Fleiri fréttir Inter í úrslit Meistaradeildarinnar Það verða Internazionale og FC Bayern sem mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu þetta árið en leikurinn fer fram á Santiago Bernabeau í Madrid. 28.4.2010 16:46 Ribery sá þrettándi sem verður í banni í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Frakkinn Franck Ribery verður þrettándi leikmaðurinn í sögu Meistaradeildarinnar sem missir af úrslitaleik keppninnar vegna leikbanns en aganefnd UEFA dæmdi hann fyrr í dag í þriggja leikja bann fyrir brot sitt á Lyon-manninum Lisandro Lopez í fyrri undanúrslitaleik liðanna. 28.4.2010 16:45 Ferguson hrósar Evra í hástert Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur hrósað Patrice Evra í hástert fyrir frammistöðu hans í vetur. 28.4.2010 16:15 Kuyt æfði með Liverpool í dag Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að tíminn verði að leiða í ljós hvort þeir Dirk Kuyt og David Ngog geti spilað með liðinu gegn Atletico Madrid í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. 28.4.2010 15:45 Haraldur Björnsson í Þrótt Valur hefur ákveðið að lána Harald Björnsson til Þróttar í sumar en gengið var frá lánssamningnum í morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 28.4.2010 15:15 Ronaldo: Klára ekki ferilinn hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo á ekki von á því að hann verði hjá Real Madrid þar til að knattspyrnuferli hans lýkur. 28.4.2010 14:15 Liverpool búið að kaupa sköllóttan táning frá Charlton Charlton hefur ákveðið að selja Jonjo Shelvey til Liverpool um leið og tímabilinu líkur en þessi stórefnilegi enski 21 árs landsliðsmaður hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með félaginu síðan að hann lék sinn fyrsta leik aðeins 16 ára og 59 daga gamall. 28.4.2010 13:45 Kasper Schmeichel verður leystur undan samningi Enska D-deildarfélagið Notts County hefur samþykkt að rifta samningi markvarðarins Kasper Schmeichel við félagið eftir að tímabilinu lýkur. 28.4.2010 13:15 Notts County meistari í ensku D-deildinni Notts County tryggði sér í gærkvöldi meistaratitilinn í ensku D-deildinni með 5-0 útisigri á Darlington sem var reyndar þegar fallið í ensku utandeildina fyrir leikinn. 28.4.2010 12:45 Ribery missir af úrslitaleiknum Aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu hefur úrskurðað Franck Ribery, leikmann Bayern München, í þriggja leikja bann. 28.4.2010 12:02 FIFA-listinn: Brasilía ýtti Spáni úr toppsætinu Brasilía hefur endurheimt toppsætið á styrkleikalista FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins. Nýr listi var gefinn út í morgun. 28.4.2010 11:15 Solano grunaður um nauðgun Nolberto Solano var handtekinn á mánudaginn grunaður um að hafa nauðgað 22 ára konu frá Newcastle. 28.4.2010 10:45 Liverpool á eftir leikmanni Charlton Charlton hefur gefið Liverpool leyfi til að fara í samningaviðræður við hinn átján ára Jonjo Shelvey sem mun þegar hafa gengist undir læknisskoðun hjá síðarnefnda félaginu. 28.4.2010 10:15 City fær Fulop að láni frá Sunderland Manchester City hefur fengið markvörðinn Marton Fulop að láni frá Sunderland fyrir síðustu þrjá leiki tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 28.4.2010 10:00 Sullivan: Mögulegt að Zola hætti David Sullivan, einn eiganda West Ham, segir að Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri liðsins, hafi gefið það í skyn að hann kunni að segja starfi sínu lausu eftir að tímabilinu lýkur í vor. 28.4.2010 09:30 Guardiola: Vil að leikmenn njóti leiksins Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hvetur sína menn til þess að mæta jákvæða til leiks gegn Inter annað kvöld en mikið er gert úr því að liðið þurfi að sækja linnulaust til þess að komast í úrslitaleikinn. 27.4.2010 23:15 Kaka: Ég er ekki búinn að vera ánægður með spilamennsku mína Brasilíumaðurinn Kaka er kominn aftur af stað með Real Madrid eftir að hafa verið meiddur í mánuð og byrjaði á því að tryggja Real-liðinu mikilvægan sigur eftir að hafa komið inn á sem varamaður um síðustu helgi. 27.4.2010 22:30 Robben vill mæta Mourinho í úrslitaleiknum Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, vill mæta sínum gamla lærimeistara, Jose Mourinho, þjálfara Inter, í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 27.4.2010 21:52 Puel: Töpuðum fyrir betra liði Claude Puel, þjálfari Lyon, var að vonum vonsvikinn eftir að hans lið steinlá á heimavelli gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í kvöld. Bayern þar með komið í úrslit en Lyon situr eftir með sárt ennið. 27.4.2010 21:36 Benitez ekki á leið til Juventus Umboðsmaður spænska stjórans, Rafael Benitez, segir ekkert vera hæft í þeim fréttum að búið sé að ganga frá fjögurra ára samningi við Juventus. 27.4.2010 20:00 Atli og Jóhannes að fá nýja meðlimi í bræðraklúbbinn á morgun Argentínsku bræðurnir Diego og Gabriel Milito verða í eldlínunni á morgun þegar lið þeirra, Internazionale og Barcelona, mætast í seinni leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þeir hafa mæst áður inn á vellinum en þetta yrði í fyrsta sinn sem þeir léku gegn hvorum öðrum í Evrópuleik. 27.4.2010 19:00 Arshavin: Það væri toppurinn á ferlinum að komast til Barcelona Andrei Arshavin hefur viðurkennt að hann dreymi um að spila með Barcelona í framtíðinni. Þessi skemmtilegi Rússi hefur verið Arsenal frá ferbúar 2009 þegar hann kom til liðsins frá Zenit St. Petersburg sem hafnaði þá lægra tilboði frá Barcelona. 27.4.2010 17:15 Hermann vill vera áfram hjá Portsmouth Íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson hefur gefið það út að hann vonist eftir því að fá nýjan samning hjá Portsmouth en núverandi samningur Hermanns við félagið rennur út í sumar. 27.4.2010 16:30 Olic óstöðvandi og Bayern í úrslit Króatinn Ivica Olic skaut FC Bayern í úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld er hann skoraði þrennu í 0-3 sigri liðsins á Lyon í síðari leik liðanna í undanúrslitum. Bayern vann rimmu liðanna 4-0 samanlagt. 27.4.2010 16:22 Glenn Hoddle ánægður með aðstöðu enska landsliðsins í Suður-Afríku Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og stjóri Tottenham, hrósar mikið aðstöðunni sem enska landsliðið mun eyða tíma sínum milli leikja á HM í Suður-Afríku í sumar. Hoddle heimsótti Bafokeng Sports Campus á dögunum. 27.4.2010 16:00 Xavi: Hinar fullkomnu kringumstæður fyrir Inter Evrópumeisturum Barcelona bíður erfiður leikur á morgun á móti Inter Milan í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Inter vann fyrri leikinn 3-1 og þarf því Barcelona að vinna 2-0 eða stærra annað kvöld. 27.4.2010 15:30 Gerrard: Reynum að komast í Meistaradeildina í gegnum bakdyrnar Steven Gerrard lofar því að Liverpool-liðið ætli að láta topplið Chelsea hafa fyrir hlutunum í leik liðanna á Anfield á sunnudaginn. Chelsea er með eins stigs forskot á Manchester United þegar tvær umferðir eru eftir og að marga mati er Liverpool nú það eina sem stendur á milli Chelsea og enska meistaratitilsins. 27.4.2010 15:30 Metzelder hættur hjá Real Madrid og á leiðinni til Schalke Þýski landsliðsmaðurinn Christoph Metzelder er líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Real Madrid eftir þrjú meiðslahrjáð tímabil hjá félaginu. Þýska blaðið Bild segir hinn 29 ára varnarmaður sé búinn að samþykkja að fara til Schalke 04. 27.4.2010 15:00 Mörkin hans Robben hafa verið Bayern mikilvæg í Meistaradeildinni Arjen Robben hefur skorað gríðarlega mikilvæg mörk fyrir Bayern München í Meistaradeildinni á þessu tímabili og félagar hans í liðinu viðurkenna alveg að þeir treysti á að Hollendingurinn tryggi þeim líka sæti í úrslitaleiknum. Lyon og Bayern mætast í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27.4.2010 14:30 Gunnar Þór fótbraut leikmann Brage og fékk rautt spjald fyrir Gunnar Þór Gunnarsson, íslenski varnarmaðurinn hjá Norrköping, fékk rauða spjaldið í leik liðsins á móti Brage í sænsku b-deildinni í gær eftir að hafa fótbrotið Andreas Hedlund leikmann Brage. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli en atvikið gerðist á 44. mínútu. 27.4.2010 13:30 Alex Ferguson grunaður um annað Rooney-gabb - klár um helgina? Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir leik liðsins um síðustu helgi, að Wayne Rooney myndi ekki spilað meira með liðinu á tímabilinu en nú eru ensku miðlarnir farnir að skrifa um það að Rooney verði hugsanlega með á móti Sunderland á sunnudaginn. 27.4.2010 13:00 McCarthy vill kaupa Gylfa til Úlfanna - þriggja milljóna punda tilboð á leiðinni Enska slúðurblaðið Daily Mirror skrifar um það í dag að Mick McCarthy, stjóri Wolves, hafi mikinn áhuga á íslenska leikmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni sem hefur slegið í gegn hjá Reading í vetur. 27.4.2010 12:00 Robbie Fowler skiptir um lið í áströlsku deildinni Gamla Liverpool-hetjan Robbie Fowler er að framlengja fótboltaferill sinn í Ástralíu en hann hefur fundið sér nýtt lið í áströlsku deildinni eftir að North Queensland Fury sagði upp samningnum við hann. 27.4.2010 11:30 David Beckham spilar ekki fyrr en í fyrsta lagi í nóvember Það mun taka David Beckham lengur en áætlað var að ná sér eftir að hafa slitið hásin í deildarleik með AC Milan í mars. Beckham býst ekki við að spila fótbolta á ný fyrr en í fyrsta lagi í nóvember. Hann missir því ekki bara af HM heldur nánast öllu tímabilinu í bandarísku deildinni. 27.4.2010 10:30 Allir til sölu hjá West Ham nema Scott Parker Scott Parker er eini leikmaðurinn í liði West Ham sem nýi eigandinn, David Sullivan, er ekki tilbúinn að selja í sumar. Hann segir að allir aðrir leikmenn séu til sölu í allsherjar tiltekt á Upton Park eftir tímabilið. 27.4.2010 10:00 Solskjaer: Manchester United getur ennþá náð Chelsea Ole Gunnar Solskjaer, fyrrum leikmaður Manchester United, er sannfærður um að Manchester United liðið eigi enn möguleika á að vinna enska meistaratitilinn á þessu tímabili þrátt fyrir sannfærandi 7-0 sigur Chelsea á Stoke um helgina. United er einu stigi á eftir toppliði Chelsea og með miklu lakari markatölu þegar tveir leikir eru eftir. 26.4.2010 23:45 Raul skoraði illa meiddur á ökkla - verður ekki meira með á tímabilinu Raul Gonzalez, fyrirliði Real Madrid, gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið, eftir að hann meiddist á ökkla í sigurleiknum á móti Real Zaragoza um helgina. Raul verður frá í fjórar vikur en hann hefur gefið það í skyn að 16 ára ferli hans á Santiago Bernabeu sé að ljúka. 26.4.2010 23:15 KR-ingar byrjaðir að slá markametin - búnir að skora 54 mörk á árinu 2010 KR-ingar hafa farið á kostum á undirbúningstímabilinu í fótboltanum en liðið vann Reykjavíkurmeistaratitilinn og er komið alla leið í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir að hafa unnið erkifjendurna í FH og Val, samtals 7-1, í 8 liða og undanúrslitum keppninnar. 26.4.2010 20:00 Þóra aðeins búin að fá á sig eitt mark í fyrstu fjórum leikjunum Landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir hefur byrjað ferillinn vel með LdB FC Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þóra hélt marki sínu hreinu í þriðja sinn í fjórum leikjum um helgina og LdB FC Malmö er nú eitt í efsta sæti deildarinnar með full hús stiga. 26.4.2010 19:15 Pepsi-deild karla hefst með leik Vals og FH á Vodafonevellinum Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla sem hefst með leik Vals og FH á Vodafonevellinum 10. maí næstkomandi. Hinir fimm leikir fyrstu umferðarinnar fara síðan fram daginn eftir. 26.4.2010 18:30 Neyðarkall frá City - sækja um undanþágu til að fá markmann að láni Manchester City hefur lagt inn beiðni til stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar um að félagið fái undanþágu til að fá markmann að láni fyrir lokasprettinn í deildinni. Shay Given fór úr axlarlið á móti Arsenal um helgina og eini heili markvörður liðsins er færeyski landsliðsmarkvörðurinn Gunnar Nielsen. 26.4.2010 17:45 Hamburg rak þjálfarann nokkrum dögum fyrir undanúrslitaleikinn Bruno Labbadia var í dag rekinn sem þjálfari þýska liðsins Hamburg aðeins þremur dögum áður en liðið spilar seinni leikinn sinn á móti Fulham í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það fyllti mælinn hjá yfirmönnum Labbadia að liðið steinlá 1-5 á móti Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 26.4.2010 17:00 Lars Ivar meiddist eftir samstuð - Óljóst hversu lengi hann verður frá Lars Ivar Molskred er ekki illa meiddur en óljóst er hversu lengi hann verður frá vegna meiðsla. Þessi 32 ára gamli markmaður KR fór meiddur af velli í undanúrslitum Deildabikarsins gegn Val í gær. 26.4.2010 15:00 Heiðar Helguson vill fara frá QPR til Watford “Ég vil vera hér áfram,” segir Heiðar Helguson um Watford. Norðlendingurinn er þar í láni frá QPR en hann skoraði meðal annars gott mark um helgina í 3-0 sigri á Reading. 26.4.2010 14:30 Man. City óskar eftir neyðarúrræði í markmannsvandræðum sínum Manchester City fær væntanlega leyfi til að fá til sín markmann að láni út tímabilið. Félagið sendi beiðni um það til stjórnarmanna úrvalsdeildarinnar. 26.4.2010 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Inter í úrslit Meistaradeildarinnar Það verða Internazionale og FC Bayern sem mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu þetta árið en leikurinn fer fram á Santiago Bernabeau í Madrid. 28.4.2010 16:46
Ribery sá þrettándi sem verður í banni í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Frakkinn Franck Ribery verður þrettándi leikmaðurinn í sögu Meistaradeildarinnar sem missir af úrslitaleik keppninnar vegna leikbanns en aganefnd UEFA dæmdi hann fyrr í dag í þriggja leikja bann fyrir brot sitt á Lyon-manninum Lisandro Lopez í fyrri undanúrslitaleik liðanna. 28.4.2010 16:45
Ferguson hrósar Evra í hástert Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur hrósað Patrice Evra í hástert fyrir frammistöðu hans í vetur. 28.4.2010 16:15
Kuyt æfði með Liverpool í dag Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að tíminn verði að leiða í ljós hvort þeir Dirk Kuyt og David Ngog geti spilað með liðinu gegn Atletico Madrid í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. 28.4.2010 15:45
Haraldur Björnsson í Þrótt Valur hefur ákveðið að lána Harald Björnsson til Þróttar í sumar en gengið var frá lánssamningnum í morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 28.4.2010 15:15
Ronaldo: Klára ekki ferilinn hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo á ekki von á því að hann verði hjá Real Madrid þar til að knattspyrnuferli hans lýkur. 28.4.2010 14:15
Liverpool búið að kaupa sköllóttan táning frá Charlton Charlton hefur ákveðið að selja Jonjo Shelvey til Liverpool um leið og tímabilinu líkur en þessi stórefnilegi enski 21 árs landsliðsmaður hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með félaginu síðan að hann lék sinn fyrsta leik aðeins 16 ára og 59 daga gamall. 28.4.2010 13:45
Kasper Schmeichel verður leystur undan samningi Enska D-deildarfélagið Notts County hefur samþykkt að rifta samningi markvarðarins Kasper Schmeichel við félagið eftir að tímabilinu lýkur. 28.4.2010 13:15
Notts County meistari í ensku D-deildinni Notts County tryggði sér í gærkvöldi meistaratitilinn í ensku D-deildinni með 5-0 útisigri á Darlington sem var reyndar þegar fallið í ensku utandeildina fyrir leikinn. 28.4.2010 12:45
Ribery missir af úrslitaleiknum Aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu hefur úrskurðað Franck Ribery, leikmann Bayern München, í þriggja leikja bann. 28.4.2010 12:02
FIFA-listinn: Brasilía ýtti Spáni úr toppsætinu Brasilía hefur endurheimt toppsætið á styrkleikalista FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins. Nýr listi var gefinn út í morgun. 28.4.2010 11:15
Solano grunaður um nauðgun Nolberto Solano var handtekinn á mánudaginn grunaður um að hafa nauðgað 22 ára konu frá Newcastle. 28.4.2010 10:45
Liverpool á eftir leikmanni Charlton Charlton hefur gefið Liverpool leyfi til að fara í samningaviðræður við hinn átján ára Jonjo Shelvey sem mun þegar hafa gengist undir læknisskoðun hjá síðarnefnda félaginu. 28.4.2010 10:15
City fær Fulop að láni frá Sunderland Manchester City hefur fengið markvörðinn Marton Fulop að láni frá Sunderland fyrir síðustu þrjá leiki tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 28.4.2010 10:00
Sullivan: Mögulegt að Zola hætti David Sullivan, einn eiganda West Ham, segir að Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri liðsins, hafi gefið það í skyn að hann kunni að segja starfi sínu lausu eftir að tímabilinu lýkur í vor. 28.4.2010 09:30
Guardiola: Vil að leikmenn njóti leiksins Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hvetur sína menn til þess að mæta jákvæða til leiks gegn Inter annað kvöld en mikið er gert úr því að liðið þurfi að sækja linnulaust til þess að komast í úrslitaleikinn. 27.4.2010 23:15
Kaka: Ég er ekki búinn að vera ánægður með spilamennsku mína Brasilíumaðurinn Kaka er kominn aftur af stað með Real Madrid eftir að hafa verið meiddur í mánuð og byrjaði á því að tryggja Real-liðinu mikilvægan sigur eftir að hafa komið inn á sem varamaður um síðustu helgi. 27.4.2010 22:30
Robben vill mæta Mourinho í úrslitaleiknum Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, vill mæta sínum gamla lærimeistara, Jose Mourinho, þjálfara Inter, í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 27.4.2010 21:52
Puel: Töpuðum fyrir betra liði Claude Puel, þjálfari Lyon, var að vonum vonsvikinn eftir að hans lið steinlá á heimavelli gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í kvöld. Bayern þar með komið í úrslit en Lyon situr eftir með sárt ennið. 27.4.2010 21:36
Benitez ekki á leið til Juventus Umboðsmaður spænska stjórans, Rafael Benitez, segir ekkert vera hæft í þeim fréttum að búið sé að ganga frá fjögurra ára samningi við Juventus. 27.4.2010 20:00
Atli og Jóhannes að fá nýja meðlimi í bræðraklúbbinn á morgun Argentínsku bræðurnir Diego og Gabriel Milito verða í eldlínunni á morgun þegar lið þeirra, Internazionale og Barcelona, mætast í seinni leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þeir hafa mæst áður inn á vellinum en þetta yrði í fyrsta sinn sem þeir léku gegn hvorum öðrum í Evrópuleik. 27.4.2010 19:00
Arshavin: Það væri toppurinn á ferlinum að komast til Barcelona Andrei Arshavin hefur viðurkennt að hann dreymi um að spila með Barcelona í framtíðinni. Þessi skemmtilegi Rússi hefur verið Arsenal frá ferbúar 2009 þegar hann kom til liðsins frá Zenit St. Petersburg sem hafnaði þá lægra tilboði frá Barcelona. 27.4.2010 17:15
Hermann vill vera áfram hjá Portsmouth Íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson hefur gefið það út að hann vonist eftir því að fá nýjan samning hjá Portsmouth en núverandi samningur Hermanns við félagið rennur út í sumar. 27.4.2010 16:30
Olic óstöðvandi og Bayern í úrslit Króatinn Ivica Olic skaut FC Bayern í úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld er hann skoraði þrennu í 0-3 sigri liðsins á Lyon í síðari leik liðanna í undanúrslitum. Bayern vann rimmu liðanna 4-0 samanlagt. 27.4.2010 16:22
Glenn Hoddle ánægður með aðstöðu enska landsliðsins í Suður-Afríku Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og stjóri Tottenham, hrósar mikið aðstöðunni sem enska landsliðið mun eyða tíma sínum milli leikja á HM í Suður-Afríku í sumar. Hoddle heimsótti Bafokeng Sports Campus á dögunum. 27.4.2010 16:00
Xavi: Hinar fullkomnu kringumstæður fyrir Inter Evrópumeisturum Barcelona bíður erfiður leikur á morgun á móti Inter Milan í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Inter vann fyrri leikinn 3-1 og þarf því Barcelona að vinna 2-0 eða stærra annað kvöld. 27.4.2010 15:30
Gerrard: Reynum að komast í Meistaradeildina í gegnum bakdyrnar Steven Gerrard lofar því að Liverpool-liðið ætli að láta topplið Chelsea hafa fyrir hlutunum í leik liðanna á Anfield á sunnudaginn. Chelsea er með eins stigs forskot á Manchester United þegar tvær umferðir eru eftir og að marga mati er Liverpool nú það eina sem stendur á milli Chelsea og enska meistaratitilsins. 27.4.2010 15:30
Metzelder hættur hjá Real Madrid og á leiðinni til Schalke Þýski landsliðsmaðurinn Christoph Metzelder er líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Real Madrid eftir þrjú meiðslahrjáð tímabil hjá félaginu. Þýska blaðið Bild segir hinn 29 ára varnarmaður sé búinn að samþykkja að fara til Schalke 04. 27.4.2010 15:00
Mörkin hans Robben hafa verið Bayern mikilvæg í Meistaradeildinni Arjen Robben hefur skorað gríðarlega mikilvæg mörk fyrir Bayern München í Meistaradeildinni á þessu tímabili og félagar hans í liðinu viðurkenna alveg að þeir treysti á að Hollendingurinn tryggi þeim líka sæti í úrslitaleiknum. Lyon og Bayern mætast í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27.4.2010 14:30
Gunnar Þór fótbraut leikmann Brage og fékk rautt spjald fyrir Gunnar Þór Gunnarsson, íslenski varnarmaðurinn hjá Norrköping, fékk rauða spjaldið í leik liðsins á móti Brage í sænsku b-deildinni í gær eftir að hafa fótbrotið Andreas Hedlund leikmann Brage. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli en atvikið gerðist á 44. mínútu. 27.4.2010 13:30
Alex Ferguson grunaður um annað Rooney-gabb - klár um helgina? Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir leik liðsins um síðustu helgi, að Wayne Rooney myndi ekki spilað meira með liðinu á tímabilinu en nú eru ensku miðlarnir farnir að skrifa um það að Rooney verði hugsanlega með á móti Sunderland á sunnudaginn. 27.4.2010 13:00
McCarthy vill kaupa Gylfa til Úlfanna - þriggja milljóna punda tilboð á leiðinni Enska slúðurblaðið Daily Mirror skrifar um það í dag að Mick McCarthy, stjóri Wolves, hafi mikinn áhuga á íslenska leikmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni sem hefur slegið í gegn hjá Reading í vetur. 27.4.2010 12:00
Robbie Fowler skiptir um lið í áströlsku deildinni Gamla Liverpool-hetjan Robbie Fowler er að framlengja fótboltaferill sinn í Ástralíu en hann hefur fundið sér nýtt lið í áströlsku deildinni eftir að North Queensland Fury sagði upp samningnum við hann. 27.4.2010 11:30
David Beckham spilar ekki fyrr en í fyrsta lagi í nóvember Það mun taka David Beckham lengur en áætlað var að ná sér eftir að hafa slitið hásin í deildarleik með AC Milan í mars. Beckham býst ekki við að spila fótbolta á ný fyrr en í fyrsta lagi í nóvember. Hann missir því ekki bara af HM heldur nánast öllu tímabilinu í bandarísku deildinni. 27.4.2010 10:30
Allir til sölu hjá West Ham nema Scott Parker Scott Parker er eini leikmaðurinn í liði West Ham sem nýi eigandinn, David Sullivan, er ekki tilbúinn að selja í sumar. Hann segir að allir aðrir leikmenn séu til sölu í allsherjar tiltekt á Upton Park eftir tímabilið. 27.4.2010 10:00
Solskjaer: Manchester United getur ennþá náð Chelsea Ole Gunnar Solskjaer, fyrrum leikmaður Manchester United, er sannfærður um að Manchester United liðið eigi enn möguleika á að vinna enska meistaratitilinn á þessu tímabili þrátt fyrir sannfærandi 7-0 sigur Chelsea á Stoke um helgina. United er einu stigi á eftir toppliði Chelsea og með miklu lakari markatölu þegar tveir leikir eru eftir. 26.4.2010 23:45
Raul skoraði illa meiddur á ökkla - verður ekki meira með á tímabilinu Raul Gonzalez, fyrirliði Real Madrid, gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið, eftir að hann meiddist á ökkla í sigurleiknum á móti Real Zaragoza um helgina. Raul verður frá í fjórar vikur en hann hefur gefið það í skyn að 16 ára ferli hans á Santiago Bernabeu sé að ljúka. 26.4.2010 23:15
KR-ingar byrjaðir að slá markametin - búnir að skora 54 mörk á árinu 2010 KR-ingar hafa farið á kostum á undirbúningstímabilinu í fótboltanum en liðið vann Reykjavíkurmeistaratitilinn og er komið alla leið í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir að hafa unnið erkifjendurna í FH og Val, samtals 7-1, í 8 liða og undanúrslitum keppninnar. 26.4.2010 20:00
Þóra aðeins búin að fá á sig eitt mark í fyrstu fjórum leikjunum Landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir hefur byrjað ferillinn vel með LdB FC Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þóra hélt marki sínu hreinu í þriðja sinn í fjórum leikjum um helgina og LdB FC Malmö er nú eitt í efsta sæti deildarinnar með full hús stiga. 26.4.2010 19:15
Pepsi-deild karla hefst með leik Vals og FH á Vodafonevellinum Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla sem hefst með leik Vals og FH á Vodafonevellinum 10. maí næstkomandi. Hinir fimm leikir fyrstu umferðarinnar fara síðan fram daginn eftir. 26.4.2010 18:30
Neyðarkall frá City - sækja um undanþágu til að fá markmann að láni Manchester City hefur lagt inn beiðni til stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar um að félagið fái undanþágu til að fá markmann að láni fyrir lokasprettinn í deildinni. Shay Given fór úr axlarlið á móti Arsenal um helgina og eini heili markvörður liðsins er færeyski landsliðsmarkvörðurinn Gunnar Nielsen. 26.4.2010 17:45
Hamburg rak þjálfarann nokkrum dögum fyrir undanúrslitaleikinn Bruno Labbadia var í dag rekinn sem þjálfari þýska liðsins Hamburg aðeins þremur dögum áður en liðið spilar seinni leikinn sinn á móti Fulham í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það fyllti mælinn hjá yfirmönnum Labbadia að liðið steinlá 1-5 á móti Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 26.4.2010 17:00
Lars Ivar meiddist eftir samstuð - Óljóst hversu lengi hann verður frá Lars Ivar Molskred er ekki illa meiddur en óljóst er hversu lengi hann verður frá vegna meiðsla. Þessi 32 ára gamli markmaður KR fór meiddur af velli í undanúrslitum Deildabikarsins gegn Val í gær. 26.4.2010 15:00
Heiðar Helguson vill fara frá QPR til Watford “Ég vil vera hér áfram,” segir Heiðar Helguson um Watford. Norðlendingurinn er þar í láni frá QPR en hann skoraði meðal annars gott mark um helgina í 3-0 sigri á Reading. 26.4.2010 14:30
Man. City óskar eftir neyðarúrræði í markmannsvandræðum sínum Manchester City fær væntanlega leyfi til að fá til sín markmann að láni út tímabilið. Félagið sendi beiðni um það til stjórnarmanna úrvalsdeildarinnar. 26.4.2010 13:15