Fleiri fréttir

Sarri segist ekki vilja drepa Kepa

Það er líklega ekkert sérstaklega hlýtt á milli Maurizio Sarri, stjóra Chelsea, og markvarðar félagsins, Kepa Arrizabalaga, eftir að markvörðurinn neitaði af fara af velli í úrslitaleik deildabikarsins.

Segja Rodgers vera að taka við Leicester

Brendan Rodgers verður líklega næsti stjóri Leicester City eftir því sem fjölmiðlar í Englandi halda fram nú í morgun. Hann er komið með formlegt leyfi til þess að ræða við félagið.

Aron og Gylfi mætast í fimmta sinn í kvöld

Það verður Íslendingaslagur á Englandi í kvöld þegar Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff taka á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton í 28. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Chelsea sektaði Kepa

Chelsea hefur sektað markvörðinn Kepa Arrizabalaga um vikulaun vegna hegðunar hans undir lok úrslitaleiks deildarbikarsins um síðustu helgi.

Hjólhestaspyrna Gísla vekur mikla athygli

Gísli Eyjólfsson er á sínu fyrsta tímabili með liðinu Mjällby AIF í sænska fótboltanum og það er óhætt að segja að Blikinn hafi stimplað sig vel inn um helgina.

Klopp: Að sjálfsögðu er pressa

Jurgen Klopp segir pressuna á Liverpool hafa aukist eftir markalaust jafntefli við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Mikilvæg þrjú stig Dortmund

Borussia Dortmund er aftur kominn með þriggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Bayer Leverkusen í kvöld.

Dybala sá um Bologna

Juventus heldur áfram að styrkja stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en liðið marði Bologna í dag.

Sara Björk lék allan tímann í stórsigri

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Wolfsburg þegar liðið burstaði Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Lærisveinar Gerrard unnu stórsigur

Lærisveinar Liverpool goðsagnarinnar Steven Gerrard í Glasgow Rangers áttu ekki í nokkrum einustu vandræðum með Hamilton í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Danskur sóknarmaður lánaður til Stjörnunnar

Stjarnan hefur gert eins árs lánssamning við danska úrvalsdeildarliðið AGF og mun danski sóknarmaðurinn Nimo Gribenco leika með Garðbæingum í Pepsi Max deildinni í sumar.

Claude Puel rekinn frá Leicester

Franski knattspyrnustjórinn Claude Puel hefur verið látinn taka pokann sinn hjá enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City eftir skell gegn Crystal Palace í gær.

Sjá næstu 50 fréttir