Fleiri fréttir Twitter eftir tapið gegn Dönum: „Hvaða grín er þetta?“ Twitter hefur alltaf verið lifandi vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og það var engin breyting á því í kvöld. 11.10.2020 20:40 Stórmeistarajafntefli í París Stórmeistarajafntefli varð niðurstaðan í París í kvöld. 11.10.2020 20:38 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-3 | Allt gengur á afturfótunum í Þjóðadeild og gegn Dönum Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11.10.2020 20:34 Sjáðu draugamarkið hjá Dönum rétt fyrir hálfleik Íslenska landsliðið fékk á sig mjög klaufalegt mark á móti Dönum en boltinn fór samt líklega aldrei inn fyrir marklínuna. 11.10.2020 19:41 Higuain bræður sameinaðir í Miami David Beckham hefur sameinað Higuain bræðurna í Miami. 11.10.2020 19:01 Sjáðu leiki dagsins í Þjóðadeildinni | Risaleikur í Frakklandi Auk viðureignar Íslands og Danmerkur er fjöldi leikja í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 og í opinni dagskrá á Vísi í dag. 11.10.2020 18:15 Mason Mount skaut Englendingum á toppinn Englendingar tróna á toppi riðilsins okkar í A-deild Þjóðadeildarinnar eftur endurkomusigur á Belgum á Wembley í dag. 11.10.2020 17:55 Haland hlóð í þrennu gegn Rúmenum Norðmenn, undir stjórn Lars Lagerback, hristu af sér vonbrigði fimmtudagsins og völtuðu yfir Rúmena í B-deild Þjóðadeildarinnar í dag. 11.10.2020 17:53 Lærimeyjar Elísabetar skelltu Rosengard á útivelli Óvænt úrslit litu dagsins ljós í sænska kvennaboltanum í dag. 11.10.2020 17:34 Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku: Tvær breytingar Erik Hamren gerir tvær breytingar á byrjunarliði Íslands sem mætir því danska á Laugardalsvelli í kvöld. 11.10.2020 17:22 Chelsea lagði Man City í stórleik helgarinnar Chelsea heldur í við topplið Arsenal og Everton eftir góðan sigur á Manchester City í dag. 11.10.2020 16:00 Keïta með kórónuveiruna Naby Keïta, miðjumaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna. Er hann þriðji leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. 11.10.2020 15:15 Man United og Liverpool sögð á bak við róttæka endurskipulagningu enska boltans Mun landslag enskrar knattspyrnu taka stakkaskiptum á komandi misserum? 11.10.2020 12:35 Højbjerg er spenntur fyrir tíunda leiknum á rétt rúmum mánuði Pierre-Emile Højbjerg, leikmaður Tottenham Hotspur, býst við erfiðum leik gegn Íslandi í kvöld. Hann segir það ekkert mál að finna hvatningu fyrir jafn spennandi og erfiðan leik og hann reiknar með í kvöld. 11.10.2020 11:50 Úrvalsdeildarfélög munu rukka fyrir leiki sem ekki verða sýndir í beinni útsendingu Mikil óánægja ríkir nú meðal stuðningsfólks liða í ensku úrvalsdeildinni. Forráðamenn deildarinnar hafa tekið upp á að rukka stuðningsmenn aukalega svo þeir geti séð lið sín spila. 11.10.2020 11:05 Danir aðeins tapað tveimur leikjum á tæpum fjórum árum Danska landsliðið sem er mætt hingað til lands hefur átt einkar góðu gengi að fagna undanfarin misseri. Liðið hefur aðeins tapað einum leik af síðustu 18 sem það hefur spilað. 11.10.2020 09:30 Özil hafnaði gylliboðum frá Sádi-Arabíu Mesut Özil hafnaði viðræðum við félög frá Sádi-Arabíu af pólitískum ástæðum. 11.10.2020 09:00 Telur Gylfa verðskulda byrjunarliðssæti í Liverpool slagnum Frábær frammistaða Gylfa Þórs Sigurðssonar með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu síðastliðinn fimmtudag fór ekki framhjá enskum blaðamönnum. 11.10.2020 08:00 Schmeichel vonar að danska liðið komi í veg fyrir að Ísland nýti styrkleika sína Kasper Schmeichel er spenntur fyrir leik Íslands og Danmerkur annað kvöld. Hann býst við hörkuleik en segir að danska landsliðið sé tilbúið og hungrað í sigur. 