Fleiri fréttir Pulis tekur líklegast við Palace Veðbankar á Englandi segja líklegast að Tony Pulis taki við liði Crystal Palace. Það heur vantað stjóra síðan Ian Holloway fékk að fjúka. 20.11.2013 10:15 Ronaldo jafnaði markamet Portúgala Cristiano Ronaldo sýndi mátt sinn í HM-umspilinu. Hann skoraði öll fjögur mörk Portúgala gegn Svíum en Portúgal vann einvígið, 4-2. 20.11.2013 09:42 Hodgson: Megum ekki fara á taugum Enska landsliðið tapaði 0-1 gegn Þýskalandi í gær. Þetta var annað tap liðsins í röð á Wembley en slíkt hefur ekki gerst í 36 ár. 20.11.2013 09:26 Kveðjustund Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen tilkynnti eftir 2-0 tap Íslands gegn Króatíu í Zagreb í gær að landsliðsferli hans væri lokið. Með tapinu varð draumur Íslendinga um að komast á HM í knattspyrnu næsta sumar að engu. 20.11.2013 07:00 Mættu ofjörlum á Maksimir Draumurinn um Brasilíu er úti eftir að strákarnir okkar lentu á vegg í Zagreb. Leikmenn Íslands fundu aldrei taktinn gegn sterkum Króötum sem unnu verðskuldaðan sigur. Ævintýri liðsins er þó bara rétt að byrja. 20.11.2013 06:00 Úti er HM-ævintýri - myndir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með á HM í Brasilíu næsta sumar eftir 2-0 tap á móti Króatíu í seinni umspilsleiknum í Zagreb í kvöld. HM-draumurinn er því úti að þessu sinni en íslenska landsliðið hefur aldrei verið svona nálægt því að komast á stórmót. 19.11.2013 23:07 Cristiano Ronaldo jafnaði markametið - myndir Cristiano Ronaldo skoraði öll þrjú mörk Portúgala á Friends Arena í kvöld þegar Portúgal tryggði sér sæti á HM í Brasilíu með 3-2 sigri. Ronaldo skoraði öll fjögur mörk Portúgals í umspilsleikjunum tveimur og hafði betur í einvíginu á móti Zlatan Ibrahimovic. 19.11.2013 23:42 Þjóðin pissaði á sama tíma Margir af þeim sem fylgdust með leik Íslands og Króatíu í kvöld fóru á klósettið á sama tíma, samkvæmt mælum Orkuveitu Reykjavíkur. 19.11.2013 23:33 Lars Lagerbäck: Algjör þögn í búningsklefanum Guðmundur Benediktsson ræddi við Lars Lagerbäck, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, í rigningunni fyrir utan Maksimir-leikvanginn í kvöld en íslenska landsliðið er úr leik á HM eftir 2-0 tap á móti Króatíu. 19.11.2013 23:26 Hannes Þór: Ég trúi þessu varla "Við getum svo sem verið stoltir en fátt annað kemst að á þessu augnabliki en hrikaleg vonbrigði,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson. 19.11.2013 23:19 Jóhann Berg: Ætluðum að keyra yfir þá "Þetta var alls ekki nógu gott hjá okkur. Við réðum ekki við góða pressu frá þeim í byrjun leiks,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson eftir 2-0 tapið gegn Króatíu í kvöld. 19.11.2013 23:15 Aron Einar: Einbeitum okkur að EM 2016 "Við lærum af þessu og verðum að taka þetta inn í næstu keppni og einbeita okkur að því. Taka það jákvæða úr þessu og sleppa því neikvæða,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 19.11.2013 23:12 Heimir: Ætti ekki að vera vandamál að semja við Lagerbäck "Ef það er hægt að lýsa andrúmsloftinu inni í klefa með einhverju orði þá væri það 'hljóðlátt',“ sagði aðstoðarþjálfarinn Heimir Hallgrímsson eftir 2-0 tapið í Króatíu. 19.11.2013 23:00 Mertesacker tryggði Þjóðverjum sigur á Wembley Auk umspilsleikjanna um laus sæti á HM í Brasilíu þá fóru í kvöld fram nokkrir vináttulandsleikir. Það vakti þar mikla athygli að Spánverjar töpuðu fyrir Suður-Afríku og Þjóðverjar unnu Englendinga á Wembley. 19.11.2013 22:54 "Átti að vera búið að ganga frá samningi við Lagerbäck fyrir löngu“ Eiður Smári Guðjohnsen lék að öllum líkindum sinn síðasta landsleik fyrir hönd Íslands á Maksimir-leikvanginum í Zagreb í kvöld. 19.11.2013 22:47 „Sannleikurinn er sá að við klúðruðum þessu“ "Við förum stoltir frá borði. En þegar maður kemst svona nálægt þessu þá verður maður svolítið fúll.“ 19.11.2013 22:37 Rúrik: Eiður Smári er goðsögn "Eiður Smári Guðjohnsen er lifandi goðsögn í íslenskum fótbolta. Maður hefur lært ótrúlega mikið af honum,“ sagði Rúrik Gíslason skömmu eftir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi lýst því yfir í viðtali við Rúv að hann hafi leikið sinn síðasta landsleik á ferlinum. 19.11.2013 21:48 Aron Einar: Ætluðum okkur meira Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var eðlilega súr í broti þegar að hann ræddi við Rúv skömmu eftir 2-0 tap Íslands gegn Króatíu í Zagreb í kvöld. Tapið þýðir að Ísland keppir ekki á HM í Brasilíu næsta sumar. 19.11.2013 21:42 Lagerbäck: Okkur skorti kjarkinn "Ég vil ekki segja að við vorum lamaðir en svoleiðis leit það út,“ sagði landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck í sjónvarpsviðtali við Rúv eftir ósigurinn gegn Króatíu í kvöld. Ísland tapaði 2-0 og fer því ekki á HM í Brasilíu. 19.11.2013 21:37 Eiður Smári táraðist í sjónvarpsviðtali: Minn síðasti landsleikur Eiður Smári Guðjohnsen táraðist í viðtali í útsendingu sjónvarpsins eftir tapleikinn á móti Króatíu. Hann tilkynnti síðan að hann hafi líklega spilað sinn síðasta landsleiks í Zagreb í kvöld. 19.11.2013 21:33 Gana og Alsír síðustu Afríkuþjóðirnar inn á HM Gana og Alsír tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Brasilíu og þar með er ljóst hvaða fimm Afríkuþjóðir verða með í úrslitakeppninni næsta sumar. Fílabeinsströndin, Nígería og Kamerún höfðu áður tryggt sig inn á HM 2014. 19.11.2013 20:18 Þakka Íslendingum fyrir Fyrir framan áhorfendastúku stuðningsmanna Króata á Maksimir leikvanginum í Zagreb er risastór borði þar sem Íslendingum er þakkað fyrir að hafa fyrstir allra þjóða samþykkt sjálfstæði þeirra. Það gerðu Íslendingar í desember árið 1991. 19.11.2013 20:17 Viðbrögð Gumma Ben við rauða spjaldinu Gummi Ben lýsir leik Króata og Íslendinga í beinni útsendingu á Bylgjunni. Í meðfylgjandi hljóðbroti má heyra hvernig Gummi Ben bregst við rauða spjaldinu á Mandzukic. 19.11.2013 20:04 Frakkar risu upp frá dauðum og komust á HM Frakkar verða með á HM í Brasilíu eins og Grikkir, Króatar og Portúgalir, þrátt fyrir að útlitið hafi ekki verið bjart hjá franska landsliðinu fyrir umspilsleiki kvöldsins. Frakkar unnu upp tveggja marka forskot Úkraínumanna og tryggðu sér sæti á HM í Frakklandi með 3-2 sigri á Úkraínu. 19.11.2013 19:45 Zlatan skoraði tvö en Ronaldo skoraði þrjú og fór á HM Cristiano Ronaldo skoraði þrennu þegar Portúgalir tryggðu sig inn á HM í Brasilíu með 3-2 sigri á Svíþjóð í Friends Arena í Stokkhólmi í kvöld. Portúgal vann því 4-2 samanlagt. 19.11.2013 19:30 Grikkir á HM eftir jafntefli í Rúmeníu Grikkir voru fyrsta þjóðin til þess að komast í gegnum umspilsleiki Evrópuhluta undankeppni HM 2014 en Grikkir tryggðu sér sæti á HM í Brasilíu næsta sumar með því að gera 1-1 jafntefli í Rúmeníu í kvöld. 19.11.2013 18:45 "Ég er örugglega stressaðastur af öllum“ "Það vita það allir að þetta er stærsti leikur í Íslandssögunni. Maður missir ekkert af þessu,“ segir landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason. 19.11.2013 18:23 Strákarnir mátu aðstæður á Maksimir Leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu eru mættir á keppnisvöllinn þar sem leikurinn stóri hefst klukkan 19.15. 19.11.2013 17:50 Líka tvær breytingar hjá Króatíu Samkvæmt króatískum fjölmiðlum mun Niko Kovac, landsliðsþjálfari Króata, gera tvær breytingar á liði sínu fyrir leikinn mikilvæga gegn Íslandi í kvöld. 19.11.2013 17:45 Skólastjóri fylgist með dómaraþríeykinu Dómaraþríeykið frá Hollandi, sem sér um að dæma viðureign Króata og Íslands í kvöld, verður undir eftirliti ensks skólastjóra. 19.11.2013 17:36 Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á fyrir leikinn Strákarnir okkar gíruðu sig upp fyrir leikinn í kvöld með því að horfa á myndbrot úr fyrri leiknum hér á Laugardalsvelli. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, birti myndbandið á Facebook-síðu sinni nú fyrir stundu. 19.11.2013 17:29 Strákarnir okkar fá baráttukveðjur frá hinum strákunum okkar Það eru bara tveir tímar í leik Íslands og Króatíu á Maksimir-leikvanginum í Zagreb í Króatíu en eins og allir vita þá er í boði farseðill á HM í Brasilíu næsta sumar. 19.11.2013 17:16 "Verðum alltaf sérstaklega gestrisnir í garð Íslendinga“ Forseti króatíska knattspyrnusambandsins, Davor Suker, minnist 19. desember 1991 í pistli sínum í leikskrá fyrir landsleik Íslands og Króata í Zagreb í kvöld. 19.11.2013 17:08 Gummi Ben: Bara sjö leikir í úrslitaleikinn á HM - myndir Stuðningsmenn íslenska liðsins hittust allir á 17. hæð Westin-hótelsins Zagreb í dag þar sem menn skemmtu sér og öðrum og hlustuðu á Guðmund Benediktsson fara yfir leikinn á móti Króatíu í kvöld. 19.11.2013 16:31 Eiður og Birkir Már byrja gegn Króatíu Lars Lagerbäck gerði tvær breytingar á byrjunarliði Íslands gegn Króatíu í kvöld eins og búast mátti við. 19.11.2013 16:24 Stuðningsmenn Íslands koma víða að Fjöldi Íslendinga verður á Maksimir-vellinum í kvöld og koma áhorfendurnir víða að. Ekki bara með flugvélum frá Íslandi. 19.11.2013 16:15 Kvikmyndaleikstjórinn Hannes Þór í viðtali hjá Sports Illustrated "Hannes Þór Halldórsson er fótboltamarkvörður. Hann er einnig kvikmyndaleikstjóri." Svona byrjar greinin um íslenska landsliðsmarkvörðinn á heimasíðu bandaríska blaðsins Sports Illustrated sem er eitt það þekktasta í heimi. 19.11.2013 15:57 Sænsk útvarpsstöð vakti Ronaldo og félaga eldsnemma í morgun Stuðningsmenn Svía leggja sitt af mörkum til þess að koma leikmönnum Portúgal úr jafnvægi fyrir leikinn mikilvæga í HM-umspilinu í kvöld. 19.11.2013 15:00 Rigning í Zagreb Skýin sem hafa sveimað yfir króatísku höfuðborginni léttu á sér um þrjú leytið í dag. 19.11.2013 14:57 Líklegt byrjunarlið íslenska landsliðsins Flautað verður til leiks í viðureign Króata og Íslendinga um laust sæti á HM í Brasilíu næsta sumar klukkan 19.15 að íslenskum tíma í kvöld. 19.11.2013 14:22 Forsetinn borðaði með strákunum Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, er mættur til Zagreb þar sem hann ætlar að fylgjast með stórleik Króatíu og Íslands í kvöld. 19.11.2013 14:12 Gummi Ben og félagar mættir til Zagreb Fjórar rútur með stuðningsmenn íslenska landsliðsins innanborðs renndu í hlað á Westin-hótelinu í Zagreb í dag eftir velheppnaða flugferð frá Íslandi. 19.11.2013 14:11 Olic: Við ætlum að byrja leikinn með látum Króatar hafa talað digurbarkalega í aðdraganda leiksins gegn Íslandi í kvöld. Segjast vera betri og allt þar fram eftir götunum. Nú er komið að því að standa við stóru orðin. 19.11.2013 13:45 Súperman dreymdi Eið Smára | Íslendingar í banastuði í Króatíu Félagarnir Stefán Már Sigríðarson, Þórir Örn Ólafsson, Jóhann Ingi Hafþórsson og Árni Þór Gunnarsson voru byrjaðir að hita upp á hótelherbergi í Zagreb um tvöleytið í dag. 19.11.2013 13:01 Umfjöllun og einkunnir: Ísland - Króatía 0-2 | Draumurinn úti Íslendingar náðu sér ekki á strik og töpuðu 2-0 fyrir Króötum sem misstu þó mann af velli með rautt spjald í fyrri hálfleik. Strákarnir okkar fara því ekki á HM í Brasilíu. 19.11.2013 12:44 Sjá næstu 50 fréttir
Pulis tekur líklegast við Palace Veðbankar á Englandi segja líklegast að Tony Pulis taki við liði Crystal Palace. Það heur vantað stjóra síðan Ian Holloway fékk að fjúka. 20.11.2013 10:15
Ronaldo jafnaði markamet Portúgala Cristiano Ronaldo sýndi mátt sinn í HM-umspilinu. Hann skoraði öll fjögur mörk Portúgala gegn Svíum en Portúgal vann einvígið, 4-2. 20.11.2013 09:42
Hodgson: Megum ekki fara á taugum Enska landsliðið tapaði 0-1 gegn Þýskalandi í gær. Þetta var annað tap liðsins í röð á Wembley en slíkt hefur ekki gerst í 36 ár. 20.11.2013 09:26
Kveðjustund Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen tilkynnti eftir 2-0 tap Íslands gegn Króatíu í Zagreb í gær að landsliðsferli hans væri lokið. Með tapinu varð draumur Íslendinga um að komast á HM í knattspyrnu næsta sumar að engu. 20.11.2013 07:00
Mættu ofjörlum á Maksimir Draumurinn um Brasilíu er úti eftir að strákarnir okkar lentu á vegg í Zagreb. Leikmenn Íslands fundu aldrei taktinn gegn sterkum Króötum sem unnu verðskuldaðan sigur. Ævintýri liðsins er þó bara rétt að byrja. 20.11.2013 06:00
Úti er HM-ævintýri - myndir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með á HM í Brasilíu næsta sumar eftir 2-0 tap á móti Króatíu í seinni umspilsleiknum í Zagreb í kvöld. HM-draumurinn er því úti að þessu sinni en íslenska landsliðið hefur aldrei verið svona nálægt því að komast á stórmót. 19.11.2013 23:07
Cristiano Ronaldo jafnaði markametið - myndir Cristiano Ronaldo skoraði öll þrjú mörk Portúgala á Friends Arena í kvöld þegar Portúgal tryggði sér sæti á HM í Brasilíu með 3-2 sigri. Ronaldo skoraði öll fjögur mörk Portúgals í umspilsleikjunum tveimur og hafði betur í einvíginu á móti Zlatan Ibrahimovic. 19.11.2013 23:42
Þjóðin pissaði á sama tíma Margir af þeim sem fylgdust með leik Íslands og Króatíu í kvöld fóru á klósettið á sama tíma, samkvæmt mælum Orkuveitu Reykjavíkur. 19.11.2013 23:33
Lars Lagerbäck: Algjör þögn í búningsklefanum Guðmundur Benediktsson ræddi við Lars Lagerbäck, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, í rigningunni fyrir utan Maksimir-leikvanginn í kvöld en íslenska landsliðið er úr leik á HM eftir 2-0 tap á móti Króatíu. 19.11.2013 23:26
Hannes Þór: Ég trúi þessu varla "Við getum svo sem verið stoltir en fátt annað kemst að á þessu augnabliki en hrikaleg vonbrigði,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson. 19.11.2013 23:19
Jóhann Berg: Ætluðum að keyra yfir þá "Þetta var alls ekki nógu gott hjá okkur. Við réðum ekki við góða pressu frá þeim í byrjun leiks,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson eftir 2-0 tapið gegn Króatíu í kvöld. 19.11.2013 23:15
Aron Einar: Einbeitum okkur að EM 2016 "Við lærum af þessu og verðum að taka þetta inn í næstu keppni og einbeita okkur að því. Taka það jákvæða úr þessu og sleppa því neikvæða,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 19.11.2013 23:12
Heimir: Ætti ekki að vera vandamál að semja við Lagerbäck "Ef það er hægt að lýsa andrúmsloftinu inni í klefa með einhverju orði þá væri það 'hljóðlátt',“ sagði aðstoðarþjálfarinn Heimir Hallgrímsson eftir 2-0 tapið í Króatíu. 19.11.2013 23:00
Mertesacker tryggði Þjóðverjum sigur á Wembley Auk umspilsleikjanna um laus sæti á HM í Brasilíu þá fóru í kvöld fram nokkrir vináttulandsleikir. Það vakti þar mikla athygli að Spánverjar töpuðu fyrir Suður-Afríku og Þjóðverjar unnu Englendinga á Wembley. 19.11.2013 22:54
"Átti að vera búið að ganga frá samningi við Lagerbäck fyrir löngu“ Eiður Smári Guðjohnsen lék að öllum líkindum sinn síðasta landsleik fyrir hönd Íslands á Maksimir-leikvanginum í Zagreb í kvöld. 19.11.2013 22:47
„Sannleikurinn er sá að við klúðruðum þessu“ "Við förum stoltir frá borði. En þegar maður kemst svona nálægt þessu þá verður maður svolítið fúll.“ 19.11.2013 22:37
Rúrik: Eiður Smári er goðsögn "Eiður Smári Guðjohnsen er lifandi goðsögn í íslenskum fótbolta. Maður hefur lært ótrúlega mikið af honum,“ sagði Rúrik Gíslason skömmu eftir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi lýst því yfir í viðtali við Rúv að hann hafi leikið sinn síðasta landsleik á ferlinum. 19.11.2013 21:48
Aron Einar: Ætluðum okkur meira Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var eðlilega súr í broti þegar að hann ræddi við Rúv skömmu eftir 2-0 tap Íslands gegn Króatíu í Zagreb í kvöld. Tapið þýðir að Ísland keppir ekki á HM í Brasilíu næsta sumar. 19.11.2013 21:42
Lagerbäck: Okkur skorti kjarkinn "Ég vil ekki segja að við vorum lamaðir en svoleiðis leit það út,“ sagði landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck í sjónvarpsviðtali við Rúv eftir ósigurinn gegn Króatíu í kvöld. Ísland tapaði 2-0 og fer því ekki á HM í Brasilíu. 19.11.2013 21:37
Eiður Smári táraðist í sjónvarpsviðtali: Minn síðasti landsleikur Eiður Smári Guðjohnsen táraðist í viðtali í útsendingu sjónvarpsins eftir tapleikinn á móti Króatíu. Hann tilkynnti síðan að hann hafi líklega spilað sinn síðasta landsleiks í Zagreb í kvöld. 19.11.2013 21:33
Gana og Alsír síðustu Afríkuþjóðirnar inn á HM Gana og Alsír tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Brasilíu og þar með er ljóst hvaða fimm Afríkuþjóðir verða með í úrslitakeppninni næsta sumar. Fílabeinsströndin, Nígería og Kamerún höfðu áður tryggt sig inn á HM 2014. 19.11.2013 20:18
Þakka Íslendingum fyrir Fyrir framan áhorfendastúku stuðningsmanna Króata á Maksimir leikvanginum í Zagreb er risastór borði þar sem Íslendingum er þakkað fyrir að hafa fyrstir allra þjóða samþykkt sjálfstæði þeirra. Það gerðu Íslendingar í desember árið 1991. 19.11.2013 20:17
Viðbrögð Gumma Ben við rauða spjaldinu Gummi Ben lýsir leik Króata og Íslendinga í beinni útsendingu á Bylgjunni. Í meðfylgjandi hljóðbroti má heyra hvernig Gummi Ben bregst við rauða spjaldinu á Mandzukic. 19.11.2013 20:04
Frakkar risu upp frá dauðum og komust á HM Frakkar verða með á HM í Brasilíu eins og Grikkir, Króatar og Portúgalir, þrátt fyrir að útlitið hafi ekki verið bjart hjá franska landsliðinu fyrir umspilsleiki kvöldsins. Frakkar unnu upp tveggja marka forskot Úkraínumanna og tryggðu sér sæti á HM í Frakklandi með 3-2 sigri á Úkraínu. 19.11.2013 19:45
Zlatan skoraði tvö en Ronaldo skoraði þrjú og fór á HM Cristiano Ronaldo skoraði þrennu þegar Portúgalir tryggðu sig inn á HM í Brasilíu með 3-2 sigri á Svíþjóð í Friends Arena í Stokkhólmi í kvöld. Portúgal vann því 4-2 samanlagt. 19.11.2013 19:30
Grikkir á HM eftir jafntefli í Rúmeníu Grikkir voru fyrsta þjóðin til þess að komast í gegnum umspilsleiki Evrópuhluta undankeppni HM 2014 en Grikkir tryggðu sér sæti á HM í Brasilíu næsta sumar með því að gera 1-1 jafntefli í Rúmeníu í kvöld. 19.11.2013 18:45
"Ég er örugglega stressaðastur af öllum“ "Það vita það allir að þetta er stærsti leikur í Íslandssögunni. Maður missir ekkert af þessu,“ segir landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason. 19.11.2013 18:23
Strákarnir mátu aðstæður á Maksimir Leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu eru mættir á keppnisvöllinn þar sem leikurinn stóri hefst klukkan 19.15. 19.11.2013 17:50
Líka tvær breytingar hjá Króatíu Samkvæmt króatískum fjölmiðlum mun Niko Kovac, landsliðsþjálfari Króata, gera tvær breytingar á liði sínu fyrir leikinn mikilvæga gegn Íslandi í kvöld. 19.11.2013 17:45
Skólastjóri fylgist með dómaraþríeykinu Dómaraþríeykið frá Hollandi, sem sér um að dæma viðureign Króata og Íslands í kvöld, verður undir eftirliti ensks skólastjóra. 19.11.2013 17:36
Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á fyrir leikinn Strákarnir okkar gíruðu sig upp fyrir leikinn í kvöld með því að horfa á myndbrot úr fyrri leiknum hér á Laugardalsvelli. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, birti myndbandið á Facebook-síðu sinni nú fyrir stundu. 19.11.2013 17:29
Strákarnir okkar fá baráttukveðjur frá hinum strákunum okkar Það eru bara tveir tímar í leik Íslands og Króatíu á Maksimir-leikvanginum í Zagreb í Króatíu en eins og allir vita þá er í boði farseðill á HM í Brasilíu næsta sumar. 19.11.2013 17:16
"Verðum alltaf sérstaklega gestrisnir í garð Íslendinga“ Forseti króatíska knattspyrnusambandsins, Davor Suker, minnist 19. desember 1991 í pistli sínum í leikskrá fyrir landsleik Íslands og Króata í Zagreb í kvöld. 19.11.2013 17:08
Gummi Ben: Bara sjö leikir í úrslitaleikinn á HM - myndir Stuðningsmenn íslenska liðsins hittust allir á 17. hæð Westin-hótelsins Zagreb í dag þar sem menn skemmtu sér og öðrum og hlustuðu á Guðmund Benediktsson fara yfir leikinn á móti Króatíu í kvöld. 19.11.2013 16:31
Eiður og Birkir Már byrja gegn Króatíu Lars Lagerbäck gerði tvær breytingar á byrjunarliði Íslands gegn Króatíu í kvöld eins og búast mátti við. 19.11.2013 16:24
Stuðningsmenn Íslands koma víða að Fjöldi Íslendinga verður á Maksimir-vellinum í kvöld og koma áhorfendurnir víða að. Ekki bara með flugvélum frá Íslandi. 19.11.2013 16:15
Kvikmyndaleikstjórinn Hannes Þór í viðtali hjá Sports Illustrated "Hannes Þór Halldórsson er fótboltamarkvörður. Hann er einnig kvikmyndaleikstjóri." Svona byrjar greinin um íslenska landsliðsmarkvörðinn á heimasíðu bandaríska blaðsins Sports Illustrated sem er eitt það þekktasta í heimi. 19.11.2013 15:57
Sænsk útvarpsstöð vakti Ronaldo og félaga eldsnemma í morgun Stuðningsmenn Svía leggja sitt af mörkum til þess að koma leikmönnum Portúgal úr jafnvægi fyrir leikinn mikilvæga í HM-umspilinu í kvöld. 19.11.2013 15:00
Rigning í Zagreb Skýin sem hafa sveimað yfir króatísku höfuðborginni léttu á sér um þrjú leytið í dag. 19.11.2013 14:57
Líklegt byrjunarlið íslenska landsliðsins Flautað verður til leiks í viðureign Króata og Íslendinga um laust sæti á HM í Brasilíu næsta sumar klukkan 19.15 að íslenskum tíma í kvöld. 19.11.2013 14:22
Forsetinn borðaði með strákunum Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, er mættur til Zagreb þar sem hann ætlar að fylgjast með stórleik Króatíu og Íslands í kvöld. 19.11.2013 14:12
Gummi Ben og félagar mættir til Zagreb Fjórar rútur með stuðningsmenn íslenska landsliðsins innanborðs renndu í hlað á Westin-hótelinu í Zagreb í dag eftir velheppnaða flugferð frá Íslandi. 19.11.2013 14:11
Olic: Við ætlum að byrja leikinn með látum Króatar hafa talað digurbarkalega í aðdraganda leiksins gegn Íslandi í kvöld. Segjast vera betri og allt þar fram eftir götunum. Nú er komið að því að standa við stóru orðin. 19.11.2013 13:45
Súperman dreymdi Eið Smára | Íslendingar í banastuði í Króatíu Félagarnir Stefán Már Sigríðarson, Þórir Örn Ólafsson, Jóhann Ingi Hafþórsson og Árni Þór Gunnarsson voru byrjaðir að hita upp á hótelherbergi í Zagreb um tvöleytið í dag. 19.11.2013 13:01
Umfjöllun og einkunnir: Ísland - Króatía 0-2 | Draumurinn úti Íslendingar náðu sér ekki á strik og töpuðu 2-0 fyrir Króötum sem misstu þó mann af velli með rautt spjald í fyrri hálfleik. Strákarnir okkar fara því ekki á HM í Brasilíu. 19.11.2013 12:44