Fleiri fréttir

Celtic vann skoska deildarbikarinn

Celtic vann skoska deildarbikarinn í dag eftir 2-0 sigur í framlengingu gegn erkifjendum sínum í Rangers. Leikurinn fór fram á Hampden Park.

Mourinho: Nafnið mitt selur

Jose Mourinho þjálfari Inter neitaði í dag að tjá sig um hnefahöggið sem hann er sakaður um að hafa gefið stuðningsmanni Manchester United kvöldið eftir viðureign liðanna í Meistaradeildinni á dögunum.

Tottenham hjálpaði grönnunum úr Arsenal

Tottenham sá til þess, að nágrannarnir og erkifjendurnir úr Arsenal halda fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni, þegar liðið vann 2-1 sigur á Aston Villa á útivelli.

Stefán skoraði í sigri Vaduz

Stefán Þór Þórðarson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Íslendingaliðið Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann óvæntan 3-1 heimasigur á Young Boys sem var í þriðja sæti deildarinnar.

Terry um Essien: Hann er eins og vél

John Terry, fyrirliði Chelsea, er ánægður með endurkomu Ghana-mannsins Michael Essien sem skoraði sigurmark Chelsea á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Deco úr leik hjá Chelsea?

Portúgalski miðjumaðurinn Deco hjá Chelsea hefur mögulega spilað sinn síðasta leik fyrir félagið á leiktíðinni.

Wenger: Manchester-menn voru þreyttir

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur sýnar skoðanir á leik Manchester United og Liverpool sem fram fór á Old Trafford í gær og lauk með 4-1 stórsigri Liverpool. Hann talaði um leikinn í viðtali á heimasíðu Arsenal.

Gerrard: Torres er lykillinn í titilvonum okkar

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að Liverpool geti enn unnið enska meistaratitilinn en einungis ef að Fernando Torres verður heill. Gerrard segir Torres vera þann besta í heimi.

42 ára gamall og er enn að raða inn mörkum

Kazuyoshi Miura er einn frægasti knattspyrnumaður Japana frá upphafi en kappinn er ekki á því að setja skónna upp á hillina og þessa daganna er hann að bæta metið aftur og aftur yfir elsta markaskorann í sögu japönsku deildarkeppninnar.

Farin að geta yfirgefið húsið án orðabókar

Knattspyrnukonan Þórunn Helga Jónsdóttir er nýu búin að vera út í Brasilíu í tvo mánuði og spilar í nótt fyrsta mótsleik sinn á þessu ári með brasilíska liðinu Santos.

Arnór spilaði sjö líflegar mínútur í stórsigri

Arnór Smárason kom inn á í 5-1 stórsigri Heerenveen á Sparta Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Sigurinn kom Heerenveen upp fyrir Ajax í þriðja sæti deildarinnar en Ajax á leik inni.

Pálmi Rafn tryggði Stabæk jafntefli í opnunarleiknum

Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason tryggði norsku meisturunum í Stabæk stig út úr fyrsta leik tímabilsins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Lilleström í opnunarleik norsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Rakel komin aftur af stað eftir höfuðhöggið

Rakel Hönnudóttir er komin aftur af stað eftir höfuðhöggið sem hún fékk í landsleiknum á móti Kína á miðvikudaginn og í dag lék hún æfingaleik með danska liðinu Bröndby.

Wenger: Verðum betri og betri með hverjum leik

„Við erum alltaf að verða betri og betri með hverjum leik. Við hefðum getað skorað miklu fleiri mörk í dag," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir 4-0 sigur liðsins á Blakcburn í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Ekki góður dagur hjá Grétari Rafni og Hermanni

Þetta var ekki góður dagur fyrir Grétar Rafn Steinsson og Hermann Hreiðarsson í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. Bolton tapaði 1-3 fyrir Fulham á heimavelli og Portsmouth missti frá sér sigur í uppbótartíma á móti Middlesbrough.

Jóhannes Karl innsiglaði stórsigur Burnley

Jóhannes Karl Guðjónsson innsiglaði 5-0 stórsigur Burnley á Notthingham Forrest í ensku B-deildinni í dag aðeins fjórum mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður.

Arsenal upp fyrir Aston Villa - vann Blackburn 4-0

Arsenal-menn komust upp fyrir Aston Villa í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sannfærandi 4-0 sigur á Blackburn í dag. Everton er heldur ekki langt undan eftir 3-1 sigur á Stoke.

Crewe vann mikilvægan sigur á útivelli

Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í Crewe Alexandra unnu mikilvægan útisigur á Colchester United í ensku C-deildinni í dag. Colchester var níu sætum og fimmtán stigum ofar en Crewe í töflunni fyrir leikinn.

Ferguson: Við vorum betra liðið í leiknum

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, þótti úrslit leiks Manchester United og Liverpool í dag ekki gefa rétta mynd af leiknum en Liverpool vann þá 4-1 sem var fyrsti sigur félagsins á Old Trafford í fimm ár.

Benitez: Stoltur og ánægður með mitt lið í frábærum leik

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hrósaði sínum mönnum fyrir að hafa aldrei misst trúna þegar liðið vann 4-1 sigur á Manchester United á Old Trafford í dag. Liverpool lenti 1-0 undir á útivelli á móti liði sem var búið að vinna ellefu deildarleiki í röð.

Stærsta heimatap United í sögu úrvalsdeildarinnar

Manchester United hefur aldrei tapað stærra á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni en liðið gerði á móti Liverpool í stórslagnum á Old Trafford í dag. United hafði tvisvar tapað 0-3 en aldrei 1-4.

Gerrard: Við spiluðum eins og menn í dag

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var að sjálfsögðu afar kátur eftir 4-1 stórsigur Liverpool á Manchester United í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í dag.

Liverpool með fullt hús á móti United og Chelsea

Liverpool vann alla fjóra leiki sína á móti Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni þar af báða leikina á þessu ári með tveggja marka mun eða meira. Markatala Liverpool í þessum fjórum leikjum er 9-2 Liverpool í hag.

Liverpool vann Englandsmeistarana 4-1 á Old Trafford

Liverpool minnkaði forskot Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 4-1 stórsigri í leik liðanna á Old Trafford í dag. Fernando Torres, Steven Gerrard, Fábio Aurélio og Andrea Dossena skoruðu mörkin eftir að Cristiano Ronaldo kom United í 1-0.

Guðlaugur Þór og Sigurður Kári spá báðir sínum liðum sigri

Sjálfstæðismennirnir Guðlaugur Þór Þórðarson og Sigurður Kári Kristjánsson voru í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni á Stöð 2 Sport 2 í upphitun fyrir leik Manchester United og Liverpool. Þeir spáðu báðir sínum liðum sigri í leiknum sem er hefjast á Old Trafford.

Mikið breytt á aðeins 64 dögum

Enskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að minnast á gengi Liverpool eftir að Rafael Benitez gagnrýndi harðlega að Sir Alex Ferguson, stjóri Liverpool, kæmist alltaf upp með meira en allir hinir stjórarnir.

Benitez getur fagnað hundraðasta sigrinum í dag

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, á möguleika á að stjórna Liverpool til sigurs í hundraðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni vinni liði Manchester United í stórleiknum á Old Trafford í dag.

Spáir neistaflugi á Old Trafford á eftir

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, passaði sig á að fara ekki í neitt orðastríð við Liverpool-menn fyrir stórleikinn á Old Trafford á eftir og vildi bara einbeita sér að sínu liði.

Getum unnið alla ef við spilum eins og móti Real

Rafael Benitez fullvissaði alla á blaðamannafundinum fyrir leik Manchester United og Liverpool á Old Trafford í dag að Liverpool geti vel unnið upp sjö stiga forskot United sem á auk þess einn leik inni. Liðin mætast eftir rúman klukkutíma í beinni á Stöð 2 Sport 2.

Styttist í met hjá Manchester United

Manchester United getur unnið tólfta deildarleikinn í röð þegar þeir taka á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á eftir. Með sigri í dag væru Manchester-menn aðeins einum leik frá því að jafna metið í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal vann þrettán leiki í röð tímabilið 2001-2002.

Maradona vill að Crespo fari frá Inter

Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, hefur sent framherjanum Hernan Crespo þau skilaboð að fari hann frá Inter verði hann valinn í landsliðið á nýjan leik.

Benitez vill klára samningamálin innan tveggja vikna

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur komið þeim skilaboðum á framfæri að hann vilji gera út um samningamál sín við félagið á næstu tveim vikum. Hann vísar því jafnframt á bug að hann sé á leið til Real Madrid.

Giovani til Ipswich

Tottenham hefur lánað framherjann Giovani dos Santos til Ipswich út þessa leiktíð. Mexíkóinn hefur ekki staðið undir væntingum síðan hann kom til White Hart Lane frá Barcelona síðasta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir