Fleiri fréttir Arsenal skaust á toppinn með tíu menn Þrátt fyrir að leika einum manni færri allan seinni hálfleik vann Arsenal sigur á West Ham 2-0 í Lundúnaslag. Arsenal er þar með komið á topp deildarinnar en Manchester United og Chelsea eiga sína leiki á morgun. 20.3.2010 19:29 Suðurnesjaliðin unnu í Lengjubikarnum Suðurnesjaliðin Keflavík og Grindavík hrósuðu sigri í þeim leikjum sem voru í A-deild Lengjubikarsins í dag. 20.3.2010 18:57 Sjáðu mark Eiðs Smára - myndband Hægt er að sjá svipmyndir úr öllum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar hér á Vísi. Meðal annars er hægt að sjá úr leik Tottenham og Stoke í dag. 20.3.2010 18:31 Redknapp: Ég vil halda Eiði hérna „Ég vil halda honum hérna á næsta tímabili," sagði Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham um Eið Smára Guðjohnsen eftir útisigur liðsins á Stoke í dag. 20.3.2010 18:14 Reading gerði jafntefli við Middlesbrough Íslendingaliðið Reading gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Middlesbrough í ensku 1. deildinni í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og Ívar Ingimarsson léku allan leikinn fyrir Reading. 20.3.2010 17:25 Grétar Rafn fékk rautt - Portsmouth vann Hull Grétar Rafn Steinsson var í byrjunarliði Bolton sem heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Grétar fékk að líta rauða spjaldið á 71. mínútu þegar hann var aftasti varnarmaður og braut á Yakubu. 20.3.2010 17:15 Eiður Smári skoraði í sigri Tottenham á Stoke Tottenham gerði góða ferð á heimavöll Stoke í dag og vann 2-1 sigur. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrra mark Tottenham. 20.3.2010 16:20 Eggert lék í sigurleik Hearts Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts sem lagði granna sína í Hibernian 2-1 í skosku úrvalsdeildinni í dag. 20.3.2010 16:00 Torres með sálfræðilegt tak á Vidic Martin Keown, fyrrum varnarmaður Arsenal, telur að spænski sóknarmaðurinn Fernando Torres hjá Liverpool hafi sálfræðilegt tak á Nemanja Vidic, varnarmanni Manchester United. 20.3.2010 15:16 Eiður enn og aftur á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekknum hjá Tottenham sem mætir Stoke í leik sem hefst klukkan 15. Leikurinn er á heimavelli Stoke. 20.3.2010 14:51 Úlfarnir sóttu stig á Villa Park Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk með jafntefli 2-2. Það var viðureign Aston Villa og Wolves. 20.3.2010 14:42 Hvað gefurðu fótboltamanni sem getur fengið allt? Móðir Theo Walcott hefur hugsað út í þessa spurningu í fyrirsögninni samkvæmt viðtali við kappann í The Sun. Walcott varð 21. árs í vikunni og ætluðu félagar hans að halda fyrir hann óvænt teiti. 20.3.2010 14:00 Nani: Gerrard ætti að fara frá Liverpool Portúgalski vængmaðurinn Nani ákvað að tjá sig um málefni Steven Gerrard við fjölmiðla. Manchester United og Liverpool mætast í stórleik helgarinnar á morgun. 20.3.2010 13:15 Zoltan Gera: Völlurinn hjálpaði Zoltan Gera fékk ekki að taka þátt í fagnaðarlátum Fulham eftir sigurinn ótrúlega gegn Juventus í Evrópudeildinni á fimmtudag. Fulham komst áfram með því að vinna 4-1 sigur. 20.3.2010 12:30 Benítez: Stevie og Fernando geta breytt leikjum Það eru fáir leikmenn jafn mikilvægir fyrir sín lið eins og Steven Gerrard og Fernando Torres eru fyrir Liverpool. Þeir hafa báðir verið funheitir í vikunni og eru mennirnir sem Manchester United þurfa að stöðva á morgun. 20.3.2010 11:45 Forseti ítalska knattspyrnusambandsins vill ekki missa Mourinho Giancarlo Abete, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, er ekki eins óánægður með Jose Mourinho og margir landar hans. Abete vonast til þess að halda Mourinho sem lengst í ítölsku deildinni. 19.3.2010 23:45 Tveir leikmenn Juve fá áminningu frá félaginu Þeir Jonathan Zebina og Felipe Melo urðu sjálfum sér til skammar í Evrópuleiknum gegn Fulham í gær og félagið hefur nú brugðist við hegðun leikmannanna. 19.3.2010 23:00 Vissi að Gerrard myndi sleppa Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við störf aganefndar enska knattspyrnusambandsins sem hann segir vera óstarfhæfa. 19.3.2010 20:15 Styttist í Lennon Harry Redknapp, stjóri Spurs, er bjartsýnn á að sjá Aaron Lennon á ný í búningi Tottenham áður en tímabilið er á enda. 19.3.2010 19:30 Forseti Bordeaux: Vonuðumst ekki eftir þessum drætti Jean-Louis Triaud, forseti franska liðsins Bordeaux, segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með dráttinn í Meistaradeildinni í dag. Það verður boðið upp á franskan slag milli Lyon og Bordeaux. 19.3.2010 17:15 Peningasóun ef West Ham fær ekki leikvanginn David Sullivan, annar eiganda West Ham, er æfur yfir þeim áætlunum að breyta Ólympíuleikvangnum í London í frjálsíþróttavöll eftir að leikunum lýkur. 19.3.2010 16:30 Bréf frá Beckham til liðs AC Milan Leonardo, þjálfari AC Milan, las upp bréf frá David Beckham fyrir æfingu ítalska liðsins í dag. Tímabilinu er lokið hjá Beckham eftir meiðsli sem hann hlaut í síðustu viku. 19.3.2010 16:00 Sir Alex: Eigum góða möguleika Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að félagið eigi góða möguleika á að komast áfram í Meistaradeildinni. Liðið mætir FC Bayern í átta liða úrslitum. 19.3.2010 15:30 Ramsey svarar ekki símtölum Shawcross Ryan Shawcross, varnarmaður Stoke, hefur enn ekki talað við Aaron Ramsey hjá Arsenal eftir tæklinguna sem varð til þess að Ramsey fótbrotnaði. 19.3.2010 15:00 Gallas meiddur en Fabregas tilbúinn Arsene Wenger óttast að þrálát meiðsli varnarmannsins William Gallas skemmi fyrir viðræðum leikmannsins um nýjan samning. Roma hefur mikinn áhuga á Gallas sem verður samningslaus í sumar. 19.3.2010 14:30 Defoe frá næstu vikurnar - opnast gluggi fyrir Eið? Jermain Defoe, sóknarmaður Tottenham, er meiddur og verður frá næstu vikurnar. Defoe er markahæsti leikmaður Tottenham á tímabilinu með 23 mörk í öllum keppnum. 19.3.2010 13:00 Liverpool mætir Benfica í Evrópudeildinni Dregið var í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í hádeginu. Liverpool mætir Benfica frá Portúgal. 19.3.2010 12:19 Rummenigge: Man Utd sigurstranglegra Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður þýska liðsins Bayern München, segir að hans menn eigi erfitt en skemmtilegt verkefni fyrir höndum að mæta Manchester United. 19.3.2010 12:07 Arsenal fékk Barcelona - FC Bayern og Man Utd mætast Dregið hefur verið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og einnig var dregið í undanúrslit. 19.3.2010 11:18 Stoke rannsakar slagsmál Beattie og Pulis Sóknarmaðurinn James Beattie hjá Stoke er allt annað en sáttur við hvernig félagið höndlaði slagsmálin milli hans og knattspyrnustjórans Tony Pulis í desember. Hann hefur nú lagt fram opinbera kvörtun til félagsins. 19.3.2010 11:15 Riera kominn í skammarkrókinn Albert Riera hjá Liverpool hefur verið settur í bann hjá félaginu eftir að hafa farið ófögrum orðum um knattspyrnustjórann Rafa Benítez í viðtali. 19.3.2010 10:15 Hodgson: Getur ekki verið betra - myndband af marki Dempsey Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, var gjörsamlega í skýjunum eftir ótrúlegan umsnúning liðsins í Evrópudeildinni. Liðið náði að leggja ítalska stórliðið Juventus með 5-4 samanlögðum sigri. 19.3.2010 09:45 Í beinni: Evrópudeildardrátturinn Dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í hádeginu. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 11:55. 19.3.2010 11:30 Í beinni: Meistaradeildardrátturinn Dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 10:55. 19.3.2010 09:15 Capello: Pellegrini er að standa sig frábærlega með Real Enski landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hrósar Manuel Pellegrini, þjálfara Real Madrid, í hástert fyrir vinnu hans með félagið í vetur. 18.3.2010 23:45 Gerrard og Benitez kátir Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sagði eftir sigurinn á Lille í kvöld að gagnrýni frá stjóranum, Rafa Benitez, sé að skila sér í betri leik liðsins þessa dagana. 18.3.2010 23:03 Liverpool áfram í Evrópudeildinni Stuðningsmenn Liverpool önduðu léttar í kvöld er liðið komst áfram í Evrópudeildinni með 3-0 sigri á Lille sem vann fyrri leikinn, 1-0. 18.3.2010 21:53 Sex þjóðir eiga lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar kláruðust í gær og þar með er ljóst hvaða átta lið eru komin í átta liða úrslitin. Alls eiga sex þjóðir fulltrúa í átta liða úrslitunum sem er það mesta síðan 1998-99. 18.3.2010 20:00 Fulham með ótrúlegan sigur á Juventus Raunir Juventus í vetur héldu áfram á Craven Cottage í kvöld er liðið sótti Fulham heim í Evrópudeild UEFA. Juve mætti til leiks með 3-1 forskot úr fyrri leiknum en tapaði 4-1 í kvöld og er því úr leik. 18.3.2010 19:50 McLeish í viðræður um nýjan samning Alex McLeish hefur hafið viðræður við eigendur Birmingham um nýjan samning. Skoski knattspyrnustjórinn kom til félagsins fyrir einu og hálfu ári og hefur gert góða hluti. 18.3.2010 19:15 Mancini: Toure á framtíð hjá Man City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að varnarmaðurinn Kolo Toure hafi enn hlutverki að gegna í liðinu. City er í baráttu um fjórða sætið. 18.3.2010 18:30 Glazer-fjölskyldan vill enn einu sinni hækka miðaverðið á Old Trafford Manchester United glímir við miklar skuldir þessa dagana og það lítur út fyrir að ein af lausnunum verði að hækka miðaverð á heimaleiki liðsins. Óvinsældir Glazer-fjölskyldunnar aukast örugglega enn meira við þessar fréttir en miðaverð hefur verið hækkað á hverju ári síðan að hún eignaðist meirihluta í félaginu. 18.3.2010 17:45 Motland í FH Íslandsmeistarar FH hafa ákveðið að semja við norska framherjann Torger Motland sem hefur æft með félaginu undanfarna daga. 18.3.2010 17:40 Messi einu marki frá markameti Barcelona í Meistaradeildinni - myndir Lionel Messi fór á kostum í 4-0 sigri Barcelona á Stuttgart í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Messi skoraði tvö mörk í leiknum og hefur þar með skorað 21 mark í Meistaradeildinni frá upphafi. 18.3.2010 17:00 Nýtt tímarit um fótbolta á íslensku - Goal kom út í dag GOAL, nýtt tímarit um fótbolta, kom út í dag en það fjallar um allt sem tengist fótboltanum, hvort sem það er enski, spænski, ítalski eða íslenski boltinn. Þetta er eina íslenska fótboltablaðið á markaðnum. 18.3.2010 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Arsenal skaust á toppinn með tíu menn Þrátt fyrir að leika einum manni færri allan seinni hálfleik vann Arsenal sigur á West Ham 2-0 í Lundúnaslag. Arsenal er þar með komið á topp deildarinnar en Manchester United og Chelsea eiga sína leiki á morgun. 20.3.2010 19:29
