Fótbolti

Ari Freyr lék allan leikinn í sigri OB

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ari Freyr
Ari Freyr
Knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliði OB í dönsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Viborg 4-2 á heimavelli.

Leikmaðurinn lék allan leikinn fyrir OB og byrjar því vel í dönsku deildinni.

Ari Freyr gekk í raðir OB frá sænska liðinu Sundsvall fyrr í sumar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×