Fleiri fréttir Gascoigne kominn aftur heim | Edrú í 32 daga Paul Gascoigne er kominn aftur til Englands frá Bandaríkjunum þar sem hann hefur dvalið til að leita aðstoðar vegna áfengisfíknar sinnar. Gazza eins og Gascoigne er jafnan kallaður fór beint í meðferð við heimkomuna. 10.3.2013 22:45 Byram orðaður við Manchester City Englandsmeistarar Manchester City er sagðir undirbúa 8 milljón punda tilboð Sam Byram, 19 ára gamlan hægri bakvörð Leeds United. Byram hefur slegið í gegn á tímabilinu en hann lék sinn fyrsta leik með Leeds í ensku B-deildinni í fótbolta í ágúst. 10.3.2013 22:00 Mata: De Gea frábær í dag Litlu munaði að Juan Mata tryggði Chelsea sigur á Manchester United þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag en David De Gea sá við honum. 10.3.2013 19:00 Villas-Boas: Klikkið hjá Gylfa lykillinn Andre Villas-Boas þjálfari Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segir færið sem Gylfi Þór Sigurðsson klikkaði úr stöðunni 2-1 fyrir Tottenham hafa verið lykil augnablik leiksins sem Liverpool sigraði 3-2. 10.3.2013 18:47 Man. City fær Man. Utd eða Chelsea í bikarnum Dregið var í undanúrslit ensku bikarkeppninnar nú rétt áðan. Stórleikur undanúrslitanna verður klárlega viðureign Man. City gegn annað hvort Man. Utd og Chelsea. 10.3.2013 18:44 Juventus að stinga af á Ítalíu Juventus náði í dag níu stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann þá nauman sigur á meðan liðið í öðru sæti, Napoli, missteig sig. 10.3.2013 16:19 Millwall og Blackburn þurfa að mætast aftur Millwall og Blackburn þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum en leik liðanna í dag lyktaði með markalausu jafntefli. 10.3.2013 15:56 Kolbeinn skoraði og Ajax á toppinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrir Ajax í dag er liðið lagði Zwolle, 3-0, og komst um leið í toppsæti hollensku úrvalsdeildarinnar. 10.3.2013 15:23 Atletico Madrid eygir Suarez í stað Falcao Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur hug á að kaupa framherjan sjóðandi Radamel Falcao frá Atletico Madrid. Falcao hefur skorað grimmt fyrir Atletico sem er í öðru sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 10.3.2013 14:00 Mancini vonast eftir Manchester úrslitaleik Roberto Mancini vonast til þess að Manchester liðin City og United mætist í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í maí. City tryggði sér sæti í undanúrslitum í gær en United mætir Chelsea í dag. 10.3.2013 12:30 Mancini: Veit ekki hvað verður um Tevez Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segist ekki vita hversu lengi Carlos Tevez verður hjá félaginu. Tevez skoraði þrennu fyrir City í gær. 10.3.2013 08:00 Manchester United fær Nike í lið með sér til að fá Ronaldo Fréttir frá Englandi herma að forráðamenn Manchester United hafi fundað með íþróttavöruframleiðandanum Nike til að finna leið til að fjármagna kaup félagsins á Portúgalanum Cristiano Ronaldo frá Real Madrid. 10.3.2013 06:00 Manchester United og Chelsea þurfa að mætast aftur Manchester United og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta á Old Trafford í dag. Manchester United var 2-0 yfir í hálfleik. 10.3.2013 00:01 Liverpool skellti Tottenham | Gylfi lék allan leikinn Liverpool sigraði Tottenham 3-2 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Steven Gerrard tryggði Liverpool sigurinn með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. 10.3.2013 00:01 Cisse hetja Newcastle Papiss Cisse var hetja Newcastle í dag er hann tryggði liðinu sigur, 2-1, á Stoke með marki úr uppbótartíma. 10.3.2013 00:01 Ronaldo tryggði Real Madrid sigur Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid sem rétt marði Celta de Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Öll mörkin komu í seinni hálfleik. 10.3.2013 00:01 Real Madrid tilbúið að bjóða í Bale Real Madrid er sagt tilbúið að bjóða Luka Modric auk 30 milljónir punda í velsku stórstjörnu Tottenham, Gareth Bale. Bale hefur farið á kostum á tímabilinu og því fylgir jafnan orðrómur um að Real Madrid sé á eftir leikmanninum. 9.3.2013 22:00 NEC tapaði og AZ gerði jafntefli Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir NEC sem tapaði 1-0 á útivelli fyrir Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.3.2013 21:41 Eiður Smári tryggði Club Brugge sigur Eiður Smári Guðjohnsen tryggði Club Brugge 2-1 sigur á Zulte-Waregem í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Ólafur Ingi Skúlason skoraði mark Zulte-Waregem í uppbótartíma. 9.3.2013 21:12 Heerenveen skellti toppliðinu Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Heerenveen sem gerði sér lítið fyrir og skellti PSV 2-1 í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Alfreð Finnbogason skoraði ekki fyrir Heerenveen sem var 2-0 yfir í hálfleik. 9.3.2013 19:38 Barcelona sigraði botnliðið Barcelona sigraði botnlið Deportivo La Coruna 2-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lionel Messi skoraði þó hann byrjaði á bekknum. Barcelona var 1-0 yfir í hálfleik. 9.3.2013 18:30 Zlatan með tvö í sigri á Nancy Zlatan Ibrahimovic var hetja PSG sem sigraði Nancy 2-1 nú í dag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Zlatan skoraði bæði mörk PSG sem lenti undir á heimvelli gegn næst neðsta liði deildarinnar. 9.3.2013 17:56 Hellas Verona sigraði botnliðið | Emil lék allan leikinn Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Hellas Verona sem sigraði Grosseto 2-0 á útivelli í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 9.3.2013 15:52 Mikilvægir sigrar hjá QPR og Aston Villa Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. QPR sigraði Sunderland 3-1 en þrátt fyrir það er liðið enn á botninum fjórum stigum frá öruggu sæti þar sem Aston Villa skellti Reading 2-1. 9.3.2013 14:45 Nasri ætlar að berjast fyrir sæti sínu Umboðsmaður franska miðjumannsins Samir Nasri hjá Manchester City segir leikmanninn ætla að berjast fyrir sæti sínu hjá liðinu þó hann hafi aðeins byrjað helming leikja liðsins á leiktíðinni. 9.3.2013 14:00 Redknapp: Förum ekki á hausinn þó við förum niðum Harry Redknapp knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Queens Park Rangers segir enga hættu að liðið verði gjaldþrota þó liðið falli úr ensku úrvalsdeildinni í vor en QPR á í harðri fallbaráttu 9.3.2013 13:30 Wigan skellti Everton og fer á Wembley Wigan er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Everton á Goodison Park í Liverpool. Wigan skoraði öll mörk leiksins á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik. 9.3.2013 12:15 Ferguson: Rooney fer hvergi Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð framherjans Wayne Rooney hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United eftir að Rooney var settur á bekkinn fyrir leik enska toppliðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vikunni. 9.3.2013 11:30 Er mars mánuðurinn hans Gylfa? Gylfi Þór Sigurðsson er kominn í gang hjá Tottenham eftir erfiða byrjun. Það er líka kominn mars, sem hefur verið frábær mánuður fyrir íslenska landsliðsmanninn síðustu tímabil hans í Englandi. Hann mætir liðinu sem hann hafnaði á morgun. 9.3.2013 08:00 Vandræðalaust hjá Manchester City Manchester City átti ekki í vandræðum með botnlið B-deilar, Barnsley, í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. City vann leik liðanna nú í kvöld x... en City var 3-0 yfir í hálfleik. 9.3.2013 00:01 Sigurður Ragnar: Of mikill munur á liðunum Sigurður Ragnar Eyjólfsson var eðlilega ekki sáttur við 6-1 tap fyrir Svíum í Algarve-keppninni í Portúgal í kvöld. 8.3.2013 22:45 Fimmta mark Balotelli í fimm leikjum Mario Balotelli var enn og aftur á skotskónum í kvöld en hann skoraði eitt marka AC Milan í 2-0 sigri á Genoa á útivelli í kvöld. 8.3.2013 22:13 KR hefndi fyrir tapið á Reykjavíkurmótinu KR vann í kvöld sigur á Leikni, 3-1, í Lengjubikarnum í Egilshöll. Þar með hefndi KR fyrir tap liðsins fyrir Leikni í úrslitum Reykjavíkurmótsins fyrr í vetur. 8.3.2013 21:28 Risastórt tap fyrir Svíum Stelpurnar okkur máttu þola slæman skell gegn Svíþjóð á Algarve-mótinu í Portúgal. Lokatölur voru 6-1, Svíum í vil. 8.3.2013 20:03 Laudrup framlengdi um eitt ár Michael Laudrup framlengdi í dag samning sinn við Swansea um eitt ár og er hann nú skuldbundinn félaginu til 2015. 8.3.2013 19:11 Fjórar breytingar á liði Íslands Katrín Jónsdóttir leikur í kvöld sinn 123. landsleik þegar að Ísland mætir Svíþjóð í Algarve-keppninni í Portúgal. 8.3.2013 17:31 Þær bandarísku fóru létt með Kína Bandaríkin er enn með fullt hús stiga á Algarve-mótinu í Portúgal eftir sannfærandi 5-0 sigur á Kína í dag. 8.3.2013 17:24 Ribery: Bestu leikmennirnir vilja koma til Bayern Frakkinn Franck Ribery, leikmaður Bayern München, segir að sitt félag sé komið í þá stöðu að geta keppt við Barcelona, Real Madrid og önnur stór félög um stærstu bitana á leikmannamarkaðnum. 8.3.2013 16:00 Neymar hrifinn af bæði Real og Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar mun væntanlega yfirgefa félag sitt, Santos, eftir HM á næsta ári og er talið næsta víst að hann fari til Barcelona eða Real Madrid. 8.3.2013 15:15 Cakir: Það var rétt hjá mér að reka Nani af velli Tyrkneski dómarinn Cuneyt Cakir hefur nú tjáð sig um rauða spjaldið sem hann gaf Nani, leikmanni Man. Utd, í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeildinni. 8.3.2013 14:30 Tevez handtekinn Argentínumaðurinn Carlos Tevez, leikmaður Man. City, er ekkert í sérstökum málum eftir að hafa verið handtekinn undir stýri. 8.3.2013 13:45 Gylfi og Bale ná vel saman - myndband Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark fyrir Gareth Bale í 3-0 sigri Tottenham á Internazionale í gær í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 8.3.2013 13:00 Cantona: Beckham er sigurvegari Eric Cantona, fyrrum liðsfélagi David Beckham hjá Manchester United, er viss um að Beckham nýtist Paris Saint-Germain vel í baráttunni um titlana í vor. 8.3.2013 12:15 Suárez vann sér inn veglega launahækkun Luis Suárez, leikmaður Liverpool, fékk veglega launahækkun á dögunum samkvæmt frétt Guardian sem hefur heimildir fyrir því að Úrúgvæmaðurinn sé nú að fá meira en hundrað þúsund pund á viku sem eru um 19 milljónir íslenskra króna. 8.3.2013 11:45 Bebeto sagði af sér eftir tvo mánuði Bebeto, fyrrum stjarna heimsmeistaraliðs Brasilíumanna frá 1994 og núverandi yfirmaður yngri flokka starfsins hjá brasilíska knattspyrnusambandinu, entist ekki lengi í starfinu. 8.3.2013 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Gascoigne kominn aftur heim | Edrú í 32 daga Paul Gascoigne er kominn aftur til Englands frá Bandaríkjunum þar sem hann hefur dvalið til að leita aðstoðar vegna áfengisfíknar sinnar. Gazza eins og Gascoigne er jafnan kallaður fór beint í meðferð við heimkomuna. 10.3.2013 22:45
Byram orðaður við Manchester City Englandsmeistarar Manchester City er sagðir undirbúa 8 milljón punda tilboð Sam Byram, 19 ára gamlan hægri bakvörð Leeds United. Byram hefur slegið í gegn á tímabilinu en hann lék sinn fyrsta leik með Leeds í ensku B-deildinni í fótbolta í ágúst. 10.3.2013 22:00
Mata: De Gea frábær í dag Litlu munaði að Juan Mata tryggði Chelsea sigur á Manchester United þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag en David De Gea sá við honum. 10.3.2013 19:00
Villas-Boas: Klikkið hjá Gylfa lykillinn Andre Villas-Boas þjálfari Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segir færið sem Gylfi Þór Sigurðsson klikkaði úr stöðunni 2-1 fyrir Tottenham hafa verið lykil augnablik leiksins sem Liverpool sigraði 3-2. 10.3.2013 18:47
Man. City fær Man. Utd eða Chelsea í bikarnum Dregið var í undanúrslit ensku bikarkeppninnar nú rétt áðan. Stórleikur undanúrslitanna verður klárlega viðureign Man. City gegn annað hvort Man. Utd og Chelsea. 10.3.2013 18:44
Juventus að stinga af á Ítalíu Juventus náði í dag níu stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann þá nauman sigur á meðan liðið í öðru sæti, Napoli, missteig sig. 10.3.2013 16:19
Millwall og Blackburn þurfa að mætast aftur Millwall og Blackburn þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum en leik liðanna í dag lyktaði með markalausu jafntefli. 10.3.2013 15:56
Kolbeinn skoraði og Ajax á toppinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrir Ajax í dag er liðið lagði Zwolle, 3-0, og komst um leið í toppsæti hollensku úrvalsdeildarinnar. 10.3.2013 15:23
Atletico Madrid eygir Suarez í stað Falcao Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur hug á að kaupa framherjan sjóðandi Radamel Falcao frá Atletico Madrid. Falcao hefur skorað grimmt fyrir Atletico sem er í öðru sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 10.3.2013 14:00
Mancini vonast eftir Manchester úrslitaleik Roberto Mancini vonast til þess að Manchester liðin City og United mætist í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í maí. City tryggði sér sæti í undanúrslitum í gær en United mætir Chelsea í dag. 10.3.2013 12:30
Mancini: Veit ekki hvað verður um Tevez Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segist ekki vita hversu lengi Carlos Tevez verður hjá félaginu. Tevez skoraði þrennu fyrir City í gær. 10.3.2013 08:00
Manchester United fær Nike í lið með sér til að fá Ronaldo Fréttir frá Englandi herma að forráðamenn Manchester United hafi fundað með íþróttavöruframleiðandanum Nike til að finna leið til að fjármagna kaup félagsins á Portúgalanum Cristiano Ronaldo frá Real Madrid. 10.3.2013 06:00
Manchester United og Chelsea þurfa að mætast aftur Manchester United og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta á Old Trafford í dag. Manchester United var 2-0 yfir í hálfleik. 10.3.2013 00:01
Liverpool skellti Tottenham | Gylfi lék allan leikinn Liverpool sigraði Tottenham 3-2 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Steven Gerrard tryggði Liverpool sigurinn með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. 10.3.2013 00:01
Cisse hetja Newcastle Papiss Cisse var hetja Newcastle í dag er hann tryggði liðinu sigur, 2-1, á Stoke með marki úr uppbótartíma. 10.3.2013 00:01
Ronaldo tryggði Real Madrid sigur Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid sem rétt marði Celta de Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Öll mörkin komu í seinni hálfleik. 10.3.2013 00:01
Real Madrid tilbúið að bjóða í Bale Real Madrid er sagt tilbúið að bjóða Luka Modric auk 30 milljónir punda í velsku stórstjörnu Tottenham, Gareth Bale. Bale hefur farið á kostum á tímabilinu og því fylgir jafnan orðrómur um að Real Madrid sé á eftir leikmanninum. 9.3.2013 22:00
NEC tapaði og AZ gerði jafntefli Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir NEC sem tapaði 1-0 á útivelli fyrir Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.3.2013 21:41
Eiður Smári tryggði Club Brugge sigur Eiður Smári Guðjohnsen tryggði Club Brugge 2-1 sigur á Zulte-Waregem í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Ólafur Ingi Skúlason skoraði mark Zulte-Waregem í uppbótartíma. 9.3.2013 21:12
Heerenveen skellti toppliðinu Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Heerenveen sem gerði sér lítið fyrir og skellti PSV 2-1 í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Alfreð Finnbogason skoraði ekki fyrir Heerenveen sem var 2-0 yfir í hálfleik. 9.3.2013 19:38
Barcelona sigraði botnliðið Barcelona sigraði botnlið Deportivo La Coruna 2-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lionel Messi skoraði þó hann byrjaði á bekknum. Barcelona var 1-0 yfir í hálfleik. 9.3.2013 18:30
Zlatan með tvö í sigri á Nancy Zlatan Ibrahimovic var hetja PSG sem sigraði Nancy 2-1 nú í dag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Zlatan skoraði bæði mörk PSG sem lenti undir á heimvelli gegn næst neðsta liði deildarinnar. 9.3.2013 17:56
Hellas Verona sigraði botnliðið | Emil lék allan leikinn Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Hellas Verona sem sigraði Grosseto 2-0 á útivelli í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 9.3.2013 15:52
Mikilvægir sigrar hjá QPR og Aston Villa Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. QPR sigraði Sunderland 3-1 en þrátt fyrir það er liðið enn á botninum fjórum stigum frá öruggu sæti þar sem Aston Villa skellti Reading 2-1. 9.3.2013 14:45
Nasri ætlar að berjast fyrir sæti sínu Umboðsmaður franska miðjumannsins Samir Nasri hjá Manchester City segir leikmanninn ætla að berjast fyrir sæti sínu hjá liðinu þó hann hafi aðeins byrjað helming leikja liðsins á leiktíðinni. 9.3.2013 14:00
Redknapp: Förum ekki á hausinn þó við förum niðum Harry Redknapp knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Queens Park Rangers segir enga hættu að liðið verði gjaldþrota þó liðið falli úr ensku úrvalsdeildinni í vor en QPR á í harðri fallbaráttu 9.3.2013 13:30
Wigan skellti Everton og fer á Wembley Wigan er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Everton á Goodison Park í Liverpool. Wigan skoraði öll mörk leiksins á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik. 9.3.2013 12:15
Ferguson: Rooney fer hvergi Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð framherjans Wayne Rooney hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United eftir að Rooney var settur á bekkinn fyrir leik enska toppliðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vikunni. 9.3.2013 11:30
Er mars mánuðurinn hans Gylfa? Gylfi Þór Sigurðsson er kominn í gang hjá Tottenham eftir erfiða byrjun. Það er líka kominn mars, sem hefur verið frábær mánuður fyrir íslenska landsliðsmanninn síðustu tímabil hans í Englandi. Hann mætir liðinu sem hann hafnaði á morgun. 9.3.2013 08:00
Vandræðalaust hjá Manchester City Manchester City átti ekki í vandræðum með botnlið B-deilar, Barnsley, í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. City vann leik liðanna nú í kvöld x... en City var 3-0 yfir í hálfleik. 9.3.2013 00:01
Sigurður Ragnar: Of mikill munur á liðunum Sigurður Ragnar Eyjólfsson var eðlilega ekki sáttur við 6-1 tap fyrir Svíum í Algarve-keppninni í Portúgal í kvöld. 8.3.2013 22:45
Fimmta mark Balotelli í fimm leikjum Mario Balotelli var enn og aftur á skotskónum í kvöld en hann skoraði eitt marka AC Milan í 2-0 sigri á Genoa á útivelli í kvöld. 8.3.2013 22:13
KR hefndi fyrir tapið á Reykjavíkurmótinu KR vann í kvöld sigur á Leikni, 3-1, í Lengjubikarnum í Egilshöll. Þar með hefndi KR fyrir tap liðsins fyrir Leikni í úrslitum Reykjavíkurmótsins fyrr í vetur. 8.3.2013 21:28
Risastórt tap fyrir Svíum Stelpurnar okkur máttu þola slæman skell gegn Svíþjóð á Algarve-mótinu í Portúgal. Lokatölur voru 6-1, Svíum í vil. 8.3.2013 20:03
Laudrup framlengdi um eitt ár Michael Laudrup framlengdi í dag samning sinn við Swansea um eitt ár og er hann nú skuldbundinn félaginu til 2015. 8.3.2013 19:11
Fjórar breytingar á liði Íslands Katrín Jónsdóttir leikur í kvöld sinn 123. landsleik þegar að Ísland mætir Svíþjóð í Algarve-keppninni í Portúgal. 8.3.2013 17:31
Þær bandarísku fóru létt með Kína Bandaríkin er enn með fullt hús stiga á Algarve-mótinu í Portúgal eftir sannfærandi 5-0 sigur á Kína í dag. 8.3.2013 17:24
Ribery: Bestu leikmennirnir vilja koma til Bayern Frakkinn Franck Ribery, leikmaður Bayern München, segir að sitt félag sé komið í þá stöðu að geta keppt við Barcelona, Real Madrid og önnur stór félög um stærstu bitana á leikmannamarkaðnum. 8.3.2013 16:00
Neymar hrifinn af bæði Real og Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar mun væntanlega yfirgefa félag sitt, Santos, eftir HM á næsta ári og er talið næsta víst að hann fari til Barcelona eða Real Madrid. 8.3.2013 15:15
Cakir: Það var rétt hjá mér að reka Nani af velli Tyrkneski dómarinn Cuneyt Cakir hefur nú tjáð sig um rauða spjaldið sem hann gaf Nani, leikmanni Man. Utd, í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeildinni. 8.3.2013 14:30
Tevez handtekinn Argentínumaðurinn Carlos Tevez, leikmaður Man. City, er ekkert í sérstökum málum eftir að hafa verið handtekinn undir stýri. 8.3.2013 13:45
Gylfi og Bale ná vel saman - myndband Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark fyrir Gareth Bale í 3-0 sigri Tottenham á Internazionale í gær í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 8.3.2013 13:00
Cantona: Beckham er sigurvegari Eric Cantona, fyrrum liðsfélagi David Beckham hjá Manchester United, er viss um að Beckham nýtist Paris Saint-Germain vel í baráttunni um titlana í vor. 8.3.2013 12:15
Suárez vann sér inn veglega launahækkun Luis Suárez, leikmaður Liverpool, fékk veglega launahækkun á dögunum samkvæmt frétt Guardian sem hefur heimildir fyrir því að Úrúgvæmaðurinn sé nú að fá meira en hundrað þúsund pund á viku sem eru um 19 milljónir íslenskra króna. 8.3.2013 11:45
Bebeto sagði af sér eftir tvo mánuði Bebeto, fyrrum stjarna heimsmeistaraliðs Brasilíumanna frá 1994 og núverandi yfirmaður yngri flokka starfsins hjá brasilíska knattspyrnusambandinu, entist ekki lengi í starfinu. 8.3.2013 11:15