Fleiri fréttir

Svanasöngur Puel?

Leicester fékk skell gegn Crystal Palace á heimavelli í dag.

Sigrar hjá Grindavík og KA

Grindavík lenti ekki í miklum vandræðum með Magna, KA kláraði Fram og Leiknir og Þór gerðu jafntefli í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag.

Þægilegt hjá Newcastle gegn botnliðinu

Newcastle vann tíu menn Huddersfield nokkuð þægilega í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. Raul Jimenez tryggði Wolves stig gegn Bournemouth.

Blikar með fullt hús

Breiðablik er með fullt hús stiga í Lengjubikar karla eftir tvær umferðr eftir sigur á Víkingi í Fífunni í dag.

Ofursunnudagur á Englandi

Tveir risaleikir eru á dagskrá í enska boltanum á morgun. Liverpool sækir Manchester United heim í ensku úrvalsdeildinni og Chelsea og Manchester City eigast við í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley.

Watford rúllaði Cardiff upp

Watford valtaði yfir Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. West Ham vann Fulham á heimavelli.

Adrien Rabiot rak mömmu sína

Móðir Adrien Rabiot vildi líklega bara halda honum hjá sér í París en það kostaði hana væntanlega starfið.

Frá Halla og Ladda í Pepsi Max

Vísir fer aðeins yfir sögu þeirra fyrirtækja sem hafa verið aðalstyrktaraðilar efstu deildar í knattspyrnu á rúmum þrjátíu árum.

Van Dijk stækkaði um átján sentímetra eitt sumarið

Virgil van Dijk er kominn í hóp allra bestu varnarmanna heims og var heldur betur happakaup fyrir Liverpool fyrir í janúar í fyrra. Blaðamaður BBC settist niður með hollenska miðverðinum og fræddist meira um sögu hans og framtíðarsýn.

Roma spurðist fyrir um Sarri

Forráðamenn Roma hafa haft samband við umboðsmann Maurizio Sarri um að fá Ítalann sem stjóra liðsins á næsta tímabili. Þetta hefur fréttastofa Sky Sports eftir sínum heimildarmönnum.

Sjá næstu 50 fréttir