Fleiri fréttir Falcao blæs á sögusagnir að hann sé á leiðinni frá Monaco Knattspyrnumaðurinn Radamel Falcao vísaði alfarið frá þeim sögusögnum að hann væri á leiðinni frá Monaco strax aftur í sumar. 19.8.2013 18:00 Scott Parker að verða búinn með Lundúnafélögin Enski miðjumaðurinn Scott Parker hefur fært sig um set í Lundúnum og er nýjasti liðsmaður Fulham. 19.8.2013 17:34 Kolbeinn orðaður við Arsenal Hollenskir fjölmiðlar orða landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 19.8.2013 16:38 Barcelona æfði litla taktík í fyrra Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, fékk sannkallaða draumabyrjun í starfi í gær er lærisveinar hans völtuðu yfir Levante, 7-0. Staðan í leikhléi var 6-0. 19.8.2013 16:30 Barry má fara frá City Staða Gareth Barry hjá Man. City er erfið og hann má ráða því sjálfur hvort hann verður áfram hjá liðinu eða fer annað. 19.8.2013 15:45 Prestur talaði við leikmenn Breiðabliks og KR Vel var hlúð að leikmönnum Breiðabliks og KR í kjölfar þess að leiknum var frestað. Leikmenn treystu sér eðlilega ekki til þess að spila eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson hafði verið fluttur á brott í sjúkrabíl. 19.8.2013 14:51 Edda: Gott fyrir alla að Siggi snúi sér að öðru KSÍ leitar nú að eftirmanni Sigurðar Ragnars Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfara, en hann hætti með landsliðið á föstudaginn. Sigurður hafði verið með liðið í tæplega sjö ár og komið íslenska kvennalandsliðinu í tvígang á stórmót. 19.8.2013 14:39 Willian endar líklega hjá Tottenham Það stefnir í harða barátta á milli Tottenham og Liverpool um þjónustu Brasilíumannsins Willian. 19.8.2013 14:15 Conte er eins og Ferguson Carlos Tevez spilaði sinn fyrsta leik fyrir Juventus í gær er Juve lagði Lazio, 4-0, í leiknum um ítalska Ofurbikarinn. 19.8.2013 13:30 Fundað um leikbann Hannesar á morgun Aga - og úrskurðarnefnd KSÍ mun ákveða á fundi sínum á morgun hvort Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, hafi tekið út leikbann þegar Breiðablik og KR mættust í Pepsi-deild karla í gær. 19.8.2013 12:53 Elfar Árni: Brattur þrátt fyrir svolitla ógleði Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson var merkilega brattur er Vísir heyrði í honum í dag. Hann rotaðist í leiknum gegn KR í gær og var fluttur með hraði upp á spítala en óttast var um ástand hans um tíma. 19.8.2013 12:51 Ósáttir reynsluboltar vildu losna við Sigurð Ragnar Fjórir reynslumiklir leikmenn í íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sendu landsliðsþjálfaranum, Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, bréf á dögunum. Þar tjáðu þær honum þá skoðun sína að hann ætti ekki að halda áfram í starfi sínu. 19.8.2013 12:04 Elfar Árni kominn heim til sín Elfar Árni Aðalsteinsson var í morgun útskrifaður af Landspítalanum þar sem hann lá í nótt eftir að hafa verið hætt kominn í knattspyrnuleik í gær. 19.8.2013 11:05 Mistök að láta Hallgrím spila frammi Það vakti athygli að þjálfari danska liðsins SönderjyskE, Lars Söndergaard, skildi stilla landsliðsmanninum Hallgrími Jónassyni upp í fremstu víglínu um helgina. Hallgrímur er vanur því að leika á hinum enda vallarins. 19.8.2013 09:46 Slátrun í fyrsta leik Pellegrini Manchester City tók Newcastle í kennslustund í fyrsta leik City undir stjórn Manuel Pellegrini í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölurnar urðu 4-0 City í vil. 19.8.2013 09:08 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fylkir 2-2 | Sigurganga Fylkis stöðvuð Þór og Fylkir skildu jöfn 2-2 norðan heiða í 16. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 19.8.2013 09:03 Chelsea ætlar að kaupa framherja Chelsea hefur ekki gefið upp alla von um að fá Wayne Rooney til félagsins. Chelsea ætlar sér að kaupa framherja, sama hvort það verði Rooney eða einhver annar. 19.8.2013 09:00 Everton hafnar boði Man. Utd Everton hefur hafnað tilboði Man. Utd í þá Marouane Fellaini og Leighton Baines. Man. Utd bauð Everton 28 milljónir punda fyrir þá báða. 19.8.2013 08:15 Pepsimörkin í heild sinni Því miður náðist ekki að senda Pepsimörkin út í beinni útsendingu á Vísi í gærkvöldi en þátturinn verður þess í stað aðgengilegur á Vísi næstu daga. 19.8.2013 07:23 Keflavík getur ekki skorað í fyrri hálfleik Keflavík vann flottan sigur á Val, 2-0, í gær og komst um leið upp úr fallsæti. Bæði mörkin komu á kunnuglegum tíma. 19.8.2013 07:15 Tíundu silfurverðlaun Stjörnunnar á árinu 2013 Stjörnumenn þurftu að sætta sig við enn ein silfurverðlaunin um helgina þegar karlalið félagsins í fótbolta tapaði bikarúrslitaleiknum á móti Fram. 19.8.2013 06:30 Skytturnar þrjár komnar með ellefu mörk saman Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason og Aron Jóhannsson hafa skorað samtals ellefu mörk á fyrstu fjórum vikum hollenska fótboltatímabilsins. Kolbeinn skoraði tvö á móti Feyenoord í gær og Alfreð er markahæstur í deildinni. 19.8.2013 06:00 Ólafur Kristjáns: Enginn í standi til þess að fara spila um einhver stig Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var gestur Pepsi-markanna í kvöld en þar fór hann yfir atburðarrásina á Kópavogsvellinum þar sem leikur Breiðabliks og KR var flautaður af eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, fékk slæmt höfuðhögg í upphafi leiks. 19.8.2013 01:28 Yndislegt að hafa rofið þessa eyðimerkurgöngu Framarar enduðu 23 ára bið eftir titli þegar þeir tryggðu sér bikarinn í vítakeppni um helgina eftir frábæran sex marka úrslitaleik á móti Stjörnunni. Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram, var hetjan í lokin en stærsti sigurvegarinn er hins vegar þjálfarinn Ríkharður Daðason sem tók við liðinu á miðju tímabili. 19.8.2013 00:01 Landsliðsþjálfaraleitin hjá KSÍ hefst væntanlega í dag Sigurður Ragnar Eyjólfsson hætti sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins fyrir helgi og það liggur á því hjá Knattspyrnusambandinu að finna nýjan þjálfara enda aðeins rúmur mánuður í fyrsta leik í undankeppni HM. 19.8.2013 00:01 Elfar Árni sendir góðar kveðjur til allra Borghildur Sigurðardóttir, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, greindi frá því á netinu í kvöld að Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður félagsins, væri á góðum batavegi. 18.8.2013 23:46 Lampard: Mourinho er kominn aftur heim Frank Lampard, leikmaður Chelsea var himinlifandi eftir opnunarleik liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Lampard sem skoraði eitt mark í sigri Chelsea ræddi sérstaklega endurkomu Jose Mourinho, knattspyrnustjóra félagsins og sagði hann vera kominn heim aftur. 18.8.2013 22:45 Osvaldo til Southampton Enska úrvalsdeildarliðið Southampton staðfesti í kvöld kaup sín á ítalska framherjanum, Pablo Osvaldo en hann var keyptur frá Roma á Ítalíu. Verðmiðinn á Osvaldo er talinn vera í kringum þrettán milljónir punda. 18.8.2013 22:00 Pepsi-mörkin koma öll inn á Vísi Vegna tæknilegra erfiðleika var ekki hægt að sýna Pepsi-mörkin í beinni útsendingu inn á Vísi í kvöld. Við biðjumst afsökunar á þessu en þátturinn kemur allur í staðinn inn á Vísi og verður þá aðgengilegur hér á vefnum. 