Fleiri fréttir

Flugeldasýning hjá Milan gegn Sassuolo

AC Milan lenti ekki í miklum vandræðum með Sassoulo á útivelli en Mílan vann 4-1 sigur í viðureign liðanna í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Emil spilaði allan leikinn í tapi

Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn í tapi Frosinone gegn Genoa en eftir leikinn er Frosinone með aðeins eitt stig í næstneðsta sæti deildarinnar.

Mayorga stígur fram: Ég öskraði á hann

Í fyrra var Cristiano Ronaldo sakaður um nauðgun á Kathryn Mayorga í Las Vegas árið 2009 en Kathryn hefur nú komið fram til þess að lýsa atburðinum frekar.

Klopp: Þetta er eins og að hjóla

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ennþá hafa mikla trú á Mohamed Salah þrátt fyrir heldur slaka frammistöðu gegn Chelsea í gær.

Hipólito tekur við ÍBV

Pedro Hipólito verður næsti þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla en hann tekur við liðinu af Kristjáni Guðmundssyni.

Markalaust í daufum borgarslag

Ekkert mark var skorað í grannaslagnum milli Real Madrid og Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Pedersen valinn bestur

Patrick Pedersen var valinn besti leikmaður Pepsideildar karla af leikmönnum deildarinnar. Valið var kunngjört á heimasíðu KSÍ í dag.

Haukur Páll: Ástæðan fyrir því að maður er í þessu

Fyrirliði Valsmanna átti erfitt með að koma orðunum frá sér þegar Valur fagnaði öðrum Íslandsmeistaratitli sínum í röð á Hlíðarenda í dag. Valur vann öruggan sigur á Keflavík 4-1 í lokaumferðinni sem tryggði titilinn.

Óli Stefán vildi ekkert segja um sína framtíð: Algjört aukaatriði núna

„Þetta er kannski svolítið takturinn í liðinu síðustu 5-6 vikurnar. Það er búið að vera ótrúlega erfitt og ég var að vona að við myndum finna gleðina og taktinn því við lögðum vikuna þannig upp, styttum æfingar og höfðu þær snarpari. Því miður skilaði það sér ekki og við vorum og höfum verið hálf loftlausir,“ sagði Óli Stefán Flóventsson eftir 5-2 tap gegn ÍBV í dag en þetta var síðasti leikur hans með Grindavíkurliðið.

Jón Daði heldur áfram að skora

Jón Daði Böðvarsson var enn og aftur á skotskónum fyrir Reading sem gerði 2-2 jafntefli við Brentford á útivelli.

Sjá næstu 50 fréttir