Fleiri fréttir

Riise langar að skora á móti Arsenal

Norski leikmaðurinn John Arne Riise hjá Roma er mjög spenntur fyrir leik liðsins gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næstu viku.

Ronaldo á að vera í Manchester

Jose Mourinho þjálfari Inter Milan segir að landi hans Cristiano Ronaldo hjá Manchester United eigi að vera áfram á Englandi.

Adriano ætlar að skora fyrir börnin

Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter segir að ítalska liðið hafi það sem til þarf til að slá Manchester United út úr 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Hiddink ætlaði að verða mykjubóndi

Guus Hiddink, nýráðinn stjóri Chelsea, var með háleit framtíðarmarkmið þegar hann var barn. Markmið hans var ekki að gerast einn hæstlaunaðasti knattspyrnustjóri heims, heldur ætlaði hann að verða mykjubóndi í Hollandi.

Tilboð óskast í Carlos Tevez

Kia Joorabchian segir að "eigendur" knattspyrnumannsins Carlos Tevez hjá Manchester United séu nú opnir fyrir kauptilboðum í leikmanninn.

Green og Neill í samningaviðræðum

Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Robert Green og Lucas Neill séu á góðri leið með að framlengja samninga sína við félagið.

FCK náði jafntefli gegn Man City

FC Kaupmannahöfn náði jafntefli gegn Manchester City á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld.

Tottenham tapaði í Úkraínu

Tottenham tapaði fyrir Shakhtar Donetsk á útivelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld.

Æfingaferðum stórfækkar

Íslensk knattspyrnufélög eru nánast hætt að fara í æfingaferðir til Spánar og Portúgals eins og hefur verið algengt undanfarin ár.

Kinnear útskrifaður um helgina

Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, vonast til að hann verði útskrifaður af sjúkrahúsinu þar sem hann hefur dvalið undanfarið nú á sunnudaginn.

Maradona orðinn afi

Diego Maradona varð í dag afi er dóttir hans eignaðist son með sambýlismanni sínum, Sergio Aguero, leikmanni Atletico Madrid.

Crespo var enginn labbakútur

Pistlahöfundurinn Gabriele Marcotti hjá Times skrifar áhugaverðan pistil á netsíðu blaðsins í dag.

Scoles: Þetta er ekki búið

Gamli refurinn Paul Scholes hjá Manchester United þótti eiga skínandi leik í gær þegar lið hans náði fimm stiga forystu á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Eduardo frá í tvær vikur

Framherjinn Eduardo hjá Arsenal getur ekki leikið með liði sínu næstu tvær vikurnar eftir að hafa tognað aftan í læri í leiknum gegn Cardiff á mánudagskvöldið.

Njarðvíkingar fá liðsstyrk

Njarðvíkingar hafa fengið til sín slóvenskan miðherja að nafni Slovan Memcic. Sá er 26 ára gamall og 210 cm á hæð. Búið er að ganga frá samningi við kappann og á hann að vera klár í slaginn gegn Þór í kvöld eftir því sem fram kemur á heimasíðu Njarðvíkur.

Jónas Grani í Fjölni

Framherjinn Jónas Grani Garðarsson sem lék með FH í fyrra hefur ákveðið að ganga í raðir Fjölnis.

100 daga verkefni Manchester United

Manchester United hefur þegar unnið heimsmeistaratitil félagsliða á leiktíðinni en á enn möguleika á því að vinna fimm titla - afrek sem virðist óhugsandi.

Clattenburg að snúa aftur?

Enski knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg gæti átt afturkvæmt í enska boltan eftir allt saman.

Álaborg vann Deportivo

Ellefu leikir fóru fram í fyrri umferð 16-liða úrslitanna í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld.

Vaduz tapaði í fallslag

Vaduz tapaði sínum öðrum leik í röð í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið mætti Bellinzona í miklum fallslag í deildinni og tapaði 1-0.

Öruggt hjá United

Manchester United er komið með fimm stiga forystu á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Fulham í frestuðum leik úr þriðju umferð deildarinnar.

CSKA náði í jafntefli á Villa Park

CSKA Moskva og Aston Villa gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar sem fór fram á Villa Park í Birmingham.

Ferguson afskrifar Chelsea

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að eingöngu Liverpool geti veitt sínum mönnum einhverja samkeppni um enska meistaratitilinn í vor.

Kinnear á batavegi

Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, er á batavegi eftir að hafa gengist undir þrefalda hjáveituaðgerð á hjarta.

Milan vill semja við Beckham til 2010

AC Milan er sagt reiðubúið að bjóða David Beckham samning út næstu leiktíð þó það þurfi að greiða allt að tíu milljónir evra fyrir hann.

Essien stefnir á endurkomu í mars

Michael Essien stefnir á að spila með Chelsea á nýjan leik í mars næstkomandi en hann er nú að jafna sig á krossbandsslitum í hné.

Van der Sar slær ekki met í kvöld

Hollenski markvörðurinn Edwin van der Sar hjá Manchester United hefur haldið marki sínu hreinu lengur en nokkur annar markvörður í sögu deildakeppni á Bretlandseyjum.

Terry er ánægður með Hiddink

John Terry fyrirliði Chelsea segist ánægður með nýjar vinnuaðferðir undir stjórn Hollendingsins Guus Hiddink.

Milan gæti boðið í Eto´o í sumar

Ítalska blaðið Gazzetta Dello Sport segir að forráðamenn AC Milan hafi þegar sett sig í samband við framherjann Samuel Eto´o hjá Barcelona sem og umboðsmann hans um að ganga í raðir Milan í sumar.

Kaka íhugaði að fara frá Milan

Miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan hefur viðurkennt að hann hafi hugsað sig vel um áður en hann hafnað tækifærinu til að ganga í raðir Manchester City fyrir metupphæð í janúar.

Eduardo segist ekkert hafa heyrt frá Taylor

Framherjinn Eduardo hjá Arsenal átti frábæra endurkomu í vikunni þegar hann skoraði tvívegis fyrir Arsenal í sínum fyrsta alvöruleik í eitt ár síðan hann fótbrotnaði illa í leik gegn Birmingham.

Sjá næstu 50 fréttir