Fleiri fréttir Bale og Ramos ekki með gegn Arnóri og Herði Það verður enginn Gareth Bale í leikmannahópi Real Madrid sem ferðast til Moskvu og mætir CSKA í Meistaradeildinni annað kvöld. 1.10.2018 06:00 Mourinho: Gott að við eigum leik á þriðjudaginn Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að það sé gott að liðið eigi leik strax á þriðjudaginn eftir afhroðið gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 30.9.2018 23:30 Messan um Gylfa: Afhverju vann þetta mark ekki Puskas verðlaunin? Gylfi Þór Sigurðssson átti frábæran leik fyrir Everton í 3-0 sigri á Fulham. Gylfi skoraði tvö mörk í sigrinum og var allt í öllu í leik Everton. 30.9.2018 23:00 Alfreð orðinn markahæsti leikmaður Augsburg í Bundesligunni Alfreð Finnbogason snéri aftur á völlinn í dag eftir meiðsli og hann gerði það með stæl er hann skoraði þrjú mörk í sigri Augsburg. 30.9.2018 22:15 Flugeldasýning hjá Milan gegn Sassuolo AC Milan lenti ekki í miklum vandræðum með Sassoulo á útivelli en Mílan vann 4-1 sigur í viðureign liðanna í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 30.9.2018 20:38 Ólöf Helga: Þetta er bara ósanngjarnt og svindl Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, nýr þjálfari Hauka var auðvitað ekki sátt eftir 77-83 tap liðsins gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ. 30.9.2018 19:24 Öflugur sigur Rostov en vandræðin halda áfram hjá Hirti og félögum Íslendingaliðið Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er fjórum stigum frá toppnum eftir 1-0 sigur á Spartak Moskvu. 30.9.2018 17:57 Alfreð skoraði þrennu í endurkomunni Alfreð Finnbogason gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu fyrir Augsburg í 4-1 sigri á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 30.9.2018 17:48 Jói Berg maður leiksins í sigri Burnley Jóhann Berg Guðmundsson var allt í öllu fyrir Burnley í 2-1 sigri liðsins á lánlausu liði Cardiff í ensku úrvalsdeildinni. 30.9.2018 17:00 Cloe Lacasse skrifar undir nýjan samning Cloe Lacasse, leikmaður ÍBV, hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV en undirritunin fór fram nú fyrr í dag. 30.9.2018 16:30 Sjáðu mörkin hjá Gylfa og gullfallegt mark Daniel Sturridge Það var mikið af flottum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í gær en það flottasta var eflaust skorað á Stamford Bridge þar sem Daniel Sturridge jafnaði metin fyrir Liverpool. 30.9.2018 15:15 Emil spilaði allan leikinn í tapi Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn í tapi Frosinone gegn Genoa en eftir leikinn er Frosinone með aðeins eitt stig í næstneðsta sæti deildarinnar. 30.9.2018 15:00 Albert spilaði allan leikinn í jafntefli Albert Guðmundsson spilaði allan leikinn fyrir AZ Alkmaar í jafntefli liðsins gegn Zwolle í hollensku deildinni í dag. 30.9.2018 14:30 Pep: Keppinautar okkar eru orðnir sterkari Pep Guardiola, stjóri City, segir að keppinautar liðsins í titilbaráttunni séu orðnir sterkari heldur en á síðasta tímabili. 30.9.2018 12:30 Jón Dagur á skotskónum í sigri Vendsyssel Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum í sigri Vendsyssel á stórliði FC Kaupmannahöfn í dönsku deildinni í dag. 30.9.2018 12:00 Silva: Gylfi setur gott fordæmi fyrir liðsfélagana Stjóri Everton, Marco Silva, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Fulham í gær og var hann sérstaklega ánægður með frammistöðu Gylfa. 