10.10.2020 21:16 Oyarzabal hetja Spánverja gegn Sviss Spánverjar unnu heimasigur á Sviss í A-deild Þjóðadeildarinnar í Madrid í kvöld. 10.10.2020 20:40 Þjálfari Dana: Danska liðið verður að spila af krafti og ástríðu til að vinna Ísland Þjálfari danska landsliðsins, segir mikilvægt að leikmenn sínir spili af krafti og jafni ástríðuna sem íslenska liðið býr yfir. Það sé eina leiðin til að landa öllum þremur stigunum í leik liðanna annað kvöld. 10.10.2020 19:01 Svekkjandi jafntefli Færeyinga í Þórshöfn Nokkrum leikjum er nýlokið í D-deild Þjóðadeildarinnar þar sem Færeyingar voru meðal annars í eldlínunni en þeir fengu Letta í heimsókn í Þórshöfn. 10.10.2020 18:21 Sjáðu leiki dagsins í Þjóðadeildinni Það er allt galopið í fjórða riðli A-deildar í Þjóðadeildinni þar sem Spánn, Þýskaland, Úkraína og Sviss leika. Allir leikir dagsins í Þjóðadeildinni eru sýndir beint á Vísi eða á íþróttarásum Stöðvar 2. 10.10.2020 18:15 Xavi hafði betur gegn Heimi í bikarúrslitaleik Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Al Arabi biðu lægri hlut fyrir lærisveinum Xavi í Al Sadd í úrslitaleik bikarkeppninnar í Katar. 10.10.2020 17:14 Ásta Eir framlengir við topplið Breiðabliks Reikna má með að Ásta Eir Árnadóttir snúi aftur á völlinn næsta sumar en hún hefur ekkert leikið með Breiðablik í sumar. 10.10.2020 16:00 Sjáðu Turner skjóta Man Utd tímabundið á toppinn Mille Turner skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar er liðið lagði Tottenham Hotspur í dag. 10.10.2020 15:21 Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10.10.2020 15:00 Svekkjandi tap á heimavelli hjá Önnu og Berglindi Berglind Björg og Anna Björk gátu ekki komið í veg fyrir 0-1 tap Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Amanda Andradóttir lék hálftíma í sigri Nordsjælland í Danmörku. 10.10.2020 14:25 Rashford fékk heiðursorðu drottningar Marcus Rashford, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, var meðal þeirra sem hlutu heiðursorðu Bretlandsdrottningar. 10.10.2020 13:45 Brassar skoruðu fimm | Firmino með tvö Einn leikur fór fram í Suður-Ameríku riðli undankeppni HM í knattspyrnu árið 2022. Brasilía vann 5-0 stórsigur á Bólivíu á heimavelli. 10.10.2020 13:16 Aron Einar: Á ekki að vera erfitt að gíra menn í leik gegn Danmörku | Myndband Landsliðsfyrirliðinn segir leikmannahóp Íslands tilbúinn í leik morgundagsins gegn Dönum þó það sé vissulega ekki jafn mikilvægur leikur og leikurinn gegn Rúmeníu á fimmtudaginn var. 10.10.2020 11:45 Svona var blaðamannafundur KSÍ: Hamrén tók skýrt fram að Ísland ætli sér sigur gegn Dönum Erik Hamrén sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Danmerkur í Þjóðadeildinni. Hann tók það skýrt fram að Ísland ætli sér sigur gegn Dönum þrátt fyrir að aðalverkefnið hafi verið Rúmenía. 10.10.2020 10:55 Mikið gengið á hjá Kjartani | Stefnir á að koma heim á næsta ári Það hefur mikið gengið á hjá Kjartani Henry Finnbogasyni undanfarnar vikur. Sóknarmaðurinn knái skipti um lið í dönsku úrvalsdeildinni og stefnir á að koma heim fyrr en síðar. 10.10.2020 09:01 Heldur einokun Vals áfram eða lenda þeir í því sama og KR? Valur er í þann mund að landa sigri í Pepsi Max deild karla í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum. Hvað getur komið í veg fyrir að liðið vinni sinn fjórða titil á fimm árum sumarið 2021? 10.10.2020 08:01 Ættu að fá mikinn stuðning gegn Íslandi en mæta bullurnar með blysin? Eins og staðan er núna er útlit fyrir að 20 þúsund stuðningsmenn Ungverjalands geti stutt við bakið á sínum mönnum í úrslitaleiknum gegn Íslandi um sæti á EM í fótbolta. 9.10.2020 22:00 Elías Már hættir ekki að skora | Tryggði stig á útivelli Elías Már Ómarsson var á skotskónum er Excelsior gerði 1-1 jafntefli við Eindhoven á útivelli í hollensku B-deildinni í kvöld. 