Fleiri fréttir Þýðir ekki að halda óánægðum Suarez Jamie Carragher telur að það sé ekki til neins að halda Luis Suarez hjá Liverpool ef hann er óánægður með dvöl sína þar. 20.6.2013 08:20 Í námi með Giggs og Neville Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sækir sér nú þjálfaramenntun hjá enska knattspyrnusambandinu en meðal samnemenda hans eru þekkt nöfn úr enska boltanum. "Bara venjulegir gaurar,“ segir Rúnar um þá. 20.6.2013 07:00 Ég fékk blóð á tennurnar Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, hefur verið að finna sig einstaklega vel á tímabilinu og virðist loksins vera að springa út. Leikmaðurinn skoraði þrjú mörk gegn Þór í 7. umferð Pepsi-deildar karla og hefur því verið valinn leikmaður umferðarinnar af Fréttablaðinu. 20.6.2013 06:00 Ítalía í undanúrslit eftir markaleik Ítalía og Japan buðu til knattspyrnusýningar í Álfukeppninni í kvöld. Leikurinn frábær frá upphafi og endaði með 4-3 sigri Ítala. 19.6.2013 23:49 Neymar sá um Mexíkó Neymar fór á kostum þegar Brasilía skellti Mexíkó, 2-0, í Álfubikarnum í kvöld. 19.6.2013 20:58 Réttarhöldunum í París frestað Dómari í máli yfirvalda í Frakklandi gegn knattspyrnustjörnunum Franck Ribery og Karim Benzema ákvað fresta réttarhöldunum þar til í janúar á næsta ári. 19.6.2013 20:00 Carroll skrifaði undir sex ára samning West Ham er búið að kaupa framherjann Andy Carroll frá Liverpool. West Ham greiðir metfé fyrir framherjann síðhærða eða 15 milljónir punda. 19.6.2013 18:33 Bikarúrslitaleikurinn í lok tímabilsins Ákveðið hefur verið að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni áður en úrslitaleikurinn í ensku bikarkeppninni fer fram næsta vor. 19.6.2013 17:30 Formaður ÍA: Þorvaldur hefur upp á margt að bjóða Ingi Fannar Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, er hæstánægður með að ÍA hafi náð að landa samningi við Þorvald Örlygsson. 19.6.2013 16:46 Þorvaldur gerði ótímabundinn samning við ÍA Skagamenn eru búnir að ráða Þorvald Örlygsson sem þjálfara liðsins. Hann tekur við starfinu af Þórði Þórðarsyni sem hætti á mánudag. 19.6.2013 16:11 Kristján: Það vantaði nýja rödd Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn eftirmaður Zoran Daníel Ljubicic sem var rekinn sem þjálfari Keflavíkur í gær. 19.6.2013 15:17 Missa mögulega af HM vegna gleymsku Líklegt er að stig verði dregin af Tógó og Eþíópíu í undankeppni HM 2014 í Afríku þar sem að liðin hafa játað að nota ólöglegan leikmann. 19.6.2013 15:15 Bale er ekki svo mikils virði Cesc Fabregas telur það glapræði ef nokkurt félag er viljugt að greiða 100 milljónir evra fyrir Gareth Bale, leikmann Tottenham. 19.6.2013 14:30 Stór hópur tekur á móti Guardiola Búist er við því að allt að 25 þúsund manns munu fylgjast með fyrstu opnu æfingum Bayern München undir stjórn knattspyrnustjórans Pep Guardiola. 19.6.2013 13:45 Almar tók við af Jóni Rúnari Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, er nýr formaður Íslensks toppfótbolta en aðalfundur félagsins var haldinn í gær. 19.6.2013 13:23 PSG á eftir Capello Franska stórliðið PSG hefur samkvæmt fjömiðum ytra einsett sér að ráða Fabio Capello í starf knattspyrnustjóra. 19.6.2013 13:00 Kristján tekur við Keflavík Kristján Guðmundsson tekur við þjálfun Keflavíkur í Pepsi-deild karla en Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar félagsins, staðfesti það við Vísi í dag. 19.6.2013 12:20 Zoran rekinn frá Keflavík Zoran Daníel Ljubicic hefur verið rekinn sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi-deild karla, en Keflvíkingar sendu frá sér tilkynningu þess efnis í morgun. 19.6.2013 12:13 Öll úrslit kvöldsins í Borgunarbikarnum Sex lið eru búin að tryggja sér farseðilinn í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla. Fimm farseðlar voru gefnir út í kvöld en ÍBV fékk þann fyrsta fyrir tæpri viku síðan. 19.6.2013 11:43 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R - Tindastóll 2-1 Reykjavíkur Víkingar eru komnir í átta liða úrslit Borgunarbikarsins en liðið vann nauman sigur á Tindastóli í kvöld. 19.6.2013 11:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó.-Fram 5-6 Framarar lögðu Víkinga að velli í vítaspyrnukeppni eftir frábærann háspennu-bikarleik í Ólafsvík í kvöld. Staðan eftir venjulegann leiktíma og framlengingu var 1-1 en eftir að hinn 19 ára gamli Alfreð Hjaltalín setti knöttinn framhjá í bráðabana fögnuðu sunnanmenn sigri. 19.6.2013 11:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Leiknir - KR 0-3 KR var ekki í neinum vandræðum með Leikni í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu en þeir svarthvítu unnu öruggan, 3-0, sigur á Leiknisvellinum. 19.6.2013 11:39 Ummæli Heimis kærð til aganefndar Ummælin sem varaformaður knattspyrnudeildar Víkings lét falla um Leikni Ágústsson knattspyrnudómara hafa verið kærð til Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 19.6.2013 11:29 Þorvaldur álitlegur kostur fyrir ÍA Þórður Guðjónsson segir að félaginu hafi borist fjölda umsókna um þjálfarastarfið eftir að Þórður Þórðarson hætti í gær. 19.6.2013 11:24 Tottenham staðfestir komu Baldini Tottenham hefur staðfest að Ítalinn Franco Baldini verður nýr tæknistjóri Tottenham í Englandi og mun hann því vinna náið með Andre villas-Boas knattspyrnustjóra. 19.6.2013 10:45 United spilar í Stokkhólmi Manchester United spilar sinn síðasta leik á undirbúningstímabilinu gegn AIK í Stokkhólmi en liðið mun fyrst ferðast til austurlanda fjær. 19.6.2013 10:00 Carroll stóðst læknisskoðun hjá West Ham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Andy Carroll verði leikmaður West Ham en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í gær. 19.6.2013 09:26 Llambias hættur hjá Newcastle Derek Llambias hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Newcastle lausu aðeins degi eftir að Joe Kinnear var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála. 19.6.2013 08:45 Moyes byrjar í Wales Í morgun var leikjadagskráin fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni gefin út. Meistarar Manchester Untied byrja á útileik gegn Swansea í Wales. 19.6.2013 08:21 Þjálfari óskast hjá ÍA Þórður Þórðarson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari ÍA í knattspyrnu en liðið hefur aðeins þrjú stig eftir sjö umferðir í Pepsi-deild karla. Stjórn knattspyrnudeildar ÍA leitar nú að arftaka. Pétur Pétursson hefur hafnað starfinu. 19.6.2013 07:00 Hver tekur við liði ÍA? Það er mikið spáð í það hver muni taka við liði ÍA fyrst Þórður Þórðarson er hættur. Skagamenn buðu Pétri Péturssyni starfið en hann afþakkaði það. 19.6.2013 06:45 Nýr gervigrasvöllur algjör bylting KA-menn geta nú æft á eigin æfingasvæði allan ársins hring. Hefur áður verið nothæft í átta vikur á ári. 19.6.2013 06:30 Sofnaði í læknisskoðun hjá Aston Villa Aston Villa er búið að festa kaup á danska landsliðsmanninum Jores Okore en hann var keyptur á 4 milljónir punda frá Nordsjælland. 18.6.2013 23:30 Uppgjör 7. umferðarinnar | Myndband Þeir fimm leikir sem fóru fram í 7. umferð Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið voru gerðir upp í Pepsi-mörkunum á sunnudagskvöldið. 18.6.2013 22:45 Voru þetta sjálfsmörk? | Myndband Tvö mörk voru skráð sem sjálfsmörk á leikjum sunnudagsins í Pepsi-deild karla. Myndbönd af þeim má sjá hér. 18.6.2013 22:00 Hann fer í þessa tæklingu eins og fljúgandi skítakamar "Þetta voru mjög sanngjörn úrslit,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn í kvöld. ‚ÍBV gerði, 1-1, jafntefli við Val á Vodafone-vellinum í lokaleik sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. 18.6.2013 20:44 Edda og Ólína á leið heim | Lítið æft hjá Chelsea Landsliðskonurnar Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðrún Viðarsdóttir eru allt annað en sáttar hjá Chelsea og vilja nú losna frá félaginu. 