18.8.2013 21:45 Harpa með fernu og Stjörnukonur með tólf stiga forskot - myndir Stjarnan er komið með aðra höndina á Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna eftir 5-0 stórsigur á HK/Víkingi á Víkingsvellinum í kvöld. Jafntefli Vals og Þór/KA fyrr í kvöld og þessi góði útisigur sér til þess að Garðabæjarliðið er komið með tólf stiga forskot á toppi deildarinnar. 18.8.2013 21:23 Góðar fréttir af Elfari Árna - heilaskönnun lokið Elfar Árni Aðalsteinsson virðist hafa sloppið vel frá höfuðhögginu sem hann fékk í upphafi leiks Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn var flautaður af í kjölfarið en leikmenn og forráðamenn félaganna voru í mikli áfalli enda leit þetta mjög illa út. 18.8.2013 20:40 Elfar Árni fékk slæmt höfuðhögg Stöðva þurfti leik Breiðabliks og KR í Pepsí deild karla á Kópavogsvelli í kvöld þegar einungis fjórar mínútur voru liðnar af leiknum eftir að framherji Breiðabliks, Elfar Árni Aðalsteinsson, fékk þungt högg á höfuðið og missti meðvitund. Þetta leit mjög illa út og var það augljóst af látbragði leikmanna að eitthvað alvarlegt hafði gerst. Sjúkraþjálfarar liðanna geystust inn á völlinn og vallarþulurinn kallaði eftir læknum úr stúkunni til aðstoðar. 18.8.2013 20:12 Frítt inn þegar leikur Blikar og KR verður spilaður að nýju Leikur Breiðabliks og KR í 16. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta sem fór fram á Kópavogsvellinum í kvöld var flautaður af eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson,leikmaður Breiðabliks, varð fyrir slæmum meiðslum. Leikurinn mun fara fram síðar. 18.8.2013 20:07 Pepsi-mörkin verða á dagskránni í kvöld - Ólafur Kristjánsson mætir Stöð 2 Sport hefur ákveðið að sýna Pepsi-mörkin í kvöld en það hafði áður verið hætt við að sýna þau eftir að það varð að flauta af leik Breiðabliks og KR á Kópavogsvelli í kvöld. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en honum varð hætt eftir að Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson varð fyrir slæmum höfðumeiðslum. 18.8.2013 19:55 Sara Björk skoraði í stórsigri LdB Malmö Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka LdB Malmö í 5-0 stórsigri liðsins á útivelli á móti Kopparbergs/Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. LdB Malmö er á miklu skriði eftir EM-fríið og hefur unnið alla þrjá leiki sína með markatölunni 12-2. 18.8.2013 18:38 Isco tryggði Real Madrid þrjú stig í fyrsta leik Real Madrid vann 2-1 endurkomusigur á Real Betis á Estadio Santiago Bernabéu í kvöld í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Það var ungstirnið Isco sem skoraði sigurmarkið en Real Madrid keypti þennan 21 árs gamla strák frá Málaga í sumar. Isco lagði einnig upp fyrra mark Real Madrid. 18.8.2013 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 2-0 | Tvö Keflavíkurmörk í lokin Keflavík vann gríðarlega mikilvægan sigur á Val í 16. umferð Pepsi-deildar karla í Keflavík í kvöld en með sigrinum komust Keflvíkingar upp úr fallsæti. 18.8.2013 18:30 Leikur Breiðabliks og KR flautaður af Leikur Breiðabliks og KR í 16. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta sem fór fram á Kópavogsvellinum í kvöld var flautaður af eftir að einn leikmaður Breiðabliks varð fyrir slæmum meiðslum. Leikurinn mun fara fram síðar. 18.8.2013 18:30 Barcelona skoraði sex mörk í fyrsta hálfleik tímabilsins Barcelona byrjar vel í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið vann 7-0 stórsigur á Levante í dag. Lionel Messi og Pedro skoruðu báðir tvö mörk og Cesc Fàbregas fékk tækifæri í byrjunarliðinu og lagði upp þrjú mörk. 18.8.2013 16:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 2-6 Björn Daníel Sverrisson átti ótrúlegan leik en hann skoraði fjögur mörk í góðum 6-2 sigri Íslandsmeistara FH á Skagamönnum upp á Skipaskaga í sextándu umferð Pepsi-deildarinnar nú í kvöld. 18.8.2013 16:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur Ó. 1-1 ÍBV og Víkingur Ó. gerði 1-1 jafntefli í slökum leik á Hásteinsvelli í dag. Eyjamenn náðu þarna í sitt fyrsta stig síðan 14. júlí en ÍBV-liðið var búið að tapa fjórum leikjum í röð. 18.8.2013 16:15 Þór/KA stoppaði sigurgöngu Vals og hjálpaði Stjörnunni - myndir Norðanstúlkur úr Þór/KA gáfu liði Stjörnunnar tækifæri á því að komast enn nærri Íslandsmeistaratitli kvenna í fótbolta í kvöld þegar norðanliðið stöðvaði sigurgöngu Vals í markalausu jafntefli á Vodafone-vellinum í kvöld. Stjarnan getur því náð tólf stiga forskoti með sigri á HK/Víkingi seinna í kvöld. 18.8.2013 15:45 Guðmundur og Matthías léku í tapleik Start Guðmundur Kristjánsson var allan tímann í byrjunarliði Start þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. 18.8.2013 15:43 Chelsea vann öruggan sigur í fyrsta leiknum hans Mourinho Chelsea byrjar vel undir stjórn Jose Mourinho en liðið vann 2-0 sigur á Hull í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Chelsea átti að skora miklu fleiri mörk en þau tvö sem liðið náði að skora. 18.8.2013 14:30 Alfreð skoraði í tapleik Heerenveen Alfreð Finnbogason skoraði fyrra mark Heereveen þegar liðið tapaði 2-4 gegn Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 18.8.2013 14:18 Sjá næstu 50 fréttir
Falcao blæs á sögusagnir að hann sé á leiðinni frá Monaco Knattspyrnumaðurinn Radamel Falcao vísaði alfarið frá þeim sögusögnum að hann væri á leiðinni frá Monaco strax aftur í sumar. 19.8.2013 18:00
Scott Parker að verða búinn með Lundúnafélögin Enski miðjumaðurinn Scott Parker hefur fært sig um set í Lundúnum og er nýjasti liðsmaður Fulham. 19.8.2013 17:34
Kolbeinn orðaður við Arsenal Hollenskir fjölmiðlar orða landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 19.8.2013 16:38
Barcelona æfði litla taktík í fyrra Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, fékk sannkallaða draumabyrjun í starfi í gær er lærisveinar hans völtuðu yfir Levante, 7-0. Staðan í leikhléi var 6-0. 19.8.2013 16:30
Barry má fara frá City Staða Gareth Barry hjá Man. City er erfið og hann má ráða því sjálfur hvort hann verður áfram hjá liðinu eða fer annað. 19.8.2013 15:45
Prestur talaði við leikmenn Breiðabliks og KR Vel var hlúð að leikmönnum Breiðabliks og KR í kjölfar þess að leiknum var frestað. Leikmenn treystu sér eðlilega ekki til þess að spila eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson hafði verið fluttur á brott í sjúkrabíl. 19.8.2013 14:51
Edda: Gott fyrir alla að Siggi snúi sér að öðru KSÍ leitar nú að eftirmanni Sigurðar Ragnars Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfara, en hann hætti með landsliðið á föstudaginn. Sigurður hafði verið með liðið í tæplega sjö ár og komið íslenska kvennalandsliðinu í tvígang á stórmót. 19.8.2013 14:39
Willian endar líklega hjá Tottenham Það stefnir í harða barátta á milli Tottenham og Liverpool um þjónustu Brasilíumannsins Willian. 19.8.2013 14:15
Conte er eins og Ferguson Carlos Tevez spilaði sinn fyrsta leik fyrir Juventus í gær er Juve lagði Lazio, 4-0, í leiknum um ítalska Ofurbikarinn. 19.8.2013 13:30
Fundað um leikbann Hannesar á morgun Aga - og úrskurðarnefnd KSÍ mun ákveða á fundi sínum á morgun hvort Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, hafi tekið út leikbann þegar Breiðablik og KR mættust í Pepsi-deild karla í gær. 19.8.2013 12:53
Elfar Árni: Brattur þrátt fyrir svolitla ógleði Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson var merkilega brattur er Vísir heyrði í honum í dag. Hann rotaðist í leiknum gegn KR í gær og var fluttur með hraði upp á spítala en óttast var um ástand hans um tíma. 19.8.2013 12:51
Ósáttir reynsluboltar vildu losna við Sigurð Ragnar Fjórir reynslumiklir leikmenn í íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sendu landsliðsþjálfaranum, Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, bréf á dögunum. Þar tjáðu þær honum þá skoðun sína að hann ætti ekki að halda áfram í starfi sínu. 19.8.2013 12:04
Elfar Árni kominn heim til sín Elfar Árni Aðalsteinsson var í morgun útskrifaður af Landspítalanum þar sem hann lá í nótt eftir að hafa verið hætt kominn í knattspyrnuleik í gær. 19.8.2013 11:05
Mistök að láta Hallgrím spila frammi Það vakti athygli að þjálfari danska liðsins SönderjyskE, Lars Söndergaard, skildi stilla landsliðsmanninum Hallgrími Jónassyni upp í fremstu víglínu um helgina. Hallgrímur er vanur því að leika á hinum enda vallarins. 19.8.2013 09:46
Slátrun í fyrsta leik Pellegrini Manchester City tók Newcastle í kennslustund í fyrsta leik City undir stjórn Manuel Pellegrini í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölurnar urðu 4-0 City í vil. 19.8.2013 09:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fylkir 2-2 | Sigurganga Fylkis stöðvuð Þór og Fylkir skildu jöfn 2-2 norðan heiða í 16. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 19.8.2013 09:03
Chelsea ætlar að kaupa framherja Chelsea hefur ekki gefið upp alla von um að fá Wayne Rooney til félagsins. Chelsea ætlar sér að kaupa framherja, sama hvort það verði Rooney eða einhver annar. 19.8.2013 09:00
Everton hafnar boði Man. Utd Everton hefur hafnað tilboði Man. Utd í þá Marouane Fellaini og Leighton Baines. Man. Utd bauð Everton 28 milljónir punda fyrir þá báða. 19.8.2013 08:15
Pepsimörkin í heild sinni Því miður náðist ekki að senda Pepsimörkin út í beinni útsendingu á Vísi í gærkvöldi en þátturinn verður þess í stað aðgengilegur á Vísi næstu daga. 19.8.2013 07:23
Keflavík getur ekki skorað í fyrri hálfleik Keflavík vann flottan sigur á Val, 2-0, í gær og komst um leið upp úr fallsæti. Bæði mörkin komu á kunnuglegum tíma. 19.8.2013 07:15
Tíundu silfurverðlaun Stjörnunnar á árinu 2013 Stjörnumenn þurftu að sætta sig við enn ein silfurverðlaunin um helgina þegar karlalið félagsins í fótbolta tapaði bikarúrslitaleiknum á móti Fram. 19.8.2013 06:30
Skytturnar þrjár komnar með ellefu mörk saman Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason og Aron Jóhannsson hafa skorað samtals ellefu mörk á fyrstu fjórum vikum hollenska fótboltatímabilsins. Kolbeinn skoraði tvö á móti Feyenoord í gær og Alfreð er markahæstur í deildinni. 19.8.2013 06:00
Ólafur Kristjáns: Enginn í standi til þess að fara spila um einhver stig Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var gestur Pepsi-markanna í kvöld en þar fór hann yfir atburðarrásina á Kópavogsvellinum þar sem leikur Breiðabliks og KR var flautaður af eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, fékk slæmt höfuðhögg í upphafi leiks. 19.8.2013 01:28
Yndislegt að hafa rofið þessa eyðimerkurgöngu Framarar enduðu 23 ára bið eftir titli þegar þeir tryggðu sér bikarinn í vítakeppni um helgina eftir frábæran sex marka úrslitaleik á móti Stjörnunni. Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram, var hetjan í lokin en stærsti sigurvegarinn er hins vegar þjálfarinn Ríkharður Daðason sem tók við liðinu á miðju tímabili. 19.8.2013 00:01
Landsliðsþjálfaraleitin hjá KSÍ hefst væntanlega í dag Sigurður Ragnar Eyjólfsson hætti sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins fyrir helgi og það liggur á því hjá Knattspyrnusambandinu að finna nýjan þjálfara enda aðeins rúmur mánuður í fyrsta leik í undankeppni HM. 19.8.2013 00:01
Elfar Árni sendir góðar kveðjur til allra Borghildur Sigurðardóttir, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, greindi frá því á netinu í kvöld að Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður félagsins, væri á góðum batavegi. 18.8.2013 23:46
Lampard: Mourinho er kominn aftur heim Frank Lampard, leikmaður Chelsea var himinlifandi eftir opnunarleik liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Lampard sem skoraði eitt mark í sigri Chelsea ræddi sérstaklega endurkomu Jose Mourinho, knattspyrnustjóra félagsins og sagði hann vera kominn heim aftur. 18.8.2013 22:45
Osvaldo til Southampton Enska úrvalsdeildarliðið Southampton staðfesti í kvöld kaup sín á ítalska framherjanum, Pablo Osvaldo en hann var keyptur frá Roma á Ítalíu. Verðmiðinn á Osvaldo er talinn vera í kringum þrettán milljónir punda. 18.8.2013 22:00
Pepsi-mörkin koma öll inn á Vísi Vegna tæknilegra erfiðleika var ekki hægt að sýna Pepsi-mörkin í beinni útsendingu inn á Vísi í kvöld. Við biðjumst afsökunar á þessu en þátturinn kemur allur í staðinn inn á Vísi og verður þá aðgengilegur hér á vefnum. 18.8.2013 21:45
Harpa með fernu og Stjörnukonur með tólf stiga forskot - myndir Stjarnan er komið með aðra höndina á Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna eftir 5-0 stórsigur á HK/Víkingi á Víkingsvellinum í kvöld. Jafntefli Vals og Þór/KA fyrr í kvöld og þessi góði útisigur sér til þess að Garðabæjarliðið er komið með tólf stiga forskot á toppi deildarinnar. 18.8.2013 21:23
Góðar fréttir af Elfari Árna - heilaskönnun lokið Elfar Árni Aðalsteinsson virðist hafa sloppið vel frá höfuðhögginu sem hann fékk í upphafi leiks Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn var flautaður af í kjölfarið en leikmenn og forráðamenn félaganna voru í mikli áfalli enda leit þetta mjög illa út. 18.8.2013 20:40
Elfar Árni fékk slæmt höfuðhögg Stöðva þurfti leik Breiðabliks og KR í Pepsí deild karla á Kópavogsvelli í kvöld þegar einungis fjórar mínútur voru liðnar af leiknum eftir að framherji Breiðabliks, Elfar Árni Aðalsteinsson, fékk þungt högg á höfuðið og missti meðvitund. Þetta leit mjög illa út og var það augljóst af látbragði leikmanna að eitthvað alvarlegt hafði gerst. Sjúkraþjálfarar liðanna geystust inn á völlinn og vallarþulurinn kallaði eftir læknum úr stúkunni til aðstoðar. 18.8.2013 20:12
Frítt inn þegar leikur Blikar og KR verður spilaður að nýju Leikur Breiðabliks og KR í 16. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta sem fór fram á Kópavogsvellinum í kvöld var flautaður af eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson,leikmaður Breiðabliks, varð fyrir slæmum meiðslum. Leikurinn mun fara fram síðar. 18.8.2013 20:07
Pepsi-mörkin verða á dagskránni í kvöld - Ólafur Kristjánsson mætir Stöð 2 Sport hefur ákveðið að sýna Pepsi-mörkin í kvöld en það hafði áður verið hætt við að sýna þau eftir að það varð að flauta af leik Breiðabliks og KR á Kópavogsvelli í kvöld. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en honum varð hætt eftir að Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson varð fyrir slæmum höfðumeiðslum. 18.8.2013 19:55
Sara Björk skoraði í stórsigri LdB Malmö Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka LdB Malmö í 5-0 stórsigri liðsins á útivelli á móti Kopparbergs/Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. LdB Malmö er á miklu skriði eftir EM-fríið og hefur unnið alla þrjá leiki sína með markatölunni 12-2. 18.8.2013 18:38
Isco tryggði Real Madrid þrjú stig í fyrsta leik Real Madrid vann 2-1 endurkomusigur á Real Betis á Estadio Santiago Bernabéu í kvöld í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Það var ungstirnið Isco sem skoraði sigurmarkið en Real Madrid keypti þennan 21 árs gamla strák frá Málaga í sumar. Isco lagði einnig upp fyrra mark Real Madrid. 18.8.2013 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 2-0 | Tvö Keflavíkurmörk í lokin Keflavík vann gríðarlega mikilvægan sigur á Val í 16. umferð Pepsi-deildar karla í Keflavík í kvöld en með sigrinum komust Keflvíkingar upp úr fallsæti. 18.8.2013 18:30
Leikur Breiðabliks og KR flautaður af Leikur Breiðabliks og KR í 16. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta sem fór fram á Kópavogsvellinum í kvöld var flautaður af eftir að einn leikmaður Breiðabliks varð fyrir slæmum meiðslum. Leikurinn mun fara fram síðar. 18.8.2013 18:30
Barcelona skoraði sex mörk í fyrsta hálfleik tímabilsins Barcelona byrjar vel í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið vann 7-0 stórsigur á Levante í dag. Lionel Messi og Pedro skoruðu báðir tvö mörk og Cesc Fàbregas fékk tækifæri í byrjunarliðinu og lagði upp þrjú mörk. 18.8.2013 16:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 2-6 Björn Daníel Sverrisson átti ótrúlegan leik en hann skoraði fjögur mörk í góðum 6-2 sigri Íslandsmeistara FH á Skagamönnum upp á Skipaskaga í sextándu umferð Pepsi-deildarinnar nú í kvöld. 18.8.2013 16:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur Ó. 1-1 ÍBV og Víkingur Ó. gerði 1-1 jafntefli í slökum leik á Hásteinsvelli í dag. Eyjamenn náðu þarna í sitt fyrsta stig síðan 14. júlí en ÍBV-liðið var búið að tapa fjórum leikjum í röð. 18.8.2013 16:15
Þór/KA stoppaði sigurgöngu Vals og hjálpaði Stjörnunni - myndir Norðanstúlkur úr Þór/KA gáfu liði Stjörnunnar tækifæri á því að komast enn nærri Íslandsmeistaratitli kvenna í fótbolta í kvöld þegar norðanliðið stöðvaði sigurgöngu Vals í markalausu jafntefli á Vodafone-vellinum í kvöld. Stjarnan getur því náð tólf stiga forskoti með sigri á HK/Víkingi seinna í kvöld. 18.8.2013 15:45
Guðmundur og Matthías léku í tapleik Start Guðmundur Kristjánsson var allan tímann í byrjunarliði Start þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. 18.8.2013 15:43
Chelsea vann öruggan sigur í fyrsta leiknum hans Mourinho Chelsea byrjar vel undir stjórn Jose Mourinho en liðið vann 2-0 sigur á Hull í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Chelsea átti að skora miklu fleiri mörk en þau tvö sem liðið náði að skora. 18.8.2013 14:30
Alfreð skoraði í tapleik Heerenveen Alfreð Finnbogason skoraði fyrra mark Heereveen þegar liðið tapaði 2-4 gegn Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 18.8.2013 14:18