Fleiri fréttir Ólafur: Leikurinn nýtist mér mjög vel Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari í knattspyrnu valdi í dag leikmannahópinn fyrir leik Íslands gegn Færeyjum í Kórnum þann 22. mars næstkomandi. 13.3.2009 15:57 Færeyingar mæta með reynslulítið landslið til Íslands Heðin Askham, starfandi landsliðsþjálfari Færeyinga, hefur valið landsliðshóp sinn sem er á leiðinni til Íslands og mun mæta íslenska landsliðinu í Kórnum 22. mars næstkomandi. 13.3.2009 13:58 Vagner Love nálgast markamet Klinsmann Vagnar Love vantar aðeins fjögur mörk upp á að jafna þrettán ára gamalt markamet Jürgen Klinsmann sem skoraði fimmtán mörk í UEFA-Evrópukeppninni á einni og sömu leiktíðinni. 13.3.2009 13:45 Alves langar til Benfica Sóknarmaðurinn Afonso Alves segir að hann myndi gjarnan vilja ganga til liðs við Benfica en félagið hefur lýst yfir áhuga að fá leikmanninn í sínar raðir. 13.3.2009 13:00 Ekki búið að ganga frá samkomulagi Ásgeir Friðgeirsson, varastjórnarformaður West Ham, segir að samkomulag sé ekki í höfn varðandi Carlos Tevez-málið svokallaða. 13.3.2009 12:19 David Villa hefur ekki áhuga á að spila fyrir Man. City Umboðsmaður spænska knattspyrnumannsins David Villa hefur komið fram og sagt að leikmaðurinn hafi ekki áhuga á að spila fyrir Manchester City. 13.3.2009 12:15 Kolo Toure: Gallas er enginn vinur minn Miðvarðarpar Arsenal, Kolo Toure og William Gallas, ná vel saman inn á vellinum en ekki utan hans ef marka má viðtal við Kolo Toure á heimasíðu Sky Sports. 13.3.2009 11:30 Hatur Rooney á Liverpool fjarlægt af heimasíðunni Ummælum Wayne Rooney á heimasíðu Manchester United var breytt en hann var þar í viðtali fyrir stórleikinn á móti Liverpool á morgun. Í viðtali við heimasíðuna talaði Rooney um að hann hataði Liverpool en í dag er ekki hægt að finna þau ummæli lengur á síðunni. 13.3.2009 10:45 Zidane: Steven Gerrard er bestur í heimi Zinedine Zidane segir í viðtali við enska slúðurblaðið Sun að Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sé besti leikmaður í heimi og líkir mikilvægi hans við mikilvægi Claude Makelele hjá Real Madrid á árum áður. 13.3.2009 10:15 Stabæk ætlar að útbúa japanska heimasíðu Nýja tían hjá norsku meisturunum í Stabæk sló í gegn í fyrsta leik og nú snýst allt hjá félaginu um að bregðast við gríðarlegum áhuga á félaginu frá Japan. Ástæðan er hinn 26 ára Daigo Kobayashi. 13.3.2009 09:45 David Beckham: Manchester er öruggt með titilinn David Beckham er ekki í nokkrum vafa að hans gamla lið vinni enska meistaratitilinn. Manchester United tekur á móti Liverpool á morgun og sigur gerir út um titilmöguleika nágrannanna og erkifjendanna úr Bítlaborginni. 13.3.2009 09:30 Stjörnur Chelsea vilja halda Hiddink Chelsea-mennirnir Michael Ballack og Petr Cech hafa biðlað til Guus Hiddink að halda áfram að stýra liði Chelsea en Hiddink ætlar aðeins að stýra Chelsea út leiktíðina. 12.3.2009 23:22 Við erum nánast búnir að kasta frá okkur titlinum Hollenski landsliðsmaðurinn Ryan Babel hjá Liverpool segir að leikmenn liðsins geti sjálfum sér um kennt ef þeir sjá á eftir meistaratitlinum í hendur Manchester United í vor. 12.3.2009 22:15 City lagði Álaborg Manchester City er í ágætri stöðu í Evrópukeppni félagsliða eftir 2-0 sigur á danska liðinu Álaborg í fyrri leik liðanna í kvöld. 12.3.2009 21:47 Lampard vill helst ekki mæta Liverpool Frank Lampard, leikmaður Chelsea, vill helst ekki mæta Liverpool þegar dregið verður í 8-liða úrslitin í Meistaradeildinni. 12.3.2009 21:45 City spurðist fyrir um David Villa Varaforseti spænska knattspyrnufélagsins Valencia hefur staðfest að félagið hafi átt í viðræðum við Manchester City vegna áhuga enska félagsins á framherjanum David Villa. 12.3.2009 20:48 Ég hef alltaf hatað Liverpool Wayne Rooney hefur nú skvett olíu á eldinn fyrir stórleik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 12.3.2009 19:59 Handtóku Anichebe fyrir meintan skartgripaþjófnað Nígeríumaðurinn Victor Anichebe hjá Everton lenti í óskemmtilegri reynslu í gær þegar hann og vinur hans voru að skoða skartgripi inn um glugga á verslun á Englandi. 12.3.2009 19:28 Inter: Mourinho er saklaus Ítalska félagið Inter segir að ásakanir gegn þjálfara félagsins, Jose Mourinho, séu rangar. Hann sé saklaus. 12.3.2009 19:23 Vandræði ítölsku liðanna eru fjárhagsleg Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að heimskreppan sé að skella hvað þyngst á ítölskum knattspyrnufélögum. 12.3.2009 18:15 Mandela völlurinn að verða klár Nú þegar fimmtán mánuðir eru í að flautað verði til leiks á HM 2010 í Suður-Afríku, er stór áfangi að nást í undirbúningi mótsins. 12.3.2009 17:45 Walcott: Beattie kenndi mér að taka vítin Theo Walcott var einn þeirra leikmanna Arsenal sem skoruðu úr spyrnum sínum í vítakeppninni gegn Roma í gær þar sem enska liðið fór áfram eftir taugatrekkjandi bráðabana. 12.3.2009 17:15 Þýsku liðin spila með sorgarbönd Liðin í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu munu öll spila með svarta sorgarborða um helgina til að minnast fórnarlamba skotárásanna í Þýskalandi í gær. 12.3.2009 16:45 Vucinic: Þetta var virkilega ömurleg spyrna Framherjar Roma voru ekki á skotskónum í gær þegar liðið mátti sætta sig við að falla úr leik í Meistaradeildinni á heimavelli eftir vítakeppni gegn Arsenal í 16-liða úrslitunum. 12.3.2009 16:30 Vieira: Fyrra markið skrifast á mig Miðjumaðurinn Patrick Vieira viðurkennir að fyrra mark Manchester United gegn liði hans Inter á Old Trafford í gær hafi verið sér að kenna. 12.3.2009 15:44 Stuðningsmaður Arsenal stunginn í Róm Stuðningsmaður Arsenal varð fyrir árás skömmu fyrir leik Roma og Arsenal í Meistaradeildinni í gærkvöld eftir því sem fram kemur í breskum miðlum í dag. 12.3.2009 15:32 Collison missir úr sex vikur Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur staðfest að miðjumaðurinn Jack Collison verði úr leik næstu sex til sjö vikurnar eftir að hnéskel hans fór úr lið í leik gegn Wigan á dögunum. 12.3.2009 15:21 Carroll framlengir hjá Newcastle Sóknarmaðurinn Andy Carroll hefur framlengt samning sinn við Newcastle til loka tímabilsins 2012. 12.3.2009 14:45 Réðst Mourinho á stuðningsmann Manchester? Lögreglan í Manchester rannsakar nú ásakanir um hvort að Jose Mourinho, þjálfari Inter, hafi slegið stuðningsmann Manchester United á leið sinni frá Old Trafford eftir 0-2 tap Inter á móti Manchester í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 12.3.2009 12:35 Hafa aðeins tvisvar unnið báða leikina á móti United Liverpool getur á laugardaginn unnið Manchester United í annað sinn á tímabilinu þegar liðið heimsækir efsta lið ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford. 12.3.2009 12:15 Michael Owen verður með Newcastle um helgina Michael Owen hefur náð sér af ökklameiðslunum, sem hafa haldið honum frá síðustu fimm leikjum, og verður með Newcastle á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 12.3.2009 11:00 Mourinho segir að Manchester geti unnið fimmuna Jose Mourinho, þjálfari Inter Milan, sagði eftir tapið fyrir Manchester United í Meistaradeildinni í gær að United gæti unnið fimmfalt í vetur. 12.3.2009 10:45 David Villa líklega á leiðinni til Manchester City Manchester-borg er orðinn líklegt framtíðarheimili fyrir Spánverjann David Villa sem spilar með Valenica á Spáni. Viðræður eru hafnar á milli Manchester City og Valenica og spænska blaðið Sport heldur því fram að enska liðið sé það eina sem er tilbúið að borga uppgefið verð sem er ekki í lægri kantinum. 12.3.2009 10:15 Töpuðu ekki leik í Meistaradeildinni en eru samt úr leik Spænska liðið Atlético Madrid datt út úr 16 liða úrslitum Meistaradeildarinn í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli í seinni leik sínum á móti FC Porto. Porto fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 12.3.2009 09:45 Guardiola vill mæta ensku liði í 8 liða úrslitunum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sagði eftir 5-2 sigur á Lyon í Meistaradeildinni í gær að hann vildi mæta ensku liði í átta liða úrslitunum. 12.3.2009 09:30 Ferguson: Ekkert frábær frammistaða Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sagðist vera hamingjusamur eftir leik Man. Utd og Inter í Meistaradeildinni í kvöld. Sigur United kom þó ekki án vandræða. 11.3.2009 23:34 Wenger: Stáltaugar hjá ungu strákunum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að rifna úr stolti eftir dramatískan sigur Arsenal á Roma eftir vítaspyrnukeppni. Hann hrósaði guttunum sínum í hástert. 11.3.2009 23:28 Mourinho: Höfðum ekki heppnina með okkur Jose Mourinho, þjálfari Inter, bar sig karlmannlega eftir leik er hann faðmaði Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, að sér. Hann var þó greinilega ekki í neitt sérstöku skapi og skal engan undra. 11.3.2009 23:21 Arsenal áfram eftir vítaspyrnukeppni Arsenal tryggði sér síðasta sætið í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það gekk ekki þrautalaust fyrir sig enda þurfti bæði framlengingu og vítaspyrnukeppni til. 11.3.2009 22:09 Roberts tryggði Blackburn sigur Jason Roberts tryggði Blackburn þrjú gríðarlega mikilvæg stig í kvöld er liðið lagði Fulham, 2-1. Þetta var eini leikur kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.3.2009 22:00 Burnley lagði Crystal Palace Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley nældu í þrjú góð stig í kvöld er liðið lagði Crystal Palace, 4-2, í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni. 11.3.2009 21:53 Eiður ekki í leikmannahópi Barcelona Búið er að gefa út byrjunarliðin í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Barcelona sem tekur á móti franska liðinu Lyon. 11.3.2009 18:56 Man. Utd skellti Inter Manchester United tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 2-0 sigri á Inter en leikið var á Old Trafford í Manchester. 11.3.2009 18:40 Ofurlaun Beckham eru ekki há á bandaríska vísu David Beckham verður með meira en helmingi hærri laun en næstlaunahæsti leikmaðurinn í MLS deildinni á leiktíðinni þrátt fyrir að missa af meira en helmingi keppnistímabilsins. 11.3.2009 18:30 Kahn hefur ekki áhuga á Schalke Oliver Kahn, fyrrum markvörður Bayern Munchen og þýska landsliðsins, segir ekkert hæft í þeim fréttum að hann sé að taka við úrvalsdeildarliðinu Schalke. 11.3.2009 17:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur: Leikurinn nýtist mér mjög vel Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari í knattspyrnu valdi í dag leikmannahópinn fyrir leik Íslands gegn Færeyjum í Kórnum þann 22. mars næstkomandi. 13.3.2009 15:57
Færeyingar mæta með reynslulítið landslið til Íslands Heðin Askham, starfandi landsliðsþjálfari Færeyinga, hefur valið landsliðshóp sinn sem er á leiðinni til Íslands og mun mæta íslenska landsliðinu í Kórnum 22. mars næstkomandi. 13.3.2009 13:58
Vagner Love nálgast markamet Klinsmann Vagnar Love vantar aðeins fjögur mörk upp á að jafna þrettán ára gamalt markamet Jürgen Klinsmann sem skoraði fimmtán mörk í UEFA-Evrópukeppninni á einni og sömu leiktíðinni. 13.3.2009 13:45
Alves langar til Benfica Sóknarmaðurinn Afonso Alves segir að hann myndi gjarnan vilja ganga til liðs við Benfica en félagið hefur lýst yfir áhuga að fá leikmanninn í sínar raðir. 13.3.2009 13:00
Ekki búið að ganga frá samkomulagi Ásgeir Friðgeirsson, varastjórnarformaður West Ham, segir að samkomulag sé ekki í höfn varðandi Carlos Tevez-málið svokallaða. 13.3.2009 12:19
David Villa hefur ekki áhuga á að spila fyrir Man. City Umboðsmaður spænska knattspyrnumannsins David Villa hefur komið fram og sagt að leikmaðurinn hafi ekki áhuga á að spila fyrir Manchester City. 13.3.2009 12:15
Kolo Toure: Gallas er enginn vinur minn Miðvarðarpar Arsenal, Kolo Toure og William Gallas, ná vel saman inn á vellinum en ekki utan hans ef marka má viðtal við Kolo Toure á heimasíðu Sky Sports. 13.3.2009 11:30
Hatur Rooney á Liverpool fjarlægt af heimasíðunni Ummælum Wayne Rooney á heimasíðu Manchester United var breytt en hann var þar í viðtali fyrir stórleikinn á móti Liverpool á morgun. Í viðtali við heimasíðuna talaði Rooney um að hann hataði Liverpool en í dag er ekki hægt að finna þau ummæli lengur á síðunni. 13.3.2009 10:45
Zidane: Steven Gerrard er bestur í heimi Zinedine Zidane segir í viðtali við enska slúðurblaðið Sun að Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sé besti leikmaður í heimi og líkir mikilvægi hans við mikilvægi Claude Makelele hjá Real Madrid á árum áður. 13.3.2009 10:15
Stabæk ætlar að útbúa japanska heimasíðu Nýja tían hjá norsku meisturunum í Stabæk sló í gegn í fyrsta leik og nú snýst allt hjá félaginu um að bregðast við gríðarlegum áhuga á félaginu frá Japan. Ástæðan er hinn 26 ára Daigo Kobayashi. 13.3.2009 09:45
David Beckham: Manchester er öruggt með titilinn David Beckham er ekki í nokkrum vafa að hans gamla lið vinni enska meistaratitilinn. Manchester United tekur á móti Liverpool á morgun og sigur gerir út um titilmöguleika nágrannanna og erkifjendanna úr Bítlaborginni. 13.3.2009 09:30
Stjörnur Chelsea vilja halda Hiddink Chelsea-mennirnir Michael Ballack og Petr Cech hafa biðlað til Guus Hiddink að halda áfram að stýra liði Chelsea en Hiddink ætlar aðeins að stýra Chelsea út leiktíðina. 12.3.2009 23:22
Við erum nánast búnir að kasta frá okkur titlinum Hollenski landsliðsmaðurinn Ryan Babel hjá Liverpool segir að leikmenn liðsins geti sjálfum sér um kennt ef þeir sjá á eftir meistaratitlinum í hendur Manchester United í vor. 12.3.2009 22:15
City lagði Álaborg Manchester City er í ágætri stöðu í Evrópukeppni félagsliða eftir 2-0 sigur á danska liðinu Álaborg í fyrri leik liðanna í kvöld. 12.3.2009 21:47
Lampard vill helst ekki mæta Liverpool Frank Lampard, leikmaður Chelsea, vill helst ekki mæta Liverpool þegar dregið verður í 8-liða úrslitin í Meistaradeildinni. 12.3.2009 21:45
City spurðist fyrir um David Villa Varaforseti spænska knattspyrnufélagsins Valencia hefur staðfest að félagið hafi átt í viðræðum við Manchester City vegna áhuga enska félagsins á framherjanum David Villa. 12.3.2009 20:48
Ég hef alltaf hatað Liverpool Wayne Rooney hefur nú skvett olíu á eldinn fyrir stórleik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 12.3.2009 19:59
Handtóku Anichebe fyrir meintan skartgripaþjófnað Nígeríumaðurinn Victor Anichebe hjá Everton lenti í óskemmtilegri reynslu í gær þegar hann og vinur hans voru að skoða skartgripi inn um glugga á verslun á Englandi. 12.3.2009 19:28
Inter: Mourinho er saklaus Ítalska félagið Inter segir að ásakanir gegn þjálfara félagsins, Jose Mourinho, séu rangar. Hann sé saklaus. 12.3.2009 19:23
Vandræði ítölsku liðanna eru fjárhagsleg Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að heimskreppan sé að skella hvað þyngst á ítölskum knattspyrnufélögum. 12.3.2009 18:15
Mandela völlurinn að verða klár Nú þegar fimmtán mánuðir eru í að flautað verði til leiks á HM 2010 í Suður-Afríku, er stór áfangi að nást í undirbúningi mótsins. 12.3.2009 17:45
Walcott: Beattie kenndi mér að taka vítin Theo Walcott var einn þeirra leikmanna Arsenal sem skoruðu úr spyrnum sínum í vítakeppninni gegn Roma í gær þar sem enska liðið fór áfram eftir taugatrekkjandi bráðabana. 12.3.2009 17:15
Þýsku liðin spila með sorgarbönd Liðin í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu munu öll spila með svarta sorgarborða um helgina til að minnast fórnarlamba skotárásanna í Þýskalandi í gær. 12.3.2009 16:45
Vucinic: Þetta var virkilega ömurleg spyrna Framherjar Roma voru ekki á skotskónum í gær þegar liðið mátti sætta sig við að falla úr leik í Meistaradeildinni á heimavelli eftir vítakeppni gegn Arsenal í 16-liða úrslitunum. 12.3.2009 16:30
Vieira: Fyrra markið skrifast á mig Miðjumaðurinn Patrick Vieira viðurkennir að fyrra mark Manchester United gegn liði hans Inter á Old Trafford í gær hafi verið sér að kenna. 12.3.2009 15:44
Stuðningsmaður Arsenal stunginn í Róm Stuðningsmaður Arsenal varð fyrir árás skömmu fyrir leik Roma og Arsenal í Meistaradeildinni í gærkvöld eftir því sem fram kemur í breskum miðlum í dag. 12.3.2009 15:32
Collison missir úr sex vikur Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur staðfest að miðjumaðurinn Jack Collison verði úr leik næstu sex til sjö vikurnar eftir að hnéskel hans fór úr lið í leik gegn Wigan á dögunum. 12.3.2009 15:21
Carroll framlengir hjá Newcastle Sóknarmaðurinn Andy Carroll hefur framlengt samning sinn við Newcastle til loka tímabilsins 2012. 12.3.2009 14:45
Réðst Mourinho á stuðningsmann Manchester? Lögreglan í Manchester rannsakar nú ásakanir um hvort að Jose Mourinho, þjálfari Inter, hafi slegið stuðningsmann Manchester United á leið sinni frá Old Trafford eftir 0-2 tap Inter á móti Manchester í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 12.3.2009 12:35
Hafa aðeins tvisvar unnið báða leikina á móti United Liverpool getur á laugardaginn unnið Manchester United í annað sinn á tímabilinu þegar liðið heimsækir efsta lið ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford. 12.3.2009 12:15
Michael Owen verður með Newcastle um helgina Michael Owen hefur náð sér af ökklameiðslunum, sem hafa haldið honum frá síðustu fimm leikjum, og verður með Newcastle á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 12.3.2009 11:00
Mourinho segir að Manchester geti unnið fimmuna Jose Mourinho, þjálfari Inter Milan, sagði eftir tapið fyrir Manchester United í Meistaradeildinni í gær að United gæti unnið fimmfalt í vetur. 12.3.2009 10:45
David Villa líklega á leiðinni til Manchester City Manchester-borg er orðinn líklegt framtíðarheimili fyrir Spánverjann David Villa sem spilar með Valenica á Spáni. Viðræður eru hafnar á milli Manchester City og Valenica og spænska blaðið Sport heldur því fram að enska liðið sé það eina sem er tilbúið að borga uppgefið verð sem er ekki í lægri kantinum. 12.3.2009 10:15
Töpuðu ekki leik í Meistaradeildinni en eru samt úr leik Spænska liðið Atlético Madrid datt út úr 16 liða úrslitum Meistaradeildarinn í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli í seinni leik sínum á móti FC Porto. Porto fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 12.3.2009 09:45
Guardiola vill mæta ensku liði í 8 liða úrslitunum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sagði eftir 5-2 sigur á Lyon í Meistaradeildinni í gær að hann vildi mæta ensku liði í átta liða úrslitunum. 12.3.2009 09:30
Ferguson: Ekkert frábær frammistaða Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sagðist vera hamingjusamur eftir leik Man. Utd og Inter í Meistaradeildinni í kvöld. Sigur United kom þó ekki án vandræða. 11.3.2009 23:34
Wenger: Stáltaugar hjá ungu strákunum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að rifna úr stolti eftir dramatískan sigur Arsenal á Roma eftir vítaspyrnukeppni. Hann hrósaði guttunum sínum í hástert. 11.3.2009 23:28
Mourinho: Höfðum ekki heppnina með okkur Jose Mourinho, þjálfari Inter, bar sig karlmannlega eftir leik er hann faðmaði Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, að sér. Hann var þó greinilega ekki í neitt sérstöku skapi og skal engan undra. 11.3.2009 23:21
Arsenal áfram eftir vítaspyrnukeppni Arsenal tryggði sér síðasta sætið í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það gekk ekki þrautalaust fyrir sig enda þurfti bæði framlengingu og vítaspyrnukeppni til. 11.3.2009 22:09
Roberts tryggði Blackburn sigur Jason Roberts tryggði Blackburn þrjú gríðarlega mikilvæg stig í kvöld er liðið lagði Fulham, 2-1. Þetta var eini leikur kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.3.2009 22:00
Burnley lagði Crystal Palace Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley nældu í þrjú góð stig í kvöld er liðið lagði Crystal Palace, 4-2, í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni. 11.3.2009 21:53
Eiður ekki í leikmannahópi Barcelona Búið er að gefa út byrjunarliðin í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Barcelona sem tekur á móti franska liðinu Lyon. 11.3.2009 18:56
Man. Utd skellti Inter Manchester United tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 2-0 sigri á Inter en leikið var á Old Trafford í Manchester. 11.3.2009 18:40
Ofurlaun Beckham eru ekki há á bandaríska vísu David Beckham verður með meira en helmingi hærri laun en næstlaunahæsti leikmaðurinn í MLS deildinni á leiktíðinni þrátt fyrir að missa af meira en helmingi keppnistímabilsins. 11.3.2009 18:30
Kahn hefur ekki áhuga á Schalke Oliver Kahn, fyrrum markvörður Bayern Munchen og þýska landsliðsins, segir ekkert hæft í þeim fréttum að hann sé að taka við úrvalsdeildarliðinu Schalke. 11.3.2009 17:45