18.6.2013 17:33 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - ÍBV 1-1 Valur og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór fram á Vodafone-vellinum en Eyjamenn gerðu eina mark fyrri hálfleiksins og Valsmenn eina mark síðari hálfleiksins. 18.6.2013 16:52 Blikar eiga að spila sexí fótbolta | Myndband "Óli K er sexí þjálfari og ég vill að hann sé með sexí fótbolta,“ sagði Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur í Pepsi-mörkunum, eftir 1-0 sigur Breiðabliks á Fylki á sunnudag. 18.6.2013 16:45 Pétur Pétursson hafnaði ÍA | Þórður tekur ekki við Þórður Guðjónsson, framkvæmdarstjóri ÍA, fékk að vita af því í gærkvöldi að Skagaliðið væri orðið þjálfaralaust en Þórður Þórðarson, fyrrum þjálfari liðsins, lét þá af störfum. 18.6.2013 16:00 Stuart Pearce hættir með U-21 Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Stuart Pearce, landsliðsþjálfara Englands undir 21 árs, en liðið féll úr leik í riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Ísrael þessa daganna. 18.6.2013 15:15 Veðjuðu menn á rangan hest á Skaganum? | Myndband Slæmt gengi ÍA var til umræðu í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöld en í dag var tilkynnt að Þórður Þórðarson væri hættur sem þjálfari liðsins. 18.6.2013 15:11 Þórður hættur með ÍA Þórður Þórðarson er hættur sem þjálfari ÍA í Pepsi-deild karla. Hann ákvað að stíga sjálfur til hliðar, eftir því sem kemur fram í yfirlýsingu frá ÍA. 18.6.2013 14:52 Liverpool bauð í leikmann Sevilla Spænska liðið Sevilla hefur staðfest að félagið hafi fengið tilboð frá Liverpool í Luis Alberto, tvítugan sóknartengilið. 18.6.2013 13:00 Strákar með sítt hár vilja halda í síddina Víðir Þorvarðarson hefur vakið athygli fyrir að notast við buff þegar hann spilar með ÍBV í Pepsi-deild karla. 18.6.2013 12:19 Sjá næstu 50 fréttir
Þýðir ekki að halda óánægðum Suarez Jamie Carragher telur að það sé ekki til neins að halda Luis Suarez hjá Liverpool ef hann er óánægður með dvöl sína þar. 20.6.2013 08:20
Í námi með Giggs og Neville Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sækir sér nú þjálfaramenntun hjá enska knattspyrnusambandinu en meðal samnemenda hans eru þekkt nöfn úr enska boltanum. "Bara venjulegir gaurar,“ segir Rúnar um þá. 20.6.2013 07:00
Ég fékk blóð á tennurnar Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, hefur verið að finna sig einstaklega vel á tímabilinu og virðist loksins vera að springa út. Leikmaðurinn skoraði þrjú mörk gegn Þór í 7. umferð Pepsi-deildar karla og hefur því verið valinn leikmaður umferðarinnar af Fréttablaðinu. 20.6.2013 06:00
Ítalía í undanúrslit eftir markaleik Ítalía og Japan buðu til knattspyrnusýningar í Álfukeppninni í kvöld. Leikurinn frábær frá upphafi og endaði með 4-3 sigri Ítala. 19.6.2013 23:49
Neymar sá um Mexíkó Neymar fór á kostum þegar Brasilía skellti Mexíkó, 2-0, í Álfubikarnum í kvöld. 19.6.2013 20:58
Réttarhöldunum í París frestað Dómari í máli yfirvalda í Frakklandi gegn knattspyrnustjörnunum Franck Ribery og Karim Benzema ákvað fresta réttarhöldunum þar til í janúar á næsta ári. 19.6.2013 20:00
Carroll skrifaði undir sex ára samning West Ham er búið að kaupa framherjann Andy Carroll frá Liverpool. West Ham greiðir metfé fyrir framherjann síðhærða eða 15 milljónir punda. 19.6.2013 18:33
Bikarúrslitaleikurinn í lok tímabilsins Ákveðið hefur verið að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni áður en úrslitaleikurinn í ensku bikarkeppninni fer fram næsta vor. 19.6.2013 17:30
Formaður ÍA: Þorvaldur hefur upp á margt að bjóða Ingi Fannar Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, er hæstánægður með að ÍA hafi náð að landa samningi við Þorvald Örlygsson. 19.6.2013 16:46
Þorvaldur gerði ótímabundinn samning við ÍA Skagamenn eru búnir að ráða Þorvald Örlygsson sem þjálfara liðsins. Hann tekur við starfinu af Þórði Þórðarsyni sem hætti á mánudag. 19.6.2013 16:11
Kristján: Það vantaði nýja rödd Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn eftirmaður Zoran Daníel Ljubicic sem var rekinn sem þjálfari Keflavíkur í gær. 19.6.2013 15:17
Missa mögulega af HM vegna gleymsku Líklegt er að stig verði dregin af Tógó og Eþíópíu í undankeppni HM 2014 í Afríku þar sem að liðin hafa játað að nota ólöglegan leikmann. 19.6.2013 15:15
Bale er ekki svo mikils virði Cesc Fabregas telur það glapræði ef nokkurt félag er viljugt að greiða 100 milljónir evra fyrir Gareth Bale, leikmann Tottenham. 19.6.2013 14:30
Stór hópur tekur á móti Guardiola Búist er við því að allt að 25 þúsund manns munu fylgjast með fyrstu opnu æfingum Bayern München undir stjórn knattspyrnustjórans Pep Guardiola. 19.6.2013 13:45
Almar tók við af Jóni Rúnari Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, er nýr formaður Íslensks toppfótbolta en aðalfundur félagsins var haldinn í gær. 19.6.2013 13:23
PSG á eftir Capello Franska stórliðið PSG hefur samkvæmt fjömiðum ytra einsett sér að ráða Fabio Capello í starf knattspyrnustjóra. 19.6.2013 13:00
Kristján tekur við Keflavík Kristján Guðmundsson tekur við þjálfun Keflavíkur í Pepsi-deild karla en Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar félagsins, staðfesti það við Vísi í dag. 19.6.2013 12:20
Zoran rekinn frá Keflavík Zoran Daníel Ljubicic hefur verið rekinn sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi-deild karla, en Keflvíkingar sendu frá sér tilkynningu þess efnis í morgun. 19.6.2013 12:13
Öll úrslit kvöldsins í Borgunarbikarnum Sex lið eru búin að tryggja sér farseðilinn í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla. Fimm farseðlar voru gefnir út í kvöld en ÍBV fékk þann fyrsta fyrir tæpri viku síðan. 19.6.2013 11:43
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R - Tindastóll 2-1 Reykjavíkur Víkingar eru komnir í átta liða úrslit Borgunarbikarsins en liðið vann nauman sigur á Tindastóli í kvöld. 19.6.2013 11:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó.-Fram 5-6 Framarar lögðu Víkinga að velli í vítaspyrnukeppni eftir frábærann háspennu-bikarleik í Ólafsvík í kvöld. Staðan eftir venjulegann leiktíma og framlengingu var 1-1 en eftir að hinn 19 ára gamli Alfreð Hjaltalín setti knöttinn framhjá í bráðabana fögnuðu sunnanmenn sigri. 19.6.2013 11:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Leiknir - KR 0-3 KR var ekki í neinum vandræðum með Leikni í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu en þeir svarthvítu unnu öruggan, 3-0, sigur á Leiknisvellinum. 19.6.2013 11:39
Ummæli Heimis kærð til aganefndar Ummælin sem varaformaður knattspyrnudeildar Víkings lét falla um Leikni Ágústsson knattspyrnudómara hafa verið kærð til Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 19.6.2013 11:29
Þorvaldur álitlegur kostur fyrir ÍA Þórður Guðjónsson segir að félaginu hafi borist fjölda umsókna um þjálfarastarfið eftir að Þórður Þórðarson hætti í gær. 19.6.2013 11:24
Tottenham staðfestir komu Baldini Tottenham hefur staðfest að Ítalinn Franco Baldini verður nýr tæknistjóri Tottenham í Englandi og mun hann því vinna náið með Andre villas-Boas knattspyrnustjóra. 19.6.2013 10:45
United spilar í Stokkhólmi Manchester United spilar sinn síðasta leik á undirbúningstímabilinu gegn AIK í Stokkhólmi en liðið mun fyrst ferðast til austurlanda fjær. 19.6.2013 10:00
Carroll stóðst læknisskoðun hjá West Ham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Andy Carroll verði leikmaður West Ham en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í gær. 19.6.2013 09:26
Llambias hættur hjá Newcastle Derek Llambias hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Newcastle lausu aðeins degi eftir að Joe Kinnear var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála. 19.6.2013 08:45
Moyes byrjar í Wales Í morgun var leikjadagskráin fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni gefin út. Meistarar Manchester Untied byrja á útileik gegn Swansea í Wales. 19.6.2013 08:21
Þjálfari óskast hjá ÍA Þórður Þórðarson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari ÍA í knattspyrnu en liðið hefur aðeins þrjú stig eftir sjö umferðir í Pepsi-deild karla. Stjórn knattspyrnudeildar ÍA leitar nú að arftaka. Pétur Pétursson hefur hafnað starfinu. 19.6.2013 07:00
Hver tekur við liði ÍA? Það er mikið spáð í það hver muni taka við liði ÍA fyrst Þórður Þórðarson er hættur. Skagamenn buðu Pétri Péturssyni starfið en hann afþakkaði það. 19.6.2013 06:45
Nýr gervigrasvöllur algjör bylting KA-menn geta nú æft á eigin æfingasvæði allan ársins hring. Hefur áður verið nothæft í átta vikur á ári. 19.6.2013 06:30
Sofnaði í læknisskoðun hjá Aston Villa Aston Villa er búið að festa kaup á danska landsliðsmanninum Jores Okore en hann var keyptur á 4 milljónir punda frá Nordsjælland. 18.6.2013 23:30
Uppgjör 7. umferðarinnar | Myndband Þeir fimm leikir sem fóru fram í 7. umferð Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið voru gerðir upp í Pepsi-mörkunum á sunnudagskvöldið. 18.6.2013 22:45
Voru þetta sjálfsmörk? | Myndband Tvö mörk voru skráð sem sjálfsmörk á leikjum sunnudagsins í Pepsi-deild karla. Myndbönd af þeim má sjá hér. 18.6.2013 22:00
Hann fer í þessa tæklingu eins og fljúgandi skítakamar "Þetta voru mjög sanngjörn úrslit,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn í kvöld. ‚ÍBV gerði, 1-1, jafntefli við Val á Vodafone-vellinum í lokaleik sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. 18.6.2013 20:44
Edda og Ólína á leið heim | Lítið æft hjá Chelsea Landsliðskonurnar Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðrún Viðarsdóttir eru allt annað en sáttar hjá Chelsea og vilja nú losna frá félaginu. 18.6.2013 17:33
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - ÍBV 1-1 Valur og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór fram á Vodafone-vellinum en Eyjamenn gerðu eina mark fyrri hálfleiksins og Valsmenn eina mark síðari hálfleiksins. 18.6.2013 16:52
Blikar eiga að spila sexí fótbolta | Myndband "Óli K er sexí þjálfari og ég vill að hann sé með sexí fótbolta,“ sagði Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur í Pepsi-mörkunum, eftir 1-0 sigur Breiðabliks á Fylki á sunnudag. 18.6.2013 16:45
Pétur Pétursson hafnaði ÍA | Þórður tekur ekki við Þórður Guðjónsson, framkvæmdarstjóri ÍA, fékk að vita af því í gærkvöldi að Skagaliðið væri orðið þjálfaralaust en Þórður Þórðarson, fyrrum þjálfari liðsins, lét þá af störfum. 18.6.2013 16:00
Stuart Pearce hættir með U-21 Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Stuart Pearce, landsliðsþjálfara Englands undir 21 árs, en liðið féll úr leik í riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Ísrael þessa daganna. 18.6.2013 15:15
Veðjuðu menn á rangan hest á Skaganum? | Myndband Slæmt gengi ÍA var til umræðu í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöld en í dag var tilkynnt að Þórður Þórðarson væri hættur sem þjálfari liðsins. 18.6.2013 15:11
Þórður hættur með ÍA Þórður Þórðarson er hættur sem þjálfari ÍA í Pepsi-deild karla. Hann ákvað að stíga sjálfur til hliðar, eftir því sem kemur fram í yfirlýsingu frá ÍA. 18.6.2013 14:52
Liverpool bauð í leikmann Sevilla Spænska liðið Sevilla hefur staðfest að félagið hafi fengið tilboð frá Liverpool í Luis Alberto, tvítugan sóknartengilið. 18.6.2013 13:00
Strákar með sítt hár vilja halda í síddina Víðir Þorvarðarson hefur vakið athygli fyrir að notast við buff þegar hann spilar með ÍBV í Pepsi-deild karla. 18.6.2013 12:19