9.10.2020 21:15 Hægri bakvörður Man Utd gæti valið Kongó fram yfir England Aaron Wan-Bissaka, hægri bakvörður Man Utd, gæti ákveðið að spila fyrir Kongó frekar en enska landsliðið þar sem hann hefur ekki enn verið valinn í enska A-landsliðið. 9.10.2020 19:46 Svíþjóð upp fyrir Ísland á markatölu Sænska U21 árs landsliðið nýtti sér það að leikur Íslands og Ítalíu fór ekki fram í dag. Þeir unnu öruggan sigur á Lúxemborg og komust upp fyrir Ísland í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. 9.10.2020 18:36 Íslensku strákarnir fengu hrós fyrir falleg kveðjuorð Íslensku knattspyrnumennirnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Daníel Leó Grétarsson eru báðir komnir í ný félög í nýjum löndum. 9.10.2020 17:32 Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. 9.10.2020 17:01 Kári ekki fótbrotinn Bjartsýni ríkir um að Kári Árnason geti leikið með íslenska landsliðinu gegn því ungverska eftir mánuð. 9.10.2020 16:17 Gylfi næstbesti leikmaður gærkvöldsins að mati UEFA Aðeins Serbinn Sergej Milinkovic-Savic lék betur en Gylfi Þór Sigurðsson í umspilsleikjum fyrir EM 2020 í gærkvöldi samkvæmt tölfræði UEFA. 9.10.2020 16:01 Paul Pogba segist dreyma um að spila fyrir Real Madrid einn daginn Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, hefur nú viðurkennt það að það sé draumur hans að spila fyrir spænska stórliðið Real Madrid. 9.10.2020 15:30 Arnar nýtur sín í skemmtilegu umhverfi hjá KA en vill betri aðstöðu Arnar Grétarsson vill gera enn betur með KA en segir að félagið þurfi að fá betri aðstöðu. 9.10.2020 15:01 Víðir segir landsliðið sýna hvað hægt sé að gera með samstöðu Framganga íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu í gærkvöld vakti aðdáun Víðis Reynissonar sem vill að íslenska þjóðin sýni sams konar samstöðu og strákarnir gerðu innan vallar. 9.10.2020 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Twitter eftir tapið gegn Dönum: „Hvaða grín er þetta?“ Twitter hefur alltaf verið lifandi vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og það var engin breyting á því í kvöld. 11.10.2020 20:40
Stórmeistarajafntefli í París Stórmeistarajafntefli varð niðurstaðan í París í kvöld. 11.10.2020 20:38
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-3 | Allt gengur á afturfótunum í Þjóðadeild og gegn Dönum Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11.10.2020 20:34
Sjáðu draugamarkið hjá Dönum rétt fyrir hálfleik Íslenska landsliðið fékk á sig mjög klaufalegt mark á móti Dönum en boltinn fór samt líklega aldrei inn fyrir marklínuna. 11.10.2020 19:41
Higuain bræður sameinaðir í Miami David Beckham hefur sameinað Higuain bræðurna í Miami. 11.10.2020 19:01
Sjáðu leiki dagsins í Þjóðadeildinni | Risaleikur í Frakklandi Auk viðureignar Íslands og Danmerkur er fjöldi leikja í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 og í opinni dagskrá á Vísi í dag. 11.10.2020 18:15
Mason Mount skaut Englendingum á toppinn Englendingar tróna á toppi riðilsins okkar í A-deild Þjóðadeildarinnar eftur endurkomusigur á Belgum á Wembley í dag. 11.10.2020 17:55
Haland hlóð í þrennu gegn Rúmenum Norðmenn, undir stjórn Lars Lagerback, hristu af sér vonbrigði fimmtudagsins og völtuðu yfir Rúmena í B-deild Þjóðadeildarinnar í dag. 11.10.2020 17:53
Lærimeyjar Elísabetar skelltu Rosengard á útivelli Óvænt úrslit litu dagsins ljós í sænska kvennaboltanum í dag. 11.10.2020 17:34
Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku: Tvær breytingar Erik Hamren gerir tvær breytingar á byrjunarliði Íslands sem mætir því danska á Laugardalsvelli í kvöld. 11.10.2020 17:22
Chelsea lagði Man City í stórleik helgarinnar Chelsea heldur í við topplið Arsenal og Everton eftir góðan sigur á Manchester City í dag. 11.10.2020 16:00
Keïta með kórónuveiruna Naby Keïta, miðjumaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna. Er hann þriðji leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. 11.10.2020 15:15
Man United og Liverpool sögð á bak við róttæka endurskipulagningu enska boltans Mun landslag enskrar knattspyrnu taka stakkaskiptum á komandi misserum? 11.10.2020 12:35
Højbjerg er spenntur fyrir tíunda leiknum á rétt rúmum mánuði Pierre-Emile Højbjerg, leikmaður Tottenham Hotspur, býst við erfiðum leik gegn Íslandi í kvöld. Hann segir það ekkert mál að finna hvatningu fyrir jafn spennandi og erfiðan leik og hann reiknar með í kvöld. 11.10.2020 11:50
Úrvalsdeildarfélög munu rukka fyrir leiki sem ekki verða sýndir í beinni útsendingu Mikil óánægja ríkir nú meðal stuðningsfólks liða í ensku úrvalsdeildinni. Forráðamenn deildarinnar hafa tekið upp á að rukka stuðningsmenn aukalega svo þeir geti séð lið sín spila. 11.10.2020 11:05
Danir aðeins tapað tveimur leikjum á tæpum fjórum árum Danska landsliðið sem er mætt hingað til lands hefur átt einkar góðu gengi að fagna undanfarin misseri. Liðið hefur aðeins tapað einum leik af síðustu 18 sem það hefur spilað. 11.10.2020 09:30
Özil hafnaði gylliboðum frá Sádi-Arabíu Mesut Özil hafnaði viðræðum við félög frá Sádi-Arabíu af pólitískum ástæðum. 11.10.2020 09:00
Telur Gylfa verðskulda byrjunarliðssæti í Liverpool slagnum Frábær frammistaða Gylfa Þórs Sigurðssonar með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu síðastliðinn fimmtudag fór ekki framhjá enskum blaðamönnum. 11.10.2020 08:00
Schmeichel vonar að danska liðið komi í veg fyrir að Ísland nýti styrkleika sína Kasper Schmeichel er spenntur fyrir leik Íslands og Danmerkur annað kvöld. Hann býst við hörkuleik en segir að danska landsliðið sé tilbúið og hungrað í sigur. 10.10.2020 21:16
Oyarzabal hetja Spánverja gegn Sviss Spánverjar unnu heimasigur á Sviss í A-deild Þjóðadeildarinnar í Madrid í kvöld. 10.10.2020 20:40
Þjálfari Dana: Danska liðið verður að spila af krafti og ástríðu til að vinna Ísland Þjálfari danska landsliðsins, segir mikilvægt að leikmenn sínir spili af krafti og jafni ástríðuna sem íslenska liðið býr yfir. Það sé eina leiðin til að landa öllum þremur stigunum í leik liðanna annað kvöld. 10.10.2020 19:01
Svekkjandi jafntefli Færeyinga í Þórshöfn Nokkrum leikjum er nýlokið í D-deild Þjóðadeildarinnar þar sem Færeyingar voru meðal annars í eldlínunni en þeir fengu Letta í heimsókn í Þórshöfn. 10.10.2020 18:21
Sjáðu leiki dagsins í Þjóðadeildinni Það er allt galopið í fjórða riðli A-deildar í Þjóðadeildinni þar sem Spánn, Þýskaland, Úkraína og Sviss leika. Allir leikir dagsins í Þjóðadeildinni eru sýndir beint á Vísi eða á íþróttarásum Stöðvar 2. 10.10.2020 18:15
Xavi hafði betur gegn Heimi í bikarúrslitaleik Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Al Arabi biðu lægri hlut fyrir lærisveinum Xavi í Al Sadd í úrslitaleik bikarkeppninnar í Katar. 10.10.2020 17:14
Ásta Eir framlengir við topplið Breiðabliks Reikna má með að Ásta Eir Árnadóttir snúi aftur á völlinn næsta sumar en hún hefur ekkert leikið með Breiðablik í sumar. 10.10.2020 16:00
Sjáðu Turner skjóta Man Utd tímabundið á toppinn Mille Turner skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar er liðið lagði Tottenham Hotspur í dag. 10.10.2020 15:21
Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10.10.2020 15:00
Svekkjandi tap á heimavelli hjá Önnu og Berglindi Berglind Björg og Anna Björk gátu ekki komið í veg fyrir 0-1 tap Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Amanda Andradóttir lék hálftíma í sigri Nordsjælland í Danmörku. 10.10.2020 14:25
Rashford fékk heiðursorðu drottningar Marcus Rashford, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, var meðal þeirra sem hlutu heiðursorðu Bretlandsdrottningar. 10.10.2020 13:45
Brassar skoruðu fimm | Firmino með tvö Einn leikur fór fram í Suður-Ameríku riðli undankeppni HM í knattspyrnu árið 2022. Brasilía vann 5-0 stórsigur á Bólivíu á heimavelli. 10.10.2020 13:16
Aron Einar: Á ekki að vera erfitt að gíra menn í leik gegn Danmörku | Myndband Landsliðsfyrirliðinn segir leikmannahóp Íslands tilbúinn í leik morgundagsins gegn Dönum þó það sé vissulega ekki jafn mikilvægur leikur og leikurinn gegn Rúmeníu á fimmtudaginn var. 10.10.2020 11:45
Svona var blaðamannafundur KSÍ: Hamrén tók skýrt fram að Ísland ætli sér sigur gegn Dönum Erik Hamrén sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Danmerkur í Þjóðadeildinni. Hann tók það skýrt fram að Ísland ætli sér sigur gegn Dönum þrátt fyrir að aðalverkefnið hafi verið Rúmenía. 10.10.2020 10:55
Mikið gengið á hjá Kjartani | Stefnir á að koma heim á næsta ári Það hefur mikið gengið á hjá Kjartani Henry Finnbogasyni undanfarnar vikur. Sóknarmaðurinn knái skipti um lið í dönsku úrvalsdeildinni og stefnir á að koma heim fyrr en síðar. 10.10.2020 09:01
Heldur einokun Vals áfram eða lenda þeir í því sama og KR? Valur er í þann mund að landa sigri í Pepsi Max deild karla í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum. Hvað getur komið í veg fyrir að liðið vinni sinn fjórða titil á fimm árum sumarið 2021? 10.10.2020 08:01
Ættu að fá mikinn stuðning gegn Íslandi en mæta bullurnar með blysin? Eins og staðan er núna er útlit fyrir að 20 þúsund stuðningsmenn Ungverjalands geti stutt við bakið á sínum mönnum í úrslitaleiknum gegn Íslandi um sæti á EM í fótbolta. 9.10.2020 22:00
Elías Már hættir ekki að skora | Tryggði stig á útivelli Elías Már Ómarsson var á skotskónum er Excelsior gerði 1-1 jafntefli við Eindhoven á útivelli í hollensku B-deildinni í kvöld. 9.10.2020 21:15
Hægri bakvörður Man Utd gæti valið Kongó fram yfir England Aaron Wan-Bissaka, hægri bakvörður Man Utd, gæti ákveðið að spila fyrir Kongó frekar en enska landsliðið þar sem hann hefur ekki enn verið valinn í enska A-landsliðið. 9.10.2020 19:46
Svíþjóð upp fyrir Ísland á markatölu Sænska U21 árs landsliðið nýtti sér það að leikur Íslands og Ítalíu fór ekki fram í dag. Þeir unnu öruggan sigur á Lúxemborg og komust upp fyrir Ísland í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. 9.10.2020 18:36
Íslensku strákarnir fengu hrós fyrir falleg kveðjuorð Íslensku knattspyrnumennirnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Daníel Leó Grétarsson eru báðir komnir í ný félög í nýjum löndum. 9.10.2020 17:32
Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. 9.10.2020 17:01
Kári ekki fótbrotinn Bjartsýni ríkir um að Kári Árnason geti leikið með íslenska landsliðinu gegn því ungverska eftir mánuð. 9.10.2020 16:17
Gylfi næstbesti leikmaður gærkvöldsins að mati UEFA Aðeins Serbinn Sergej Milinkovic-Savic lék betur en Gylfi Þór Sigurðsson í umspilsleikjum fyrir EM 2020 í gærkvöldi samkvæmt tölfræði UEFA. 9.10.2020 16:01
Paul Pogba segist dreyma um að spila fyrir Real Madrid einn daginn Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, hefur nú viðurkennt það að það sé draumur hans að spila fyrir spænska stórliðið Real Madrid. 9.10.2020 15:30
Arnar nýtur sín í skemmtilegu umhverfi hjá KA en vill betri aðstöðu Arnar Grétarsson vill gera enn betur með KA en segir að félagið þurfi að fá betri aðstöðu. 9.10.2020 15:01
Víðir segir landsliðið sýna hvað hægt sé að gera með samstöðu Framganga íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu í gærkvöld vakti aðdáun Víðis Reynissonar sem vill að íslenska þjóðin sýni sams konar samstöðu og strákarnir gerðu innan vallar. 9.10.2020 14:30