Fleiri fréttir

Allardyce fær að vita örlög sín á mánudaginn

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham United, fær að vita örlög sín hjá félaginu á mánudaginn en þá ætla eigendur og stjórnarmenn West Ham að funda um hvort stjóranum verði boðinn nýr samningur.

Scholes: United ætti að ná í Cech

Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til.

Pape hættur hjá Víkingi

Framherjinn tilkynnti leikmönnum liðsins á æfingu í gær að hann myndi ekki mæta aftur.

Benitez í viðræðum við Real Madrid

Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni.

Hundrað marka maðurinn hvergi nærri hættur

Atli Viðar Björnsson skoraði sitt 100. mark í efstu deild gegn ÍA og varð þar með sá fjórði til að ná þeim áfanga. Atli Viðar hefur gert lítið annað en að skora undanfarin ár og er hvergi nærri hættur í boltanum.

Lið Hjálmars á toppinn

Hjálmar Jónsson og Gunnar Heiðar Þorvaldsson voru í sigurliðum í sænska boltanum í kvöld..

Pepsi-mörkin | 4. þáttur

Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 4. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta.

Keflavík - KR í beinni á Stöð 2 Sport

Bikarúrslitaleiksliðin frá því í fyrrasumar, Keflavík og KR, drógust í dag saman í 32 liða úrslitum Borgunarbikar karla og mætast í Keflavík 3. júní næstkomandi.

Bestur á móti þeim bestu

Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fimm af sjö mörkum sínum á móti sex efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Aðeins einn maður hefur gert betur á þessu tímabili og það er markakóngurinn Sergio Agüero.

Sjá næstu 50 fréttir