Fleiri fréttir Milito valinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar Um leið og dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu voru einnig valdir bestu leikmennirnir í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. 26.8.2010 17:03 Sölvi mætir Barcelona - Real Madrid og AC Milan saman í riðli Í dag var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en drátturinn fór fram í Monaco. 26.8.2010 16:58 Vil láta minnast mín sem töframanns Rússinn Andrei Arshavin er afar metnaðarfullur leikmaður og hann vill að sín verði minnst sem sigurvegara í Meistaradeildinni og töframanns. 26.8.2010 16:30 Robinho fer til Milan ef Zlatan kemur ekki Forráðamenn AC Milan eru með alla anga úti í leit sinni að nýjum framherja áður en félagaskiptaglugginn lokar. 26.8.2010 15:30 Umfjöllun: Meistarabragur á KR gegn ráðþrota Fylkismönnum KR er komið upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla, upp að hlið Breiðabliks, og er nú aðeins tveimur stigum frá toppnum eftir 4-1 stórsigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Sannkallaður meistabragur á þeim röndóttu. 26.8.2010 15:07 Mourinho neitar því að hafa gagnrýnt Capello José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir að hafa gagnrýnt Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands. 26.8.2010 14:30 Mourinho: Mikið hungur í liðinu José Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir að það sé mikið hungur í liði sínu fyrir tímabilið. 26.8.2010 14:00 Benitez heldur áfram að skjóta á Mourinho Rafa Benitez, þjálfari Inter, heldur áfram að rífa kjaft við José Mourinho en svo virðist vera sem honum líki illa að vera í sifellu borinn saman við Portúgalann. 26.8.2010 13:00 Barcelona og Milan bjóða Ronaldinho skrifstofuvinnu Barcelona mun bjóða Brasilíumanninum Ronaldinho vinnu á skrifstofu félagsins þegar knattspyrnuferli hans lýkur. 26.8.2010 12:30 Heskey orðaður við Leicester Bráðabirgðastjóri Aston Villa, Kevin McDonald, segir ekkert hæft í þeim fréttum að Emile Heskey sé á leið til Leicester þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. 26.8.2010 11:45 Babel lítur bjartsýnum augum á framtíðina Hollenski vængmaðurinn Ryan Babel hjá Liverpool er ekki af baki dottinn og hann horfir fram á jákvæðari tíma með Roy Hodgson við stjórnvölinn. 26.8.2010 11:15 Neymar fer á endanum til Chelsea Brasilíumaðurinn Neymar er enn orðaður við Chelsea þó svo hann hafi ákveðið að vera áfram í herbúðum Santos á Brasilíu. 26.8.2010 10:30 Zlatan og Guardiola tala ekki saman Zlatan Ibrahimovic hefur viðurkennt að samband hans og þjálfara Barcelona, Pep Guardiola, sé í molum og þeir hafi ekki talað saman í sex mánuði. 26.8.2010 10:00 Inter með nýtt tilboð í Mascherano Inter hefur staðfest að félagið er búið að gera Liverpool nýtt tilboð í argentínska miðjumanninn, Javier Mascherano. 26.8.2010 09:17 Sölvi Geir: Fæ vonandi prósentur „Þetta var mögnuð upplifun og afar sætt,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, hetja FC Kaupmannahafnar, eftir að liðið tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 25.8.2010 22:11 Dýrmætt skallamark Sölva - myndband Sölvi Geir Ottesen skoraði gott skallamark fyrir FC Köbenhavn í kvöld. Tryggði hann liðinu sæti í Meistaradeild Evrópu fyrir vikið. 25.8.2010 23:49 Mourinho er bóluefnið gegn Barcelona Spænski varnarmaðurinn Sergio Ramos hjá Real Madrid segir að þjálfarinn José Mourinho sé bóluefnið sem vantaði til þess að stöðva einokun Barcelona á Spáni. 25.8.2010 23:30 Milan og Barcelona í viðræðum um Zlatan Svo gæti farið að Zlatan Ibrahimovic sé aftur á leið til Ítalíu þrátt fyrir allt eftir aðeins eitt ár í herbúðum Barcelona á Spáni. 25.8.2010 23:24 Redknapp tileinkar stuðningsmönnum árangurinn Tottenham tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 6-3 samanlagðan sigur á Young Boys frá Sviss. 25.8.2010 22:56 Úrvalsdeildarliðin komust áfram í deildabikarnum Þrír leikir fóru fram í 2. umferð ensku deildabikarkeppninnar í kvöld þar sem þrjú úrvalsdeildarlið voru í eldlínunni. 25.8.2010 21:40 Stjórn Vals: Frétt Rúv tilhæfulaus Stjórn knattspyrnudeildar Vals sendi frá sér tilkynningu í kvöld vegna fréttar Sjónvarps um þjálfaramál félagsins. 25.8.2010 20:53 Milljónamark Sölva Geirs fyrir FCK Sölvi Geir Ottesen var hetja FC Kaupmannahafnar sem tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 25.8.2010 20:43 Tottenham áfram í Meistaradeildinni - Crouch með þrennu Tottenham gerði sér lítið fyrir og vann 4-0 sigur á Young Boys frá Sviss í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og samanlagt, 6-3. 25.8.2010 20:36 Naumur sigur hjá Flensburg Keppni hófst í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar að Wetzlar tók á móti Flensburg. 25.8.2010 20:11 Afríka og kvennalið Hattar einu liðin án sigurs á Íslandsmótinu Aðeins tvö lið á Íslandsmótinu á Íslandi eiga enn eftir að vinna leik. Alls taka 90 félög þátt í Íslandsmótum KSÍ. 25.8.2010 19:45 Giggs afar ánægður með Hernandez Ryan Giggs er verulega hrifinn af hinum nýja framherja Man. Utd, Javier Hernandez, sem kom frá mexíkóska félaginu Chivas í sumar. 25.8.2010 19:00 Olsen kynnir danska hópinn gegn Íslandi Danski landsliðsþjálfarinn Morten Olsen hefur valið átján af 23 leikmönnum í leikinn gegn Íslandi þann 7. september. Leikurinn fer fram í Danmörku. 25.8.2010 18:00 Kaladze brjálaður út í forráðamenn Milan Georgíumaðurinn hjá AC Milan, Kakha Kaladze, er brjálaður út í forráðamenn félagsins sem hann telur hafa beitt þjálfara félagsins, Massimiliano Allegri, þrýstingi til þess að henda sér úr hópnum. 25.8.2010 17:30 Öruggur sigur Íslands á Eistlendingum - Margrét Lára og Sara báðar með tvö Íslenska kvennalandsliðið lauk leik með stæl í undanriðli sínum fyrir HM í Þýskalandi í dag. Það vann öruggan 0-5 sigur á Eistlendingum í Rakverem í dag. 25.8.2010 16:44 The Sun kallar Capello hálfvita Breska slúðurblaðið The Sun hefur algjörlega snúist gegn enska landsliðsþjálfaranum, Fabio Capello. 25.8.2010 16:00 Guardiola er ekki eins fullkominn og allir halda Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, Mino Raiola, hefur stigið fram og gagnrýnt Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, harkalega. 25.8.2010 15:00 Óskastaður Carlton Cole er Anfield Liverpool leitar enn að vinstri bakverði og sóknarmanni. Hingað til hafa Carlos Salcido og Ola Toivonen taldir vera næstir því að ganga í raðir félagsins. 25.8.2010 14:30 Ronaldinho vill fá Zlatan til Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho er mjög spenntur fyrir því að fá Zlatan Ibrahimovic til AC Milan og hvetur leikmanninn til þess að koma. 25.8.2010 14:00 Kuyt vill fara frá Liverpool Umboðsmaður Hollendingsins Dirk Kuyt segir að leikmaðurinn vilji fylgja Rafa Benitez til Inter á Ítalíu. 25.8.2010 13:30 Geremi til Grikklands Kamerúnski miðjumaðurinn Geremi, sem lék lengi í enska boltanum, er kominn til Grikklands og hefur skrifað undir tveggja ára samning við úrvalsdeildarfélagið Larissa. 25.8.2010 13:00 McLeish hæstánægður með Foster Alex McLeish, stjóri Birmingham, er hæstánægður með nýja markvörðinn sinn, Ben Foster, sem hann fékk frá Man. Utd. Hann spáir því að Foster muni veita Joe Hart harða samkeppni um markvarðarstöðuna í enska landsliðinu. 25.8.2010 11:15 Konchesky færist nær Liverpool Liverpool er sagt vera nálægt því að kaupa bakvörðinn Paul Konchesky frá Fulham. Það hefur verið eitt af forgangsmálum Roy Hodgson að kaupa nýjan vinstri bakvörð. 25.8.2010 09:55 Capello hentar ekki fyrir enska landsliðið José Mourinho, þjálfari Real Madrid, er langt frá því að vera hrifinn af leikstíl enska landsliðsins undir stjórn Fabio Capello og segir að enska landsliðið muni ekki vinna neitt undir hans stjórn. 25.8.2010 09:30 Gerrard og Torres ekki með Liverpool á morgun Liverpool á erfitt verkefni fyrir höndum í Evrópudeildinni á morgun er liðið fer til Tyrklands og ver 1-0 forskot sitt út fyrri leiknum. 25.8.2010 09:00 Mourinho: Ég mun aldrei stýra Liverpool Jose Mourinho segir að það komi ekki til greina hjá sér að þjálfa Liverpool í framtíðinni. Hann hefur þó áhuga á að koma aftur til Englands. 24.8.2010 23:07 Robinho vill fara til Spánar eða Ítalíu Brasilíumaðurinn Robinho hefur hafnað tilboði frá félagi í Tyrklandi og segir að hann vilji helst fara til Spánar eða Ítalíu. 24.8.2010 23:30 Jermain Defoe á leið í aðgerð Jermain Defoe, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, þarf að gangast undir aðgerð vegna meiðsla í nára í næstu viku og verður frá í mánuð af þeim sökum. 24.8.2010 22:45 Eiður Smári á æfingu hjá KR Eiður Smári Guðjohnsen æfði með KR í kvöld en það kom fram á vef félagsins. Eiður er nú að leita sér að nýju félagi en hann á eitt ár eftir af núverandi samningi sínum við AS Monaco. 24.8.2010 22:27 Diouf með þrennu fyrir Blackburn Mame Biram Diouf, lánsmaður frá Manchester United, skoraði þrennu í sínum fyrsta leik með Blackburn í kvöld. 24.8.2010 21:34 Werder Bremen sló út Sampdoria Fimm leikir fóru fram í umspili fyrir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sampdoria frá Ítalíu og Sevilla frá Spáni féllur úr leik. 24.8.2010 21:28 Sjá næstu 50 fréttir
Milito valinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar Um leið og dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu voru einnig valdir bestu leikmennirnir í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. 26.8.2010 17:03
Sölvi mætir Barcelona - Real Madrid og AC Milan saman í riðli Í dag var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en drátturinn fór fram í Monaco. 26.8.2010 16:58
Vil láta minnast mín sem töframanns Rússinn Andrei Arshavin er afar metnaðarfullur leikmaður og hann vill að sín verði minnst sem sigurvegara í Meistaradeildinni og töframanns. 26.8.2010 16:30
Robinho fer til Milan ef Zlatan kemur ekki Forráðamenn AC Milan eru með alla anga úti í leit sinni að nýjum framherja áður en félagaskiptaglugginn lokar. 26.8.2010 15:30
Umfjöllun: Meistarabragur á KR gegn ráðþrota Fylkismönnum KR er komið upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla, upp að hlið Breiðabliks, og er nú aðeins tveimur stigum frá toppnum eftir 4-1 stórsigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Sannkallaður meistabragur á þeim röndóttu. 26.8.2010 15:07
Mourinho neitar því að hafa gagnrýnt Capello José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir að hafa gagnrýnt Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands. 26.8.2010 14:30
Mourinho: Mikið hungur í liðinu José Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir að það sé mikið hungur í liði sínu fyrir tímabilið. 26.8.2010 14:00
Benitez heldur áfram að skjóta á Mourinho Rafa Benitez, þjálfari Inter, heldur áfram að rífa kjaft við José Mourinho en svo virðist vera sem honum líki illa að vera í sifellu borinn saman við Portúgalann. 26.8.2010 13:00
Barcelona og Milan bjóða Ronaldinho skrifstofuvinnu Barcelona mun bjóða Brasilíumanninum Ronaldinho vinnu á skrifstofu félagsins þegar knattspyrnuferli hans lýkur. 26.8.2010 12:30
Heskey orðaður við Leicester Bráðabirgðastjóri Aston Villa, Kevin McDonald, segir ekkert hæft í þeim fréttum að Emile Heskey sé á leið til Leicester þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. 26.8.2010 11:45
Babel lítur bjartsýnum augum á framtíðina Hollenski vængmaðurinn Ryan Babel hjá Liverpool er ekki af baki dottinn og hann horfir fram á jákvæðari tíma með Roy Hodgson við stjórnvölinn. 26.8.2010 11:15
Neymar fer á endanum til Chelsea Brasilíumaðurinn Neymar er enn orðaður við Chelsea þó svo hann hafi ákveðið að vera áfram í herbúðum Santos á Brasilíu. 26.8.2010 10:30
Zlatan og Guardiola tala ekki saman Zlatan Ibrahimovic hefur viðurkennt að samband hans og þjálfara Barcelona, Pep Guardiola, sé í molum og þeir hafi ekki talað saman í sex mánuði. 26.8.2010 10:00
Inter með nýtt tilboð í Mascherano Inter hefur staðfest að félagið er búið að gera Liverpool nýtt tilboð í argentínska miðjumanninn, Javier Mascherano. 26.8.2010 09:17
Sölvi Geir: Fæ vonandi prósentur „Þetta var mögnuð upplifun og afar sætt,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, hetja FC Kaupmannahafnar, eftir að liðið tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 25.8.2010 22:11
Dýrmætt skallamark Sölva - myndband Sölvi Geir Ottesen skoraði gott skallamark fyrir FC Köbenhavn í kvöld. Tryggði hann liðinu sæti í Meistaradeild Evrópu fyrir vikið. 25.8.2010 23:49
Mourinho er bóluefnið gegn Barcelona Spænski varnarmaðurinn Sergio Ramos hjá Real Madrid segir að þjálfarinn José Mourinho sé bóluefnið sem vantaði til þess að stöðva einokun Barcelona á Spáni. 25.8.2010 23:30
Milan og Barcelona í viðræðum um Zlatan Svo gæti farið að Zlatan Ibrahimovic sé aftur á leið til Ítalíu þrátt fyrir allt eftir aðeins eitt ár í herbúðum Barcelona á Spáni. 25.8.2010 23:24
Redknapp tileinkar stuðningsmönnum árangurinn Tottenham tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 6-3 samanlagðan sigur á Young Boys frá Sviss. 25.8.2010 22:56
Úrvalsdeildarliðin komust áfram í deildabikarnum Þrír leikir fóru fram í 2. umferð ensku deildabikarkeppninnar í kvöld þar sem þrjú úrvalsdeildarlið voru í eldlínunni. 25.8.2010 21:40
Stjórn Vals: Frétt Rúv tilhæfulaus Stjórn knattspyrnudeildar Vals sendi frá sér tilkynningu í kvöld vegna fréttar Sjónvarps um þjálfaramál félagsins. 25.8.2010 20:53
Milljónamark Sölva Geirs fyrir FCK Sölvi Geir Ottesen var hetja FC Kaupmannahafnar sem tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 25.8.2010 20:43
Tottenham áfram í Meistaradeildinni - Crouch með þrennu Tottenham gerði sér lítið fyrir og vann 4-0 sigur á Young Boys frá Sviss í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og samanlagt, 6-3. 25.8.2010 20:36
Naumur sigur hjá Flensburg Keppni hófst í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar að Wetzlar tók á móti Flensburg. 25.8.2010 20:11
Afríka og kvennalið Hattar einu liðin án sigurs á Íslandsmótinu Aðeins tvö lið á Íslandsmótinu á Íslandi eiga enn eftir að vinna leik. Alls taka 90 félög þátt í Íslandsmótum KSÍ. 25.8.2010 19:45
Giggs afar ánægður með Hernandez Ryan Giggs er verulega hrifinn af hinum nýja framherja Man. Utd, Javier Hernandez, sem kom frá mexíkóska félaginu Chivas í sumar. 25.8.2010 19:00
Olsen kynnir danska hópinn gegn Íslandi Danski landsliðsþjálfarinn Morten Olsen hefur valið átján af 23 leikmönnum í leikinn gegn Íslandi þann 7. september. Leikurinn fer fram í Danmörku. 25.8.2010 18:00
Kaladze brjálaður út í forráðamenn Milan Georgíumaðurinn hjá AC Milan, Kakha Kaladze, er brjálaður út í forráðamenn félagsins sem hann telur hafa beitt þjálfara félagsins, Massimiliano Allegri, þrýstingi til þess að henda sér úr hópnum. 25.8.2010 17:30
Öruggur sigur Íslands á Eistlendingum - Margrét Lára og Sara báðar með tvö Íslenska kvennalandsliðið lauk leik með stæl í undanriðli sínum fyrir HM í Þýskalandi í dag. Það vann öruggan 0-5 sigur á Eistlendingum í Rakverem í dag. 25.8.2010 16:44
The Sun kallar Capello hálfvita Breska slúðurblaðið The Sun hefur algjörlega snúist gegn enska landsliðsþjálfaranum, Fabio Capello. 25.8.2010 16:00
Guardiola er ekki eins fullkominn og allir halda Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, Mino Raiola, hefur stigið fram og gagnrýnt Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, harkalega. 25.8.2010 15:00
Óskastaður Carlton Cole er Anfield Liverpool leitar enn að vinstri bakverði og sóknarmanni. Hingað til hafa Carlos Salcido og Ola Toivonen taldir vera næstir því að ganga í raðir félagsins. 25.8.2010 14:30
Ronaldinho vill fá Zlatan til Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho er mjög spenntur fyrir því að fá Zlatan Ibrahimovic til AC Milan og hvetur leikmanninn til þess að koma. 25.8.2010 14:00
Kuyt vill fara frá Liverpool Umboðsmaður Hollendingsins Dirk Kuyt segir að leikmaðurinn vilji fylgja Rafa Benitez til Inter á Ítalíu. 25.8.2010 13:30
Geremi til Grikklands Kamerúnski miðjumaðurinn Geremi, sem lék lengi í enska boltanum, er kominn til Grikklands og hefur skrifað undir tveggja ára samning við úrvalsdeildarfélagið Larissa. 25.8.2010 13:00
McLeish hæstánægður með Foster Alex McLeish, stjóri Birmingham, er hæstánægður með nýja markvörðinn sinn, Ben Foster, sem hann fékk frá Man. Utd. Hann spáir því að Foster muni veita Joe Hart harða samkeppni um markvarðarstöðuna í enska landsliðinu. 25.8.2010 11:15
Konchesky færist nær Liverpool Liverpool er sagt vera nálægt því að kaupa bakvörðinn Paul Konchesky frá Fulham. Það hefur verið eitt af forgangsmálum Roy Hodgson að kaupa nýjan vinstri bakvörð. 25.8.2010 09:55
Capello hentar ekki fyrir enska landsliðið José Mourinho, þjálfari Real Madrid, er langt frá því að vera hrifinn af leikstíl enska landsliðsins undir stjórn Fabio Capello og segir að enska landsliðið muni ekki vinna neitt undir hans stjórn. 25.8.2010 09:30
Gerrard og Torres ekki með Liverpool á morgun Liverpool á erfitt verkefni fyrir höndum í Evrópudeildinni á morgun er liðið fer til Tyrklands og ver 1-0 forskot sitt út fyrri leiknum. 25.8.2010 09:00
Mourinho: Ég mun aldrei stýra Liverpool Jose Mourinho segir að það komi ekki til greina hjá sér að þjálfa Liverpool í framtíðinni. Hann hefur þó áhuga á að koma aftur til Englands. 24.8.2010 23:07
Robinho vill fara til Spánar eða Ítalíu Brasilíumaðurinn Robinho hefur hafnað tilboði frá félagi í Tyrklandi og segir að hann vilji helst fara til Spánar eða Ítalíu. 24.8.2010 23:30
Jermain Defoe á leið í aðgerð Jermain Defoe, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, þarf að gangast undir aðgerð vegna meiðsla í nára í næstu viku og verður frá í mánuð af þeim sökum. 24.8.2010 22:45
Eiður Smári á æfingu hjá KR Eiður Smári Guðjohnsen æfði með KR í kvöld en það kom fram á vef félagsins. Eiður er nú að leita sér að nýju félagi en hann á eitt ár eftir af núverandi samningi sínum við AS Monaco. 24.8.2010 22:27
Diouf með þrennu fyrir Blackburn Mame Biram Diouf, lánsmaður frá Manchester United, skoraði þrennu í sínum fyrsta leik með Blackburn í kvöld. 24.8.2010 21:34
Werder Bremen sló út Sampdoria Fimm leikir fóru fram í umspili fyrir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sampdoria frá Ítalíu og Sevilla frá Spáni féllur úr leik. 24.8.2010 21:28