Fleiri fréttir

Mourinho var rekinn upp í stúku

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var rekinn upp í stúku þegar Chelsea vann öruggan sigur á Cardiff, 4-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Moeys: Áttum að halda þetta út

,,Við fengum tækifæri til að skora annað markið en það bara gekk ekki í dag," sagði David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 1-1 jafnteflið við Southampton á Old Trafford í dag.

Shaka Hislop vill ekki sjá Ísland á HM

Shaka Hislop, fyrrum markvörður Newcastle, West Ham United og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni myndi helst ekki vilja sjá Íslendinga komast áfram á HM í Brasilíu á næsta ári.

Ég þurfti mína tvo daga eftir landsleikina

Landsliðshetjan Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff mæta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið þarf að eiga toppleik og Chelsea heldur slakan til að nýliðarnir eigi möguleika.

City ekki í vandræðum með West Ham

Manchester City var ekki í vandræðum með West Ham United á Upton Park í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 3-1 sigur á Lundúnaliðinu.

Garðar verður áfram á Skaganum

Þó svo stjórn knattspyrnudeildar ÍA hafi tjáð Garðari Gunnlaugssyni að hans þjónustu væri ekki lengur óskað á Skaganum þá fer hann hvergi.

Viðar Örn á reynslu til Celtic

Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, er á leiðinni á reynslu til skosku meistaranna í Celtic en þetta staðfesti leikmaðurinn í samtali við vefsíðuna 433.is.

Ásmundur aðstoðar Frey

Ásmundur Haraldsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Hann mun aðstoða Frey Alexandersson í komandi verkefnum.

Löw framlengir við Þjóðverja

Þýska knattspyrnusambandið greindi frá því í morgun að það væri búið að skrifa undir nýjan samning við landsliðsþjálfarann, Joachim Löw.

Allir klárir í bátana hjá Arsenal

Meiðsli Mesut Özil sem hann hlaut í landsleiknum gegn Svíum á þriðjudag voru ekki alvarleg því hann mun spila með Arsenal á morgun.

Ronaldo var kallaður grenjuskjóða

Það hefur áður komið fram að Portúgalinn Cristiano Ronaldo var oft kallaður litla býflugan á sínum yngri árum en nú hefur móðir hans greint frá öðru gælunafni sem Ronaldo bar.

Hodgson hundfúll út í fjölmiðla

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, er reiður yfir umfjöllun breskra fjölmiðla í gær þar sem ýjað var að því að hann hefði verið með kynþáttaníð í garð leikmanns enska landsliðsins.

„Það gaus úr hverunum á Íslandi“

Sparkspekingurinn James Richardson heldur úti vikulegum örþætti á vefsíðu Guardian. Þar fjalla hann um gang mála í evrópskum fótbolta og einblínir á forsíður dagblaða.

Sjá næstu 50 fréttir