Fleiri fréttir

Guardiola: Sterling er sérstakur

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé betri í dag en á síðustu leiktíð en segir hann dálítið sérstakan strák.

Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði

Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott.

Hodgson vill að dómararnir verndi Zaha

Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að félagið treysti dómurum Englands til þess að vernda Wilfried Zaha sem hefur orðið fyrir nokkrum skrautlegum tæklingum nýlega.

Barcelona vill breyta merki félagsins

Forráðamenn Barcelona ætla að breyta merki félagsins fyrir næstu leiktíð. Þetta yrði í 11. skipti sem merki félagsins er breytt í 119 ára sögu þess.

Pogba spilar á morgun: „Hvaða rifrildi?“

Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum.

Kjóstu um besta leikmann og mark september

Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki septembermánaðar í Pepsi-deild kvenna. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan.

Hólmar Örn: Ætlum ekki að mæta og gera okkur að fíflum

Hinn 37 ára gamli Hólmar Örn Rúnarsson spilar á morgun sinn síðasta leik fyrir Keflavík eftir glæstan feril. Hann fékk ekkert draumatímabil til að kveðja og flestir búast við því að Keflavík fái stóran skell á morgun.

Busquets framlengir til 2023

Sergio Busquets mun væntanlega enda sinn feril hjá Barcelona eftir að hafa skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið.

Áhugi Chelsea truflaði ekki Pickford

Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að þrátt fyrir miklar sögusagnir um að hann væri á förum frá Everton í sumar hafi hann alltaf verið einbeittur á Everton og ekkert annað.

Óli Stefán efstur á blaði hjá KA

KA vill fá Óla Stefán Flóventsson sem næsta þjálfari en þetta staðfesti framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar félagsins í samtali við Morgunblaðið í kvöld.

Leikmenn Barcelona eru tapsárir

Ivan Cuellar, markvörður Leganes, var ekki hrifinn af framkomu leikmanna Barcelona í gær og skammaði þá fyrir að vera tapsára.

EM 2024 verður í Þýskalandi

Evrópumótið í fótbolta árið 2024 verður haldið í Þýskalandi. UEFA tilkynnti um ákvörðun sína rétt í þessu.

VAR í Meistaradeildinni næsta vetur

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, staðfesti í morgun notkun myndbandsdómara, VAR, í Meistaradeild Evrópu frá og með næstu leiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir