Fleiri fréttir Alli til rannsóknar hjá FIFA Útrétt langatöng hans í landsleik á dögunum er nú til rannsóknar hjá aganefnd sambandsins. 8.9.2017 09:24 Hætta á verstu byrjun Arsenal í 35 ár Ef Arsenal tapar fyrir Bournemouth á Emirates á laugardaginn verður það versta byrjun liðsins í 35 ár. Það verður jafnframt versta byrjun Arsenal síðan enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar tímabilið 1992-93. 8.9.2017 08:00 Albert með tvær þrennur og eina stoðsendingaþrennu í síðustu fjórum leikjum Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis í Inkasso-deildinni, hefur verið funheitur að undanförnu. 8.9.2017 07:00 Sumarið verður enn betra með bikartitli Úrslitaleikur Borgunarbikars kvenna fer fram á Laugardalsvelli á morgun en þar mætast Stjarnan og ÍBV. Liðin gerðu jafntefli í báðum leikjunum í Pepsi-deildinni. Fyrirliðarnir segjast fyrst og fremst einbeita sér að leik síns eigin liðs. 8.9.2017 06:00 Sjáðu þrennurnar hjá landsliðsframherjunum og öll hin mörkin úr 18. umferðinni | Myndband Alls voru 18 mörk skoruð í leikjunum fimm í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna í vikunni. 7.9.2017 23:30 Markalaust í Laugardalnum Fram og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik kvöldsins í Inkasso-deildinni. 7.9.2017 21:20 Fylkismenn nánast komnir upp | Sjáðu mörkin Það er næsta öruggt að Fylkir leikur í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. 7.9.2017 19:37 Keflvíkingar komnir upp í Pepsi-deildina | Seltirningar fallnir Keflavík tryggði sér í kvöld sæti Pepsi-deild karla á næsta tímabili með 3-0 sigri á Gróttu í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Seltirningar eru hins vegar fallnir niður í 2. deild. 7.9.2017 19:20 Scudamore: Flestir stjórar vildu lokun gluggans Í dag var tekin ákvörðun um að loka félagsskiptaglugganum í ensku úrvalsdeildinni fyrr á næsta tímabili. Richard Scudamore, forseti ensku úrvalsdeildarinnar, sagði ákvörðunina ekki einróma en engan reiðan með niðurstöðuna. 7.9.2017 18:00 Steinhaus dæmir í Bundesligunni Bibiana Steinhaus verður fyrst kvenna til að dæma karlaleik í einum af toppdeildum Evrópufótboltans um helgina. 7.9.2017 16:45 Koeman: Rooney olli mér vonbrigðum Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, segir Wayne Rooney hafa valdið honum miklum vonbrigðum með hegðun sinni. Rooney var handtekinn fyrir akstur undir áhrifum áfengis í síðustu viku. 7.9.2017 16:00 Stuðningsmenn vilja Hörð í byrjunarlið Bristol 87% stuðningsmanna Bristol City segjast vilja sjá Hörð Björgvn Magnússon fá fleiri tækifæri í byrjunarliði liðsins 7.9.2017 15:15 Bríet fyrsta konan til að dæma bikarúrslitaleik Bríet Bragadóttir verður með flautuna þegar Stjarnan og ÍBV leika til úrslita í Borgunarbikar kvenna. 7.9.2017 14:30 Glugganum verður lokað fyrr næsta sumar Félagsskiptaglugga ensku úrvalsdeildarinnar verður lokað áður en tímabilið hefst næsta sumar. Félögin í deildinni kusu um málið á fundi í dag og staðfestu tillöguna. 7.9.2017 13:38 Aguero og Messi gætu misst af stórleikjum vegna HM umspils Stórstjörnurnar Lionel Messi, Sergio Aguero og Alexis Sanchez gætu allir misst af leikjum með félagsliðum sínum vegna umspils um sæti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 7.9.2017 13:18 Kjóstu um besta leikmann og mark ágústmánaðar Pepsi-mörkin hafa tilnefnd þrjá leikmenn sem besta leikmann júlímánaðar og þrjú glæsileg mörk sem besta mark mánaðarins. 7.9.2017 11:30 Geta komst upp í Pepsi-deildina í dag Keflavík gæti fagnað endurkomu sinni í Pepsi-deild karla þegar 20. umferð Inkasso-deildarinnar hefst í dag. 7.9.2017 10:30 Arsenal var nálægt því að klófesta Mbappe Arsene Wenger reyndi að sannfæra franska táninginn um að ganga til liðs við Arsenal í sumar. 7.9.2017 09:33 María til Chelsea: Ég er eins og íslenskur víkingur María Þórisdóttir er genginn til liðs við Chelsea frá Klepp í heimalandinu. 7.9.2017 09:10 Van Djik með Southampton um helgina Van Dijk verður að öllum líkindum í leikmannahópi Southampton sem mætir Watford á laugardaginn en sá hollenski sneri aftur í vikunni eftir erfið meiðsli. 7.9.2017 08:00 Falla um tvö sæti á FIFA-listanum en eru aftur orðnir konungar norðursins Ísland verður í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út 14. september, ef marka má útreikninga spænska tölfræðingsins Mr. Chip á Twitter. 7.9.2017 07:00 Mourinho: Neymar breytti öllu José Mourinho telur að kaup franska stórliðsins PSG á Neymar hafi endanlega breytt leikmannamarkaðnum. 6.9.2017 23:30 Oxlade-Chamberlain fékk hlýjar móttökur á Melwood | Myndband Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, veitti nýjasta leikmanni sínum hlýjar móttökur þegar hann mætti til starfa í morgun. 6.9.2017 22:00 Elín Metta með þrennu í stórsigri Vals Elín Metta Jensen skoraði þrennu þegar Valur rúllaði yfir Hauka, 8-0, í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 6.9.2017 21:14 Fanndís spilar í treyju 21 Fanndís Friðriksdóttir mun leika í treyju númer 21 fyrir franska úrvalsdeildarliðið Marseille. Þetta tilkynnti hún í dag með mynd á Instagram-síðu sinni. 6.9.2017 20:30 Fylkir fallinn | Myndir KR sendi Fylki niður í 1. deild með 3-1 sigri í leik liðanna í 16. umferð Pepsi-deild kvenna í kvöld. 6.9.2017 19:55 Ødegaard framlengir samning sinn við Real Madrid Martin Ødegaard staðfesti það í viðtali nú á dögunum að hann sé búinn að framlengja samning sinn við spænska stórliðið Real Madrid. 6.9.2017 18:15 Miðasala á Ísland - Kósóvó hefst á þriðjudaginn Miðasala á lokaleik Íslands í undankeppni HM, gegn Kósóvó á Laugardalsvelli þann 9. október, hefst þriðjudaginn 12. september klukkan 12:00 6.9.2017 16:00 Hvernig komast strákarnir okkar til Rússlands? Ísland hefur aldrei verið jafn nálægt því að komast í lokakeppni heimsmeistaramóts í knattspyrnu og nú. 6.9.2017 12:30 Tímabilið búið hjá Matthíasi: Svo dæmigert Matthías Vilhjálmsson spilar ekki meira með Rosenborg á tímabilinu. 6.9.2017 11:52 Færeyingar fögnuðu nýju stigameti vel og innilega Færeyingar hafa aldrei fengið jafn mörg stig í undankeppni stórmóts og nú. 6.9.2017 11:30 Hannes vippaði sér úr buxunum fyrir fimm ára aðdáanda Allt fyrir stuðningsmennina. 6.9.2017 11:00 Hannes: Breytingin á að spila á Laugardalsvelli ólýsanleg Hannes Þór Halldórsson spilaði fyrsta keppnisleik sinn á Laugardalsvelli árið 2011 fyrir framan rúmlega fimm þúsund manns. 6.9.2017 10:00 Laugardalsvöllur er sannkallað vígi | 1551 dagur án taps Ísland vann í gær sinn tólfta sigur í síðustu fimmtán leikjum sínum á Laugardalsvelli. 6.9.2017 09:30 Draumurinn um Rússland lifir Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli í gær varð til þess að Ísland vann magnaðan 2-0 sigur á Úkraínu. Strákarnir eru því komnir í bullandi baráttu á nýjan leik um sæti á HM. 6.9.2017 06:00 Myndir frá sigrinum frábæra á Úkraínu Ísland jafnaði Króatíu að stigum á toppi I-riðils undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. 5.9.2017 23:15 Veðjaði 20 evrum á að Gylfi myndi skora tvö eða fleiri Sigurjón Jónsson, athafnamaður og Framsóknarmaður, hafði mikla trú á að Gylfi Þór Sigurðsson myndi gera það gott í leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. 5.9.2017 22:30 Hannes Þór: Setjum fulla stefnu á fyrsta sætið "Ég er ótrúlega ánægður og þetta var algjört lykilatriði fyrir okkur að koma til baka." 5.9.2017 22:00 Jón Daði: Var verulega æstur í að byrja "Ég ætla að vera alveg hreinskilinn með það að ég var verulega æstur í að byrja. Ég gat ekki beðið og þegar ég heyrði í gær að ég væri að fara að byrja þá varð ég virkilega spenntur og var það í allan dag. 5.9.2017 21:48 Farseðill til Rússlands yrði mesta afrek í knattspyrnusögu Íslands Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var í skýjunum með karakter strákanna okkar eftir áfallið í Finnlandi. 5.9.2017 21:42 Sverrir Ingi: Þetta er ekki eins og að spila með félagsliði Sverrir Ingi Ingason spilaði sinn fyrsta alvöru leik í byrjunarliði Íslands í kvöld og stóð sig afar vel. 5.9.2017 21:39 Sjáðu mörkin hans Gylfa í sigri Íslands á Úkraínu Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld 5.9.2017 21:37 Jói Berg: Lið eru orðin hrædd við að mæta á Laugardalsvöll "Það var ekkert planið að taka því rólega í fyrri og keyra svo á þá. Þannig spilaðist bara leikurinn,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson yfirvegaður eftir leik. 5.9.2017 21:30 Markaveisla Spánverja gegn Liecthenstein Spánverjar rúlluðu yfir Liechtenstein í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í kvöld. Lokatölur urðu 8-0 fyrir Spánverja. 5.9.2017 21:30 Aron Einar: Setjum okkur markmið og hættum ekki fyrr en við náum þeim Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var stoltur af strákunum í leikslok. Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM. 5.9.2017 21:21 Sjá næstu 50 fréttir
Alli til rannsóknar hjá FIFA Útrétt langatöng hans í landsleik á dögunum er nú til rannsóknar hjá aganefnd sambandsins. 8.9.2017 09:24
Hætta á verstu byrjun Arsenal í 35 ár Ef Arsenal tapar fyrir Bournemouth á Emirates á laugardaginn verður það versta byrjun liðsins í 35 ár. Það verður jafnframt versta byrjun Arsenal síðan enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar tímabilið 1992-93. 8.9.2017 08:00
Albert með tvær þrennur og eina stoðsendingaþrennu í síðustu fjórum leikjum Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis í Inkasso-deildinni, hefur verið funheitur að undanförnu. 8.9.2017 07:00
Sumarið verður enn betra með bikartitli Úrslitaleikur Borgunarbikars kvenna fer fram á Laugardalsvelli á morgun en þar mætast Stjarnan og ÍBV. Liðin gerðu jafntefli í báðum leikjunum í Pepsi-deildinni. Fyrirliðarnir segjast fyrst og fremst einbeita sér að leik síns eigin liðs. 8.9.2017 06:00
Sjáðu þrennurnar hjá landsliðsframherjunum og öll hin mörkin úr 18. umferðinni | Myndband Alls voru 18 mörk skoruð í leikjunum fimm í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna í vikunni. 7.9.2017 23:30
Markalaust í Laugardalnum Fram og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik kvöldsins í Inkasso-deildinni. 7.9.2017 21:20
Fylkismenn nánast komnir upp | Sjáðu mörkin Það er næsta öruggt að Fylkir leikur í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. 7.9.2017 19:37
Keflvíkingar komnir upp í Pepsi-deildina | Seltirningar fallnir Keflavík tryggði sér í kvöld sæti Pepsi-deild karla á næsta tímabili með 3-0 sigri á Gróttu í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Seltirningar eru hins vegar fallnir niður í 2. deild. 7.9.2017 19:20
Scudamore: Flestir stjórar vildu lokun gluggans Í dag var tekin ákvörðun um að loka félagsskiptaglugganum í ensku úrvalsdeildinni fyrr á næsta tímabili. Richard Scudamore, forseti ensku úrvalsdeildarinnar, sagði ákvörðunina ekki einróma en engan reiðan með niðurstöðuna. 7.9.2017 18:00
Steinhaus dæmir í Bundesligunni Bibiana Steinhaus verður fyrst kvenna til að dæma karlaleik í einum af toppdeildum Evrópufótboltans um helgina. 7.9.2017 16:45
Koeman: Rooney olli mér vonbrigðum Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, segir Wayne Rooney hafa valdið honum miklum vonbrigðum með hegðun sinni. Rooney var handtekinn fyrir akstur undir áhrifum áfengis í síðustu viku. 7.9.2017 16:00
Stuðningsmenn vilja Hörð í byrjunarlið Bristol 87% stuðningsmanna Bristol City segjast vilja sjá Hörð Björgvn Magnússon fá fleiri tækifæri í byrjunarliði liðsins 7.9.2017 15:15
Bríet fyrsta konan til að dæma bikarúrslitaleik Bríet Bragadóttir verður með flautuna þegar Stjarnan og ÍBV leika til úrslita í Borgunarbikar kvenna. 7.9.2017 14:30
Glugganum verður lokað fyrr næsta sumar Félagsskiptaglugga ensku úrvalsdeildarinnar verður lokað áður en tímabilið hefst næsta sumar. Félögin í deildinni kusu um málið á fundi í dag og staðfestu tillöguna. 7.9.2017 13:38
Aguero og Messi gætu misst af stórleikjum vegna HM umspils Stórstjörnurnar Lionel Messi, Sergio Aguero og Alexis Sanchez gætu allir misst af leikjum með félagsliðum sínum vegna umspils um sæti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 7.9.2017 13:18
Kjóstu um besta leikmann og mark ágústmánaðar Pepsi-mörkin hafa tilnefnd þrjá leikmenn sem besta leikmann júlímánaðar og þrjú glæsileg mörk sem besta mark mánaðarins. 7.9.2017 11:30
Geta komst upp í Pepsi-deildina í dag Keflavík gæti fagnað endurkomu sinni í Pepsi-deild karla þegar 20. umferð Inkasso-deildarinnar hefst í dag. 7.9.2017 10:30
Arsenal var nálægt því að klófesta Mbappe Arsene Wenger reyndi að sannfæra franska táninginn um að ganga til liðs við Arsenal í sumar. 7.9.2017 09:33
María til Chelsea: Ég er eins og íslenskur víkingur María Þórisdóttir er genginn til liðs við Chelsea frá Klepp í heimalandinu. 7.9.2017 09:10
Van Djik með Southampton um helgina Van Dijk verður að öllum líkindum í leikmannahópi Southampton sem mætir Watford á laugardaginn en sá hollenski sneri aftur í vikunni eftir erfið meiðsli. 7.9.2017 08:00
Falla um tvö sæti á FIFA-listanum en eru aftur orðnir konungar norðursins Ísland verður í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út 14. september, ef marka má útreikninga spænska tölfræðingsins Mr. Chip á Twitter. 7.9.2017 07:00
Mourinho: Neymar breytti öllu José Mourinho telur að kaup franska stórliðsins PSG á Neymar hafi endanlega breytt leikmannamarkaðnum. 6.9.2017 23:30
Oxlade-Chamberlain fékk hlýjar móttökur á Melwood | Myndband Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, veitti nýjasta leikmanni sínum hlýjar móttökur þegar hann mætti til starfa í morgun. 6.9.2017 22:00
Elín Metta með þrennu í stórsigri Vals Elín Metta Jensen skoraði þrennu þegar Valur rúllaði yfir Hauka, 8-0, í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 6.9.2017 21:14
Fanndís spilar í treyju 21 Fanndís Friðriksdóttir mun leika í treyju númer 21 fyrir franska úrvalsdeildarliðið Marseille. Þetta tilkynnti hún í dag með mynd á Instagram-síðu sinni. 6.9.2017 20:30
Fylkir fallinn | Myndir KR sendi Fylki niður í 1. deild með 3-1 sigri í leik liðanna í 16. umferð Pepsi-deild kvenna í kvöld. 6.9.2017 19:55
Ødegaard framlengir samning sinn við Real Madrid Martin Ødegaard staðfesti það í viðtali nú á dögunum að hann sé búinn að framlengja samning sinn við spænska stórliðið Real Madrid. 6.9.2017 18:15
Miðasala á Ísland - Kósóvó hefst á þriðjudaginn Miðasala á lokaleik Íslands í undankeppni HM, gegn Kósóvó á Laugardalsvelli þann 9. október, hefst þriðjudaginn 12. september klukkan 12:00 6.9.2017 16:00
Hvernig komast strákarnir okkar til Rússlands? Ísland hefur aldrei verið jafn nálægt því að komast í lokakeppni heimsmeistaramóts í knattspyrnu og nú. 6.9.2017 12:30
Tímabilið búið hjá Matthíasi: Svo dæmigert Matthías Vilhjálmsson spilar ekki meira með Rosenborg á tímabilinu. 6.9.2017 11:52
Færeyingar fögnuðu nýju stigameti vel og innilega Færeyingar hafa aldrei fengið jafn mörg stig í undankeppni stórmóts og nú. 6.9.2017 11:30
Hannes: Breytingin á að spila á Laugardalsvelli ólýsanleg Hannes Þór Halldórsson spilaði fyrsta keppnisleik sinn á Laugardalsvelli árið 2011 fyrir framan rúmlega fimm þúsund manns. 6.9.2017 10:00
Laugardalsvöllur er sannkallað vígi | 1551 dagur án taps Ísland vann í gær sinn tólfta sigur í síðustu fimmtán leikjum sínum á Laugardalsvelli. 6.9.2017 09:30
Draumurinn um Rússland lifir Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli í gær varð til þess að Ísland vann magnaðan 2-0 sigur á Úkraínu. Strákarnir eru því komnir í bullandi baráttu á nýjan leik um sæti á HM. 6.9.2017 06:00
Myndir frá sigrinum frábæra á Úkraínu Ísland jafnaði Króatíu að stigum á toppi I-riðils undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. 5.9.2017 23:15
Veðjaði 20 evrum á að Gylfi myndi skora tvö eða fleiri Sigurjón Jónsson, athafnamaður og Framsóknarmaður, hafði mikla trú á að Gylfi Þór Sigurðsson myndi gera það gott í leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. 5.9.2017 22:30
Hannes Þór: Setjum fulla stefnu á fyrsta sætið "Ég er ótrúlega ánægður og þetta var algjört lykilatriði fyrir okkur að koma til baka." 5.9.2017 22:00
Jón Daði: Var verulega æstur í að byrja "Ég ætla að vera alveg hreinskilinn með það að ég var verulega æstur í að byrja. Ég gat ekki beðið og þegar ég heyrði í gær að ég væri að fara að byrja þá varð ég virkilega spenntur og var það í allan dag. 5.9.2017 21:48
Farseðill til Rússlands yrði mesta afrek í knattspyrnusögu Íslands Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var í skýjunum með karakter strákanna okkar eftir áfallið í Finnlandi. 5.9.2017 21:42
Sverrir Ingi: Þetta er ekki eins og að spila með félagsliði Sverrir Ingi Ingason spilaði sinn fyrsta alvöru leik í byrjunarliði Íslands í kvöld og stóð sig afar vel. 5.9.2017 21:39
Sjáðu mörkin hans Gylfa í sigri Íslands á Úkraínu Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld 5.9.2017 21:37
Jói Berg: Lið eru orðin hrædd við að mæta á Laugardalsvöll "Það var ekkert planið að taka því rólega í fyrri og keyra svo á þá. Þannig spilaðist bara leikurinn,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson yfirvegaður eftir leik. 5.9.2017 21:30
Markaveisla Spánverja gegn Liecthenstein Spánverjar rúlluðu yfir Liechtenstein í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í kvöld. Lokatölur urðu 8-0 fyrir Spánverja. 5.9.2017 21:30
Aron Einar: Setjum okkur markmið og hættum ekki fyrr en við náum þeim Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var stoltur af strákunum í leikslok. Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM. 5.9.2017 21:21
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn