Fleiri fréttir

Chamakh lánaður til Crystal Palace

Marouane Chamakh mun ekki spila með Arsenal í vetur því félagið er búið að lána hann til nýliða Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Rafael frá næsta mánuðinn

Brasilíski bakvörðurinn Rafael da Silva hjá Manchester United verður frá keppni næsta mánuðinn en hann varð fyrir því óláni að meiðast í leiknum gegn Wigan um helgina.

Cavani fer ófögrum orðum um Rodgers

Knattspyrnumaðurinn Edinson Cavani fer mikinn í enskum fjölmiðlum þessa dagana og gagnrýnir Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra Liverpool, fyrir meðferð hans á framherjanum Luis Suarez.

Rooney æfir með enska landsliðinu

Wayne Rooney er mættur til æfinga hjá enska landsliðinu í knattspyrnu en liðið mætir Skotlandi í vináttuleik í vikunni.

Tómas Ingi: Þorvaldur á að horfa á Pepsimörkin

Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur Pepsimarkanna, var afar hissa á Þorvaldi Örlygssyni, þjálfari ÍA, í gær en Þorvaldur sagði að spilamennska síns liðs gegn Fram hefði verið frábær. Liðið tapaði leiknum 1-0 og situr á botni deildarinnar.

Klaufamörk Þórsara í sumar

Joshua Wicks, markvörður Þórs, fékk á sig afar skrautlegt mark í leiknum gegn Víkingi í Ólafsvík í gær. Þetta er ekki fyrsta skrautlega markið sem Þórsarar fá á sig í sumar en þessi mörk hafa ekki verið að hjálpa liðinu mikið.

Getum vel varið titilinn með þennan hóp

Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, er vongóður um að liðið nái að verja Englandsmeistaratitilinn á komandi tímabili þrátt fyrir að liðið hafið lítið náð að styrkja leikmannahópinn.

Arsenal með lokaboð í Suarez

Enska knattspyrnuliðið Arsenal mun vera undirbúa lokaboð í framherjann Luis Suarez frá Liverpool en liðið virðist vera reiðubúið að borga 50 milljónir punda fyrir Úrúgvæann.

Björn Daníel: Davíð Þór er leiðinlegur

Björn Daníel Sverrisson mun yfirgefa FH í lok tímabilsins og ganga í raðir Viking Stavanger en hann skrifaði undir samning við félagið í síðustu viku. Leikmaðurinn hefur verið frábær í Pepsi-deilda karla á tímabilinu og var snemma orðið ljóst að hann myndi fara frá klúbbnum á miðju tímabili eða eftir.

Á eftir sigri kemur tap

Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, þurfti enn á ný í gær að sætta sig við að tapa næsta leik á eftir sigurleik. Keflvíkingar steinlágu þá 0-3 á móti Fylki í Árbænum.

Alan Hansen: Chelsea verður meistari með Wayne Rooney

Alan Hansen, fyrrum fyrirliði og margfaldur meistari með Liverpool en núna knattspyrnuspekingur BBC, skrifaði pistil í Daily Telegraph í morgun þar sem hann velti fyrir sér áhrifum þess hvar Wayne Rooney muni spila á komandi tímabili.

Hefur aldrei stýrt Blikum til sigurs í Krikanum

FH og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli í 15. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og því lengdist enn bið Ólafs Kristjánssonar eftir að vinna sem þjálfari á Kaplakrikavelli.

Uppgjör 15. umferðarinnar í Pepsi-mörkunum

Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær og umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Í lok þáttar var umferðin gerð upp á nokkrum mínútum.

Andrés Már farinn til Noregs á ný

Andrés Már Jóhannesson, leikmaður Fylkis, lék í gær sinn síðasta leik með Fylki í bili þegar liðið vann Keflavík 3-0 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu.

Moyes: Rooney mun leika með United í vetur

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ítrekaði við enska fjölmiðla um helgina að Wayne Rooney sé einfaldlega ekki til sölu og fari ekki frá félaginu í sumar.

Vill helmingsafslátt af nammi vestanhafs

Chukwudi Chijindu kann vel við sig í herbúðum Þórs norðan heiða. Framherjinn hárprúði vissi ekki fyrr en seint í vor að Þór vildi endurnýja kynnin. Chuck væri til í að innleiða fimmtíu prósenta afslátt á sælgæti á laugardögum vestanhafs.

Ágúst strax orðinn betri en í fyrra

KR-ingar komust á topp Pepsi-deildar karla í gær eftir 3-1 sigur á ÍBV á KR-vellinum en á sama tíma töpuðu FH-ingar stigum á heimavelli í markalausu jafntefli á móti Blikum.

Stækkun framundan í MLS?

Fótbolti nýtur sífellt meiri vinsælda í Bandaríkjunum og er umræða um að bæta við fleiri liðum í deildina.

Rúrik skoraði og fyrsta stigið til FCK

Rúrik Gíslason skoraði fyrsta mark FC Kaupmannahafnar í 2-2 jafntefli gegn Nordsjælland í 4. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Suarez ekki tilbúinn að biðjast afsökunar

Brendan Rodgers ætlast til að Luis Suarez muni biðja liðsfélaga sína og aðdáendur Liverpool afsökunar fyrir hegðun sína undanfarnar vikur. Suarez vill ólmur komast í burtu frá Liverpool.

Alfreð efstur á lista hjá Neil Lennon

Alfreð Finnbogason er efstur á óskalista Neil Lennon til að leysa af Gary Hooper sem Celtic seldi til Norwich í sumar. Alfreð hefur verið óstöðvandi fyrir framan markið hjá Heerenveen og hafa mörg lið verið orðuð við framherjann.

Margrét Lára skoraði í jafntefli

Kristianstad varð af mikilvægum stigum í sænsku úrvalsdeildinni í leik þeirra við KIF Örebro. Kristianstad komst í 2-0 en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum á 6 mínútum.

Hjálmar og Hjörtur Logi í sigurliði

Arnór Smárason spilaði 75 mínútur þegar Helsingborg tók á móti Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Arnór byrjaði inná en var skipt útaf þegar korter var eftir. Leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Aron skoraði í Íslendingaslagnum

Kolbeinn Sigþórsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Jóhannsson byrjuðu allir þegar AZ Alkmaar tók á móti Ajax í hollensku úrvalsdeildinni.

Fanndís aftur á skotskónum

Fanndís Friðriksdóttir var aftur á skotskónum í öruggum 4-1 sigri Kolbotn á Sandviken í Norsku deildinni.

Katrín skoraði í toppslag

Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir var meðal markaskorara í 4-3 sigri Liverpool gegn Bristol í ensku kvennadeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir