Fleiri fréttir Blikar sendu Keflvíkingum baráttukveðjur er þeir keyrðu á Hlíðarenda Síðasta umferðin í Pepsi-deild karla er spiluð í dag og það þarf margt að gerast til þess að Valsmenn standi ekki uppi sem Íslandsmeistarar í dag. 29.9.2018 13:31 Vandræði United halda áfram eftir tap gegn West Ham Vandræði Manchester United halda áfram í enska boltanum en þeir töpuðu 3-1 fyrir West Ham á Ólympíuleikvanginum í Lundúnum í dag. 29.9.2018 13:15 Guardiola: Sterling er sérstakur Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé betri í dag en á síðustu leiktíð en segir hann dálítið sérstakan strák. 29.9.2018 12:15 Umsókn Bretlands um HM 2030 fær fullan stuðning ríkistjórnar May Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, segir að ríkisstjórnin muni bera fullt traust til Bretlands og Írlands sæki þau um að halda HM í fótbolta árið 2030. 29.9.2018 11:30 Everton sendir yfirmann akademíunnar í frí vegna ásakana Everton hefur sett Martin Waldron, yfirmann akademíu félagsins, í tímabundið leyfi vegna rannsóknar enska knattspyrnusambandsins 29.9.2018 10:00 Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott. 29.9.2018 09:30 Lokaþáttur Pepsimarkanna í opinni dagskrá og í beinni á Vísi Íslandsmótið í fótbolta karla klárast í dag þegar lokaumferðin fer fram. Hörður Magnússon og sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport gera tímabilið upp í kvöld. 29.9.2018 08:00 Hodgson vill að dómararnir verndi Zaha Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að félagið treysti dómurum Englands til þess að vernda Wilfried Zaha sem hefur orðið fyrir nokkrum skrautlegum tæklingum nýlega. 29.9.2018 07:00 Silva gæti spilað Richarlison sem fremsta manni Marco Silva, stjóri Everton, segir að hann gæti mögulega spilað Richarlison sem fremsta manni er Everton mætir Fulham á Goodison Park í dag. 29.9.2018 06:00 Birkir skoraði fyrir Villa í jafntefli Birkir Bjarnason var á skotskónum fyrir Aston Villa sem gerði 1-1 jafntefli við Bristol í ensku B-deildinni í kvöld. 28.9.2018 20:50 Hertha skellti Bayern og liðin nú jöfn Hertha Berlín skaut sér upp að hlið Bayern Munchen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri í Berlín í kvöld. 28.9.2018 20:24 Arkitekt um Laugardalsvöll: „Þarf ekki að kosta mikið“ Arkitektinn Guðmundur Jónsson og félagar hans á arkitektarstofunni hafa komið að byggingu ansi margra íþróttamannvirkja undanfarin ár. 28.9.2018 20:00 Eddi Gomez: Litli Atli lítur ekki út fyrir að vera fótboltamaður en er mjög góður Eddi Gomez, varnarmaður FH, var í ítarlegu viðtali í sjöunda vefþætti FH-inga sem þeir hafa birt á samskiptamiðlum sínum síðustu vikurnar. 28.9.2018 19:30 Barcelona vill breyta merki félagsins Forráðamenn Barcelona ætla að breyta merki félagsins fyrir næstu leiktíð. Þetta yrði í 11. skipti sem merki félagsins er breytt í 119 ára sögu þess. 28.9.2018 18:15 Arnór kom við sögu í mikilvægum sigri CSKA Arnór Sigurðarson kom inn á sem varamaður síðustu ellefu mínúturnar í mikilvægum 1-0 sigri CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 28.9.2018 17:37 Sarri: Liverpool tilbúið til að verða Englandsmeistari Stjóri Chelsea sér lærisveina Jürgens Klopps lyfta bikarnum í lok leiktíðar. 28.9.2018 17:00 Eyjólfur framlengir við Stjörnuna Knattspyrnudeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að félagið hefði gert nýjan samning við miðjumanninn Eyjólf Héðinsson. 28.9.2018 16:15 Hazard: Mikilvægara að vinna titla en skora mörk Eden Hazard er eðlilega ánægður með að vera borinn saman við Lionel Messi og Cristiano Ronalado. Hann vill hins vegar frekar vinna titla með Chelsea heldur en einstaklingsverðlaun. 28.9.2018 14:30 Pogba spilar á morgun: „Hvaða rifrildi?“ Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum. 28.9.2018 13:22 Elísabet tekur ekki við landsliðinu Elísabet Gunnarsdóttir verður ekki næsti þjálfari íslenska kvennalandsliðsins. Þetta staðfesti hún við RÚV í dag. 28.9.2018 13:10 Kjóstu um besta leikmann og mark september Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki septembermánaðar í Pepsi-deild kvenna. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. 28.9.2018 13:00 Hazard neitar því að vera búinn að framlengja við Chelsea Belginn er ekki búinn að skrifa undir nýjan samning. 28.9.2018 12:00 Búið að raða niður dómurum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla Vilhjálmur Alvar, Ívar Orri, Sigurður Hjörtur og Þóroddur Hjaltalín fá leikina sem að skipta máli. 28.9.2018 11:30 Hólmar Örn: Ætlum ekki að mæta og gera okkur að fíflum Hinn 37 ára gamli Hólmar Örn Rúnarsson spilar á morgun sinn síðasta leik fyrir Keflavík eftir glæstan feril. Hann fékk ekkert draumatímabil til að kveðja og flestir búast við því að Keflavík fái stóran skell á morgun. 28.9.2018 11:00 Stelpurnar ekki á topp 20 á heimslistanum í fyrsta sinn í eitt ár Íslenska kvennalandsliðið fellur um þrjú sæti á nýjum heimslista FIFA. 28.9.2018 09:51 Ísland niður um þrjú sæti á FIFA listanum Ísland féll niður um þrjú sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Liðið er nú í 22. sæti listans. 28.9.2018 09:02 Samningaviðræður Ramsey fóru í sandinn vegna launa Özil Samningarviðræður Arsenal og Aaron Ramsey féllu upp fyrir í vikunni og er miðjumaðurinn því frjáls ferða sinna á næsta ári. Laun Mesut Özil eru sögð hafa haft áhrif á viðræðurnar. 28.9.2018 08:00 Busquets framlengir til 2023 Sergio Busquets mun væntanlega enda sinn feril hjá Barcelona eftir að hafa skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið. 28.9.2018 07:00 Áhugi Chelsea truflaði ekki Pickford Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að þrátt fyrir miklar sögusagnir um að hann væri á förum frá Everton í sumar hafi hann alltaf verið einbeittur á Everton og ekkert annað. 28.9.2018 06:00 Níu ár síðan Ronaldo yfirgaf United og sjöurnar hafa ekki gert mikið síðan Það er níu ár síðan að Cristiano Ronaldo var seldur frá Manchester United til Real Madrid en leikmennirnir sem hafa spilað númer sjö hjá Man. Utd hafa skorað aðeins færri mörk en Ronaldo á þessum níu árum. 27.9.2018 23:30 Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27.9.2018 22:00 Stuðningsmenn Breiðabliks gáfu Keflvíkingum orkudrykki fyrir laugardaginn Breiðabik getur staðið uppi sem sigruvegari í Pepsi-deild karla á laugardaginn en til þess þarf allt að ganga upp. 27.9.2018 20:15 Óli Stefán efstur á blaði hjá KA KA vill fá Óla Stefán Flóventsson sem næsta þjálfari en þetta staðfesti framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar félagsins í samtali við Morgunblaðið í kvöld. 27.9.2018 19:23 Hjörtur með fyrirliðabandið er Bröndby fór áfram í bikarnum Hjörtur Hermannsson var með fyrirliðabandið er Bröndby vann 4-1 sigur á C-deildarliði Hilleröd í dönsku bikarkeppninni í dag. 27.9.2018 19:19 Þrjú Íslendingalið í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Lillestrøm er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeilar kvenna eftir 1-0 sigur á Zvezda Perm í síðari leik liðanna en leikið var í Moskvu. 27.9.2018 18:28 Arnór og félagar í undanúrslit norska bikarsins Arnór Smárason og félagar eru komnir í undanúrslitin í norska bikarnum eftir 2-0 sigur á Bryne. 27.9.2018 17:45 Nær ómögulegt fyrir Barcelona að kaupa Pogba Barcelona á ekki efni á að kaupa Paul Pogba frá Manchester United samkvæmt frétt Mundo Deportivo í dag. 27.9.2018 17:00 Leikmenn Barcelona eru tapsárir Ivan Cuellar, markvörður Leganes, var ekki hrifinn af framkomu leikmanna Barcelona í gær og skammaði þá fyrir að vera tapsára. 27.9.2018 15:00 Kompany ætlar að hjálpa heimilislausum í Manchester Fyrirliði Man. City, Vincent Kompany, hefur lengi verið búsettur í Manchester og vill ekki láta sitt eftir liggja í stuðningi við samfélagið. 27.9.2018 14:30 EM 2024 verður í Þýskalandi Evrópumótið í fótbolta árið 2024 verður haldið í Þýskalandi. UEFA tilkynnti um ákvörðun sína rétt í þessu. 27.9.2018 13:29 Ronaldo nær báðum leikjunum á móti Manchester United Portúgalinn fær aðeins eins leiks bann fyrir rauða spjaldið á móti Valencia. 27.9.2018 13:00 Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. 27.9.2018 12:30 Skuggi yfir merkum áfanga hjá Messi Lionel Messi spilaði sinn 700. leik fyrir Barcelona í gær en þeim leik vill hann örugglega gleyma sem allra fyrst. 27.9.2018 12:00 Bað um að fá að vera lengur í fangelsi til að geta hitt Totti Tukthúslimur dvaldi viku lengur því hann langaði að hitta goðsögnina. 27.9.2018 11:30 VAR í Meistaradeildinni næsta vetur Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, staðfesti í morgun notkun myndbandsdómara, VAR, í Meistaradeild Evrópu frá og með næstu leiktíð. 27.9.2018 10:53 Sjá næstu 50 fréttir
Blikar sendu Keflvíkingum baráttukveðjur er þeir keyrðu á Hlíðarenda Síðasta umferðin í Pepsi-deild karla er spiluð í dag og það þarf margt að gerast til þess að Valsmenn standi ekki uppi sem Íslandsmeistarar í dag. 29.9.2018 13:31
Vandræði United halda áfram eftir tap gegn West Ham Vandræði Manchester United halda áfram í enska boltanum en þeir töpuðu 3-1 fyrir West Ham á Ólympíuleikvanginum í Lundúnum í dag. 29.9.2018 13:15
Guardiola: Sterling er sérstakur Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé betri í dag en á síðustu leiktíð en segir hann dálítið sérstakan strák. 29.9.2018 12:15
Umsókn Bretlands um HM 2030 fær fullan stuðning ríkistjórnar May Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, segir að ríkisstjórnin muni bera fullt traust til Bretlands og Írlands sæki þau um að halda HM í fótbolta árið 2030. 29.9.2018 11:30
Everton sendir yfirmann akademíunnar í frí vegna ásakana Everton hefur sett Martin Waldron, yfirmann akademíu félagsins, í tímabundið leyfi vegna rannsóknar enska knattspyrnusambandsins 29.9.2018 10:00
Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott. 29.9.2018 09:30
Lokaþáttur Pepsimarkanna í opinni dagskrá og í beinni á Vísi Íslandsmótið í fótbolta karla klárast í dag þegar lokaumferðin fer fram. Hörður Magnússon og sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport gera tímabilið upp í kvöld. 29.9.2018 08:00
Hodgson vill að dómararnir verndi Zaha Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að félagið treysti dómurum Englands til þess að vernda Wilfried Zaha sem hefur orðið fyrir nokkrum skrautlegum tæklingum nýlega. 29.9.2018 07:00
Silva gæti spilað Richarlison sem fremsta manni Marco Silva, stjóri Everton, segir að hann gæti mögulega spilað Richarlison sem fremsta manni er Everton mætir Fulham á Goodison Park í dag. 29.9.2018 06:00
Birkir skoraði fyrir Villa í jafntefli Birkir Bjarnason var á skotskónum fyrir Aston Villa sem gerði 1-1 jafntefli við Bristol í ensku B-deildinni í kvöld. 28.9.2018 20:50
Hertha skellti Bayern og liðin nú jöfn Hertha Berlín skaut sér upp að hlið Bayern Munchen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri í Berlín í kvöld. 28.9.2018 20:24
Arkitekt um Laugardalsvöll: „Þarf ekki að kosta mikið“ Arkitektinn Guðmundur Jónsson og félagar hans á arkitektarstofunni hafa komið að byggingu ansi margra íþróttamannvirkja undanfarin ár. 28.9.2018 20:00
Eddi Gomez: Litli Atli lítur ekki út fyrir að vera fótboltamaður en er mjög góður Eddi Gomez, varnarmaður FH, var í ítarlegu viðtali í sjöunda vefþætti FH-inga sem þeir hafa birt á samskiptamiðlum sínum síðustu vikurnar. 28.9.2018 19:30
Barcelona vill breyta merki félagsins Forráðamenn Barcelona ætla að breyta merki félagsins fyrir næstu leiktíð. Þetta yrði í 11. skipti sem merki félagsins er breytt í 119 ára sögu þess. 28.9.2018 18:15
Arnór kom við sögu í mikilvægum sigri CSKA Arnór Sigurðarson kom inn á sem varamaður síðustu ellefu mínúturnar í mikilvægum 1-0 sigri CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 28.9.2018 17:37
Sarri: Liverpool tilbúið til að verða Englandsmeistari Stjóri Chelsea sér lærisveina Jürgens Klopps lyfta bikarnum í lok leiktíðar. 28.9.2018 17:00
Eyjólfur framlengir við Stjörnuna Knattspyrnudeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að félagið hefði gert nýjan samning við miðjumanninn Eyjólf Héðinsson. 28.9.2018 16:15
Hazard: Mikilvægara að vinna titla en skora mörk Eden Hazard er eðlilega ánægður með að vera borinn saman við Lionel Messi og Cristiano Ronalado. Hann vill hins vegar frekar vinna titla með Chelsea heldur en einstaklingsverðlaun. 28.9.2018 14:30
Pogba spilar á morgun: „Hvaða rifrildi?“ Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum. 28.9.2018 13:22
Elísabet tekur ekki við landsliðinu Elísabet Gunnarsdóttir verður ekki næsti þjálfari íslenska kvennalandsliðsins. Þetta staðfesti hún við RÚV í dag. 28.9.2018 13:10
Kjóstu um besta leikmann og mark september Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki septembermánaðar í Pepsi-deild kvenna. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. 28.9.2018 13:00
Hazard neitar því að vera búinn að framlengja við Chelsea Belginn er ekki búinn að skrifa undir nýjan samning. 28.9.2018 12:00
Búið að raða niður dómurum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla Vilhjálmur Alvar, Ívar Orri, Sigurður Hjörtur og Þóroddur Hjaltalín fá leikina sem að skipta máli. 28.9.2018 11:30
Hólmar Örn: Ætlum ekki að mæta og gera okkur að fíflum Hinn 37 ára gamli Hólmar Örn Rúnarsson spilar á morgun sinn síðasta leik fyrir Keflavík eftir glæstan feril. Hann fékk ekkert draumatímabil til að kveðja og flestir búast við því að Keflavík fái stóran skell á morgun. 28.9.2018 11:00
Stelpurnar ekki á topp 20 á heimslistanum í fyrsta sinn í eitt ár Íslenska kvennalandsliðið fellur um þrjú sæti á nýjum heimslista FIFA. 28.9.2018 09:51
Ísland niður um þrjú sæti á FIFA listanum Ísland féll niður um þrjú sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Liðið er nú í 22. sæti listans. 28.9.2018 09:02
Samningaviðræður Ramsey fóru í sandinn vegna launa Özil Samningarviðræður Arsenal og Aaron Ramsey féllu upp fyrir í vikunni og er miðjumaðurinn því frjáls ferða sinna á næsta ári. Laun Mesut Özil eru sögð hafa haft áhrif á viðræðurnar. 28.9.2018 08:00
Busquets framlengir til 2023 Sergio Busquets mun væntanlega enda sinn feril hjá Barcelona eftir að hafa skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið. 28.9.2018 07:00
Áhugi Chelsea truflaði ekki Pickford Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að þrátt fyrir miklar sögusagnir um að hann væri á förum frá Everton í sumar hafi hann alltaf verið einbeittur á Everton og ekkert annað. 28.9.2018 06:00
Níu ár síðan Ronaldo yfirgaf United og sjöurnar hafa ekki gert mikið síðan Það er níu ár síðan að Cristiano Ronaldo var seldur frá Manchester United til Real Madrid en leikmennirnir sem hafa spilað númer sjö hjá Man. Utd hafa skorað aðeins færri mörk en Ronaldo á þessum níu árum. 27.9.2018 23:30
Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27.9.2018 22:00
Stuðningsmenn Breiðabliks gáfu Keflvíkingum orkudrykki fyrir laugardaginn Breiðabik getur staðið uppi sem sigruvegari í Pepsi-deild karla á laugardaginn en til þess þarf allt að ganga upp. 27.9.2018 20:15
Óli Stefán efstur á blaði hjá KA KA vill fá Óla Stefán Flóventsson sem næsta þjálfari en þetta staðfesti framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar félagsins í samtali við Morgunblaðið í kvöld. 27.9.2018 19:23
Hjörtur með fyrirliðabandið er Bröndby fór áfram í bikarnum Hjörtur Hermannsson var með fyrirliðabandið er Bröndby vann 4-1 sigur á C-deildarliði Hilleröd í dönsku bikarkeppninni í dag. 27.9.2018 19:19
Þrjú Íslendingalið í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Lillestrøm er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeilar kvenna eftir 1-0 sigur á Zvezda Perm í síðari leik liðanna en leikið var í Moskvu. 27.9.2018 18:28
Arnór og félagar í undanúrslit norska bikarsins Arnór Smárason og félagar eru komnir í undanúrslitin í norska bikarnum eftir 2-0 sigur á Bryne. 27.9.2018 17:45
Nær ómögulegt fyrir Barcelona að kaupa Pogba Barcelona á ekki efni á að kaupa Paul Pogba frá Manchester United samkvæmt frétt Mundo Deportivo í dag. 27.9.2018 17:00
Leikmenn Barcelona eru tapsárir Ivan Cuellar, markvörður Leganes, var ekki hrifinn af framkomu leikmanna Barcelona í gær og skammaði þá fyrir að vera tapsára. 27.9.2018 15:00
Kompany ætlar að hjálpa heimilislausum í Manchester Fyrirliði Man. City, Vincent Kompany, hefur lengi verið búsettur í Manchester og vill ekki láta sitt eftir liggja í stuðningi við samfélagið. 27.9.2018 14:30
EM 2024 verður í Þýskalandi Evrópumótið í fótbolta árið 2024 verður haldið í Þýskalandi. UEFA tilkynnti um ákvörðun sína rétt í þessu. 27.9.2018 13:29
Ronaldo nær báðum leikjunum á móti Manchester United Portúgalinn fær aðeins eins leiks bann fyrir rauða spjaldið á móti Valencia. 27.9.2018 13:00
Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. 27.9.2018 12:30
Skuggi yfir merkum áfanga hjá Messi Lionel Messi spilaði sinn 700. leik fyrir Barcelona í gær en þeim leik vill hann örugglega gleyma sem allra fyrst. 27.9.2018 12:00
Bað um að fá að vera lengur í fangelsi til að geta hitt Totti Tukthúslimur dvaldi viku lengur því hann langaði að hitta goðsögnina. 27.9.2018 11:30
VAR í Meistaradeildinni næsta vetur Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, staðfesti í morgun notkun myndbandsdómara, VAR, í Meistaradeild Evrópu frá og með næstu leiktíð. 27.9.2018 10:53