Fleiri fréttir Eyjólfur velur U-21 árs hópinn Eyjólfur Gjafar Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2011. 22.2.2010 17:45 Tevez ætti að ná leiknum gegn Chelsea um helgina Kia Joorabchian, talsmaður Carlos Tevez hjá Manchester City, hefur staðfest að skjólstæðingur sinn ætti að ná leiknum gegn Chelsea um næstu helgi. 22.2.2010 17:00 Moyes: Erum nógu gott lið til þess að halda Rodwell Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur aðvarað þau lið sem hafa miðjumanninn efnilega Jack Rodwell undir smásjánni því hann segir leikmanninn ekki vera á förum. 22.2.2010 16:30 Íslenska landsliðið: Bjarni valinn aftur í hópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag 20 manna hóp fyrir vináttulandsleikinn gegn Kýpur sem fram fer þann 3. mars næstkomandi. 22.2.2010 16:04 Ferdinand og Vidic klárir í slaginn gegn West Ham Englandsmeistarar Manchester United fá tækifæri til þess að komast aftur á sigurbraut eftir tap gegn Everton þegar West Ham heimsækir Old Trafford-leikvanginn annað kvöld. 22.2.2010 16:00 Puyol: Ef við mætum ekki tilbúnir gæti þetta farið illa Varnarmaðurinn Carles Puyol hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona varar við vanmati þegar liðið mætir Stuttgart í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 22.2.2010 15:30 Cech: Við hugsum bara um að standa okkur inni á vellinum Markvörðuinn Petr Cech hjá Chelsea kveðst þekkja orðaleiki knattspyrnustjórans José Mourinho hjá Inter frá þeim tíma sem Mourinho stýrði Lundúnafélaginu og tekur því hæfilega mark á þeim fyrir leik Inter og Chelsea í Meistaradeildinni á San Siro-leikvanginum á miðvikudag. 22.2.2010 14:45 Walcott: Við erum ennþá með í titilbaráttunni Vængmaðurinn Theo Walcott hjá Arsenal er sannfærður um að Lundúnafélagið geti enn orðið enskur meistari á þessu keppnistímabili þrátt fyrir að liðið hafi svo gott sem verið afskrifað úr kapphlaupinu eftir töp gegn Manchester United og Chelsea. 22.2.2010 14:15 Cesar klessukeyrði Lamborghini bifreið sína Sky Sports Italia greinir frá því að markvörðurinn Julio Cesar hjá Inter hafi klessukeyrt Lamborghini bifreið sína skammt frá San Siro-leikvanginum í gærkvöldi. 22.2.2010 13:45 Mourinho setur tilfinningarnar til hliðar Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter kveðst vera pollrólegur fyrir fyrri leik liðs síns gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á San Siro-leikvanginum á miðvikudag. 22.2.2010 13:00 Ronaldo tileinkaði fórnarlömbum flóðanna á Madeira mark sitt Cristiano Ronaldo skoraði fyrsta mark Real Madrid í 6-2 sigrinum gegn Villarreal um helgina en hann fagnaði markinu á sérstakan máta. 22.2.2010 12:00 Rooney fer á reynslu til Derby Derby hefur staðfest komu miðjumannsins John Rooney á viku reynslu en leikmaðurinn leikur með Macclesfield Town. 22.2.2010 11:00 Ríkustu félög heims í kapphlaupi um Di Maria Portúgalska dagblaðið A Bola greinir frá því að mörg af ríkustu félögum heims séu búin að eyrnamerkja vængmanninn Angel Di Maria fyrir næsta sumar. 22.2.2010 10:30 Cole sektaður og hugsanlega settur á sölulista Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að eigandinn Roman Abramovich hjá Chelsea sé bálreiður yfir enn einu hneykslinu sem leikmenn hans hafa valdið á undanförnum vikum. 22.2.2010 09:30 Barcelona endurheimtir leikmenn úr meiðslum Meistaradeildarmeistarar Barcelona geta glaðst yfir því að bæði Xavi og Dani Alves eru í leikmannahópi Barcelona fyrir leikinn gegn Stuttgart í 16-liða úrslitum Meistararadeildarinn á þriðjudag. 22.2.2010 09:00 Redknapp: Góð frammistaða á slæmum velli „Ég er verulega sáttur við okkar frammistöðu, sérstaklega þegar mið er tekið af vallaraðstæðum sem voru mjög erfiðar," sagði Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, eftir að hans lið vann 3-0 sigur á Wigan. 21.2.2010 22:45 Pape skoraði fyrir Fylki en var síðan fluttur á sjúkrahús Pape Mamadou Faye skoraði eitt þriggja marka Fylkis í 3-1 sigri á Stjörnunni í leik liðanna í Lengjubikarnum í kvöld. Hin mörk liðsins skoruðu þeir Albert Brynjar Ingason og Ingimundur Níels Óskarsson. Þorvaldur Árnason skoraði mark Stjörnunnar. 21.2.2010 22:18 Real Madrid skoraði sex mörk og minnkaði forskot Barca í tvö stig Allir stærstu stjörnur Real Madrid liðsins voru á skotskónum í 6-2 sigri liðsins á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en með sigrinum minnkaði Real forskot Barcelona á toppnum niður í tvö stig. 21.2.2010 22:02 Pellegrini ekki hræddur um að verða rekinn Það má ekki mikið út af bregða til að Real Madrid reki þjálfara sinn. Eftir tapið gegn Lyon í Meistaradeildinni hafa sögur um að Manuel Pellegrini verði látinn taka pokann sinn orðið háværari. 21.2.2010 21:30 KR vann fyrirhafnarlítinn sigur á HK KR vann öruggan 5-1 sigur á 1. deildarliði HK í Lengjubikarnum í dag. Fimm af mörkum leiksins komu á fyrstu 26 mínútum hans. 21.2.2010 18:55 Benítez: Var erfitt að skapa færi „Þetta var erfiður leikur og svekkjandi hve erfiðlega gekk að skapa færi," sagði Rafa Benítez, stjóri Liverpool, eftir markalausa jafnteflið við Manchester City í dag. 21.2.2010 18:33 Eiður horfði á Tottenham fara upp í fjórða sætið Eiður Smári Guðjohnsen var ónotaður varamaður þegar Tottenham skaust upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 útisigri gegn Wigan. 21.2.2010 18:06 Þrjú Blikamörk í seinni hálfleik gegn Þrótti Breiðablik vann 3-1 sigur á Þrótti í Lengjubikarnum í dag. Þróttarar höfðu forystu í hálfleik eftir mark frá Hjörvari Hermannssyni. 21.2.2010 17:15 Markalaust í Manchester - Fulham vann Birmingham Markalaust jafntefli var niðurstaðan í stórleik Manchester City og Liverpool. 21.2.2010 16:45 Ragnar Sigurðsson orðaður við Blackburn Ragnar Sigurðsson, miðvörður Gautaborgar í sænska boltanum, er nú orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Blackburn. 21.2.2010 16:06 Sjö mörk skoruð þegar Aston Villa slátraði Burnley Aston Villa vann mikilvægan sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Villa vann 5-2 sigur þar sem Steward Downing skoraði tvívegis. 21.2.2010 15:56 Fram lagði Selfoss eftir að hafa lent undir Leikið er í Lengjubikarnum í Egilshöll samfleytt til klukkan 23 í kvöld. Fyrsta leik dagsins er lokið en þar vann Fram 3-1 sigur á Selfyssingum. 21.2.2010 15:12 Van der Sar ætlar að framlengja hjá United Hollenski markvörðurinn Edwin van der Sar fagnar 40 ára afmæli sínu síðar á þessu ári. Þrátt fyrir aldurinn er hann þó ekkert að fara að henda hönskunum í skápinn. 21.2.2010 14:55 Torres mættur á bekkinn Fernando Torres, hinn frábæri spænski sóknarmaður Liverpool, er mættur aftur í leikmannahóp liðsins eftir meiðsli á hné. Torres vermir tréverkið í leik Manchester City og Liverpool sem hefst nú klukkan 15. 21.2.2010 14:38 Arfaslakt lið Bolton lá fyrir Blackburn Grétar Rafn Steinsson lék fyrir Bolton sem tapaði 3-0 fyrir Blackburn á Ewood Park í dag. Bolton hefur ekki skorað mark í úrvalsdeildinni í 500 mínútur. 21.2.2010 13:51 Óánægja í herbúðum City? Enskir fjölmiðlar segja frá því í morgun að Roberto Mancini sé í baráttu um að vinna sér inn virðingu hjá leikmönnum Manchester City. 21.2.2010 13:15 Carragher: Hættum að skrifa slakt gengi á söluna á Xabi Alonso Jamie Carragher, miðvörður Liverpool, er á því að félagið verði að fara að gleyma Xabi Alonso og hætta að skrifa slakt gengi í vetur á söluna á honum í sumar. Liverpool hefur ekki náð að fylgja eftir góðu tímabili í fyrra þar sem liðið var aðeins hársbreidd frá enska titlinum. 21.2.2010 12:30 Sir Alex Ferguson: Manchester City verður aldrei stærra en United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, skaut á nágrannana í Manchester City í viðtali við The Guardian. Ferguson býst alveg eins við því að City missi fótanna í peningamálunum og endi að lokum með að falla úr deildinni. 21.2.2010 12:00 Leikir í enska boltanum í dag: Baráttan um 4. sætið Liðin sem berjast um fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta verða í aðalhlutverki í leikjum deildarinnar í dag en þá fara alls fram sex leikir. Stórleikurinn er á milli Manchester City og Liverpool, liðanna í 4. og 5. sæti deildarinnar en Tottenham Hotspur og Aston Villa eru bæði skammt undan og spila líka í dag. 21.2.2010 11:30 Dirk Kuyt: Manchester City getur ekki keypt sögu Liverpool Dirk Kuyt og félagar í Liverpool vita að þeir mega ekki tapa á móti Manchester City í dag í einum af úrslitaleikjunum um fjórða sæti í ensku úrvalsdeildinni og þar sem síðasta sætið inn í Meistaradeildina á næsta tímabili. 21.2.2010 10:00 Robinho segist hafi hafnað því að fara á láni til Barcelona Brasilíumaðurinn Robinho, leikmaður Manchester City sem er nú á láni hjá Santos í heimalandi sínu, heldur því fram að hann hafi hafnað því að fara á láni til Barcelona og valið þess að fara heim til Santos. 21.2.2010 09:00 Kristján Gauti og Ingólfur á skotskónum með Liverpool og Arsenal Knattspyrnumennirnir efnilegu, Kristján Gauti Emilsson og Ingólfur Sigurðsson, voru báðir á skotskónum með unglingaliðum Liverpool og Arsenal í gær. 21.2.2010 08:00 Báðir miðverðir Inter-liðsins fengu rautt í fyrri hálfleik Inter Milan náði markalausu jafntefli á móti Sampdoria í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gærkvöldi þrátt fyrir að missa báða miðverði sína, Walter Samuel og Ivan Ramiro Cordoba, útaf með rautt spjald í fyrri hálfleiknum. 21.2.2010 07:00 Léttir sigrar hjá ÍBV og Víkingi í Lengjubikarnum Víkingur og ÍBV fóru vel af stað í Lengjubikarnum í gær, Víkingur vann 3-0 sigur á KA en ÍBV vann 6-0 stórsigur á ÍR. Þór vann síðan 1-0 sigur á Fjarðabyggð í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. 21.2.2010 06:00 Bruce: Sunderland hefði ekki fengið svona víti eins og Arsenal fékk Steve Bruce, stjóri Sunderland, var allt annað en sáttur með ákvörðun dómarans Steve Bennett sem gaf Arsenal víti á lokamínútunni í 2-0 sigri Arsenal á Sunderland á Emirtates í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.2.2010 21:35 Barcelona skoraði fjögur mörk á móti Racing Santander Barcelona náði fimm stiga forskot á Real Madrid á toppi spænsku deildarinnar eftir 4-0 sigur á Racing Santander í kvöld en Real Madrid á leik inni annað kvöld. Barcelona skoraði þrjú af mörkum sínum í fyrri hálfleik og vann auðveldan sigur. 20.2.2010 20:50 Salif Diao tryggði Stoke sigur á Portsmouth í lokin Stoke fór langt með það að fella Portsmouth úr ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Fratton Park í kvöld. Salif Diao tryggði Stoke sigurinn með marki í uppbótartíma eftir að Portsmouth hefði verið betri aðilinn stærstan hluta leiksins. 20.2.2010 19:30 Lundúnaliðin unnu - Forysta Chelsea fjögur stig Chelsea er komið með fjögurra stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni. Liðið lagði Úlfana. Lundúnaliðin Arsenal og West Ham unnu einnig sína leiki. 20.2.2010 16:45 Atli skoraði tvö í öruggum sigri FH á Val Atli Guðnason skoraði tvö mörk fyrir FH sem vann Val í opnunarleik Lengjubikarsins 3-0. Hitt mark Íslandsmeistarana skoraði Gunnar Már Guðmundsson sem gekk til liðs við félagið í vetur frá Fjölni. 20.2.2010 15:45 Sir Alex: Höfum ekki efni á svona úrslitum „Þeir voru bara betri," sagði Sir Alex Ferguson eftir að hans menn í Manchester United lágu gegn Everton á Goodison Park. 20.2.2010 15:35 Sjá næstu 50 fréttir
Eyjólfur velur U-21 árs hópinn Eyjólfur Gjafar Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2011. 22.2.2010 17:45
Tevez ætti að ná leiknum gegn Chelsea um helgina Kia Joorabchian, talsmaður Carlos Tevez hjá Manchester City, hefur staðfest að skjólstæðingur sinn ætti að ná leiknum gegn Chelsea um næstu helgi. 22.2.2010 17:00
Moyes: Erum nógu gott lið til þess að halda Rodwell Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur aðvarað þau lið sem hafa miðjumanninn efnilega Jack Rodwell undir smásjánni því hann segir leikmanninn ekki vera á förum. 22.2.2010 16:30
Íslenska landsliðið: Bjarni valinn aftur í hópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag 20 manna hóp fyrir vináttulandsleikinn gegn Kýpur sem fram fer þann 3. mars næstkomandi. 22.2.2010 16:04
Ferdinand og Vidic klárir í slaginn gegn West Ham Englandsmeistarar Manchester United fá tækifæri til þess að komast aftur á sigurbraut eftir tap gegn Everton þegar West Ham heimsækir Old Trafford-leikvanginn annað kvöld. 22.2.2010 16:00
Puyol: Ef við mætum ekki tilbúnir gæti þetta farið illa Varnarmaðurinn Carles Puyol hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona varar við vanmati þegar liðið mætir Stuttgart í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 22.2.2010 15:30
Cech: Við hugsum bara um að standa okkur inni á vellinum Markvörðuinn Petr Cech hjá Chelsea kveðst þekkja orðaleiki knattspyrnustjórans José Mourinho hjá Inter frá þeim tíma sem Mourinho stýrði Lundúnafélaginu og tekur því hæfilega mark á þeim fyrir leik Inter og Chelsea í Meistaradeildinni á San Siro-leikvanginum á miðvikudag. 22.2.2010 14:45
Walcott: Við erum ennþá með í titilbaráttunni Vængmaðurinn Theo Walcott hjá Arsenal er sannfærður um að Lundúnafélagið geti enn orðið enskur meistari á þessu keppnistímabili þrátt fyrir að liðið hafi svo gott sem verið afskrifað úr kapphlaupinu eftir töp gegn Manchester United og Chelsea. 22.2.2010 14:15
Cesar klessukeyrði Lamborghini bifreið sína Sky Sports Italia greinir frá því að markvörðurinn Julio Cesar hjá Inter hafi klessukeyrt Lamborghini bifreið sína skammt frá San Siro-leikvanginum í gærkvöldi. 22.2.2010 13:45
Mourinho setur tilfinningarnar til hliðar Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter kveðst vera pollrólegur fyrir fyrri leik liðs síns gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á San Siro-leikvanginum á miðvikudag. 22.2.2010 13:00
Ronaldo tileinkaði fórnarlömbum flóðanna á Madeira mark sitt Cristiano Ronaldo skoraði fyrsta mark Real Madrid í 6-2 sigrinum gegn Villarreal um helgina en hann fagnaði markinu á sérstakan máta. 22.2.2010 12:00
Rooney fer á reynslu til Derby Derby hefur staðfest komu miðjumannsins John Rooney á viku reynslu en leikmaðurinn leikur með Macclesfield Town. 22.2.2010 11:00
Ríkustu félög heims í kapphlaupi um Di Maria Portúgalska dagblaðið A Bola greinir frá því að mörg af ríkustu félögum heims séu búin að eyrnamerkja vængmanninn Angel Di Maria fyrir næsta sumar. 22.2.2010 10:30
Cole sektaður og hugsanlega settur á sölulista Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að eigandinn Roman Abramovich hjá Chelsea sé bálreiður yfir enn einu hneykslinu sem leikmenn hans hafa valdið á undanförnum vikum. 22.2.2010 09:30
Barcelona endurheimtir leikmenn úr meiðslum Meistaradeildarmeistarar Barcelona geta glaðst yfir því að bæði Xavi og Dani Alves eru í leikmannahópi Barcelona fyrir leikinn gegn Stuttgart í 16-liða úrslitum Meistararadeildarinn á þriðjudag. 22.2.2010 09:00
Redknapp: Góð frammistaða á slæmum velli „Ég er verulega sáttur við okkar frammistöðu, sérstaklega þegar mið er tekið af vallaraðstæðum sem voru mjög erfiðar," sagði Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, eftir að hans lið vann 3-0 sigur á Wigan. 21.2.2010 22:45
Pape skoraði fyrir Fylki en var síðan fluttur á sjúkrahús Pape Mamadou Faye skoraði eitt þriggja marka Fylkis í 3-1 sigri á Stjörnunni í leik liðanna í Lengjubikarnum í kvöld. Hin mörk liðsins skoruðu þeir Albert Brynjar Ingason og Ingimundur Níels Óskarsson. Þorvaldur Árnason skoraði mark Stjörnunnar. 21.2.2010 22:18
Real Madrid skoraði sex mörk og minnkaði forskot Barca í tvö stig Allir stærstu stjörnur Real Madrid liðsins voru á skotskónum í 6-2 sigri liðsins á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en með sigrinum minnkaði Real forskot Barcelona á toppnum niður í tvö stig. 21.2.2010 22:02
Pellegrini ekki hræddur um að verða rekinn Það má ekki mikið út af bregða til að Real Madrid reki þjálfara sinn. Eftir tapið gegn Lyon í Meistaradeildinni hafa sögur um að Manuel Pellegrini verði látinn taka pokann sinn orðið háværari. 21.2.2010 21:30
KR vann fyrirhafnarlítinn sigur á HK KR vann öruggan 5-1 sigur á 1. deildarliði HK í Lengjubikarnum í dag. Fimm af mörkum leiksins komu á fyrstu 26 mínútum hans. 21.2.2010 18:55
Benítez: Var erfitt að skapa færi „Þetta var erfiður leikur og svekkjandi hve erfiðlega gekk að skapa færi," sagði Rafa Benítez, stjóri Liverpool, eftir markalausa jafnteflið við Manchester City í dag. 21.2.2010 18:33
Eiður horfði á Tottenham fara upp í fjórða sætið Eiður Smári Guðjohnsen var ónotaður varamaður þegar Tottenham skaust upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 útisigri gegn Wigan. 21.2.2010 18:06
Þrjú Blikamörk í seinni hálfleik gegn Þrótti Breiðablik vann 3-1 sigur á Þrótti í Lengjubikarnum í dag. Þróttarar höfðu forystu í hálfleik eftir mark frá Hjörvari Hermannssyni. 21.2.2010 17:15
Markalaust í Manchester - Fulham vann Birmingham Markalaust jafntefli var niðurstaðan í stórleik Manchester City og Liverpool. 21.2.2010 16:45
Ragnar Sigurðsson orðaður við Blackburn Ragnar Sigurðsson, miðvörður Gautaborgar í sænska boltanum, er nú orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Blackburn. 21.2.2010 16:06
Sjö mörk skoruð þegar Aston Villa slátraði Burnley Aston Villa vann mikilvægan sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Villa vann 5-2 sigur þar sem Steward Downing skoraði tvívegis. 21.2.2010 15:56
Fram lagði Selfoss eftir að hafa lent undir Leikið er í Lengjubikarnum í Egilshöll samfleytt til klukkan 23 í kvöld. Fyrsta leik dagsins er lokið en þar vann Fram 3-1 sigur á Selfyssingum. 21.2.2010 15:12
Van der Sar ætlar að framlengja hjá United Hollenski markvörðurinn Edwin van der Sar fagnar 40 ára afmæli sínu síðar á þessu ári. Þrátt fyrir aldurinn er hann þó ekkert að fara að henda hönskunum í skápinn. 21.2.2010 14:55
Torres mættur á bekkinn Fernando Torres, hinn frábæri spænski sóknarmaður Liverpool, er mættur aftur í leikmannahóp liðsins eftir meiðsli á hné. Torres vermir tréverkið í leik Manchester City og Liverpool sem hefst nú klukkan 15. 21.2.2010 14:38
Arfaslakt lið Bolton lá fyrir Blackburn Grétar Rafn Steinsson lék fyrir Bolton sem tapaði 3-0 fyrir Blackburn á Ewood Park í dag. Bolton hefur ekki skorað mark í úrvalsdeildinni í 500 mínútur. 21.2.2010 13:51
Óánægja í herbúðum City? Enskir fjölmiðlar segja frá því í morgun að Roberto Mancini sé í baráttu um að vinna sér inn virðingu hjá leikmönnum Manchester City. 21.2.2010 13:15
Carragher: Hættum að skrifa slakt gengi á söluna á Xabi Alonso Jamie Carragher, miðvörður Liverpool, er á því að félagið verði að fara að gleyma Xabi Alonso og hætta að skrifa slakt gengi í vetur á söluna á honum í sumar. Liverpool hefur ekki náð að fylgja eftir góðu tímabili í fyrra þar sem liðið var aðeins hársbreidd frá enska titlinum. 21.2.2010 12:30
Sir Alex Ferguson: Manchester City verður aldrei stærra en United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, skaut á nágrannana í Manchester City í viðtali við The Guardian. Ferguson býst alveg eins við því að City missi fótanna í peningamálunum og endi að lokum með að falla úr deildinni. 21.2.2010 12:00
Leikir í enska boltanum í dag: Baráttan um 4. sætið Liðin sem berjast um fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta verða í aðalhlutverki í leikjum deildarinnar í dag en þá fara alls fram sex leikir. Stórleikurinn er á milli Manchester City og Liverpool, liðanna í 4. og 5. sæti deildarinnar en Tottenham Hotspur og Aston Villa eru bæði skammt undan og spila líka í dag. 21.2.2010 11:30
Dirk Kuyt: Manchester City getur ekki keypt sögu Liverpool Dirk Kuyt og félagar í Liverpool vita að þeir mega ekki tapa á móti Manchester City í dag í einum af úrslitaleikjunum um fjórða sæti í ensku úrvalsdeildinni og þar sem síðasta sætið inn í Meistaradeildina á næsta tímabili. 21.2.2010 10:00
Robinho segist hafi hafnað því að fara á láni til Barcelona Brasilíumaðurinn Robinho, leikmaður Manchester City sem er nú á láni hjá Santos í heimalandi sínu, heldur því fram að hann hafi hafnað því að fara á láni til Barcelona og valið þess að fara heim til Santos. 21.2.2010 09:00
Kristján Gauti og Ingólfur á skotskónum með Liverpool og Arsenal Knattspyrnumennirnir efnilegu, Kristján Gauti Emilsson og Ingólfur Sigurðsson, voru báðir á skotskónum með unglingaliðum Liverpool og Arsenal í gær. 21.2.2010 08:00
Báðir miðverðir Inter-liðsins fengu rautt í fyrri hálfleik Inter Milan náði markalausu jafntefli á móti Sampdoria í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gærkvöldi þrátt fyrir að missa báða miðverði sína, Walter Samuel og Ivan Ramiro Cordoba, útaf með rautt spjald í fyrri hálfleiknum. 21.2.2010 07:00
Léttir sigrar hjá ÍBV og Víkingi í Lengjubikarnum Víkingur og ÍBV fóru vel af stað í Lengjubikarnum í gær, Víkingur vann 3-0 sigur á KA en ÍBV vann 6-0 stórsigur á ÍR. Þór vann síðan 1-0 sigur á Fjarðabyggð í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. 21.2.2010 06:00
Bruce: Sunderland hefði ekki fengið svona víti eins og Arsenal fékk Steve Bruce, stjóri Sunderland, var allt annað en sáttur með ákvörðun dómarans Steve Bennett sem gaf Arsenal víti á lokamínútunni í 2-0 sigri Arsenal á Sunderland á Emirtates í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.2.2010 21:35
Barcelona skoraði fjögur mörk á móti Racing Santander Barcelona náði fimm stiga forskot á Real Madrid á toppi spænsku deildarinnar eftir 4-0 sigur á Racing Santander í kvöld en Real Madrid á leik inni annað kvöld. Barcelona skoraði þrjú af mörkum sínum í fyrri hálfleik og vann auðveldan sigur. 20.2.2010 20:50
Salif Diao tryggði Stoke sigur á Portsmouth í lokin Stoke fór langt með það að fella Portsmouth úr ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Fratton Park í kvöld. Salif Diao tryggði Stoke sigurinn með marki í uppbótartíma eftir að Portsmouth hefði verið betri aðilinn stærstan hluta leiksins. 20.2.2010 19:30
Lundúnaliðin unnu - Forysta Chelsea fjögur stig Chelsea er komið með fjögurra stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni. Liðið lagði Úlfana. Lundúnaliðin Arsenal og West Ham unnu einnig sína leiki. 20.2.2010 16:45
Atli skoraði tvö í öruggum sigri FH á Val Atli Guðnason skoraði tvö mörk fyrir FH sem vann Val í opnunarleik Lengjubikarsins 3-0. Hitt mark Íslandsmeistarana skoraði Gunnar Már Guðmundsson sem gekk til liðs við félagið í vetur frá Fjölni. 20.2.2010 15:45
Sir Alex: Höfum ekki efni á svona úrslitum „Þeir voru bara betri," sagði Sir Alex Ferguson eftir að hans menn í Manchester United lágu gegn Everton á Goodison Park. 20.2.2010 15:35