30.9.2018 11:15 Mayorga stígur fram: Ég öskraði á hann Í fyrra var Cristiano Ronaldo sakaður um nauðgun á Kathryn Mayorga í Las Vegas árið 2009 en Kathryn hefur nú komið fram til þess að lýsa atburðinum frekar. 30.9.2018 10:15 Klopp: Þetta er eins og að hjóla Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ennþá hafa mikla trú á Mohamed Salah þrátt fyrir heldur slaka frammistöðu gegn Chelsea í gær. 30.9.2018 09:30 Sarri: Erum skrefi á eftir Liverpool en samt nær þeim en ég hélt fyrir viku Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að Chelsea sé skrefi á eftir Chelsea og Manchester City en sé nær Liverpool en hann hélt fyrir viku síðan. 30.9.2018 07:00 Ekki allir sáttir með gervigras á Kópvogsvöll: „Sorglegt“ Breiðablik spilaði í dag sinn síðasta leik á nátturulegu grasi því á næsta tímabili verður spilað á gervigrasi á Kópavogsvelli. 29.9.2018 22:45 Hipólito tekur við ÍBV Pedro Hipólito verður næsti þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla en hann tekur við liðinu af Kristjáni Guðmundssyni. 29.9.2018 22:36 Gana spilaði allan leikinn gegn Fulham og fór svo beint heim að spila Skemmtilegur karakter. 29.9.2018 22:00 Markalaust í daufum borgarslag Ekkert mark var skorað í grannaslagnum milli Real Madrid og Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 29.9.2018 20:45 Lampard fer með Derby á Brúnna og mætir Chelsea Dregið var í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins, Carabao-Cup, nú undir kvöld og það komu nokkrar áhugaverðir viðureignir upp úr pottinum. 29.9.2018 20:17 Vandræði hjá Dijon en Rúnar Már lagði upp mark Landsliðsmennirnir Rúnar Alex Rúnarsson, Ari Freyr Skúlason og Rúnar Már Sigurjónsson voru í tapliðum með liðum sínum í Frakklandi, Belgíu og Sviss í kvöld. 29.9.2018 19:48 Bein útsending: Pepsi-deildin gerð upp í lokaþætti Pepsimarkanna Hörður Magnússon og sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport gera tímabilið upp í kvöld. 29.9.2018 19:00 Tvö glæsimörk á Brúnni og liðin bæði taplaus í deildinni Það voru tvö glæsileg mörk skoruð í viðureign Chelsea og Liverpool í kvöld er liðin skildu jöfn 1-1 á Brúnni. 29.9.2018 18:15 Ronaldo með tvær stoðsendingar er Juventus náði sex stiga forskoti Juventus er komið með sex stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Napoli í stórleik helgarinnar á Ítalíu. 29.9.2018 17:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KA 4-0 | Blikarnir tóku silfrið Breiðablik vann en KA endaði tímabilið illa. 29.9.2018 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 2-3 | KR fékk síðasta Evrópusætið KR-ingar lentu undir gegn Víkingum á útivelli í lokaumferðinni í Pepsi-deild karla en sneru leiknum sér í vil og tryggðu sér þar með sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð. 29.9.2018 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fjölnir 7-0 | Fjölnismenn niðurlægðir í Árbænum Fylkismenn tóku á móti Fjölni í 22.umferðinni í Pepsi-deild karla í dag. Bæði lið höfðu að litlu að keppa en fyrir leik var Fjölnir fallið og Fylkismenn voru öruggir með sæti sitt. 29.9.2018 17:30 Gulli Gull ætlar alls ekki að hætta: Fótbolti og fjölskyldan er líf mitt „Fyrstu viðbrögð eru auðvitað að óska Val til hamingju með titilinn. Besta lið landsins og verðskuldað meistarar,“ sagði kátur Gunnleifur Gunnleifsson, eða Gulli Gull, markmaður Breiðabliks eftir 4-0 sigur liðsins á KA í lokaumferð Pepsi deildarinnar. 29.9.2018 17:29 Pedersen valinn bestur Patrick Pedersen var valinn besti leikmaður Pepsideildar karla af leikmönnum deildarinnar. Valið var kunngjört á heimasíðu KSÍ í dag. 29.9.2018 17:20 Myndasyrpa: Valsmenn lyfta Íslandsmeistaratitlinum Valur varð Íslandsmeistari annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaumferð Pepsideildar karla á Origo-vellinum á Hlíðarenda. 29.9.2018 17:08 Haukur Páll: Ástæðan fyrir því að maður er í þessu Fyrirliði Valsmanna átti erfitt með að koma orðunum frá sér þegar Valur fagnaði öðrum Íslandsmeistaratitli sínum í röð á Hlíðarenda í dag. Valur vann öruggan sigur á Keflavík 4-1 í lokaumferðinni sem tryggði titilinn. 29.9.2018 17:05 Eiður Aron: Skoða það sem kemur inn ef það er spennandi Eiður Aron Sigurbjörnsson var einn besti leikmaður tímabilsins í liði Vals sem varði Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta í dag. 29.9.2018 16:58 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 0-1 | Sigur dugði FH-ingum ekki FH gerði sitt og vann Stjörnuna í Garðabæ en það var ekki nóg til að tryggja liðinu þátttökurétt í Evrópukeppni á næstu leiktíð. 29.9.2018 16:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-5 | Gunnar Heiðar kvaddi með þrennu ÍBV vann stórsigur á Grindavík á heimavelli Suðurnesjamanna í dag en lokatölur urðu 5-2. Gunnar Heiðar Þorvaldsson endaði ferilinn með þrennu en hann hefur gefið það út að hann ætli að leggja skóna á hilluna. 29.9.2018 16:45 Baldur: Fullt af mómentum þar sem okkur finnst brotið á okkur dómaralega séð „Ég vil byrja á því að óska Val til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn." 29.9.2018 16:38 Óli Stefán vildi ekkert segja um sína framtíð: Algjört aukaatriði núna „Þetta er kannski svolítið takturinn í liðinu síðustu 5-6 vikurnar. Það er búið að vera ótrúlega erfitt og ég var að vona að við myndum finna gleðina og taktinn því við lögðum vikuna þannig upp, styttum æfingar og höfðu þær snarpari. Því miður skilaði það sér ekki og við vorum og höfum verið hálf loftlausir,“ sagði Óli Stefán Flóventsson eftir 5-2 tap gegn ÍBV í dag en þetta var síðasti leikur hans með Grindavíkurliðið. 29.9.2018 16:37 Óli Kristjáns: Veit að ég fæ gusuna yfir mig fyrir að vera tapsár Hann var ánægður með leik sinna manna hann Ólafur Kristjánsson þjálfari FH en að sama skapi ekki ánægður með að hafa missta af sæti í Evrópukeppni á næsta tímabili þegar náð var af honum tali eftir leik Stjörnunnar og FH í dag. 29.9.2018 16:25 Óli Jó: Erum meistarar svo við hljótum að vera bestir Valur varði Íslandsmeistaratitil sinn eftir 4-1 sigur á Keflavík í lokaleik Pepsideildar karla í fótbolta á Hlíðarenda í dag. Ólafur Jóhannesson fagnaði sigri eftir erfitt ár. 29.9.2018 16:25 Vandræði Newcastle halda áfram og Wolves kláraði Southampton Wolves kláraði Southampton á síðustu tíu mínútunum og Newcastle er í bullandi vandræðum í átjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tap gegn Leicester. 29.9.2018 16:20 Jón Daði heldur áfram að skora Jón Daði Böðvarsson var enn og aftur á skotskónum fyrir Reading sem gerði 2-2 jafntefli við Brentford á útivelli. 29.9.2018 16:15 Þriðji leikur Barcelona í röð án sigurs Lionel Messi kom inn á sem varamaður er Barcelona mátti sætta sig við jafntefli á heimavelli. 29.9.2018 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Bale og Ramos ekki með gegn Arnóri og Herði Það verður enginn Gareth Bale í leikmannahópi Real Madrid sem ferðast til Moskvu og mætir CSKA í Meistaradeildinni annað kvöld. 1.10.2018 06:00
Mourinho: Gott að við eigum leik á þriðjudaginn Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að það sé gott að liðið eigi leik strax á þriðjudaginn eftir afhroðið gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 30.9.2018 23:30
Messan um Gylfa: Afhverju vann þetta mark ekki Puskas verðlaunin? Gylfi Þór Sigurðssson átti frábæran leik fyrir Everton í 3-0 sigri á Fulham. Gylfi skoraði tvö mörk í sigrinum og var allt í öllu í leik Everton. 30.9.2018 23:00
Alfreð orðinn markahæsti leikmaður Augsburg í Bundesligunni Alfreð Finnbogason snéri aftur á völlinn í dag eftir meiðsli og hann gerði það með stæl er hann skoraði þrjú mörk í sigri Augsburg. 30.9.2018 22:15
Flugeldasýning hjá Milan gegn Sassuolo AC Milan lenti ekki í miklum vandræðum með Sassoulo á útivelli en Mílan vann 4-1 sigur í viðureign liðanna í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 30.9.2018 20:38
Ólöf Helga: Þetta er bara ósanngjarnt og svindl Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, nýr þjálfari Hauka var auðvitað ekki sátt eftir 77-83 tap liðsins gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ. 30.9.2018 19:24
Öflugur sigur Rostov en vandræðin halda áfram hjá Hirti og félögum Íslendingaliðið Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er fjórum stigum frá toppnum eftir 1-0 sigur á Spartak Moskvu. 30.9.2018 17:57
Alfreð skoraði þrennu í endurkomunni Alfreð Finnbogason gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu fyrir Augsburg í 4-1 sigri á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 30.9.2018 17:48
Jói Berg maður leiksins í sigri Burnley Jóhann Berg Guðmundsson var allt í öllu fyrir Burnley í 2-1 sigri liðsins á lánlausu liði Cardiff í ensku úrvalsdeildinni. 30.9.2018 17:00
Cloe Lacasse skrifar undir nýjan samning Cloe Lacasse, leikmaður ÍBV, hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV en undirritunin fór fram nú fyrr í dag. 30.9.2018 16:30
Sjáðu mörkin hjá Gylfa og gullfallegt mark Daniel Sturridge Það var mikið af flottum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í gær en það flottasta var eflaust skorað á Stamford Bridge þar sem Daniel Sturridge jafnaði metin fyrir Liverpool. 30.9.2018 15:15
Emil spilaði allan leikinn í tapi Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn í tapi Frosinone gegn Genoa en eftir leikinn er Frosinone með aðeins eitt stig í næstneðsta sæti deildarinnar. 30.9.2018 15:00
Albert spilaði allan leikinn í jafntefli Albert Guðmundsson spilaði allan leikinn fyrir AZ Alkmaar í jafntefli liðsins gegn Zwolle í hollensku deildinni í dag. 30.9.2018 14:30
Pep: Keppinautar okkar eru orðnir sterkari Pep Guardiola, stjóri City, segir að keppinautar liðsins í titilbaráttunni séu orðnir sterkari heldur en á síðasta tímabili. 30.9.2018 12:30
Jón Dagur á skotskónum í sigri Vendsyssel Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum í sigri Vendsyssel á stórliði FC Kaupmannahöfn í dönsku deildinni í dag. 30.9.2018 12:00
Silva: Gylfi setur gott fordæmi fyrir liðsfélagana Stjóri Everton, Marco Silva, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Fulham í gær og var hann sérstaklega ánægður með frammistöðu Gylfa. 30.9.2018 11:15