Suðurnesjaliðin unnu í Lengjubikarnum Suðurnesjaliðin Keflavík og Grindavík hrósuðu sigri í þeim leikjum sem voru í A-deild Lengjubikarsins í dag. 20.3.2010 18:57
Sjáðu mark Eiðs Smára - myndband Hægt er að sjá svipmyndir úr öllum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar hér á Vísi. Meðal annars er hægt að sjá úr leik Tottenham og Stoke í dag. 20.3.2010 18:31
Redknapp: Ég vil halda Eiði hérna „Ég vil halda honum hérna á næsta tímabili," sagði Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham um Eið Smára Guðjohnsen eftir útisigur liðsins á Stoke í dag. 20.3.2010 18:14
Reading gerði jafntefli við Middlesbrough Íslendingaliðið Reading gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Middlesbrough í ensku 1. deildinni í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og Ívar Ingimarsson léku allan leikinn fyrir Reading. 20.3.2010 17:25
Grétar Rafn fékk rautt - Portsmouth vann Hull Grétar Rafn Steinsson var í byrjunarliði Bolton sem heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Grétar fékk að líta rauða spjaldið á 71. mínútu þegar hann var aftasti varnarmaður og braut á Yakubu. 20.3.2010 17:15
Eiður Smári skoraði í sigri Tottenham á Stoke Tottenham gerði góða ferð á heimavöll Stoke í dag og vann 2-1 sigur. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrra mark Tottenham. 20.3.2010 16:20
Eggert lék í sigurleik Hearts Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts sem lagði granna sína í Hibernian 2-1 í skosku úrvalsdeildinni í dag. 20.3.2010 16:00
Torres með sálfræðilegt tak á Vidic Martin Keown, fyrrum varnarmaður Arsenal, telur að spænski sóknarmaðurinn Fernando Torres hjá Liverpool hafi sálfræðilegt tak á Nemanja Vidic, varnarmanni Manchester United. 20.3.2010 15:16
Eiður enn og aftur á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekknum hjá Tottenham sem mætir Stoke í leik sem hefst klukkan 15. Leikurinn er á heimavelli Stoke. 20.3.2010 14:51
Úlfarnir sóttu stig á Villa Park Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk með jafntefli 2-2. Það var viðureign Aston Villa og Wolves. 20.3.2010 14:42
Hvað gefurðu fótboltamanni sem getur fengið allt? Móðir Theo Walcott hefur hugsað út í þessa spurningu í fyrirsögninni samkvæmt viðtali við kappann í The Sun. Walcott varð 21. árs í vikunni og ætluðu félagar hans að halda fyrir hann óvænt teiti. 20.3.2010 14:00
Nani: Gerrard ætti að fara frá Liverpool Portúgalski vængmaðurinn Nani ákvað að tjá sig um málefni Steven Gerrard við fjölmiðla. Manchester United og Liverpool mætast í stórleik helgarinnar á morgun. 20.3.2010 13:15
Zoltan Gera: Völlurinn hjálpaði Zoltan Gera fékk ekki að taka þátt í fagnaðarlátum Fulham eftir sigurinn ótrúlega gegn Juventus í Evrópudeildinni á fimmtudag. Fulham komst áfram með því að vinna 4-1 sigur. 20.3.2010 12:30
Benítez: Stevie og Fernando geta breytt leikjum Það eru fáir leikmenn jafn mikilvægir fyrir sín lið eins og Steven Gerrard og Fernando Torres eru fyrir Liverpool. Þeir hafa báðir verið funheitir í vikunni og eru mennirnir sem Manchester United þurfa að stöðva á morgun. 20.3.2010 11:45
Forseti ítalska knattspyrnusambandsins vill ekki missa Mourinho Giancarlo Abete, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, er ekki eins óánægður með Jose Mourinho og margir landar hans. Abete vonast til þess að halda Mourinho sem lengst í ítölsku deildinni. 19.3.2010 23:45
Tveir leikmenn Juve fá áminningu frá félaginu Þeir Jonathan Zebina og Felipe Melo urðu sjálfum sér til skammar í Evrópuleiknum gegn Fulham í gær og félagið hefur nú brugðist við hegðun leikmannanna. 19.3.2010 23:00
Vissi að Gerrard myndi sleppa Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við störf aganefndar enska knattspyrnusambandsins sem hann segir vera óstarfhæfa. 19.3.2010 20:15
Styttist í Lennon Harry Redknapp, stjóri Spurs, er bjartsýnn á að sjá Aaron Lennon á ný í búningi Tottenham áður en tímabilið er á enda. 19.3.2010 19:30
Forseti Bordeaux: Vonuðumst ekki eftir þessum drætti Jean-Louis Triaud, forseti franska liðsins Bordeaux, segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með dráttinn í Meistaradeildinni í dag. Það verður boðið upp á franskan slag milli Lyon og Bordeaux. 19.3.2010 17:15
Peningasóun ef West Ham fær ekki leikvanginn David Sullivan, annar eiganda West Ham, er æfur yfir þeim áætlunum að breyta Ólympíuleikvangnum í London í frjálsíþróttavöll eftir að leikunum lýkur. 19.3.2010 16:30
Bréf frá Beckham til liðs AC Milan Leonardo, þjálfari AC Milan, las upp bréf frá David Beckham fyrir æfingu ítalska liðsins í dag. Tímabilinu er lokið hjá Beckham eftir meiðsli sem hann hlaut í síðustu viku. 19.3.2010 16:00
Sir Alex: Eigum góða möguleika Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að félagið eigi góða möguleika á að komast áfram í Meistaradeildinni. Liðið mætir FC Bayern í átta liða úrslitum. 19.3.2010 15:30
Ramsey svarar ekki símtölum Shawcross Ryan Shawcross, varnarmaður Stoke, hefur enn ekki talað við Aaron Ramsey hjá Arsenal eftir tæklinguna sem varð til þess að Ramsey fótbrotnaði. 19.3.2010 15:00
Gallas meiddur en Fabregas tilbúinn Arsene Wenger óttast að þrálát meiðsli varnarmannsins William Gallas skemmi fyrir viðræðum leikmannsins um nýjan samning. Roma hefur mikinn áhuga á Gallas sem verður samningslaus í sumar. 19.3.2010 14:30
Defoe frá næstu vikurnar - opnast gluggi fyrir Eið? Jermain Defoe, sóknarmaður Tottenham, er meiddur og verður frá næstu vikurnar. Defoe er markahæsti leikmaður Tottenham á tímabilinu með 23 mörk í öllum keppnum. 19.3.2010 13:00
Liverpool mætir Benfica í Evrópudeildinni Dregið var í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í hádeginu. Liverpool mætir Benfica frá Portúgal. 19.3.2010 12:19
Rummenigge: Man Utd sigurstranglegra Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður þýska liðsins Bayern München, segir að hans menn eigi erfitt en skemmtilegt verkefni fyrir höndum að mæta Manchester United. 19.3.2010 12:07
Arsenal fékk Barcelona - FC Bayern og Man Utd mætast Dregið hefur verið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og einnig var dregið í undanúrslit. 19.3.2010 11:18
Stoke rannsakar slagsmál Beattie og Pulis Sóknarmaðurinn James Beattie hjá Stoke er allt annað en sáttur við hvernig félagið höndlaði slagsmálin milli hans og knattspyrnustjórans Tony Pulis í desember. Hann hefur nú lagt fram opinbera kvörtun til félagsins. 19.3.2010 11:15
Riera kominn í skammarkrókinn Albert Riera hjá Liverpool hefur verið settur í bann hjá félaginu eftir að hafa farið ófögrum orðum um knattspyrnustjórann Rafa Benítez í viðtali. 19.3.2010 10:15
Hodgson: Getur ekki verið betra - myndband af marki Dempsey Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, var gjörsamlega í skýjunum eftir ótrúlegan umsnúning liðsins í Evrópudeildinni. Liðið náði að leggja ítalska stórliðið Juventus með 5-4 samanlögðum sigri. 19.3.2010 09:45
Í beinni: Evrópudeildardrátturinn Dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í hádeginu. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 11:55. 19.3.2010 11:30
Í beinni: Meistaradeildardrátturinn Dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 10:55. 19.3.2010 09:15
Capello: Pellegrini er að standa sig frábærlega með Real Enski landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hrósar Manuel Pellegrini, þjálfara Real Madrid, í hástert fyrir vinnu hans með félagið í vetur. 18.3.2010 23:45
Gerrard og Benitez kátir Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sagði eftir sigurinn á Lille í kvöld að gagnrýni frá stjóranum, Rafa Benitez, sé að skila sér í betri leik liðsins þessa dagana. 18.3.2010 23:03
Liverpool áfram í Evrópudeildinni Stuðningsmenn Liverpool önduðu léttar í kvöld er liðið komst áfram í Evrópudeildinni með 3-0 sigri á Lille sem vann fyrri leikinn, 1-0. 18.3.2010 21:53
Sex þjóðir eiga lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar kláruðust í gær og þar með er ljóst hvaða átta lið eru komin í átta liða úrslitin. Alls eiga sex þjóðir fulltrúa í átta liða úrslitunum sem er það mesta síðan 1998-99. 18.3.2010 20:00
Fulham með ótrúlegan sigur á Juventus Raunir Juventus í vetur héldu áfram á Craven Cottage í kvöld er liðið sótti Fulham heim í Evrópudeild UEFA. Juve mætti til leiks með 3-1 forskot úr fyrri leiknum en tapaði 4-1 í kvöld og er því úr leik. 18.3.2010 19:50
McLeish í viðræður um nýjan samning Alex McLeish hefur hafið viðræður við eigendur Birmingham um nýjan samning. Skoski knattspyrnustjórinn kom til félagsins fyrir einu og hálfu ári og hefur gert góða hluti. 18.3.2010 19:15
Mancini: Toure á framtíð hjá Man City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að varnarmaðurinn Kolo Toure hafi enn hlutverki að gegna í liðinu. City er í baráttu um fjórða sætið. 18.3.2010 18:30
Glazer-fjölskyldan vill enn einu sinni hækka miðaverðið á Old Trafford Manchester United glímir við miklar skuldir þessa dagana og það lítur út fyrir að ein af lausnunum verði að hækka miðaverð á heimaleiki liðsins. Óvinsældir Glazer-fjölskyldunnar aukast örugglega enn meira við þessar fréttir en miðaverð hefur verið hækkað á hverju ári síðan að hún eignaðist meirihluta í félaginu. 18.3.2010 17:45
Motland í FH Íslandsmeistarar FH hafa ákveðið að semja við norska framherjann Torger Motland sem hefur æft með félaginu undanfarna daga. 18.3.2010 17:40
Messi einu marki frá markameti Barcelona í Meistaradeildinni - myndir Lionel Messi fór á kostum í 4-0 sigri Barcelona á Stuttgart í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Messi skoraði tvö mörk í leiknum og hefur þar með skorað 21 mark í Meistaradeildinni frá upphafi. 18.3.2010 17:00
Nýtt tímarit um fótbolta á íslensku - Goal kom út í dag GOAL, nýtt tímarit um fótbolta, kom út í dag en það fjallar um allt sem tengist fótboltanum, hvort sem það er enski, spænski, ítalski eða íslenski boltinn. Þetta er eina íslenska fótboltablaðið á markaðnum. 18.3.2010 16:30