Íslensku strákarnir fengu hrós fyrir falleg kveðjuorð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 17:32 Hólmbert Aron Friðjónsson í leik með íslenska landsliðinu. Getty/ Soccrates Íslensku knattspyrnumennirnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Daníel Leó Grétarsson eru báðir komnir í ný félög í nýjum löndum. Ålesund seldi Hólmbert Aron Friðjónsson til ítalska félagsins Brescia og Daníel Leó Grétarsson fór til enska félagsins Blackpool. Bæði Hólmbert Aron og Daníel Leó sendu gamla félagi sínu þakkir fyrir tímann sinn þar. Heimasíða Ålesundskrifaði um falleg kveðjuorð Íslendinganna. Fine ord fra fine folk Lykke til videre, @holmbert og @danielgretarss https://t.co/IGCQ4HrRhG#aafk #gjørnoemeddeg— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) October 9, 2020 „2018 var árið sem ég kom til Ålesund og ég mun minnast þess í langan tíma. Ég var þarna næstum því í þrjú ár og klúbburinn á alltaf sinn stað í hjarta mínu. Nú er tími til að fara annað til að taka næsta skref á ferlinun. Ég vil þakka stuðningsmönnunum, fólkinu í kringum klúbbnum og auðvitað liðsfélögum mínum. Það ykkur að þakka að ég gat orðið betri manneskja og bætt mig sem fótboltamaður. Við höfum upplifað saman góða og erfiða tíma en svona er fótboltinn. Ég vil óska Aalesund alls hins besta og vonandi munu þeir spila í úrvalsdeildinni næstu árin því þar á félagið heima,“ skrifaði Hólmbert Aron Friðjónsson og bætti við tveimur hjörtum, öðru bláu og hinu appelsínugulu en það eru litir Ålesund liðsins. „Takk Ålesund fyrir virkilega fín sex ár. Það gekk bæði vel og illa en ég ánægður með að hafa fengið tækifæri til að vaxa bæði sem leikmann og manneskja. Ég mun pottþétt koma aftur einn daginn. Ég hef ég eignast marga góða vina og Ålesund er bærinn þar sem sonur minn fæddist. Þúsund þakkir fyrir allt,“ skrifaði Daníel Leó Grétarsson. Daníel Leó Grétarsson kom til Ålesund frá Grindavík árið 2015 og var á sínu sjötta tímabili með norska félaginu. Hólmbert Aron Friðjónsson kom til Ålesund frá Stjörnunni árið 2018 og var á sínu þriðja tímabili með félaginu. View this post on Instagram 2018 is the year I joined @aalesundsfk, I will remember that for a long time. I was there for almost 3 years and the club will stay in my heart. Now for me it s time to move on and take a step forward and move to Brescia. I want to thank all the fans, staff, training staff and of course my teammates. Because of you I was able to be a better person and progress as a football player. We have had some ups and downs and that s football. I want to wish Ålesund all the best in the next years and hopefully you will be in Eliteserien in the next years because that is where you belong. A post shared by Ho lmbert Aron Friðjo nsson (@holmbertfridjons) on Oct 8, 2020 at 5:16am PDT View this post on Instagram Thank you Ålesund for really nice 6 years. There were some ups and downs but I am happy I got to grow as player and a person. I will definitely be back there someday as I made a lot of friends and it is the birthplace of my son. Tusen takk for alt A post shared by Dani el Leo Gretarsson (@danielgretarsson) on Oct 7, 2020 at 6:56am PDT View this post on Instagram På aafk.no kan du lese hva @holmbertfridjons og @danielgretarsson skriver til klubben, byen og supporterne Lykke til videre, gutta! #aafk #sammenforsunnmøre : @ntb.no A post shared by AaFK - Aalesunds Fotballklubb (@aalesundsfk) on Oct 9, 2020 at 2:00am PDT Norski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Sjá meira
Íslensku knattspyrnumennirnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Daníel Leó Grétarsson eru báðir komnir í ný félög í nýjum löndum. Ålesund seldi Hólmbert Aron Friðjónsson til ítalska félagsins Brescia og Daníel Leó Grétarsson fór til enska félagsins Blackpool. Bæði Hólmbert Aron og Daníel Leó sendu gamla félagi sínu þakkir fyrir tímann sinn þar. Heimasíða Ålesundskrifaði um falleg kveðjuorð Íslendinganna. Fine ord fra fine folk Lykke til videre, @holmbert og @danielgretarss https://t.co/IGCQ4HrRhG#aafk #gjørnoemeddeg— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) October 9, 2020 „2018 var árið sem ég kom til Ålesund og ég mun minnast þess í langan tíma. Ég var þarna næstum því í þrjú ár og klúbburinn á alltaf sinn stað í hjarta mínu. Nú er tími til að fara annað til að taka næsta skref á ferlinun. Ég vil þakka stuðningsmönnunum, fólkinu í kringum klúbbnum og auðvitað liðsfélögum mínum. Það ykkur að þakka að ég gat orðið betri manneskja og bætt mig sem fótboltamaður. Við höfum upplifað saman góða og erfiða tíma en svona er fótboltinn. Ég vil óska Aalesund alls hins besta og vonandi munu þeir spila í úrvalsdeildinni næstu árin því þar á félagið heima,“ skrifaði Hólmbert Aron Friðjónsson og bætti við tveimur hjörtum, öðru bláu og hinu appelsínugulu en það eru litir Ålesund liðsins. „Takk Ålesund fyrir virkilega fín sex ár. Það gekk bæði vel og illa en ég ánægður með að hafa fengið tækifæri til að vaxa bæði sem leikmann og manneskja. Ég mun pottþétt koma aftur einn daginn. Ég hef ég eignast marga góða vina og Ålesund er bærinn þar sem sonur minn fæddist. Þúsund þakkir fyrir allt,“ skrifaði Daníel Leó Grétarsson. Daníel Leó Grétarsson kom til Ålesund frá Grindavík árið 2015 og var á sínu sjötta tímabili með norska félaginu. Hólmbert Aron Friðjónsson kom til Ålesund frá Stjörnunni árið 2018 og var á sínu þriðja tímabili með félaginu. View this post on Instagram 2018 is the year I joined @aalesundsfk, I will remember that for a long time. I was there for almost 3 years and the club will stay in my heart. Now for me it s time to move on and take a step forward and move to Brescia. I want to thank all the fans, staff, training staff and of course my teammates. Because of you I was able to be a better person and progress as a football player. We have had some ups and downs and that s football. I want to wish Ålesund all the best in the next years and hopefully you will be in Eliteserien in the next years because that is where you belong. A post shared by Ho lmbert Aron Friðjo nsson (@holmbertfridjons) on Oct 8, 2020 at 5:16am PDT View this post on Instagram Thank you Ålesund for really nice 6 years. There were some ups and downs but I am happy I got to grow as player and a person. I will definitely be back there someday as I made a lot of friends and it is the birthplace of my son. Tusen takk for alt A post shared by Dani el Leo Gretarsson (@danielgretarsson) on Oct 7, 2020 at 6:56am PDT View this post on Instagram På aafk.no kan du lese hva @holmbertfridjons og @danielgretarsson skriver til klubben, byen og supporterne Lykke til videre, gutta! #aafk #sammenforsunnmøre : @ntb.no A post shared by AaFK - Aalesunds Fotballklubb (@aalesundsfk) on Oct 9, 2020 at 2:00am PDT
Norski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Sjá meira