Fleiri fréttir

Ólafur: Skora á menn að ferðast til Kasakstan

"Við gerðum bara ekki nóg til að vinna þennan leik í dag,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir að liðið hafði tapað gegn Fram í undanúrslitum Borgunarbikarsins, 2-1, en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í dag.

Ríkharður: Nýttum þau færi sem við fengum

"Það er frábær tilfinning að fara kominn í úrslitaleikinn, þetta er sérstakur leikur og gaman að taka þátt í honum,“ sagði Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, eftir að liðið hafði unnið Breiðablik í undanúrslitum Borgunarbikarsins, 2-1, en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í dag.

FCK án stiga á botni dönsku deildarinnar

Dönsku meistararnir í FC Köbenhavn byrja tímabilið skelfilega í dönsku deildinni en liðið tapaði í dag gegn Randers, 3-1, og hefur liðið tapað fyrstu þremur leikjum liðsins á tímabilinu.

Drogba sá um Arsenal

Tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray bar sigur úr býtum gegn Arsenal, 2-1, í æfingaleik.

Ari Freyr lék allan leikinn í sigri OB

Knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliði OB í dönsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Viborg 4-2 á heimavelli.

Gunnar Heiðar farinn til Tyrklands

Knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður Norrköping í Svíþjóð, er farinn til Tyrklands þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá tyrkneska félaginu Konyaspor.

Umfjöllun: Fram - Breiðablik 2-1 | Fram í úrslit

Fram vann frábæran sigur á Breiðablik, 2-1, í undan úrslitum Borgunarbikarsins en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli. Framarar gerðu tvö mörk í fyrri hálfleik en Blikar aðeins eitt í þeim síðari.

Chelsea með lokaboð í Rooney

Enska knattspyrnuliðið Chelsea ætla greinilega ekki að gefast upp á því að klófesta framherjann Wayne Rooney frá Manchester United en félagið ætlar að gera lokaboð í leikmanninn upp á 40 milljónir punda.

Ferill Arons í máli og myndum

Aron Jóhannsson ætlar að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. Framherjinn tilkynnti það í yfir­lýsingu sem hann sendi frá sér á mánu­daginn.

Ólafur Ingi hetja Zulte-Waregem

Ólafur Ingi Skúlason var hetja Zulte-Waregem sem vann dramatískan 1-0 sigur á Kortrijk í 1. umferð belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Óskabyrjun Murphy og Leeds

Mark á lokamínútunni tryggði Leeds 2-1 sigur á Brighton í 1. umferð Championship-deildarinn á Englandi í dag.

"Fabregas þarf að ákveða sig“

Gerardo Martino, nýr þjálfari Barcelona, segir að Cesc Fabregas þurfi að taka ákvörðun um það hvort hann vilji ganga í raðir Manchester United.

Reyndu að fá Þjóðhátíðarleiknum frestað

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sagði í viðtali á Stöð 2 Sport eftir 2-1 sigur sinna manna gegn ÍBV í Pepsi-deild að íslensku liðunum í Evrópukeppnum þyrfti að sýna meiri skilning.

„Þetta er óþolandi“

Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var hundfúll í viðtali við Stöð 2 Sport að loknu 2-1 tapi síns liðs gegn FH í Pepsi-deild karla í dag.

Stig hjá Kára og Birni Bergmann

Björn Bergmann Sigurðarson og Kári Árnason voru í byrjunarliðum liða sinna í 1. umferð ensku C--deildarinnar í knattspyrnu í dag.

Gylfa og félögum slátrað

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Tottenham sem steinlá 5-2 í æfingaleik gegn AS Monaco en leikið var í smáríkinu í kvöld.

Sölvi Geir keyptur og sigur í hús

FC Ural, rússneska liðið sem Sölvi Geir Ottesen gekk til liðs við í vikunni, vann í dag sinn fyrsta sigur í deildinni á tímabilinu.

Fríða skoraði eitt af fjórum

Hólmfríður Magnúsdóttir var á skotskónum með Avaldsnes í 4-1 útisigri á Amazon Grimstad í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Finna þá nísku á sjónvarpsupptöku

"Það eru allir í stuði og ekkert vesen komið upp ennþá," segir Örn Hilmisson yfirmaður öryggisgæslu á viðureign ÍBV og FH á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.

„Hún er eiginkona mín“

BBC sjónvarpsstöðin fylgdist með stuðningsmönnum íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumóti kvennalandsliða í Svíþjóð í sumar.

Þóttist ekki ætla að borða sushi í mánuð

Hótun Hallberu Guðnýjar Gísladóttur um að sturta lukkudýri landsliðsins í klósettið eftir stórt tap gegn Svíum rataði inn á borð dýraverndunarsamtaka. Lærða húsmóðirin fullyrðir að gullfiskurinn Sigurwin lifi góðu lífi. Hún vill að Sigurður Ragnar haldi á

Með próf í að leggja á borð og vinda tuskur

Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er þekkt fyrir að slá á létta strengi og er óhrædd við að fíflast. Hún fór létt með vígsluathöfnina hjá sænska liði sínu Piteå í fyrra þar sem hún átti að syngja lag.

Redknapp: Bale mun springa út hjá Real Madrid

Fyrrum stjóri Tottenham Harry Redknapp telur að Gareth Bale myndi blómstra hjá Real Madrid en leikmaðurinn hefur verið orðaður frá Tottenham til spænsku risana í allt sumar.

Barcelona fór illa með Santos í kvöld

Barcelona tryggði sér sigur í hinum árlega leik um Joan Gamper bikarinn í kvöld með því rúlla yfir brasilíska félagið Santos á Camp Nou. Barcelona vann leikinn 8-0 en liðið keypti einmitt Neymar, stærstu stjörnu Santos, fyrr í sumar. Cesc Fàbregas skoraði tvö mörk eftir að hafa komið inn á sem varamaður og Neymar lagði upp sitt fyrsta mark fyrir Börsunga.

Luis Suarez leitar allra leiða til að losna

Luis Suarez, framherji Liverpool, er ekki sáttur við að fá ekki að fara til Arsenal og BBC hefur heimildir fyrir því að Úrúgvæmaðurinn sé að pæla í því að leggja inn formlega félagsskiptabeiðni. Það fylgir fréttinni á BBC að það sé jafnvel möguleiki á því Suarez fari með málið fyrir dómstóla fái hann sig ekki lausan.

Kolbeinn náði ekki að skora í öruggum sigri

Kolbeinn Sigþórsson var ekki meðal markaskorara Ajax í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Roda JC í fyrsta leik tímabilsins í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fyrsta umferðin klárast síðan um helgina og þá verða fleiri íslenskir leikmenn á ferðinni.

Fyrrum félag Arons Einars í slæmri stöðu

Svo virðist sem enska knattspyrnuliðið Coventry sé á leiðinni í gjaldþrot og 15 stig verði dregin af liðinu fyrir komandi átök í þriðju efstu deild Englands.

Hallgrímur og félagar misstu af stigunum í lokin

Hallgrímur Jónasson og félagar í SönderjyskE máttu sætta sig við fyrsta tapið á tímabilinu þegar liðið heimsótti Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Midtjylland vann leikinn 2-1 og er áfram með fullt hús á toppnum.

Fyrirliði Lazio í hálfs árs bann

Knattspyrnumaðurinn Stefano Mauri, fyrirliði Lazio, var í dag dæmdur í hálfs árs keppnisbann fyrir að taka þátt í að hagræða úrslitum í ítalska boltanum.

Fulham hækkar boð sitt í Bent

Samkvæmt heimildum Sky Sports hafa forráðamenn enska kattspyrnuliðsins Fulham hækkað boð sitt í Darren Bent frá Aston Villa.

Sjá næstu 50 fréttir