Fleiri fréttir Tveir sigrar í fyrstu tveimur leikjunum hjá Hermanni Hermann Hreiðarsson byrjar heldur betur af krafti með 2. deildarlið Þróttar Vogum en hann hefur unnið tvo fyrstu leikina sína með félagið. 17.7.2020 21:21 Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. 17.7.2020 21:09 Hamrarnir svo gott sem sloppnir við fall eftir sigur á Watford West Ham er í góðri stöðu eftir sigur á Watford í mikilvægum fallbaráttuslag. 17.7.2020 20:50 Rauða spjaldið algjörlega galin ákvörðun að mati Margrétar Láru Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna skildu hvorki upp né niður í rauða spjaldinu sem KR-ingurinn Ana Victoria Cate fékk í leik gegn Stjörnunni. 17.7.2020 20:00 Mikael fiskaði víti og rautt spjald í rosalegum leik Dönsku meistararnir í FC Midtjylland unnu 6-3 sigur á FC Nordsjælland í rosalegum leik í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.7.2020 19:26 Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. 17.7.2020 18:30 Fyrstur til að verða meistari með báðum Madrídarliðunum Belgíski landsliðsmarkvörðurinn náði merkum áfanga í gær þegar hann bætti enn einum titlinum á ferilskrána. 17.7.2020 17:15 Vonast til að áhorfendur geti mætt aftur á leiki í október Ef allt gengur að óskum geta áhorfendur verið viðstaddir fótboltaleiki á Englandi frá og með október. 17.7.2020 16:30 Slæmar fréttir fyrir Leicester í baráttunni við United Leicester verður án mikilvægra leikmanna í þeim tveimur leikjum sem liðið á eftir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, þar sem liðið á í harðri baráttu við Manchester United um Meistaradeildarsæti. 17.7.2020 15:43 Fær ekki að spila meira með Skallagrími á þessu ári Knattspyrnudeild Skallagríms hefur tekið ákvörðun um að Atli Steinar Ingason muni ekki spila meira með liðinu í sumar eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði. 17.7.2020 15:11 Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Pepsi Max mörk kvenna voru ánægðar með að sjá markahæsta leikmann deildarinnar vera með smá dólg og láta finna fyrir sér í varnarleiknum í leik Vals og Fylkis í 6. umferð Pepsi Max deild kvenna. 17.7.2020 15:00 Schürrle hættur aðeins 29 ára Þýski heimsmeistarinn André Schürrle hefur lagt skóna á hilluna, þrátt fyrir að vera ekki enn orðinn þrítugur. 17.7.2020 14:30 Kroos fagnaði titlinum með hamborgara og frönskum Hvernig fagna menn, þaulvanir í þeim fræðum, því að vinna spænska meistaratitilinn í fótbolta? Þjóðverjinn Toni Kroos fékk sér að minnsta kosti hamborgara og franskar. 17.7.2020 14:00 Sánchez komið að átta mörkum eftir Covid Alexis Sánchez hefur sýnt gamla takta með Inter eftir að keppni hófst á ný eftir kórónuveirufaraldurinn. 17.7.2020 13:13 Stutt svar Elísabetar við væli andstæðinganna: „Þrjú stig“ Kristianstad, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, vann sterkan sigur gegn Eskilstuna á útivelli, 3-2, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í fyrrakvöld. Eskilstunafólk kvartaði og kveinaði eftir tapið. 17.7.2020 12:30 Þjálfarinn sem getur ekki hætt Logi Ólafsson hefur margoft sagst vera hættur í þjálfun en alltaf kemur hann aftur. Bak við létta lund Loga er klókur þjálfari sem lætur menn hafa fyrir hlutunum. 17.7.2020 12:00 VAR hefur dæmt sjö mörk af mótherjum Manchester United Sumir eru farnir að tala um VARchester United eftir öll skiptin sem Manchester United liðið hefur grætt á VAR á þessu tímabili. 17.7.2020 11:00 Innlit hjá Ísak: „Ef þú ert ekki góð manneskja ertu ekki neitt“ Fréttamaður Dplay Sport tók hús á Ísak Bergmann Jóhannessyni sem hefur slegið í gegn með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni og ræddi við hann um fjölskylduna, framtíðina og margt annað. 17.7.2020 10:30 Logi hefur stýrt 188 leikjum í deildinni síðan Eiður Smári spilaði þar síðast Eiður Smári Guðjohnsen tók síðasta þátt í íslensku deildinni fyrir 22 árum en nokkrum dögum síðar var hann kominn út í atvinnumennsku á Englandi. 17.7.2020 10:00 Thiago vill koma og Klopp segir já en Liverpool og Bayern ósammála um verð Jürgen Klopp hefur samþykkt kaupin á Thiago frá Bayern en Liverpool ætlar samt ekki að borga of mikið fyrir hann. 17.7.2020 08:30 Messi lét menn heyra það hjá Barcelona: Hlutirnir verða að breytast Lionel Messi er ekki yfirlýsingaglaður maður en hann lét menn heyra það eftir að Barcelona tapaði á heimavelli á móti liðinu í ellefta sæti í gærkvöldi en á sama tíma vann Real Madrid titilinn. 17.7.2020 07:30 Sáttafundir hjá City og Ceferin sem vilja hreinsa andrúmsloftið Sáttafundir hafa verið haldnir á milli forseta UEFA og stjórnarformanns Manchester City til þess að hreinsa loftið eftir dómsmálið er City-menn voru dæmdir í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. 17.7.2020 07:00 Dómarinn lét alla varnarlínuna líta illa út Knattspyrnudómari í Sviss vakti mikla athygli fyrir sprett sem hann tók í leik í svissnesku deildinni á dögunum. 16.7.2020 23:00 Sjáðu meistarafögnuð Real og furðuvítið Zinedine Zidane og lærisveinar hans í Real Madrid fagna vel í kvöld eftir að hafa tryggt sér spænska meistaratitilinn. Real hefur nú orðið Spánarmeistari 34 sinnum, langoftast allra. 16.7.2020 22:14 Keflavík og Tindastóll skilja sig frá öðrum Keflavík og Tindastóll hafa byrjað leiktíðina vel í Lengjudeild kvenna í fótbolta og eru nú með fimm stiga forskot á næstu lið eftir fimm umferðir af átján. 16.7.2020 21:53 Inter í næstefsta sæti eftir stórsigur Inter vann í kvöld stórsigur á SPAL á útivelli, 4-0, og kom sér upp í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar í fótbolta. 16.7.2020 21:35 Heiðursdoktorinn kom Man. Utd á bragðið í nauðsynlegum sigri Manchester United vann Crystal Palace á útivelli í kvöld, 2-0, og jafnaði þar með Leicester að stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16.7.2020 21:15 Real Madrid spænskur meistari Real Madrid varð í kvöld spænskur meistari í fótbolta í 34. sinn þegar liðið vann Villarreal 2-1 á heimavelli. 16.7.2020 20:59 Barcelona þarf að sætta sig við silfrið Eftir að hafa unnið spænska meistaratitilinn tvö síðustu ár verður Barcelona að sætta sig við silfur í ár en liðið tapaði í kvöld gegn Osasuna í næstsíðustu umferð, 2-1. 16.7.2020 20:57 Eiður mun áfram starfa fyrir KSÍ Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta, verður áfram aðstoðarþjálfari U21-landsliðs karla líkt og undanfarin misseri. 16.7.2020 20:00 Allt gengur Ísak og Norrköping í hag Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hélt í kvöld áfram að láta til sín taka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann átt þátt í öðru af mörkum toppliðs Norrköping í 2-0 sigri á Örebro. 16.7.2020 19:52 „Hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki“ „Ég held að ég hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki,“ segir hinn 65 ára gamli Logi Ólafsson sem eftir 21 mánaðar hlé frá þjálfun er tekinn við FH. Þeir Eiður Smári Guðjohnsen munu stýra FH að minnsta kosti út tímabilið. 16.7.2020 19:30 Eiður segir margt hægt að bæta hjá FH: „Fannst þetta kjörið tækifæri fyrir mig“ „Þetta kom náttúrulega svolítið snöggt og óvænt upp á en ég er bara fullur tilhlökkunar,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen en þeir Logi Ólafsson hafa verið ráðnir þjálfarar karlaliðs FH í fótbolta og munu stýra því út tímabilið. 16.7.2020 19:00 Leicester setti pressu á Man. Utd - Walcott gerði stöðu Villa erfiðari Everton og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Villa er því þremur stigum frá öruggu sæti þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 16.7.2020 18:54 Leedsarar ættu að setja kampavínið í kæli Leeds United þarf aðeins eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum á tímabilinu til að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að nýju eftir sextán ára bið. 16.7.2020 17:54 „Gat ekki sagt nei endalaust“ Ólafur Kristjánsson segir að árangurinn hafi ekkert með það að gera að hann hætti hjá FH til að taka við Esbjerg í Danmörku. Hann langaði að prófa sig aftur á dönskum vettvangi. 16.7.2020 17:26 Eiður: Sá þetta ekki gerast í náinni framtíð „Ég hafði nú ekki endilega séð þetta gerast í náinni framtíð, að ég myndi fara að þjálfa á Íslandi,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. 16.7.2020 17:00 Logi og Eiður Smári taka við FH Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru teknir við FH í Pepsi Max-deild karla. 16.7.2020 16:32 Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. 16.7.2020 16:01 Fékk fimm leikja bann fyrir kynþáttaníð Borgnesingurinn Atli Steinar Ingason var dæmdur í fimm leikja bann fyrir að beita leikmann Berserkja kynþáttaníði. 16.7.2020 15:42 Sjáðu rauða spjaldið á Elísu, vítavörsluna hjá Söndru og rosalegt fagn Sólveigar Það var hart barist er tvö af þremur taplausu liðunum í Pepsi Max-deild kvenna, Valur og Fylkir, gerðu 1-1 jafntefli á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. 16.7.2020 15:03 Rúrik raðaði inn mörkum í Vatnaskógi Rúrik Gíslason leitar ýmsa leiða meðan hann leitar að nýju liði til að spila með. 16.7.2020 14:30 Sif í Pepsi Max mörkunum í kvöld Landsliðskonan Sif Atladóttir fer yfir sænsku úrvalsdeildina í Pepsi Max mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í kvöld. 16.7.2020 14:15 Máni ósáttur við áherslu á líkamstjáningu: „Eitthvað mesta bull sem ég hef heyrt“ Nikulás Val Gunnarsson hefur leikið afar vel með toppliði Fylkis á leiktíðinni en Nikulás hefur spilað á miðju liðsins. Hans frammistaða var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni er 6. umferðin var gerð upp. 16.7.2020 14:00 UEFA gæti bannað áhorfendur á Englandsleikinn í Laugardalnum KSÍ vonast eftir því að fá leyfi til þess að áhorfendur fái að mæta á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í september en UEFA gæti þó komið í veg fyrir það. 16.7.2020 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Tveir sigrar í fyrstu tveimur leikjunum hjá Hermanni Hermann Hreiðarsson byrjar heldur betur af krafti með 2. deildarlið Þróttar Vogum en hann hefur unnið tvo fyrstu leikina sína með félagið. 17.7.2020 21:21
Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. 17.7.2020 21:09
Hamrarnir svo gott sem sloppnir við fall eftir sigur á Watford West Ham er í góðri stöðu eftir sigur á Watford í mikilvægum fallbaráttuslag. 17.7.2020 20:50
Rauða spjaldið algjörlega galin ákvörðun að mati Margrétar Láru Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna skildu hvorki upp né niður í rauða spjaldinu sem KR-ingurinn Ana Victoria Cate fékk í leik gegn Stjörnunni. 17.7.2020 20:00
Mikael fiskaði víti og rautt spjald í rosalegum leik Dönsku meistararnir í FC Midtjylland unnu 6-3 sigur á FC Nordsjælland í rosalegum leik í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.7.2020 19:26
Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. 17.7.2020 18:30
Fyrstur til að verða meistari með báðum Madrídarliðunum Belgíski landsliðsmarkvörðurinn náði merkum áfanga í gær þegar hann bætti enn einum titlinum á ferilskrána. 17.7.2020 17:15
Vonast til að áhorfendur geti mætt aftur á leiki í október Ef allt gengur að óskum geta áhorfendur verið viðstaddir fótboltaleiki á Englandi frá og með október. 17.7.2020 16:30
Slæmar fréttir fyrir Leicester í baráttunni við United Leicester verður án mikilvægra leikmanna í þeim tveimur leikjum sem liðið á eftir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, þar sem liðið á í harðri baráttu við Manchester United um Meistaradeildarsæti. 17.7.2020 15:43
Fær ekki að spila meira með Skallagrími á þessu ári Knattspyrnudeild Skallagríms hefur tekið ákvörðun um að Atli Steinar Ingason muni ekki spila meira með liðinu í sumar eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði. 17.7.2020 15:11
Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Pepsi Max mörk kvenna voru ánægðar með að sjá markahæsta leikmann deildarinnar vera með smá dólg og láta finna fyrir sér í varnarleiknum í leik Vals og Fylkis í 6. umferð Pepsi Max deild kvenna. 17.7.2020 15:00
Schürrle hættur aðeins 29 ára Þýski heimsmeistarinn André Schürrle hefur lagt skóna á hilluna, þrátt fyrir að vera ekki enn orðinn þrítugur. 17.7.2020 14:30
Kroos fagnaði titlinum með hamborgara og frönskum Hvernig fagna menn, þaulvanir í þeim fræðum, því að vinna spænska meistaratitilinn í fótbolta? Þjóðverjinn Toni Kroos fékk sér að minnsta kosti hamborgara og franskar. 17.7.2020 14:00
Sánchez komið að átta mörkum eftir Covid Alexis Sánchez hefur sýnt gamla takta með Inter eftir að keppni hófst á ný eftir kórónuveirufaraldurinn. 17.7.2020 13:13
Stutt svar Elísabetar við væli andstæðinganna: „Þrjú stig“ Kristianstad, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, vann sterkan sigur gegn Eskilstuna á útivelli, 3-2, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í fyrrakvöld. Eskilstunafólk kvartaði og kveinaði eftir tapið. 17.7.2020 12:30
Þjálfarinn sem getur ekki hætt Logi Ólafsson hefur margoft sagst vera hættur í þjálfun en alltaf kemur hann aftur. Bak við létta lund Loga er klókur þjálfari sem lætur menn hafa fyrir hlutunum. 17.7.2020 12:00
VAR hefur dæmt sjö mörk af mótherjum Manchester United Sumir eru farnir að tala um VARchester United eftir öll skiptin sem Manchester United liðið hefur grætt á VAR á þessu tímabili. 17.7.2020 11:00
Innlit hjá Ísak: „Ef þú ert ekki góð manneskja ertu ekki neitt“ Fréttamaður Dplay Sport tók hús á Ísak Bergmann Jóhannessyni sem hefur slegið í gegn með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni og ræddi við hann um fjölskylduna, framtíðina og margt annað. 17.7.2020 10:30
Logi hefur stýrt 188 leikjum í deildinni síðan Eiður Smári spilaði þar síðast Eiður Smári Guðjohnsen tók síðasta þátt í íslensku deildinni fyrir 22 árum en nokkrum dögum síðar var hann kominn út í atvinnumennsku á Englandi. 17.7.2020 10:00
Thiago vill koma og Klopp segir já en Liverpool og Bayern ósammála um verð Jürgen Klopp hefur samþykkt kaupin á Thiago frá Bayern en Liverpool ætlar samt ekki að borga of mikið fyrir hann. 17.7.2020 08:30
Messi lét menn heyra það hjá Barcelona: Hlutirnir verða að breytast Lionel Messi er ekki yfirlýsingaglaður maður en hann lét menn heyra það eftir að Barcelona tapaði á heimavelli á móti liðinu í ellefta sæti í gærkvöldi en á sama tíma vann Real Madrid titilinn. 17.7.2020 07:30
Sáttafundir hjá City og Ceferin sem vilja hreinsa andrúmsloftið Sáttafundir hafa verið haldnir á milli forseta UEFA og stjórnarformanns Manchester City til þess að hreinsa loftið eftir dómsmálið er City-menn voru dæmdir í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. 17.7.2020 07:00
Dómarinn lét alla varnarlínuna líta illa út Knattspyrnudómari í Sviss vakti mikla athygli fyrir sprett sem hann tók í leik í svissnesku deildinni á dögunum. 16.7.2020 23:00
Sjáðu meistarafögnuð Real og furðuvítið Zinedine Zidane og lærisveinar hans í Real Madrid fagna vel í kvöld eftir að hafa tryggt sér spænska meistaratitilinn. Real hefur nú orðið Spánarmeistari 34 sinnum, langoftast allra. 16.7.2020 22:14
Keflavík og Tindastóll skilja sig frá öðrum Keflavík og Tindastóll hafa byrjað leiktíðina vel í Lengjudeild kvenna í fótbolta og eru nú með fimm stiga forskot á næstu lið eftir fimm umferðir af átján. 16.7.2020 21:53
Inter í næstefsta sæti eftir stórsigur Inter vann í kvöld stórsigur á SPAL á útivelli, 4-0, og kom sér upp í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar í fótbolta. 16.7.2020 21:35
Heiðursdoktorinn kom Man. Utd á bragðið í nauðsynlegum sigri Manchester United vann Crystal Palace á útivelli í kvöld, 2-0, og jafnaði þar með Leicester að stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16.7.2020 21:15
Real Madrid spænskur meistari Real Madrid varð í kvöld spænskur meistari í fótbolta í 34. sinn þegar liðið vann Villarreal 2-1 á heimavelli. 16.7.2020 20:59
Barcelona þarf að sætta sig við silfrið Eftir að hafa unnið spænska meistaratitilinn tvö síðustu ár verður Barcelona að sætta sig við silfur í ár en liðið tapaði í kvöld gegn Osasuna í næstsíðustu umferð, 2-1. 16.7.2020 20:57
Eiður mun áfram starfa fyrir KSÍ Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta, verður áfram aðstoðarþjálfari U21-landsliðs karla líkt og undanfarin misseri. 16.7.2020 20:00
Allt gengur Ísak og Norrköping í hag Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hélt í kvöld áfram að láta til sín taka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann átt þátt í öðru af mörkum toppliðs Norrköping í 2-0 sigri á Örebro. 16.7.2020 19:52
„Hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki“ „Ég held að ég hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki,“ segir hinn 65 ára gamli Logi Ólafsson sem eftir 21 mánaðar hlé frá þjálfun er tekinn við FH. Þeir Eiður Smári Guðjohnsen munu stýra FH að minnsta kosti út tímabilið. 16.7.2020 19:30
Eiður segir margt hægt að bæta hjá FH: „Fannst þetta kjörið tækifæri fyrir mig“ „Þetta kom náttúrulega svolítið snöggt og óvænt upp á en ég er bara fullur tilhlökkunar,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen en þeir Logi Ólafsson hafa verið ráðnir þjálfarar karlaliðs FH í fótbolta og munu stýra því út tímabilið. 16.7.2020 19:00
Leicester setti pressu á Man. Utd - Walcott gerði stöðu Villa erfiðari Everton og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Villa er því þremur stigum frá öruggu sæti þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 16.7.2020 18:54
Leedsarar ættu að setja kampavínið í kæli Leeds United þarf aðeins eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum á tímabilinu til að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að nýju eftir sextán ára bið. 16.7.2020 17:54
„Gat ekki sagt nei endalaust“ Ólafur Kristjánsson segir að árangurinn hafi ekkert með það að gera að hann hætti hjá FH til að taka við Esbjerg í Danmörku. Hann langaði að prófa sig aftur á dönskum vettvangi. 16.7.2020 17:26
Eiður: Sá þetta ekki gerast í náinni framtíð „Ég hafði nú ekki endilega séð þetta gerast í náinni framtíð, að ég myndi fara að þjálfa á Íslandi,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. 16.7.2020 17:00
Logi og Eiður Smári taka við FH Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru teknir við FH í Pepsi Max-deild karla. 16.7.2020 16:32
Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. 16.7.2020 16:01
Fékk fimm leikja bann fyrir kynþáttaníð Borgnesingurinn Atli Steinar Ingason var dæmdur í fimm leikja bann fyrir að beita leikmann Berserkja kynþáttaníði. 16.7.2020 15:42
Sjáðu rauða spjaldið á Elísu, vítavörsluna hjá Söndru og rosalegt fagn Sólveigar Það var hart barist er tvö af þremur taplausu liðunum í Pepsi Max-deild kvenna, Valur og Fylkir, gerðu 1-1 jafntefli á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. 16.7.2020 15:03
Rúrik raðaði inn mörkum í Vatnaskógi Rúrik Gíslason leitar ýmsa leiða meðan hann leitar að nýju liði til að spila með. 16.7.2020 14:30
Sif í Pepsi Max mörkunum í kvöld Landsliðskonan Sif Atladóttir fer yfir sænsku úrvalsdeildina í Pepsi Max mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í kvöld. 16.7.2020 14:15
Máni ósáttur við áherslu á líkamstjáningu: „Eitthvað mesta bull sem ég hef heyrt“ Nikulás Val Gunnarsson hefur leikið afar vel með toppliði Fylkis á leiktíðinni en Nikulás hefur spilað á miðju liðsins. Hans frammistaða var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni er 6. umferðin var gerð upp. 16.7.2020 14:00
UEFA gæti bannað áhorfendur á Englandsleikinn í Laugardalnum KSÍ vonast eftir því að fá leyfi til þess að áhorfendur fái að mæta á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í september en UEFA gæti þó komið í veg fyrir það. 16.7.2020 13:30