Fleiri fréttir

Cesar neitar því að vera á leiðinni til United

Sögusagnir í ítölskum fjölmiðlum um helgina gáfu í skyn að markvörðurinn Julio Cesar hjá Inter væri líklega á leiðinni til Manchester United þegar félagaskiptaglugginn í janúar opnar.

Jóhannes Karl ráðinn þjálfari Breiðabliks

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að Jóhannes Karl Sigursteinsson hafi verið ráðinn aðalþjálfari meistaraflokks kvenna.

Lampard rólegur þrátt fyrir markaþurrð

Frank Lampard hjá Chelsea er best þekktur fyrir markaskorunarhæfileika sína en hann hefur skorað yfir tuttugu mörk af miðjunni öll síðustu fjögur síðustu tímabil með Lundúnafélaginu.

Van der Sar hélt hreinu í endurkomu leik sínum

Stuðningsmenn og aðstandendur Manchester United geta tekið gleði sína þar sem markvörðinn sterki Edwin van der Sar lék allan leikinn þegar varalið United vann 1-0 sigur gegn Everton í kvöld.

Campbell fær hugsanlega að æfa með Arsenal

Varnarmaðurinn Sol Campbell sem fékk sig nýlega lausann frá fimm ára samningi við enska d-deildarfélagið Notts County en fyrrum landsliðsmaðurinn hefur kannað möguleikann á að æfa með sínum gömlu liðsfélögum í Arsenal.

Agger íhugaði að hætta vegna bakmeiðsla

Varnarmaðurinn Daniel Agger hjá Liverpool hefur ekki átt sjö dagana sæla hvað varðar meiðsli síðan hann kom til enska félagsins frá Bröndby í janúar árið 2006.

Given: Hissa á móttökunum sem Barry fékk

Markvörðurinn Shay Given hjá Manchester City kveðst vera hissa á þeim óvingjarnlegu móttökum sem liðsfélagi sinn Gareth Barry fékk þegar hann snéri aftur til þess að mæta sínum gömlu liðsfélögum í Aston Villa á Villa Park í gær.

Mutu vann áfangasigur í áfrýjun sinni gegn Chelsea

Framherjinn Adrian Mutu hjá Fiorentina hefur staðið í ströngu vegna ákæru á hendur honum þar sem alþjóða knattspyrnusambandið FIFA ályktaði í maí á síðasta ári að hann skildi greiða fyrrum félagi sínu Chelsea skaðabætur upp á 15,78 milljónir punda.

Tvær breytingar á landsliðshópi Englands

Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hefur neyðst til þess að gera tvær breytingar á landsliðhópi sínum fyrir leikina gegn Úkraínu og Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2010.

Rafn Andri til Vejle á reynslu

Rafn Andri Haraldsson, leikmaður Þróttar, fer um helgina til Danmerkur þar sem hann verður til reynslu hjá B-deildarliðinu Vejle í eina viku.

Wolves hefur kært Bolton til enska knattspyrnusambandsins

Bolton gekk frá kaupum á hinum sautján ára gamla Mark Connolly frá Wolves á eina milljón punda á lokadegi félagaskiptaglggans í sumar en svo virðist vera sem ekki hafi allt verið með felldu varðandi félagaskiptin.

Yeung búinn að ganga frá yfirtöku sinni á Birmingham

Kaupsýslumaðurinn Carson Yeung og fjárfestingarfyrirtækið Grandtop International Holdings hafa gengið frá yfirtöku á yfir níutíu prósenta hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Birmingham en kaupverðið er talið nema um 81,5 milljónum punda.

Donadoni rekinn frá Napoli

Ítalska úrvalsdeildarfélagið Napoli rak í dag Roberto Donadoni úr starfi þjálfara og réði Walter Mazzarri í hans stað.

Zenden æfir með Sunderland

Hollendingurinn Boudewijn Zenden er nú að æfa með enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland en hann er sem stendur án félags.

Meiðsli Ribery áfall fyrir Frakka

Franck Ribery hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópa Frakka fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2010 sem eru framundan.

Vieira orðaður við Chelsea

Enskir fjölmiðlar segja að Carlo Ancelotti vilji fá Patrick Vieira til liðs við félagið ef því verður leyft að kaupa leikmenn þegar félagaskiptinn opnar um næstu áramót.

Styttist í Bullard

Jimmy Bullard stefnir að því að spila með Hull gegn sínu gamla félagi, Fulham, þegar liðin mætast eftir tvær vikur.

Owen byrjar aftur að æfa í dag

Meiðsli Michael Owen eru ekki jafn alvarleg og óttast var og getur hann því byrjað að æfa af fullum krafti á nýjan leik í dag.

Pienaar kemur ekki til Íslands

Steven Pienaar verður ekki í leikmannahópi Suður-Afríku sem mætir Íslandi í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn næstkomandi.

Eigendaskipti hjá Portsmouth

Sulaiman Al Fahim hefur selt 90 prósenta hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth til viðskiptajöfurs frá Sádí-Arabíu.

Örebro lagði Kristianstad

Örebro vann í kvöld 3-1 sigur á Kristianstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Helgi hættur hjá Val

Helgi Sigurðsson hefur samið um starfslok við knattspyrnudeild Vals. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Atli og Katrín valin best

Atli Guðnason, FH og Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, voru í kvöld kjörin bestu leikmenn Pepsi-deildar karla og kvenna.

Markahæstu leikmennirnir fengu ekki skó

Eins og tíðkast hefur undanfarin ár fengu markahæstu leikmenn efstu deildar karla og kvenna ekki gull-, silfur- eða bronsskó frá Adidas-umboðinu.

Al-Fahim að leitast við að selja Portsmouth strax?

Þrátt fyrir að Portsmouth hafi loks landað sínum fyrsta sigri í átta tilraunum í ensku úrvalsdeildinni um helgina virðist óvissan utan vallar, varðandi eignarhald félagsins engan endi ætla að taka.

Ferguson hugsanlega á leið í leikbann?

Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United las dómaranum Alan Wiley pistilinn eftir leik Manchester United og Sunderland um helgina.

FH-ingar á faraldsfæti

FH-ingarnir Matthías Vilhjálmsson og Davíð Þór Viðarsson hafa vakið athygli félaga á Norðurlöndunum sem hafa óskað eftir því að fá þá til reynslu.

Zidane, Totti og Alfreð Finnboga - Myndband

Alfreð Finnbogason er svalasti framherji Íslands, segir þjálfari hans hjá Breiðablik. Alfreð tók heimsþekkta fótboltakappa sér til fyrirmyndar í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn.

Lokahóf knattspyrnumanna fer fram í kvöld

Verðlaun og viðurkenningar fyrir keppnistímabilið 2009 verða afhentar hátíðlega samkomu knattpyrnumanna í kvöld en herlegheitin fara fram í Háskólabíói.

Sjá næstu 50 fréttir