Mayorga stígur fram: Ég öskraði á hann Í fyrra var Cristiano Ronaldo sakaður um nauðgun á Kathryn Mayorga í Las Vegas árið 2009 en Kathryn hefur nú komið fram til þess að lýsa atburðinum frekar. 30.9.2018 10:15
Klopp: Þetta er eins og að hjóla Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ennþá hafa mikla trú á Mohamed Salah þrátt fyrir heldur slaka frammistöðu gegn Chelsea í gær. 30.9.2018 09:30
Sarri: Erum skrefi á eftir Liverpool en samt nær þeim en ég hélt fyrir viku Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að Chelsea sé skrefi á eftir Chelsea og Manchester City en sé nær Liverpool en hann hélt fyrir viku síðan. 30.9.2018 07:00
Ekki allir sáttir með gervigras á Kópvogsvöll: „Sorglegt“ Breiðablik spilaði í dag sinn síðasta leik á nátturulegu grasi því á næsta tímabili verður spilað á gervigrasi á Kópavogsvelli. 29.9.2018 22:45
Hipólito tekur við ÍBV Pedro Hipólito verður næsti þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla en hann tekur við liðinu af Kristjáni Guðmundssyni. 29.9.2018 22:36
Gana spilaði allan leikinn gegn Fulham og fór svo beint heim að spila Skemmtilegur karakter. 29.9.2018 22:00
Markalaust í daufum borgarslag Ekkert mark var skorað í grannaslagnum milli Real Madrid og Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 29.9.2018 20:45
Lampard fer með Derby á Brúnna og mætir Chelsea Dregið var í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins, Carabao-Cup, nú undir kvöld og það komu nokkrar áhugaverðir viðureignir upp úr pottinum. 29.9.2018 20:17
Vandræði hjá Dijon en Rúnar Már lagði upp mark Landsliðsmennirnir Rúnar Alex Rúnarsson, Ari Freyr Skúlason og Rúnar Már Sigurjónsson voru í tapliðum með liðum sínum í Frakklandi, Belgíu og Sviss í kvöld. 29.9.2018 19:48
Bein útsending: Pepsi-deildin gerð upp í lokaþætti Pepsimarkanna Hörður Magnússon og sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport gera tímabilið upp í kvöld. 29.9.2018 19:00
Tvö glæsimörk á Brúnni og liðin bæði taplaus í deildinni Það voru tvö glæsileg mörk skoruð í viðureign Chelsea og Liverpool í kvöld er liðin skildu jöfn 1-1 á Brúnni. 29.9.2018 18:15
Ronaldo með tvær stoðsendingar er Juventus náði sex stiga forskoti Juventus er komið með sex stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Napoli í stórleik helgarinnar á Ítalíu. 29.9.2018 17:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KA 4-0 | Blikarnir tóku silfrið Breiðablik vann en KA endaði tímabilið illa. 29.9.2018 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 2-3 | KR fékk síðasta Evrópusætið KR-ingar lentu undir gegn Víkingum á útivelli í lokaumferðinni í Pepsi-deild karla en sneru leiknum sér í vil og tryggðu sér þar með sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð. 29.9.2018 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fjölnir 7-0 | Fjölnismenn niðurlægðir í Árbænum Fylkismenn tóku á móti Fjölni í 22.umferðinni í Pepsi-deild karla í dag. Bæði lið höfðu að litlu að keppa en fyrir leik var Fjölnir fallið og Fylkismenn voru öruggir með sæti sitt. 29.9.2018 17:30
Gulli Gull ætlar alls ekki að hætta: Fótbolti og fjölskyldan er líf mitt „Fyrstu viðbrögð eru auðvitað að óska Val til hamingju með titilinn. Besta lið landsins og verðskuldað meistarar,“ sagði kátur Gunnleifur Gunnleifsson, eða Gulli Gull, markmaður Breiðabliks eftir 4-0 sigur liðsins á KA í lokaumferð Pepsi deildarinnar. 29.9.2018 17:29
Pedersen valinn bestur Patrick Pedersen var valinn besti leikmaður Pepsideildar karla af leikmönnum deildarinnar. Valið var kunngjört á heimasíðu KSÍ í dag. 29.9.2018 17:20
Myndasyrpa: Valsmenn lyfta Íslandsmeistaratitlinum Valur varð Íslandsmeistari annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaumferð Pepsideildar karla á Origo-vellinum á Hlíðarenda. 29.9.2018 17:08
Haukur Páll: Ástæðan fyrir því að maður er í þessu Fyrirliði Valsmanna átti erfitt með að koma orðunum frá sér þegar Valur fagnaði öðrum Íslandsmeistaratitli sínum í röð á Hlíðarenda í dag. Valur vann öruggan sigur á Keflavík 4-1 í lokaumferðinni sem tryggði titilinn. 29.9.2018 17:05
Eiður Aron: Skoða það sem kemur inn ef það er spennandi Eiður Aron Sigurbjörnsson var einn besti leikmaður tímabilsins í liði Vals sem varði Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta í dag. 29.9.2018 16:58
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 0-1 | Sigur dugði FH-ingum ekki FH gerði sitt og vann Stjörnuna í Garðabæ en það var ekki nóg til að tryggja liðinu þátttökurétt í Evrópukeppni á næstu leiktíð. 29.9.2018 16:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-5 | Gunnar Heiðar kvaddi með þrennu ÍBV vann stórsigur á Grindavík á heimavelli Suðurnesjamanna í dag en lokatölur urðu 5-2. Gunnar Heiðar Þorvaldsson endaði ferilinn með þrennu en hann hefur gefið það út að hann ætli að leggja skóna á hilluna. 29.9.2018 16:45
Baldur: Fullt af mómentum þar sem okkur finnst brotið á okkur dómaralega séð „Ég vil byrja á því að óska Val til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn." 29.9.2018 16:38
Óli Stefán vildi ekkert segja um sína framtíð: Algjört aukaatriði núna „Þetta er kannski svolítið takturinn í liðinu síðustu 5-6 vikurnar. Það er búið að vera ótrúlega erfitt og ég var að vona að við myndum finna gleðina og taktinn því við lögðum vikuna þannig upp, styttum æfingar og höfðu þær snarpari. Því miður skilaði það sér ekki og við vorum og höfum verið hálf loftlausir,“ sagði Óli Stefán Flóventsson eftir 5-2 tap gegn ÍBV í dag en þetta var síðasti leikur hans með Grindavíkurliðið. 29.9.2018 16:37
Óli Kristjáns: Veit að ég fæ gusuna yfir mig fyrir að vera tapsár Hann var ánægður með leik sinna manna hann Ólafur Kristjánsson þjálfari FH en að sama skapi ekki ánægður með að hafa missta af sæti í Evrópukeppni á næsta tímabili þegar náð var af honum tali eftir leik Stjörnunnar og FH í dag. 29.9.2018 16:25
Óli Jó: Erum meistarar svo við hljótum að vera bestir Valur varði Íslandsmeistaratitil sinn eftir 4-1 sigur á Keflavík í lokaleik Pepsideildar karla í fótbolta á Hlíðarenda í dag. Ólafur Jóhannesson fagnaði sigri eftir erfitt ár. 29.9.2018 16:25
Vandræði Newcastle halda áfram og Wolves kláraði Southampton Wolves kláraði Southampton á síðustu tíu mínútunum og Newcastle er í bullandi vandræðum í átjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tap gegn Leicester. 29.9.2018 16:20
Jón Daði heldur áfram að skora Jón Daði Böðvarsson var enn og aftur á skotskónum fyrir Reading sem gerði 2-2 jafntefli við Brentford á útivelli. 29.9.2018 16:15
Þriðji leikur Barcelona í röð án sigurs Lionel Messi kom inn á sem varamaður er Barcelona mátti sætta sig við jafntefli á heimavelli. 29.9.2018 16:15
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti