Fleiri fréttir Del Piero: Maldini er einfaldlega sá besti Alessandro del Piero, leikmaður Juventus, tók sér tíma til að Paolo Maldini í dag eftir að sá síðarnefndi lék sinn síðasta leik á heimavelli AC Milan á ferlinum. 24.5.2009 18:43 Shearer kallar á tiltekt hjá Newcastle Alan Shearer, settur knattspyrnustjóri Newcastle, segir að félagið eigi eftir að ganga í gegn um miklar breytingar á næstunni eftir að það féll úr úrvalsdeildinni í dag. 24.5.2009 18:26 Einn sigur í síðustu 22 leikjunum dugði Hull Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, kallaði það mesta afrek á þjálfaraferlinum að halda liðinu í úrvalsdeildinni á sínu fyrsta ári á meðal þeirra bestu. 24.5.2009 18:18 Umfjöllun: Fylkir á toppinn með KR Það voru baráttuglaðir Fylkismenn sem tylltu sér á topp Pepsi-deildar karla ásamt KR í kvöld með góðum sigri, 3-1, á Breiðabliki í Árbænum 24.5.2009 18:15 Sbragia bjargaði Sunderland og sagði af sér Ricky Sbragia, stjóri Sunderland, sagði starfi sínu lausu eftir að ljóst varð að liðið héldi sæti sínu í úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Chelsea. 24.5.2009 18:08 Scunthorpe í B-deildina Scunthorpe tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni á ný eftir eitt ár í C-deildinni þegar liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Millwall í úrslitaleik í umspili á Wembley. 24.5.2009 17:30 Átta töp í röð hjá Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu tapaði áttunda leiknum sínum í röð í dag þegar það lá 2-1 fyrir Sunnana. 24.5.2009 17:13 Vaduz tapaði 5-1 Íslendingalið Vaduz tapaði enn einum leiknum í svissnesku úrvalsdeildinni í dag. Liðið steinlá 5-1 fyrir Sion. 24.5.2009 17:02 Stuðningsmenn Milan sýndu Maldini vanvirðingu í kveðjuleiknum Ótrúlegir atburðir áttu sér stað í Mílanó í dag þegar Paolo Maldini síðasta heimaleik sinn fyrir AC Milan í 3-2 tapi fyrir Roma. 24.5.2009 16:41 Newcastle og Boro féllu með West Brom Það urðu hlutskipti Newcastle og Middlesbrough að falla úr ensku úrvalsdeildinni ásamt West Bromwich Albion en það var ljóst eftir að lokaumferð deildarinnar fór fram í dag. 24.5.2009 14:45 Mourinho orðaður við Real Madrid Jose Mourinho hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid en sjálfur segir hann langlíklegast að hann verið áfram við stjórnvölinn hjá Inter á Ítalíu. 24.5.2009 14:30 Rangers skoskur meistari Glasgow Rangers varð í dag skoskur meistari eftir 3-0 sigur á Dundee United á útivelli í dag. 24.5.2009 14:11 Hughes: Richards verður ekki seldur Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið muni ekki selja Micah Richards nú í sumar eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum. 24.5.2009 13:30 Scholes: Ólíklegt að ég verði í byrjunarliðinu Paul Scholes viðurkennir að það sé ólíklegt að hann verði í byrjunarliði Manchester United gegn Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á miðvikudaginn. 24.5.2009 13:08 Eiður Smári fagnaði titlinum með strákunum sínum Eiður Smári og félagar í Barcelona tóku á móti spænska meistaratitlinum í gær eftir 0-1 tap fyrir Osasuna á heimavelli. Allir þrír strákarnir hans Eiðs Smára tóku þátt í fögnuðinum. 24.5.2009 12:30 Ronaldo ítrekar ást sína á United Cristiano Ronaldo hefur enn og aftur ítrekað að hann ætlar sér að vera um kyrrt hjá Manchester United. Það sé hans heimili í dag. 24.5.2009 10:00 Besta og versta lið ársins Breska götublaðið News of the World hefur valið besta og versta lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. 24.5.2009 09:00 Nancy öruggt með sæti í frönsku úrvalsdeildinni Það var ljóst eftir að næstsíðasta umferðin í frönsku úrvalsdeildinni fór fram í gær að Nancy mun spila áfram í deildinni á næstu leiktíð. 24.5.2009 06:00 Aftur tapaði Barcelona Spánarmeistarar Barcelona töpuðu sínum öðrum leik í röð í kvöld er liðið tapaði fyrir Osasuna á heimavelli, 1-0. 23.5.2009 21:15 Fylkir hélt jöfnu gegn Þór/KA Tveir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í gær en Fylkir er enn taplaust eftir fjórar umferðir, rétt eins og Stjarnan. 23.5.2009 20:46 Gillingham í ensku C-deildina Simeon Jackson var hetja Gillingham sem tryggði sér í dag sæti í ensku C-deildinni með sigri á Shrewsbury á Wembley í dag. 23.5.2009 19:24 Wolfsburg þýskur meistari Wolfsburg varð í dag þýskur meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1970 að nýtt félag bætist í hóp þeirra sem hafa unnið þýska meistaratitilinn. 23.5.2009 19:17 Ásmundur: Vorum á hælunum í byrjun Fjölnismenn sóttu eitt stig á Valbjarnarvöll í dag. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur við byrjunina hjá sínum mönnum en síðan komst liðið í gírinn. 23.5.2009 18:09 Gunnar: Ekki sáttur við eitt stig Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar, hefði viljað fá meira en eitt stig út úr leiknum gegn Fjölni í dag. 23.5.2009 18:01 Logi: KR ekki þekkt fyrir að vinna í Eyjum Logi Ólafsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður eftir leikinn og sigurinn vera sætan. 23.5.2009 17:56 Bjarni Rúnar: Við vorum mun betri Bjarni Rúnar Einarsson miðvallarleikmaður ÍBV var afar vonsvikinn í leikslok eftir 1-0 tap fyrir KR á heimavelli í dag. 23.5.2009 17:42 Þorvaldur: Þetta er allt sama sullið Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var vitaskuld ekki ánægður með niðurstöðu leiksins í Keflavík í dag enda Framarar nærri því að ná í stig í Bítlabænum. 23.5.2009 17:39 Baldur: Gríðarlega sætt Baldur Sigurðsson var hetja KR-inga í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins og var hann afar ánægður eftir leikinn. 23.5.2009 17:38 Heimir: Úrslitin gefa ekki rétta mynd af leiknum Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að 5-1 sigur sinna manna gefi ekki rétta mynd af leiknum gegn Stjörnunni í Kaplakrika í dag. 23.5.2009 17:16 Jóhann: Tökum einn leik í einu Jóhann Birnir Guðmundsson skoraði sigurmark Keflavíkur í leiknum gegn Fram í dag og hann var að vonum kátur með úrslitin. 23.5.2009 17:15 Bjarni ósáttur við rauða spjaldið Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki ánægður með rauða spjaldið sem Bjarni Þórður Halldórsson, markvörður liðsins, fékk að líta gegn FH í dag. 23.5.2009 17:07 Umfjöllun: Jafnt í kaflaskiptum leik í Laugardal Þróttur og Fjölnir gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í dag. Góð mæting var á völlinn enda mikil hátíðarhöld vegna afmælis hjá Þrótti. 23.5.2009 15:00 Umfjöllun: Seiglusigur Keflavíkur Keflvíkingar kræktu í þrjú dýrmæt stig í baráttunni í Pepsi-deild karla þegar þeir unnu baráttusigur á Fram á heimavelli sínum í Keflavík. Keflvíkingar eru því komnir með 9 stig í deildinni en Framarar hafa fjögur stig og hafa einungis skorað eitt mark í síðustu þremur leikjum sínum. 23.5.2009 14:00 Umfjöllun: FH skoraði fimm gegn Stjörnunni FH gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk gegn lánlausum Stjörnumönnum á heimavelli sínum í dag. Lokatölur 5-1 og Íslandsmeistararnir þar með þeir fyrstu sem vinna sigur á Stjörnunni nú í vor. 23.5.2009 13:00 Umfjöllun: Baldur skaut KR á toppinn í Eyjum Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru til fyrirmyndar í Vestmannaeyjum í dag þegar Bladur Sigurðsson tryggði KR-ingum stigin þrjú í 0-1 sigri KR. 23.5.2009 13:00 Jo fer aftur til City David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir að Brasilíumaðurinn Jo muni snúa aftur til Manchester City í lok leiktíðarinnar. Jo var í láni hjá Everton frá City síðari hluta tímabilsins. 23.5.2009 12:30 Chelsea á eftir Assmann Chelsea er sagt á höttunum eftir Fabian Assmann, 23 ára leikmanni Independiente í Argentínu. 23.5.2009 12:00 Gerrard: Hyypia einn sá besti Steven Gerrard hefur hlaðið lofi á Sami Hyypia sem leikur sinn síðasta leik í treyju Liverpool á morgun. 23.5.2009 11:30 HK á toppinn HK varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur á Víkingi frá Ólafsvík er liðin mættust á Kópavogsvellinum. HK vann, 4-1, eftir að hafa verið með 2-0 forystu í hálfleik. 22.5.2009 22:17 Carew orðaður við City Manchester City er á höttunum eftir norska sóknarmanninum John Carew, leikmanni Aston Villa, samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports. 22.5.2009 21:45 Stjarnan enn með fullt hús stiga Stjarnan er enn með fjögurra stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-0 sigur á ÍR á heimavelli sínum í kvöld. 22.5.2009 21:34 Alonso er ekki til sölu Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Xabi Alonso sé ekki til sölu en hann hefur verið orðaður við Real Madrid í heimalandi sínu. 22.5.2009 21:00 Duisburg Evrópumeistari Þýska liðið Duisburg varð í kvöld Evrópumeistari kvenna eftir að liðið vann samanlagðan 7-1 sigur á Zvezda-2005 frá Rússlandi. 22.5.2009 20:00 Barmby áfram hjá Hull Nick Barmby, leikmaður Hull, hefur skrifað undir eins árs samning við félagið en hann er 35 ára gamall. 22.5.2009 19:30 Jagielka og Yobo framlengja hjá Everton Varnarmennirnir Phil Jagielka og Joseph Yobo hafa samþykkt að framlengja samninga sína við Everton til næstu fimm ára. 22.5.2009 18:56 Sjá næstu 50 fréttir
Del Piero: Maldini er einfaldlega sá besti Alessandro del Piero, leikmaður Juventus, tók sér tíma til að Paolo Maldini í dag eftir að sá síðarnefndi lék sinn síðasta leik á heimavelli AC Milan á ferlinum. 24.5.2009 18:43
Shearer kallar á tiltekt hjá Newcastle Alan Shearer, settur knattspyrnustjóri Newcastle, segir að félagið eigi eftir að ganga í gegn um miklar breytingar á næstunni eftir að það féll úr úrvalsdeildinni í dag. 24.5.2009 18:26
Einn sigur í síðustu 22 leikjunum dugði Hull Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, kallaði það mesta afrek á þjálfaraferlinum að halda liðinu í úrvalsdeildinni á sínu fyrsta ári á meðal þeirra bestu. 24.5.2009 18:18
Umfjöllun: Fylkir á toppinn með KR Það voru baráttuglaðir Fylkismenn sem tylltu sér á topp Pepsi-deildar karla ásamt KR í kvöld með góðum sigri, 3-1, á Breiðabliki í Árbænum 24.5.2009 18:15
Sbragia bjargaði Sunderland og sagði af sér Ricky Sbragia, stjóri Sunderland, sagði starfi sínu lausu eftir að ljóst varð að liðið héldi sæti sínu í úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Chelsea. 24.5.2009 18:08
Scunthorpe í B-deildina Scunthorpe tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni á ný eftir eitt ár í C-deildinni þegar liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Millwall í úrslitaleik í umspili á Wembley. 24.5.2009 17:30
Átta töp í röð hjá Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu tapaði áttunda leiknum sínum í röð í dag þegar það lá 2-1 fyrir Sunnana. 24.5.2009 17:13
Vaduz tapaði 5-1 Íslendingalið Vaduz tapaði enn einum leiknum í svissnesku úrvalsdeildinni í dag. Liðið steinlá 5-1 fyrir Sion. 24.5.2009 17:02
Stuðningsmenn Milan sýndu Maldini vanvirðingu í kveðjuleiknum Ótrúlegir atburðir áttu sér stað í Mílanó í dag þegar Paolo Maldini síðasta heimaleik sinn fyrir AC Milan í 3-2 tapi fyrir Roma. 24.5.2009 16:41
Newcastle og Boro féllu með West Brom Það urðu hlutskipti Newcastle og Middlesbrough að falla úr ensku úrvalsdeildinni ásamt West Bromwich Albion en það var ljóst eftir að lokaumferð deildarinnar fór fram í dag. 24.5.2009 14:45
Mourinho orðaður við Real Madrid Jose Mourinho hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid en sjálfur segir hann langlíklegast að hann verið áfram við stjórnvölinn hjá Inter á Ítalíu. 24.5.2009 14:30
Rangers skoskur meistari Glasgow Rangers varð í dag skoskur meistari eftir 3-0 sigur á Dundee United á útivelli í dag. 24.5.2009 14:11
Hughes: Richards verður ekki seldur Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið muni ekki selja Micah Richards nú í sumar eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum. 24.5.2009 13:30
Scholes: Ólíklegt að ég verði í byrjunarliðinu Paul Scholes viðurkennir að það sé ólíklegt að hann verði í byrjunarliði Manchester United gegn Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á miðvikudaginn. 24.5.2009 13:08
Eiður Smári fagnaði titlinum með strákunum sínum Eiður Smári og félagar í Barcelona tóku á móti spænska meistaratitlinum í gær eftir 0-1 tap fyrir Osasuna á heimavelli. Allir þrír strákarnir hans Eiðs Smára tóku þátt í fögnuðinum. 24.5.2009 12:30
Ronaldo ítrekar ást sína á United Cristiano Ronaldo hefur enn og aftur ítrekað að hann ætlar sér að vera um kyrrt hjá Manchester United. Það sé hans heimili í dag. 24.5.2009 10:00
Besta og versta lið ársins Breska götublaðið News of the World hefur valið besta og versta lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. 24.5.2009 09:00
Nancy öruggt með sæti í frönsku úrvalsdeildinni Það var ljóst eftir að næstsíðasta umferðin í frönsku úrvalsdeildinni fór fram í gær að Nancy mun spila áfram í deildinni á næstu leiktíð. 24.5.2009 06:00
Aftur tapaði Barcelona Spánarmeistarar Barcelona töpuðu sínum öðrum leik í röð í kvöld er liðið tapaði fyrir Osasuna á heimavelli, 1-0. 23.5.2009 21:15
Fylkir hélt jöfnu gegn Þór/KA Tveir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í gær en Fylkir er enn taplaust eftir fjórar umferðir, rétt eins og Stjarnan. 23.5.2009 20:46
Gillingham í ensku C-deildina Simeon Jackson var hetja Gillingham sem tryggði sér í dag sæti í ensku C-deildinni með sigri á Shrewsbury á Wembley í dag. 23.5.2009 19:24
Wolfsburg þýskur meistari Wolfsburg varð í dag þýskur meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1970 að nýtt félag bætist í hóp þeirra sem hafa unnið þýska meistaratitilinn. 23.5.2009 19:17
Ásmundur: Vorum á hælunum í byrjun Fjölnismenn sóttu eitt stig á Valbjarnarvöll í dag. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur við byrjunina hjá sínum mönnum en síðan komst liðið í gírinn. 23.5.2009 18:09
Gunnar: Ekki sáttur við eitt stig Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar, hefði viljað fá meira en eitt stig út úr leiknum gegn Fjölni í dag. 23.5.2009 18:01
Logi: KR ekki þekkt fyrir að vinna í Eyjum Logi Ólafsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður eftir leikinn og sigurinn vera sætan. 23.5.2009 17:56
Bjarni Rúnar: Við vorum mun betri Bjarni Rúnar Einarsson miðvallarleikmaður ÍBV var afar vonsvikinn í leikslok eftir 1-0 tap fyrir KR á heimavelli í dag. 23.5.2009 17:42
Þorvaldur: Þetta er allt sama sullið Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var vitaskuld ekki ánægður með niðurstöðu leiksins í Keflavík í dag enda Framarar nærri því að ná í stig í Bítlabænum. 23.5.2009 17:39
Baldur: Gríðarlega sætt Baldur Sigurðsson var hetja KR-inga í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins og var hann afar ánægður eftir leikinn. 23.5.2009 17:38
Heimir: Úrslitin gefa ekki rétta mynd af leiknum Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að 5-1 sigur sinna manna gefi ekki rétta mynd af leiknum gegn Stjörnunni í Kaplakrika í dag. 23.5.2009 17:16
Jóhann: Tökum einn leik í einu Jóhann Birnir Guðmundsson skoraði sigurmark Keflavíkur í leiknum gegn Fram í dag og hann var að vonum kátur með úrslitin. 23.5.2009 17:15
Bjarni ósáttur við rauða spjaldið Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki ánægður með rauða spjaldið sem Bjarni Þórður Halldórsson, markvörður liðsins, fékk að líta gegn FH í dag. 23.5.2009 17:07
Umfjöllun: Jafnt í kaflaskiptum leik í Laugardal Þróttur og Fjölnir gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í dag. Góð mæting var á völlinn enda mikil hátíðarhöld vegna afmælis hjá Þrótti. 23.5.2009 15:00
Umfjöllun: Seiglusigur Keflavíkur Keflvíkingar kræktu í þrjú dýrmæt stig í baráttunni í Pepsi-deild karla þegar þeir unnu baráttusigur á Fram á heimavelli sínum í Keflavík. Keflvíkingar eru því komnir með 9 stig í deildinni en Framarar hafa fjögur stig og hafa einungis skorað eitt mark í síðustu þremur leikjum sínum. 23.5.2009 14:00
Umfjöllun: FH skoraði fimm gegn Stjörnunni FH gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk gegn lánlausum Stjörnumönnum á heimavelli sínum í dag. Lokatölur 5-1 og Íslandsmeistararnir þar með þeir fyrstu sem vinna sigur á Stjörnunni nú í vor. 23.5.2009 13:00
Umfjöllun: Baldur skaut KR á toppinn í Eyjum Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru til fyrirmyndar í Vestmannaeyjum í dag þegar Bladur Sigurðsson tryggði KR-ingum stigin þrjú í 0-1 sigri KR. 23.5.2009 13:00
Jo fer aftur til City David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir að Brasilíumaðurinn Jo muni snúa aftur til Manchester City í lok leiktíðarinnar. Jo var í láni hjá Everton frá City síðari hluta tímabilsins. 23.5.2009 12:30
Chelsea á eftir Assmann Chelsea er sagt á höttunum eftir Fabian Assmann, 23 ára leikmanni Independiente í Argentínu. 23.5.2009 12:00
Gerrard: Hyypia einn sá besti Steven Gerrard hefur hlaðið lofi á Sami Hyypia sem leikur sinn síðasta leik í treyju Liverpool á morgun. 23.5.2009 11:30
HK á toppinn HK varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur á Víkingi frá Ólafsvík er liðin mættust á Kópavogsvellinum. HK vann, 4-1, eftir að hafa verið með 2-0 forystu í hálfleik. 22.5.2009 22:17
Carew orðaður við City Manchester City er á höttunum eftir norska sóknarmanninum John Carew, leikmanni Aston Villa, samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports. 22.5.2009 21:45
Stjarnan enn með fullt hús stiga Stjarnan er enn með fjögurra stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-0 sigur á ÍR á heimavelli sínum í kvöld. 22.5.2009 21:34
Alonso er ekki til sölu Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Xabi Alonso sé ekki til sölu en hann hefur verið orðaður við Real Madrid í heimalandi sínu. 22.5.2009 21:00
Duisburg Evrópumeistari Þýska liðið Duisburg varð í kvöld Evrópumeistari kvenna eftir að liðið vann samanlagðan 7-1 sigur á Zvezda-2005 frá Rússlandi. 22.5.2009 20:00
Barmby áfram hjá Hull Nick Barmby, leikmaður Hull, hefur skrifað undir eins árs samning við félagið en hann er 35 ára gamall. 22.5.2009 19:30
Jagielka og Yobo framlengja hjá Everton Varnarmennirnir Phil Jagielka og Joseph Yobo hafa samþykkt að framlengja samninga sína við Everton til næstu fimm ára. 22.5.2009 18:56