Fleiri fréttir Forráðamenn Hoffenheim vilja að leikurinn verði spilaður aftur Alexander Rosen, yfirmaður íþróttamála hjá þýska knattspyrnuliðinu Hoffenheim, var alveg brjálaður eftir leik liðsins við Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni á föstudagskvöld en liðið tapaði leiknum 2-1. 20.10.2013 10:00 Ótrúlegt "mark" í þýska boltanum Bayer Leverkusen vann Hoffenheim, 2-1, í þýsku úrvaldeildinni í gær en sigurmark Leverkusen var með hreinum ólíkindum. 19.10.2013 23:30 Mourinho var rekinn upp í stúku Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var rekinn upp í stúku þegar Chelsea vann öruggan sigur á Cardiff, 4-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.10.2013 22:45 Moeys: Áttum að halda þetta út ,,Við fengum tækifæri til að skora annað markið en það bara gekk ekki í dag," sagði David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 1-1 jafnteflið við Southampton á Old Trafford í dag. 19.10.2013 22:00 Íslendingaliðin töpuðu í norska boltanum | Jón Daði lagði upp mark Þetta var ekki dagur Íslendinganna í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en bæði Viking og Start töpuðu sínum leikjum. 19.10.2013 21:15 Alfreð og Kolbeinn báðir á skotskónum í kvöld | Myndbönd Framherjinn Alfreð Finnbogason getur hreinlega ekki hætt að skora en hann gerði frábært mark fyrir Heerenveen í hollensku úrvaldeildinni í kvöld. 19.10.2013 20:28 Kári lék allan leikinn í tapi Rotherham gegn MK Dons Rotherham tapaði fyrir MK Dons, 3-2, í ensku C-deildinni í dag en Kári Árnason var allan tímann inn á vellinum í liði Rotherham. 19.10.2013 17:32 Shaka Hislop vill ekki sjá Ísland á HM Shaka Hislop, fyrrum markvörður Newcastle, West Ham United og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni myndi helst ekki vilja sjá Íslendinga komast áfram á HM í Brasilíu á næsta ári. 19.10.2013 17:30 Ibrahimovic og Cavani báðir með tvö mörk í sigurleik PSG Zlatan Ibrahimovic og Edinson Cavani sáum um að afgreiða SC Bastia í frönsku úrvalsdeildinni en PSG vann leikinn auðveldlega 4-0. 19.10.2013 17:22 Bayern Munchen heldur í toppsætið en Dortmund ekki langt undan Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann öruggan sigur á Mainz, 4-1, á Allianz-vellinum í Munchen í dag. 19.10.2013 16:49 Gregg Ryder ráðinn þjálfari Þróttar | Aðeins 25 ára Knattspyrnudeild Þróttar hefur ráðir Gregg Ryder sem þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta en þetta staðfesti Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar, í samtali við Fótbolta.net í dag. 19.10.2013 15:11 Sigurður Ragnar ráðinn þjálfari ÍBV Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn þjálfari ÍBV og skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. 19.10.2013 13:53 Gerrard kominn með 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, náði þeim merka áfanga að skora sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni. 19.10.2013 12:37 U-15 landsliðið færist nær Ólympíuleikunum U-15 ára landslið Íslands vann í dag flottan sigur, 2-0, á Finnum í undankeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna. 19.10.2013 12:15 Sölvi Geir lék allan leikinn í jafntefli FC Ural Sölvi Geir Ottesen, leikmaður FC Ural, lék allan leikinn með liðinu í jafntefli gegn Terek Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.10.2013 12:04 Januzaj skrifaði undir nýjan fimm ára samning við United Adnan Januzaj, leikmaður Manchester United, hefur framlengt samning sinn við félagið til fimm ára. 19.10.2013 11:45 Við gefum okkur helgina í að klára málið Stjörnumenn búnir að finna arftaka Loga Ólafssonar. 19.10.2013 09:30 Ég þurfti mína tvo daga eftir landsleikina Landsliðshetjan Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff mæta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið þarf að eiga toppleik og Chelsea heldur slakan til að nýliðarnir eigi möguleika. 19.10.2013 08:00 Öruggt hjá Real Madrid gegn Málaga Real Madrid vann nokkuð sannfærandi sigur á Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Bernabéu. 19.10.2013 00:01 Barcelona tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum Gríðarlega óvænt úrslit urðu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar topplið Barcelona gerði jafntefli, 0-0. við Osasuna á útivelli. 19.10.2013 00:01 Everton vann Hull| Swansea slátraði Sunderland Sex leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Everton vann Hull City 2-1 á Goodison Park. 19.10.2013 00:01 City ekki í vandræðum með West Ham Manchester City var ekki í vandræðum með West Ham United á Upton Park í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 3-1 sigur á Lundúnaliðinu. 19.10.2013 00:01 Chelsea fór létt með Aron Einar og félaga í Cardiff Chelsea vann öruggan sigur á nýliðum Cardiff í ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. 19.10.2013 00:01 Arsenal á toppinn eftir sigur á Norwich Arsenal heldur áfram að spila frábærlega í ensku úrvalsdeildinni og leikmenn liðsins höfðu engu gleymt eftir landsleikja hlé. 19.10.2013 00:01 Southampton jafnaði metin undir lokin gegn United Manchester United og Southampton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Old Trafford. 19.10.2013 00:01 Newcastle og Liverpool skildu jöfn 2-2 Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Newcastle og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.10.2013 00:01 Klámmyndaframleiðandi býður Asprilla vikusamning Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla sló í gegn í Newcastle-liði Kevin Keegan. Hann var þá með öflugri leikmönnum heims. 18.10.2013 23:15 Roma bar sigur úr býtum gegn Napoli í toppslagnum AS Roma vann flottan sigur, 2-0, á Napoli í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Ólympíuleikvanginum í Róm. 18.10.2013 20:29 Guðmundur Þórarinsson lagði upp mark í sigri Sarpsborg á Brann Sarpsborg vann frábæran sigur, 3-2, á Brann í norsku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Guðmundur Þórarinsson, leikmaður Sarpsborg lagði upp eitt marka Sarpsborg í leiknum. 18.10.2013 19:27 Townsend gerði fjögurra ára samning við Tottenham Andros Townsend, leikmaður Tottenham Hotspur, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. 18.10.2013 18:33 Januzaj ætlar að verða besti leikmaður heims Stuðningsmenn Man. Utd eru skíthræddir um að missa undrabarnið Adnan Januzaj frá félaginu. Þessi 18 ára strákur verður samningslaus næsta sumar. 18.10.2013 16:45 Garðar verður áfram á Skaganum Þó svo stjórn knattspyrnudeildar ÍA hafi tjáð Garðari Gunnlaugssyni að hans þjónustu væri ekki lengur óskað á Skaganum þá fer hann hvergi. 18.10.2013 16:04 Viðar Örn á reynslu til Celtic Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, er á leiðinni á reynslu til skosku meistaranna í Celtic en þetta staðfesti leikmaðurinn í samtali við vefsíðuna 433.is. 18.10.2013 14:16 Hafsteinn Briem genginn til liðs við Fram Knattspyrnumaðurinn Hafsteinn Briem er genginn til liðs við Fram frá HK. 18.10.2013 13:59 Brasilíski Ronaldo betri en Cristiano og Van Basten Ítalski þjálfarinn Fabio Capello hefur unnið með mörgum af bestu knattspyrnumönnum sögunnar og hann sat fyrir svörum hjá Twitter-síðu uefa.com. 18.10.2013 13:00 Ásmundur aðstoðar Frey Ásmundur Haraldsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Hann mun aðstoða Frey Alexandersson í komandi verkefnum. 18.10.2013 12:18 Löw framlengir við Þjóðverja Þýska knattspyrnusambandið greindi frá því í morgun að það væri búið að skrifa undir nýjan samning við landsliðsþjálfarann, Joachim Löw. 18.10.2013 11:30 Allir klárir í bátana hjá Arsenal Meiðsli Mesut Özil sem hann hlaut í landsleiknum gegn Svíum á þriðjudag voru ekki alvarleg því hann mun spila með Arsenal á morgun. 18.10.2013 10:45 Ronaldo var kallaður grenjuskjóða Það hefur áður komið fram að Portúgalinn Cristiano Ronaldo var oft kallaður litla býflugan á sínum yngri árum en nú hefur móðir hans greint frá öðru gælunafni sem Ronaldo bar. 18.10.2013 10:18 Götze heldur áfram að ögra með Nike-klæðnaði Mario Götze hefur ögrað bæði forráðamönnum Bayern München og þýska landsliðsins með því að taka hagsmuni síns styrktaraðila fram yfir styrktaraðila Bayern og landsliðsins. 18.10.2013 10:00 Mourinho til í að hjálpa enska landsliðinu Portúgalinn Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur boðið fram sína aðstoð í nefnd sem á að hjálpa enska landsliðinu að ná betri árangri. 18.10.2013 09:20 Hodgson hundfúll út í fjölmiðla Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, er reiður yfir umfjöllun breskra fjölmiðla í gær þar sem ýjað var að því að hann hefði verið með kynþáttaníð í garð leikmanns enska landsliðsins. 18.10.2013 09:15 Ráðning Gulla skref í rétta átt Jóhannes Karl Guðjónsson útilokar ekki að spila með Skaganum í 1. deildinni. 18.10.2013 08:15 „Það gaus úr hverunum á Íslandi“ Sparkspekingurinn James Richardson heldur úti vikulegum örþætti á vefsíðu Guardian. Þar fjalla hann um gang mála í evrópskum fótbolta og einblínir á forsíður dagblaða. 18.10.2013 07:39 Fjórar hugmyndir um nýjan Bernabéu Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur nú tilkynnt að félagið ætli að betrumbæta leikvang liðsins Santiago Bernabéu. 17.10.2013 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Forráðamenn Hoffenheim vilja að leikurinn verði spilaður aftur Alexander Rosen, yfirmaður íþróttamála hjá þýska knattspyrnuliðinu Hoffenheim, var alveg brjálaður eftir leik liðsins við Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni á föstudagskvöld en liðið tapaði leiknum 2-1. 20.10.2013 10:00
Ótrúlegt "mark" í þýska boltanum Bayer Leverkusen vann Hoffenheim, 2-1, í þýsku úrvaldeildinni í gær en sigurmark Leverkusen var með hreinum ólíkindum. 19.10.2013 23:30
Mourinho var rekinn upp í stúku Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var rekinn upp í stúku þegar Chelsea vann öruggan sigur á Cardiff, 4-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.10.2013 22:45
Moeys: Áttum að halda þetta út ,,Við fengum tækifæri til að skora annað markið en það bara gekk ekki í dag," sagði David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 1-1 jafnteflið við Southampton á Old Trafford í dag. 19.10.2013 22:00
Íslendingaliðin töpuðu í norska boltanum | Jón Daði lagði upp mark Þetta var ekki dagur Íslendinganna í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en bæði Viking og Start töpuðu sínum leikjum. 19.10.2013 21:15
Alfreð og Kolbeinn báðir á skotskónum í kvöld | Myndbönd Framherjinn Alfreð Finnbogason getur hreinlega ekki hætt að skora en hann gerði frábært mark fyrir Heerenveen í hollensku úrvaldeildinni í kvöld. 19.10.2013 20:28
Kári lék allan leikinn í tapi Rotherham gegn MK Dons Rotherham tapaði fyrir MK Dons, 3-2, í ensku C-deildinni í dag en Kári Árnason var allan tímann inn á vellinum í liði Rotherham. 19.10.2013 17:32
Shaka Hislop vill ekki sjá Ísland á HM Shaka Hislop, fyrrum markvörður Newcastle, West Ham United og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni myndi helst ekki vilja sjá Íslendinga komast áfram á HM í Brasilíu á næsta ári. 19.10.2013 17:30
Ibrahimovic og Cavani báðir með tvö mörk í sigurleik PSG Zlatan Ibrahimovic og Edinson Cavani sáum um að afgreiða SC Bastia í frönsku úrvalsdeildinni en PSG vann leikinn auðveldlega 4-0. 19.10.2013 17:22
Bayern Munchen heldur í toppsætið en Dortmund ekki langt undan Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann öruggan sigur á Mainz, 4-1, á Allianz-vellinum í Munchen í dag. 19.10.2013 16:49
Gregg Ryder ráðinn þjálfari Þróttar | Aðeins 25 ára Knattspyrnudeild Þróttar hefur ráðir Gregg Ryder sem þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta en þetta staðfesti Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar, í samtali við Fótbolta.net í dag. 19.10.2013 15:11
Sigurður Ragnar ráðinn þjálfari ÍBV Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn þjálfari ÍBV og skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. 19.10.2013 13:53
Gerrard kominn með 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, náði þeim merka áfanga að skora sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni. 19.10.2013 12:37
U-15 landsliðið færist nær Ólympíuleikunum U-15 ára landslið Íslands vann í dag flottan sigur, 2-0, á Finnum í undankeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna. 19.10.2013 12:15
Sölvi Geir lék allan leikinn í jafntefli FC Ural Sölvi Geir Ottesen, leikmaður FC Ural, lék allan leikinn með liðinu í jafntefli gegn Terek Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.10.2013 12:04
Januzaj skrifaði undir nýjan fimm ára samning við United Adnan Januzaj, leikmaður Manchester United, hefur framlengt samning sinn við félagið til fimm ára. 19.10.2013 11:45
Við gefum okkur helgina í að klára málið Stjörnumenn búnir að finna arftaka Loga Ólafssonar. 19.10.2013 09:30
Ég þurfti mína tvo daga eftir landsleikina Landsliðshetjan Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff mæta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið þarf að eiga toppleik og Chelsea heldur slakan til að nýliðarnir eigi möguleika. 19.10.2013 08:00
Öruggt hjá Real Madrid gegn Málaga Real Madrid vann nokkuð sannfærandi sigur á Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Bernabéu. 19.10.2013 00:01
Barcelona tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum Gríðarlega óvænt úrslit urðu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar topplið Barcelona gerði jafntefli, 0-0. við Osasuna á útivelli. 19.10.2013 00:01
Everton vann Hull| Swansea slátraði Sunderland Sex leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Everton vann Hull City 2-1 á Goodison Park. 19.10.2013 00:01
City ekki í vandræðum með West Ham Manchester City var ekki í vandræðum með West Ham United á Upton Park í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 3-1 sigur á Lundúnaliðinu. 19.10.2013 00:01
Chelsea fór létt með Aron Einar og félaga í Cardiff Chelsea vann öruggan sigur á nýliðum Cardiff í ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. 19.10.2013 00:01
Arsenal á toppinn eftir sigur á Norwich Arsenal heldur áfram að spila frábærlega í ensku úrvalsdeildinni og leikmenn liðsins höfðu engu gleymt eftir landsleikja hlé. 19.10.2013 00:01
Southampton jafnaði metin undir lokin gegn United Manchester United og Southampton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Old Trafford. 19.10.2013 00:01
Newcastle og Liverpool skildu jöfn 2-2 Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Newcastle og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.10.2013 00:01
Klámmyndaframleiðandi býður Asprilla vikusamning Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla sló í gegn í Newcastle-liði Kevin Keegan. Hann var þá með öflugri leikmönnum heims. 18.10.2013 23:15
Roma bar sigur úr býtum gegn Napoli í toppslagnum AS Roma vann flottan sigur, 2-0, á Napoli í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Ólympíuleikvanginum í Róm. 18.10.2013 20:29
Guðmundur Þórarinsson lagði upp mark í sigri Sarpsborg á Brann Sarpsborg vann frábæran sigur, 3-2, á Brann í norsku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Guðmundur Þórarinsson, leikmaður Sarpsborg lagði upp eitt marka Sarpsborg í leiknum. 18.10.2013 19:27
Townsend gerði fjögurra ára samning við Tottenham Andros Townsend, leikmaður Tottenham Hotspur, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. 18.10.2013 18:33
Januzaj ætlar að verða besti leikmaður heims Stuðningsmenn Man. Utd eru skíthræddir um að missa undrabarnið Adnan Januzaj frá félaginu. Þessi 18 ára strákur verður samningslaus næsta sumar. 18.10.2013 16:45
Garðar verður áfram á Skaganum Þó svo stjórn knattspyrnudeildar ÍA hafi tjáð Garðari Gunnlaugssyni að hans þjónustu væri ekki lengur óskað á Skaganum þá fer hann hvergi. 18.10.2013 16:04
Viðar Örn á reynslu til Celtic Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, er á leiðinni á reynslu til skosku meistaranna í Celtic en þetta staðfesti leikmaðurinn í samtali við vefsíðuna 433.is. 18.10.2013 14:16
Hafsteinn Briem genginn til liðs við Fram Knattspyrnumaðurinn Hafsteinn Briem er genginn til liðs við Fram frá HK. 18.10.2013 13:59
Brasilíski Ronaldo betri en Cristiano og Van Basten Ítalski þjálfarinn Fabio Capello hefur unnið með mörgum af bestu knattspyrnumönnum sögunnar og hann sat fyrir svörum hjá Twitter-síðu uefa.com. 18.10.2013 13:00
Ásmundur aðstoðar Frey Ásmundur Haraldsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Hann mun aðstoða Frey Alexandersson í komandi verkefnum. 18.10.2013 12:18
Löw framlengir við Þjóðverja Þýska knattspyrnusambandið greindi frá því í morgun að það væri búið að skrifa undir nýjan samning við landsliðsþjálfarann, Joachim Löw. 18.10.2013 11:30
Allir klárir í bátana hjá Arsenal Meiðsli Mesut Özil sem hann hlaut í landsleiknum gegn Svíum á þriðjudag voru ekki alvarleg því hann mun spila með Arsenal á morgun. 18.10.2013 10:45
Ronaldo var kallaður grenjuskjóða Það hefur áður komið fram að Portúgalinn Cristiano Ronaldo var oft kallaður litla býflugan á sínum yngri árum en nú hefur móðir hans greint frá öðru gælunafni sem Ronaldo bar. 18.10.2013 10:18
Götze heldur áfram að ögra með Nike-klæðnaði Mario Götze hefur ögrað bæði forráðamönnum Bayern München og þýska landsliðsins með því að taka hagsmuni síns styrktaraðila fram yfir styrktaraðila Bayern og landsliðsins. 18.10.2013 10:00
Mourinho til í að hjálpa enska landsliðinu Portúgalinn Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur boðið fram sína aðstoð í nefnd sem á að hjálpa enska landsliðinu að ná betri árangri. 18.10.2013 09:20
Hodgson hundfúll út í fjölmiðla Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, er reiður yfir umfjöllun breskra fjölmiðla í gær þar sem ýjað var að því að hann hefði verið með kynþáttaníð í garð leikmanns enska landsliðsins. 18.10.2013 09:15
Ráðning Gulla skref í rétta átt Jóhannes Karl Guðjónsson útilokar ekki að spila með Skaganum í 1. deildinni. 18.10.2013 08:15
„Það gaus úr hverunum á Íslandi“ Sparkspekingurinn James Richardson heldur úti vikulegum örþætti á vefsíðu Guardian. Þar fjalla hann um gang mála í evrópskum fótbolta og einblínir á forsíður dagblaða. 18.10.2013 07:39
Fjórar hugmyndir um nýjan Bernabéu Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur nú tilkynnt að félagið ætli að betrumbæta leikvang liðsins Santiago Bernabéu. 17.10.2013 23:00