Kristján: Það vantaði nýja rödd Stefán Árni Pálsson skrifar 19. júní 2013 15:17 Kristján Guðmundsson. Mynd / Daníel Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn eftirmaður Zoran Daníel Ljubicic sem var rekinn sem þjálfari Keflavíkur í gær. Zoran er þriðji þjálfarinn í Pepsi-deild karla sem hættir á miðju tímabili. Hinir eru Þorvaldur Örlygsson hjá Fram og Þórður Þórðarson hjá ÍA. „Ég er mjög glaður að fara þjálfa Keflavík aftur,“ segir Kristján Guðmundsson, nýráðinn þjálfari Keflavík. „Þetta er samt sem áður sérstök tilfinning en ég hef aldrei tekið við liði í miðju móti. Það hefur verið vinnuregla hjá mér að vera með lið frá upphafi undirbúningstímabilsins og út mótið og því hef ég aldrei komið inn þegar annar þjálfari missir starfið sitt.“ „Þeir segja að þetta sé líf þjálfarans sem er alveg rétt, ég hef kynnst þessu frá báðum hliðum. Ég hlakka virkilega mikið til, þetta verður mjög gaman.“ Zoran Daníel Ljubicic var í gær rekinn sem þjálfari liðsins. „Ég fékk símtal í gærkvöldi þar sem ég var beðin um að koma á fund. Stjórn Keflavíkur fannst vanta nýja rödd og ég var tilbúinn að hjálpa Keflavík.“ „Núna fer ég í það að skoða liðið í heild sinni og fara yfir tölfræðiþætti leikmanna og annað. Þetta mun taka ákveðin tíma og síðan kemur í ljós hvort ég þurfi að styrkja liðið meira. Ég mun fá stuðning frá stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur ef það þarf að styrkja liðið í glugganum, ég á bara eftir að sjá hvort þess þurfi.“ Kristján þjálfari Keflavík á árunum 2005-2009 og litlu munaði að hann næði að gera liðið að Íslandsmeisturum árið 2008. „Ég þekki mig vel í Keflavík og allar aðstæður þar, en það var aðalástæðan fyrir því að ég tók þetta verkefni að mér.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zoran rekinn frá Keflavík Zoran Daníel Ljubicic hefur verið rekinn sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi-deild karla, en Keflvíkingar sendu frá sér tilkynningu þess efnis í morgun. 19. júní 2013 12:13 Kristján tekur við Keflavík Kristján Guðmundsson tekur við þjálfun Keflavíkur í Pepsi-deild karla en Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar félagsins, staðfesti það við Vísi í dag. 19. júní 2013 12:20 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn eftirmaður Zoran Daníel Ljubicic sem var rekinn sem þjálfari Keflavíkur í gær. Zoran er þriðji þjálfarinn í Pepsi-deild karla sem hættir á miðju tímabili. Hinir eru Þorvaldur Örlygsson hjá Fram og Þórður Þórðarson hjá ÍA. „Ég er mjög glaður að fara þjálfa Keflavík aftur,“ segir Kristján Guðmundsson, nýráðinn þjálfari Keflavík. „Þetta er samt sem áður sérstök tilfinning en ég hef aldrei tekið við liði í miðju móti. Það hefur verið vinnuregla hjá mér að vera með lið frá upphafi undirbúningstímabilsins og út mótið og því hef ég aldrei komið inn þegar annar þjálfari missir starfið sitt.“ „Þeir segja að þetta sé líf þjálfarans sem er alveg rétt, ég hef kynnst þessu frá báðum hliðum. Ég hlakka virkilega mikið til, þetta verður mjög gaman.“ Zoran Daníel Ljubicic var í gær rekinn sem þjálfari liðsins. „Ég fékk símtal í gærkvöldi þar sem ég var beðin um að koma á fund. Stjórn Keflavíkur fannst vanta nýja rödd og ég var tilbúinn að hjálpa Keflavík.“ „Núna fer ég í það að skoða liðið í heild sinni og fara yfir tölfræðiþætti leikmanna og annað. Þetta mun taka ákveðin tíma og síðan kemur í ljós hvort ég þurfi að styrkja liðið meira. Ég mun fá stuðning frá stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur ef það þarf að styrkja liðið í glugganum, ég á bara eftir að sjá hvort þess þurfi.“ Kristján þjálfari Keflavík á árunum 2005-2009 og litlu munaði að hann næði að gera liðið að Íslandsmeisturum árið 2008. „Ég þekki mig vel í Keflavík og allar aðstæður þar, en það var aðalástæðan fyrir því að ég tók þetta verkefni að mér.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zoran rekinn frá Keflavík Zoran Daníel Ljubicic hefur verið rekinn sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi-deild karla, en Keflvíkingar sendu frá sér tilkynningu þess efnis í morgun. 19. júní 2013 12:13 Kristján tekur við Keflavík Kristján Guðmundsson tekur við þjálfun Keflavíkur í Pepsi-deild karla en Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar félagsins, staðfesti það við Vísi í dag. 19. júní 2013 12:20 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Zoran rekinn frá Keflavík Zoran Daníel Ljubicic hefur verið rekinn sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi-deild karla, en Keflvíkingar sendu frá sér tilkynningu þess efnis í morgun. 19. júní 2013 12:13
Kristján tekur við Keflavík Kristján Guðmundsson tekur við þjálfun Keflavíkur í Pepsi-deild karla en Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar félagsins, staðfesti það við Vísi í dag. 19. júní 2013 12:20