Fleiri fréttir Gylfi frábær í sigri á Inter | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Tottenham á ítalska stórliðinu Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7.3.2013 13:51 Hvernig eigum við að leysa þetta? | Myndband Það getur ýmislegt komið upp á inn á knattspyrnuvellinum en þær aðstæður sem leikmenn í Kasakstan urðu að glíma við á dögunum toppa líklega allt. 7.3.2013 23:30 Viðar Örn skoraði tvö í sigri Fylkis Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson byrjar vel hjá Fylki en hann skoraði tvívegis í 3-2 sigri liðsins á Grindavík í Lengjubikarnum í kvöld. 7.3.2013 22:53 Valssigur í níu marka leik Valur vann í kvöld sigur á Víkingi Reykjavík, 5-4, í fjörlegum leik í Lengjubikarnum í Egilshöllinni í kvöld. 7.3.2013 21:23 Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni | Óvæntur sigur Basel Fyrri leikir 16-liða úrslita Evrópudeildar UEFA fóru fram í kvöld. Nokkur rauð spjöld fóru á loft í síðustu leikjum dagsins, þar af tvö á Spáni. 7.3.2013 18:00 88 milljóna gróði hjá Íslendingaliðinu Norska félagið Sandnes Ulf hélt sæti sínu í norsku úrvalsdeildinni á síðasta ári en með liðinu léku þrír leikmenn sumarið 2012. Nú hefur félagið greint frá því að reksturinn gekk afar vel á síðasta starfsári og félagið skilaði 88 milljónum íslenskra króna í gróða. 7.3.2013 16:45 David Luiz: Feimnin heldur aftur af Oscari David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi. 7.3.2013 16:00 Tottenham og Liverpool slást um Eriksen í sumar Danski landsliðsmiðjumaðurinn Christian Eriksen er á sínu síðasta tímabili með Ajax ef marka má fréttir frá Hollandi en það lítur út fyrir að leikmaðurinn verði seldur til Englands í sumar. 7.3.2013 15:15 Coloccini farinn heim til Argentínu Fabricio Coloccini, fyrirliði Newcastle, spilar ekki með liðinu fyrr en í fyrsta lagi í maí ef marka má knattspyrnustjórann Alan Pardew. Coloccini meiddist á baki þegar hann hreinsaði frá markinu með hjólhestaspyrnu í 4-2 sigri á Southampton í febrúar. 7.3.2013 14:30 Var Bale að skíra í höfuðið á stjóranum sínum? Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, er ekkert lítið ánægður með stjörnuna sína, Gareth Bale, og sú ánægja hefur líklega ekki minnkað eftir að Bale skírði dóttur sína. 7.3.2013 14:11 Chelsea tapaði í Búkarest Evrópumeistarar Chelsea máttu þola tap í fyrri viðureign sinni gegn Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7.3.2013 13:50 Markalaust í Rússlandi Anzhi og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 7.3.2013 13:46 Barcelona á Agger-veiðum á ný Umræðan um Daniel Agger og Barcelona er ekki dauð úr öllum æðum þrátt fyrir að danski miðvörðurinn hafi framlengt samning sinn við Liverpool. Agger var orðaður við spænska stórliðið í sumar og nú eru ensku slúðurblöðin The Sun og Daily Mirror farin að skrifa um málið á ný. 7.3.2013 13:15 Rio ekki refsað fyrir dómara-klappið Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, verður ekki refsað af UEFA fyrir hegðun sína eftir tapleik United á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Enski miðvörðurinn var afar pirraður út í dómarann eftir leikinn. 7.3.2013 12:35 Heinze mælir með að Montpellier ráði Maradona Gabriel Heinze, fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid, er á því að það væri góður kostur fyrir franska félagið Montpellier að ráða Diego Maradona í stöðu þjálfara liðsins í sumar. 7.3.2013 12:15 Messi: Við vitum hvað er að Lionel Messi tjáði sig um slæmt gengi Barcelona-liðsins í gær en liðið er búið að tapa þremur stórleikjum á stuttum tíma, einum í Meistaradeildinni á móti AC Milan og svo tveimur á nokkrum dögum á móti erkifjendunum í Real Madrid. 7.3.2013 11:45 Owen býst ekki við því að Rooney fari frá United Michael Owen, fyrrum liðsfélagi Wayne Rooney hjá bæði Manchester United og enska landsliðinu, hefur ekki trú á því að Rooney fari frá félaginu í sumar. 7.3.2013 11:15 Pogba: Ekki leiðinlegt að sjá Man United tapa Paul Pogba, miðjumaður Juventus og fyrrum leikmaður Manchester United, var ekki ánægður á Old Trafford og þótt það ekki leiðinlegt að sjá félagið detta út úr Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. 7.3.2013 09:45 Defoe: Besta Tottenham-lið sem ég hef verið í Jermain Defoe, framherji Tottenham, er sannfærður um að liðið í dag sé það besta hjá félaginu síðan að hann kom fyrst á White Hart Lane árið 2004. Defoe hefur spilað með Spurs síðan þá fyrir utan eitt tímabil með Portsmouth. 7.3.2013 09:15 Nýjasti meðlimurinn í heimsklassaklúbbnum? Gareth Bale hefur spilað frábærlega með Tottenham á síðustu vikum og liðsfélagi hans segir hann vera kominn í úrvalshóp með þeim Ronaldo og Messi. Tíu mörk í síðustu átta leikjum segja sína sögu. 7.3.2013 07:30 Tottenham mætir Inter í Evrópudeildinni Sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA hefjast í kvöld. Talsvert af sterkum liðum er eftir í keppninni og þar af þrjú ensk lið. Aðeins Liverpool féll úr leik í 32 liða úrslitunum af ensku liðunum. 7.3.2013 06:00 Meistaradeildarmörkin: Juventus og PSG áfram Juventus og PSG tryggðu sér í kvöld sæti í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 7.3.2013 02:04 Enskir fjölmiðlar segja Rooney á útleið Ensku blöðin eru uppfull af fréttum um Wayne Rooney og framtíð hans hjá Manchester United. 6.3.2013 23:01 Ancelotti: Ekki markmiðið að vinna Meistaradeildina Carlo Ancelotti, stjóri PSG, var ánægður með að vera kominn áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 6.3.2013 22:45 United tekið fyrir hjá UEFA Manchester United verður mögulega refsað fyrir að fara ekki að reglum eftir leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. 6.3.2013 19:40 Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. 6.3.2013 17:31 Liverpool vill líka fá Williams Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í enska boltanum í dag er varnarmaðurinn Ashley Williams en hann hefur farið á kostum með Swansea í vetur. 6.3.2013 17:30 UEFA ekki ósátt við rauða spjaldið sem Nani fékk að líta Það er fátt annað rætt á kaffistofum landsins í dag en veðrið og rauða spjaldið sem Tyrkinn Cuneyt Cakir gaf Nani, leikmanni Man. Utd, í leiknum gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. 6.3.2013 15:15 Beckham: Með sömu ástríðu og þegar ég var 21 árs David Beckham spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik í þrjú ár í kvöld þegar lið hans Paris Saint-Germain tekur á móti Valencia í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar. 6.3.2013 14:30 Tap gegn Bandaríkjunum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu varð að sætta sig við tap, 3-0, gegn Bandaríkjamönnum í fyrsta leik liðanna á Algarve-mótinu. 6.3.2013 13:30 PSG gerði nóg til að komast áfram PSG og Valencia gerðu jafntefli, 1-1, í Frakklandi í kvöld en úrslitin þýða að heimamenn eru komnir áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 6.3.2013 13:23 Juventus áfram á kostnað Celtic Ítalíumeistarar Juventus lentu ekki í teljandi vandræðum með skoska liðið Celtic. Juve vann 2-0 í kvöld og 5-0 samanlagt. 6.3.2013 13:18 Meistararnir styrkja sig verulega fyrir titilvörnina Kayla Grimsley, Tahnai Annis og Mateja Zver munu allar leika með Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna næsta sumar en þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara. Þetta er gríðarlegur liðstyrkur fyrir norðankonur. 6.3.2013 12:45 Ronaldo: Ánægður en líka leiður vegna Manchester United Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær þegar hann skoraði sigurmarkið í seinni leiknum á móti sínum gömlu félögum í Manchester United í fyrsta leik sínum á Old Trafford síðan að hann yfirgaf United sumarið 2009. 6.3.2013 12:15 Hægt að kaupa vinstri fót Messi á 662 milljónir Japanir eru hrifnir af Argentínumanninum Lionel Messi eins og restin af heiminum og nú er hægt að kaupa nákvæma eftirlíkingu af vinstri fæti Messi í Tókíó. Styttan er úr gulli og er metin á um 3,5 milljónir punda eða 662 milljónir íslenskra króna. 6.3.2013 11:45 Duglegur að reka leikmenn útaf hjá enskum liðum Tyrkneski dómarinn Cüneyt Cakir komst heldur betur í sviðsljósið á Old Trafford í gær þegar hann rak Nani, leikmann Manchester United, útaf með beint rautt spjald í stöðunni 1-0 fyrir United. Real Madrid skoraði tvö mörk manni fleiri og komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 6.3.2013 11:15 Utandeildarleikmaður á leið til Liverpool Sky Sports segir frá því í morgun að enska úrvalsdeildarliðið Liverpool sé að skoða það að semja við framherjann Daniel Carr sem hefur farið á skotum með Dulwich Hamlet í ensku utandeildinni í fótbolta. 6.3.2013 10:30 Ferguson læsti klefanum og hleypti engum í viðtöl Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur líklega sjaldan verið jafnreiður og eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. United-liðið missti þá mann af velli með umdeilt rautt spjald þegar liðið var með góð tök á leiknum og Real nýtti tækifærið og snéri leiknum sér í hag. 6.3.2013 09:45 Sá 39 ára með þrennu fyrir Palace Kevin Phillips skoraði þrennu fyrir Crystal Palace í ensku b-deildinni í fótbolta í gær en kappinn er orðinn 39 ára gamall. Sigurinn var mikilvægur fyrir Palace-liðið í baráttu um sæti í ensku úrvalsdeildinni. 6.3.2013 09:30 Gaf Benítez fimmu á ganginum Eddu Garðarsdóttur vantar þrjá leiki til að komast í hundrað leikja klúbbinn með Katrínu Jónsdóttur. Hundraðasti landsleikurinn gæti dottið inn í Algarve-bikarnum en íslensku stelpurnar mæta Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í dag. 6.3.2013 06:00 Meistaradeildarmörkin: Allt um stórleik kvöldsins Þorsteinn J og gestir hans fóru vel og vandlega yfir stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 5.3.2013 23:43 Ronaldo átti erfitt með tilfinningarnar Cristiano Ronaldo skoraði tvö af þremur mörkum Real Madrid í rimmunni gegn Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 5.3.2013 23:34 Keane: Rétt hjá dómaranum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að það hafi verið rétt að reka Nani af velli með rautt spjald í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 5.3.2013 23:12 Ferguson treysti sér ekki á blaðamannafundinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sendi aðstoðarmann sinn á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 5.3.2013 22:52 Brot Nani frá mismunandi sjónarhornum Hér má líta brotið umdeilda sem varð til þess að Nani, leikmaður Manchester United, fékk að líta beint rautt spjald í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 5.3.2013 22:32 Sjá næstu 50 fréttir
Gylfi frábær í sigri á Inter | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Tottenham á ítalska stórliðinu Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7.3.2013 13:51
Hvernig eigum við að leysa þetta? | Myndband Það getur ýmislegt komið upp á inn á knattspyrnuvellinum en þær aðstæður sem leikmenn í Kasakstan urðu að glíma við á dögunum toppa líklega allt. 7.3.2013 23:30
Viðar Örn skoraði tvö í sigri Fylkis Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson byrjar vel hjá Fylki en hann skoraði tvívegis í 3-2 sigri liðsins á Grindavík í Lengjubikarnum í kvöld. 7.3.2013 22:53
Valssigur í níu marka leik Valur vann í kvöld sigur á Víkingi Reykjavík, 5-4, í fjörlegum leik í Lengjubikarnum í Egilshöllinni í kvöld. 7.3.2013 21:23
Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni | Óvæntur sigur Basel Fyrri leikir 16-liða úrslita Evrópudeildar UEFA fóru fram í kvöld. Nokkur rauð spjöld fóru á loft í síðustu leikjum dagsins, þar af tvö á Spáni. 7.3.2013 18:00
88 milljóna gróði hjá Íslendingaliðinu Norska félagið Sandnes Ulf hélt sæti sínu í norsku úrvalsdeildinni á síðasta ári en með liðinu léku þrír leikmenn sumarið 2012. Nú hefur félagið greint frá því að reksturinn gekk afar vel á síðasta starfsári og félagið skilaði 88 milljónum íslenskra króna í gróða. 7.3.2013 16:45
David Luiz: Feimnin heldur aftur af Oscari David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi. 7.3.2013 16:00
Tottenham og Liverpool slást um Eriksen í sumar Danski landsliðsmiðjumaðurinn Christian Eriksen er á sínu síðasta tímabili með Ajax ef marka má fréttir frá Hollandi en það lítur út fyrir að leikmaðurinn verði seldur til Englands í sumar. 7.3.2013 15:15
Coloccini farinn heim til Argentínu Fabricio Coloccini, fyrirliði Newcastle, spilar ekki með liðinu fyrr en í fyrsta lagi í maí ef marka má knattspyrnustjórann Alan Pardew. Coloccini meiddist á baki þegar hann hreinsaði frá markinu með hjólhestaspyrnu í 4-2 sigri á Southampton í febrúar. 7.3.2013 14:30
Var Bale að skíra í höfuðið á stjóranum sínum? Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, er ekkert lítið ánægður með stjörnuna sína, Gareth Bale, og sú ánægja hefur líklega ekki minnkað eftir að Bale skírði dóttur sína. 7.3.2013 14:11
Chelsea tapaði í Búkarest Evrópumeistarar Chelsea máttu þola tap í fyrri viðureign sinni gegn Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7.3.2013 13:50
Markalaust í Rússlandi Anzhi og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 7.3.2013 13:46
Barcelona á Agger-veiðum á ný Umræðan um Daniel Agger og Barcelona er ekki dauð úr öllum æðum þrátt fyrir að danski miðvörðurinn hafi framlengt samning sinn við Liverpool. Agger var orðaður við spænska stórliðið í sumar og nú eru ensku slúðurblöðin The Sun og Daily Mirror farin að skrifa um málið á ný. 7.3.2013 13:15
Rio ekki refsað fyrir dómara-klappið Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, verður ekki refsað af UEFA fyrir hegðun sína eftir tapleik United á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Enski miðvörðurinn var afar pirraður út í dómarann eftir leikinn. 7.3.2013 12:35
Heinze mælir með að Montpellier ráði Maradona Gabriel Heinze, fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid, er á því að það væri góður kostur fyrir franska félagið Montpellier að ráða Diego Maradona í stöðu þjálfara liðsins í sumar. 7.3.2013 12:15
Messi: Við vitum hvað er að Lionel Messi tjáði sig um slæmt gengi Barcelona-liðsins í gær en liðið er búið að tapa þremur stórleikjum á stuttum tíma, einum í Meistaradeildinni á móti AC Milan og svo tveimur á nokkrum dögum á móti erkifjendunum í Real Madrid. 7.3.2013 11:45
Owen býst ekki við því að Rooney fari frá United Michael Owen, fyrrum liðsfélagi Wayne Rooney hjá bæði Manchester United og enska landsliðinu, hefur ekki trú á því að Rooney fari frá félaginu í sumar. 7.3.2013 11:15
Pogba: Ekki leiðinlegt að sjá Man United tapa Paul Pogba, miðjumaður Juventus og fyrrum leikmaður Manchester United, var ekki ánægður á Old Trafford og þótt það ekki leiðinlegt að sjá félagið detta út úr Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. 7.3.2013 09:45
Defoe: Besta Tottenham-lið sem ég hef verið í Jermain Defoe, framherji Tottenham, er sannfærður um að liðið í dag sé það besta hjá félaginu síðan að hann kom fyrst á White Hart Lane árið 2004. Defoe hefur spilað með Spurs síðan þá fyrir utan eitt tímabil með Portsmouth. 7.3.2013 09:15
Nýjasti meðlimurinn í heimsklassaklúbbnum? Gareth Bale hefur spilað frábærlega með Tottenham á síðustu vikum og liðsfélagi hans segir hann vera kominn í úrvalshóp með þeim Ronaldo og Messi. Tíu mörk í síðustu átta leikjum segja sína sögu. 7.3.2013 07:30
Tottenham mætir Inter í Evrópudeildinni Sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA hefjast í kvöld. Talsvert af sterkum liðum er eftir í keppninni og þar af þrjú ensk lið. Aðeins Liverpool féll úr leik í 32 liða úrslitunum af ensku liðunum. 7.3.2013 06:00
Meistaradeildarmörkin: Juventus og PSG áfram Juventus og PSG tryggðu sér í kvöld sæti í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 7.3.2013 02:04
Enskir fjölmiðlar segja Rooney á útleið Ensku blöðin eru uppfull af fréttum um Wayne Rooney og framtíð hans hjá Manchester United. 6.3.2013 23:01
Ancelotti: Ekki markmiðið að vinna Meistaradeildina Carlo Ancelotti, stjóri PSG, var ánægður með að vera kominn áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 6.3.2013 22:45
United tekið fyrir hjá UEFA Manchester United verður mögulega refsað fyrir að fara ekki að reglum eftir leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. 6.3.2013 19:40
Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. 6.3.2013 17:31
Liverpool vill líka fá Williams Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í enska boltanum í dag er varnarmaðurinn Ashley Williams en hann hefur farið á kostum með Swansea í vetur. 6.3.2013 17:30
UEFA ekki ósátt við rauða spjaldið sem Nani fékk að líta Það er fátt annað rætt á kaffistofum landsins í dag en veðrið og rauða spjaldið sem Tyrkinn Cuneyt Cakir gaf Nani, leikmanni Man. Utd, í leiknum gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. 6.3.2013 15:15
Beckham: Með sömu ástríðu og þegar ég var 21 árs David Beckham spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik í þrjú ár í kvöld þegar lið hans Paris Saint-Germain tekur á móti Valencia í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar. 6.3.2013 14:30
Tap gegn Bandaríkjunum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu varð að sætta sig við tap, 3-0, gegn Bandaríkjamönnum í fyrsta leik liðanna á Algarve-mótinu. 6.3.2013 13:30
PSG gerði nóg til að komast áfram PSG og Valencia gerðu jafntefli, 1-1, í Frakklandi í kvöld en úrslitin þýða að heimamenn eru komnir áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 6.3.2013 13:23
Juventus áfram á kostnað Celtic Ítalíumeistarar Juventus lentu ekki í teljandi vandræðum með skoska liðið Celtic. Juve vann 2-0 í kvöld og 5-0 samanlagt. 6.3.2013 13:18
Meistararnir styrkja sig verulega fyrir titilvörnina Kayla Grimsley, Tahnai Annis og Mateja Zver munu allar leika með Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna næsta sumar en þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara. Þetta er gríðarlegur liðstyrkur fyrir norðankonur. 6.3.2013 12:45
Ronaldo: Ánægður en líka leiður vegna Manchester United Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær þegar hann skoraði sigurmarkið í seinni leiknum á móti sínum gömlu félögum í Manchester United í fyrsta leik sínum á Old Trafford síðan að hann yfirgaf United sumarið 2009. 6.3.2013 12:15
Hægt að kaupa vinstri fót Messi á 662 milljónir Japanir eru hrifnir af Argentínumanninum Lionel Messi eins og restin af heiminum og nú er hægt að kaupa nákvæma eftirlíkingu af vinstri fæti Messi í Tókíó. Styttan er úr gulli og er metin á um 3,5 milljónir punda eða 662 milljónir íslenskra króna. 6.3.2013 11:45
Duglegur að reka leikmenn útaf hjá enskum liðum Tyrkneski dómarinn Cüneyt Cakir komst heldur betur í sviðsljósið á Old Trafford í gær þegar hann rak Nani, leikmann Manchester United, útaf með beint rautt spjald í stöðunni 1-0 fyrir United. Real Madrid skoraði tvö mörk manni fleiri og komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 6.3.2013 11:15
Utandeildarleikmaður á leið til Liverpool Sky Sports segir frá því í morgun að enska úrvalsdeildarliðið Liverpool sé að skoða það að semja við framherjann Daniel Carr sem hefur farið á skotum með Dulwich Hamlet í ensku utandeildinni í fótbolta. 6.3.2013 10:30
Ferguson læsti klefanum og hleypti engum í viðtöl Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur líklega sjaldan verið jafnreiður og eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. United-liðið missti þá mann af velli með umdeilt rautt spjald þegar liðið var með góð tök á leiknum og Real nýtti tækifærið og snéri leiknum sér í hag. 6.3.2013 09:45
Sá 39 ára með þrennu fyrir Palace Kevin Phillips skoraði þrennu fyrir Crystal Palace í ensku b-deildinni í fótbolta í gær en kappinn er orðinn 39 ára gamall. Sigurinn var mikilvægur fyrir Palace-liðið í baráttu um sæti í ensku úrvalsdeildinni. 6.3.2013 09:30
Gaf Benítez fimmu á ganginum Eddu Garðarsdóttur vantar þrjá leiki til að komast í hundrað leikja klúbbinn með Katrínu Jónsdóttur. Hundraðasti landsleikurinn gæti dottið inn í Algarve-bikarnum en íslensku stelpurnar mæta Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í dag. 6.3.2013 06:00
Meistaradeildarmörkin: Allt um stórleik kvöldsins Þorsteinn J og gestir hans fóru vel og vandlega yfir stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 5.3.2013 23:43
Ronaldo átti erfitt með tilfinningarnar Cristiano Ronaldo skoraði tvö af þremur mörkum Real Madrid í rimmunni gegn Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 5.3.2013 23:34
Keane: Rétt hjá dómaranum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að það hafi verið rétt að reka Nani af velli með rautt spjald í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 5.3.2013 23:12
Ferguson treysti sér ekki á blaðamannafundinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sendi aðstoðarmann sinn á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 5.3.2013 22:52
Brot Nani frá mismunandi sjónarhornum Hér má líta brotið umdeilda sem varð til þess að Nani, leikmaður Manchester United, fékk að líta beint rautt spjald í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 5.3.2013 22:32