Fleiri fréttir

Gerrard í hópnum gegn Real Madrid

Steven Gerrard verður í leikmannahópi Liverpool sem mætir Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudagskvöldið.

Íslandsmeistarar FH safna fyrir utanlandsferð

Aðeins tvö lið í efstu deild karla hyggja á æfingaferð til útlanda að þessu sinni en flest lið í efstu deildunum hafa farið árlega utan síðustu ár og það ekki þótt neitt tiltökumál.

Björgólfur spenntur fyrir sumrinu

Björgólfur Takefusa æfir nú á fullu með meistaraflokki karla hjá KR eftir því sem Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir.

Djurgården ekki búið að hafa samband

Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KR, segir að sænska úrvalsdeildarfélagið Djurgården sé ekki búið að hafa samband við KR vegna Guðrúnar Sóleyjar Gunnarsdóttur.

Lampard: Ég elska Ranieri

Enski landsliðsmaðurinn Frank Lampard getur ekki beðið eftir því að hitta Claudio Ranieri er Chelsea mætir Juventus í Meistaradeildinni.

Tími til að drepa eða verða drepinn

Cristiano Ronaldo segir að Man. Utd sé með betra og reynslumeira lið en Inter en liðin mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld.

Tímabilið búið hjá Arteta

Everton er búið að staðfesta að Mikel Arteta muni ekki spila meira með liðinu á þessari leíktíð.

Klipptu neglurnar, Hemmi

Liam Lawrence, leikmaður Stoke, var ekki ánægður með hvað Hermann Hreiðarsson nýtti sér óspart neglurnar sínar til að pirra andstæðinginn í leiknum gegn Portsmouth.

Benitez: Verðum að vinna United á Old Trafford

Rafa Benitez hefur viðurkennt að Liverpool verði að vinna Manchester United þegar að liðin mætast á Old Trafford þann 14. mars næstkomandi til að eiga möguleika á að vinna enska meistaratitilinn.

Benitez neitar að gefast upp

Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, vill ekki meina að lið hans sé úr leik í baráttunni um enska meistaratitilinn þó það hafi orðið að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Manchester City í dag.

Hamburg á toppinn í Þýskalandi

Lærisveinar Martin Jol í Hamburg eru komnir með tveggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Leverkusen í dag.

Arteta úr leik hjá Everton?

David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segist óttast að hnémeiðsli spænska leikstjórnandans Mikel Arteta séu alvarleg. Arteta fór sárþjáður af velli eftir örfáar mínútur gegn Newcastle í kvöld.

Evans tæpur fyrir leikinn gegn Inter

Óvíst er hvort norður-írski miðvörðurinn Johnny Evans hjá Manchester United verði í leikmannahópnum gegn Inter Milan í Meistaradeildinni í næstu viku.

Fabregas ætlar að snúa aftur 4. apríl

Miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal hefur sett stefnuna á að snúa aftur úr meiðslum með liði sínu þann 4. apríl þegar liðið mætir Manchester City.

Galliani vitnaði í Mark Twain

Adriano Galliani varaforseti AC Milan vitnaði í bandaríska skáldið Mark Twain þegar hann hitti miðjumanninn Kaka fyrst eftir að ljóst varð að hann færi ekki til Manchester City fyrir metfé í janúar.

Ferguson hrósar Mourinho

Sir Alex Ferguson fer fögrum orðum um Jose Mourinho í fjölmiðlum fyrir viðureign Manchester United og Inter í Meistaradeild Evrópu í næstu viku.

Mikilvægur sigur hjá Vaduz

Íslendingalið Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni vann í dag mikilvægan 1-0 sigur á AC Bellinzona í botnbaráttunni. Guðmundur Steinarsson kom inn sem varamaður í síðari hálfleik en Gunnleifur Gunnleifsson sat allan tímann á bekknum. Vaduz er í næstneðsta sæti deildarinnar.

Nancy tapaði fyrir Lyon

Veigar Páll Gunnarsson var í byrjunarliði Nice í gærkvöld þegar liðið tapaði 2-0 heima fyrir meisturum Lyon. Veigari var skipt af velli á 67. mínútu leiksins. Brasilíumaðurinn Chris og Karim Benzema skoruðu mörk Lyon.

Barcelona tapaði - Real með stórsigur

Þremur leikjum er lokið í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli fyrir grönnum sínum í Espanyol, sem fyrir vikið lyftu sér af botninum.

Eggert skoraði fyrir Hearts

Eggert Jónsson skoraði mark Hearts í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við St. Mirren í skosku úrvalsdeildinni.

Hoffenheim aftur á toppinn - Bayern lá heima

Óvæntir hlutir áttu sér stað í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Spútniklið Hoffenheim er komið aftur á toppinn eftir 3-3 jafntefli á útivelli gegn Stuttgart og Bayern lá heima 2-1 fyrir Köln.

Arsenal tókst ekki að vinna Sunderland

Arsenal missti af mikilvægum stigum í dag þegar liðiði gerði 0-0 jafntefli við Sunderland á Emirates. Þetta var þriðja markalausa jafntefli Arsenal í röð.

Sigur í fyrsta leik hjá Hiddink

Guus Hiddink átti frábæra byrjun sem knattspyrnustjóri Chelsea í dag þegar hann stýrði sínum mönnum til 1-0 sigurs á Aston Villa á útivelli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Keirrison ekki á leið til Liverpool

Forráðamenn brasilíska liðsins Palmeiras segja að sóknarmaðurinn Keirrison sé ekki á leið til Liverpool í sumar eins og vangaveltur hafa verið um.

Eboue lykilmaður hjá Arsenal

Emmanuel Eboue hefur gengið í gegnum ýmislegt á tímabilinu en tölfræðin lýgur ekki - Arsenal gengur best þegar hann er í byrjunarliðinu.

Tevez vill vera áfram hjá United

Fréttir sem birtust í Englandi í dag af máli Carlos Tevez eru stórlega ýktar eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports.

Man City bauð í Benzema

Jean Michel Aulas, forseti Lyon, hefur staðfest að Manchester City hafi lagt fram tilboð í Karim Benzema í janúar síðastliðnum.

Ronaldo rukkaður um þrjár milljónir

Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, hefur fengið þriggja milljón króna rukkun frá flugstöðinni í Manchester eftir að hann klessukeyrði 30 milljón króna Ferrari sinn í undirgöngum hennar í síðasta mánuði.

Owen snýr aftur um miðjan mars

Framherjinn Michael Owen hjá Newcastle segist eiga von á því að snúa aftur til keppni um miðjan mars. Owen hefur verið meiddur á ökkla síðan 28. janúar og var þá ætlað að vera frá keppni í um sex vikur. Bati hans er því í takt við fyrstu spár.

Arshavin fær stílista frá Rússlandi

Andrei Arshavin, leikmaður Arsenal, treystir ekki ensku hárgreiðslufólki fyrir kollinum á sér og hefur því ákveðið að splæsa flugfari á rússneska stílistann sinn til Englands þegar hann þarf á klippingu að halda.

Neville framlengir um eitt ár

Bakvörðurinn Gary Neville hefur framlengt samning sinn við Manchester United um eitt ár og er því samningsbundinn félaginu út næstu leiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir