Fleiri fréttir Eyjólfur Sverrisson tekur við U-21 árs liðinu á ný Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá samningi við Eyjólf Sverrisson um að þjálfa U-21 árs landslið karla næstu tvö árin. 18.12.2008 17:58 Kominn tími til að vinna Arsenal Pepe Reina, markvörður Liverpool, segist hafa trú á því að lið sitt nái að myrða „Arsenal-grýluna" þegar liðin mætast í enska boltanum um komandi helgi. 18.12.2008 16:30 Ferguson heillaðist af Gamba Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hrósaði liði Gamba Osaka eftir að United vann liðið 5-3 í undanúrslitum á HM félagsliða. Hann hrósaði einnig japönskum fótbolta í heild. 18.12.2008 15:30 Þróttur fær danskan markvörð í stað Bjarka Danski markvörðurinn Henrik Bödker er genginn í raðir Þróttar en hann lék með Hetti Egilsstöðum í 2. deildinni síðasta sumar. Ríkisútvarpið greinir frá þessu. 18.12.2008 14:20 Lýkur Cafu ferlinum í ensku utandeildinni? Brasilíski hægri bakvörðurinn Cafu mun líklega enda ferilinn í enska utandeildarliðinu Garforth Town sem staðsett er í Leeds. 18.12.2008 14:00 Kinnear orðinn bjartsýnn á að halda Owen Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, segist vera orðinn mun bjartsýnni á að Michael Owen framlengi samningi sínum við félagið. Owen hefur fengið í hendurnar nýjan þriggja ára samning. 18.12.2008 13:15 Þjálfari ÍH alls ekki sáttur - Utan vallar í kvöld Mikael Nikulásson, þjálfari Hafnarfjarðarliðsins ÍH, er allt annað en sáttur við að KSÍ hafi dæmt þrjú stig af liðinu síðasta sumar. Með því að missa þessi stig féll ÍH niður í 3. deild. 18.12.2008 12:45 Gunnar að taka við U17 landsliðinu Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Stöðvar 2 verður Gunnar Guðmundsson næsti þjálfari U17 landsliðs karla. Hann mun taka við liðinu af Lúkasi Kostic sem fékk samning sinn ekki endurnýjaðan. 18.12.2008 12:33 Ómannlegar tæklingar Robinho, sóknarmaður Manchester City, segir að það sé of mikið um hættulegar tæklingar í ensku úrvalsdeildinni. Hann furðar sig á hve margir leikmenn sleppa með háskaleik. 18.12.2008 11:30 United neitar sögum um Ronaldo Manchester United þarf reglulega að neita fréttum varðandi Cristiano Ronaldo. Nú hefur félagið neitað þeim sögusögnum að félagið hafi samið við Real Madrid um að leikmaðurinn fari til Spánar næsta sumar. 18.12.2008 10:39 United í úrslit eftir markaveislu í Japan Evrópumeistarar Manchester United eru komnir í úrslitaleik HM félagsliða en keppnin stendur yfir í Japan. United vann Asíumeistara Gamba Osaka í undanúrslitum í dag 5-3. 18.12.2008 10:12 Hræringar í eignarhaldi Arsenal Tveir stórir hluthafar hættu skyndilega í stjórn eignarhaldsfélags Arsenal. Peter Hill-Wood segist ætla að gera sitt besta til að halda eignarhaldinu á félaginu en það gæti þó skipt um hendur 18.12.2008 10:02 Alex ítrekar að hann vill komast burt Varnarmaðurinn Alex hefur ítrekað það að vilji hans sé að yfirgefa Chelsea í janúar. Sá brasilíski segist vilja finna nýtt lið en honum hefur ekki tekist að festa sig í sessi á Stamford Bridge. 18.12.2008 09:53 Þórunn bikarmeistari í Brasilíu Santos, lið Þórunnar Helgu Jónsdóttur, varð bikarmeistari í Brasilíu með því að vinna Sport Recife samtals 6-1 í tveimur úrslitaleikjum. Santos vann seinni leikinn í gærkvöldi 3-0 og lék Þórunn allan leikinn. 18.12.2008 09:34 Hermann skoraði í sigri Portsmouth Hermann Hreiðarsson nýtti tækifærið vel í kvöld þegar hann var í byrjunarliði Portsmouth í fyrsta sinn í langan tíma. Hann skoraði þriðja og síðasta mark liðsins í 3-0 sigri þess á hollenska liðinu Heerenveen í Evrópukeppni félagsliða. 17.12.2008 21:55 Sorgardagur fyrir Stabæk Franska knattspyrnufélagið Nancy ætlaði upphaflega að fá Veigar Pál Gunnarsson fyrir ekki neitt. Þetta segir yfirmaður íþróttamála hjá Stabæk í viðtali við Stöð2. 17.12.2008 19:06 Englendingarnir skora mest hjá Aston Villa Mikið hefur verið rætt um aukin umsvif útlendinga í ensku úrvalsdeildinni á síðustu árum. Þetta endurspeglast vel í tölfræði yfir markaskorun heimamanna í deildinni. 17.12.2008 17:58 Þrjú mörk í mínus hjá Carragher Varnarmaðurinn Jamie Carragher varð enn og aftur fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leik Liverpool og Hull á dögunum. 17.12.2008 17:40 Evra reiður vegna bannsins Patrice Evra, leikmaður Manchester United, segist vera reiður vegna fjögurra leikja bannsins sem aganefnd enska knattspyrnusambandsins dæmdi hann í á dögunum. 17.12.2008 16:30 Ronaldo sagður á leið til Real í sumar Spænskt dagblað hélt því fram í dag að Real Madrid sé búið að ganga frá samkomulagi um að félagið kaupi Cristiano Ronaldo frá Manchester United næsta sumar. 17.12.2008 15:54 McCartney frá í tvo mánuði George McCartney, leikmaður Sunderland, verður frá næstu 6-8 vikurnar eftir að hann gekkst undir aðgerð á fæti í dag. 17.12.2008 15:06 Blackburn staðfestir ráðningu Allardyce Blackburn hefur staðfest að félagið hafi gert þriggja ára samning við Sam Allardyce um að sinna starfi knattspyrnustjóra liðsins. 17.12.2008 15:01 Allardyce að taka við Blackburn Enskir fjölmiðlar halda því fram að Sam Allardyce muni verða ráðinn knattspyrnustjóri Blackburn áður en vikan verður liðin. 17.12.2008 14:29 Fabregas vill sleppa við Barcelona Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, vill helst sleppa við að mæta Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17.12.2008 14:00 Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson verður í byrjunarliði Portsmouth en liðið mætir Arnóri Smárasyni og félögum í hollenska úrvalsdeildarliðinu Heerenveen í UEFA-bikarkeppninni í kvöld. 17.12.2008 13:30 LDU Quito í úrslitin LDU Quito frá Ekvador er komið í úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða sem fer nú fram í Japan. Liðið mætir annað hvort Manchester United eða japanska liðinu Gamba Osaka. 17.12.2008 13:00 Souness tekur ekki við Blackburn Graeme Souness segir að hann muni ekki taka við enska úrvalsdeildarliðinu Blackburn en Paul Ince var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri í vikunni. 17.12.2008 12:35 Stabæk búið að samþykkja tilboð Nancy Veigar Páll Gunnarsson er á leið til franska úrvalsdeildarfélagsins Nancy en lið hans í Noregi, Stabæk, hefur samþykkt tilboð franska liðsins í Veigar. 17.12.2008 11:37 Ísland niður um eitt sæti á FIFA-listanum Íslenska landsliðið í knattspyrnu féll um eitt sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í dag. 17.12.2008 11:30 Berbatov ekki með United á morgun Dimitar Berbatov verður ekki með Manchester United er liðið mætir Gamba Osaka í heimsmeistarakeppni félagsliða í Japan á morgun. 17.12.2008 11:15 Keane fer hvergi Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem því er harðneitað að Robbie Keane sé á leið frá félaginu. 17.12.2008 10:45 Portsmouth búið að samþykkja tilboð Real í Diarra Portsmouth hefur samþykkt kauptilboð Real Madrid í Lassana Diarra, leikmann félagsins. 17.12.2008 10:17 Diarra dreymir um Real Madrid Lassana Diarra viðurkennir að það væri draumi líkast að ganga til liðs við félag eins og Real Madrid en hann hefur sterklega verið orðaður við félagið í vikunni. 17.12.2008 09:59 Eduardo lék 45 mínútur Eduardo hjá Arsenal lék í kvöld sinn fyrsta fótboltaleik í tíu mánuði þegar hann kom inn sem varamaður í varaliðsleik Arsenal og Portsmouth. Þessi 25 ára króatíski landsliðsmaður lék fyrri hálfleikinn. 16.12.2008 23:44 Spilar Amauri fyrir Ítalíu? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Amauri, sóknarmaður Juventus, gæti valið að leika fyrir landslið Ítalíu. Amauri verður ítalskur ríkisborgari um áramótin en hann er giftur ítalskri konu. 16.12.2008 22:00 Buffon besti landsliðsmarkvörður Ítalíu Gianluigi Buffon er besti markvörður ítalska landsliðsins frá upphafi samkvæmt sérfræðingum fjölmiðils á Ítalíu. Buffon er nú í herbúðum Juventus en hann varði mark ítalska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari 2006. 16.12.2008 20:30 Hafa mikla trú á Hughes Garry Cook, stjórnarmaður Manchester City, sagði í viðtali við Sky að félagið stæði við bakið á knattspyrnustjóranum Mark Hughes. Hann segir að eigendur félagsins trúi því að hann sé rétti maðurinn til að stýra liðinu. 16.12.2008 19:45 Knox og Mathias stýra Blackburn til bráðabirgða John Williams, stjórnarformaður Blackburn, hefur veitt Ray Mathias og Archie Knox stöðuhækkanir meðan liðið leitar að knattspyrnustjóra til frambúðar. 16.12.2008 18:15 Mætum Liechtenstein á Spáni Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Liechtenstein hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 11. febrúar næstkomandi. 16.12.2008 17:57 Leikbanni Evra ekki áfrýjað Manchester United hefur ákveðið að áfrýja ekki fjögurra leikja banni franska bakvarðarins Patrice Evra. 16.12.2008 17:15 Gunnar Þór á leið í Val Bakvörðurinn Gunnar Þór Gunnarsson er á leið til Vals samkvæmt heimildum DV. Viðræður eru langt komnar og búist við því að gengið verði frá málum á næstu dögum. 16.12.2008 17:05 Tosic vill betra samningstilboð frá United Serbneski miðvallarleikmaðurinn Zoran Tosic hafnaði samningstilboði Manchester United og vonast til að félagið mun bjóða sér betri samning. 16.12.2008 16:45 Forseti Nancy vongóður um að landa Veigari Jacques Rousselot, forseti franska úrvalsdeildarfélagsins Nancy, segist vongóður um að gengið verði fljótlega frá samkomulagi við Veigar Pál Gunnarsson. 16.12.2008 16:09 Gallas-málið það erfiðasta á ferlinum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að vandræðin í kringum William Gallas sé það erfiðasta sem hann hefur þurft að glíma við á sínum ferli. 16.12.2008 16:00 Tevez að semja við United Carlos Tevez á von á að hann muni skrifa fljótlega undir langtímasamning við Manchester United. 16.12.2008 15:19 Sjá næstu 50 fréttir
Eyjólfur Sverrisson tekur við U-21 árs liðinu á ný Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá samningi við Eyjólf Sverrisson um að þjálfa U-21 árs landslið karla næstu tvö árin. 18.12.2008 17:58
Kominn tími til að vinna Arsenal Pepe Reina, markvörður Liverpool, segist hafa trú á því að lið sitt nái að myrða „Arsenal-grýluna" þegar liðin mætast í enska boltanum um komandi helgi. 18.12.2008 16:30
Ferguson heillaðist af Gamba Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hrósaði liði Gamba Osaka eftir að United vann liðið 5-3 í undanúrslitum á HM félagsliða. Hann hrósaði einnig japönskum fótbolta í heild. 18.12.2008 15:30
Þróttur fær danskan markvörð í stað Bjarka Danski markvörðurinn Henrik Bödker er genginn í raðir Þróttar en hann lék með Hetti Egilsstöðum í 2. deildinni síðasta sumar. Ríkisútvarpið greinir frá þessu. 18.12.2008 14:20
Lýkur Cafu ferlinum í ensku utandeildinni? Brasilíski hægri bakvörðurinn Cafu mun líklega enda ferilinn í enska utandeildarliðinu Garforth Town sem staðsett er í Leeds. 18.12.2008 14:00
Kinnear orðinn bjartsýnn á að halda Owen Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, segist vera orðinn mun bjartsýnni á að Michael Owen framlengi samningi sínum við félagið. Owen hefur fengið í hendurnar nýjan þriggja ára samning. 18.12.2008 13:15
Þjálfari ÍH alls ekki sáttur - Utan vallar í kvöld Mikael Nikulásson, þjálfari Hafnarfjarðarliðsins ÍH, er allt annað en sáttur við að KSÍ hafi dæmt þrjú stig af liðinu síðasta sumar. Með því að missa þessi stig féll ÍH niður í 3. deild. 18.12.2008 12:45
Gunnar að taka við U17 landsliðinu Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Stöðvar 2 verður Gunnar Guðmundsson næsti þjálfari U17 landsliðs karla. Hann mun taka við liðinu af Lúkasi Kostic sem fékk samning sinn ekki endurnýjaðan. 18.12.2008 12:33
Ómannlegar tæklingar Robinho, sóknarmaður Manchester City, segir að það sé of mikið um hættulegar tæklingar í ensku úrvalsdeildinni. Hann furðar sig á hve margir leikmenn sleppa með háskaleik. 18.12.2008 11:30
United neitar sögum um Ronaldo Manchester United þarf reglulega að neita fréttum varðandi Cristiano Ronaldo. Nú hefur félagið neitað þeim sögusögnum að félagið hafi samið við Real Madrid um að leikmaðurinn fari til Spánar næsta sumar. 18.12.2008 10:39
United í úrslit eftir markaveislu í Japan Evrópumeistarar Manchester United eru komnir í úrslitaleik HM félagsliða en keppnin stendur yfir í Japan. United vann Asíumeistara Gamba Osaka í undanúrslitum í dag 5-3. 18.12.2008 10:12
Hræringar í eignarhaldi Arsenal Tveir stórir hluthafar hættu skyndilega í stjórn eignarhaldsfélags Arsenal. Peter Hill-Wood segist ætla að gera sitt besta til að halda eignarhaldinu á félaginu en það gæti þó skipt um hendur 18.12.2008 10:02
Alex ítrekar að hann vill komast burt Varnarmaðurinn Alex hefur ítrekað það að vilji hans sé að yfirgefa Chelsea í janúar. Sá brasilíski segist vilja finna nýtt lið en honum hefur ekki tekist að festa sig í sessi á Stamford Bridge. 18.12.2008 09:53
Þórunn bikarmeistari í Brasilíu Santos, lið Þórunnar Helgu Jónsdóttur, varð bikarmeistari í Brasilíu með því að vinna Sport Recife samtals 6-1 í tveimur úrslitaleikjum. Santos vann seinni leikinn í gærkvöldi 3-0 og lék Þórunn allan leikinn. 18.12.2008 09:34
Hermann skoraði í sigri Portsmouth Hermann Hreiðarsson nýtti tækifærið vel í kvöld þegar hann var í byrjunarliði Portsmouth í fyrsta sinn í langan tíma. Hann skoraði þriðja og síðasta mark liðsins í 3-0 sigri þess á hollenska liðinu Heerenveen í Evrópukeppni félagsliða. 17.12.2008 21:55
Sorgardagur fyrir Stabæk Franska knattspyrnufélagið Nancy ætlaði upphaflega að fá Veigar Pál Gunnarsson fyrir ekki neitt. Þetta segir yfirmaður íþróttamála hjá Stabæk í viðtali við Stöð2. 17.12.2008 19:06
Englendingarnir skora mest hjá Aston Villa Mikið hefur verið rætt um aukin umsvif útlendinga í ensku úrvalsdeildinni á síðustu árum. Þetta endurspeglast vel í tölfræði yfir markaskorun heimamanna í deildinni. 17.12.2008 17:58
Þrjú mörk í mínus hjá Carragher Varnarmaðurinn Jamie Carragher varð enn og aftur fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leik Liverpool og Hull á dögunum. 17.12.2008 17:40
Evra reiður vegna bannsins Patrice Evra, leikmaður Manchester United, segist vera reiður vegna fjögurra leikja bannsins sem aganefnd enska knattspyrnusambandsins dæmdi hann í á dögunum. 17.12.2008 16:30
Ronaldo sagður á leið til Real í sumar Spænskt dagblað hélt því fram í dag að Real Madrid sé búið að ganga frá samkomulagi um að félagið kaupi Cristiano Ronaldo frá Manchester United næsta sumar. 17.12.2008 15:54
McCartney frá í tvo mánuði George McCartney, leikmaður Sunderland, verður frá næstu 6-8 vikurnar eftir að hann gekkst undir aðgerð á fæti í dag. 17.12.2008 15:06
Blackburn staðfestir ráðningu Allardyce Blackburn hefur staðfest að félagið hafi gert þriggja ára samning við Sam Allardyce um að sinna starfi knattspyrnustjóra liðsins. 17.12.2008 15:01
Allardyce að taka við Blackburn Enskir fjölmiðlar halda því fram að Sam Allardyce muni verða ráðinn knattspyrnustjóri Blackburn áður en vikan verður liðin. 17.12.2008 14:29
Fabregas vill sleppa við Barcelona Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, vill helst sleppa við að mæta Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17.12.2008 14:00
Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson verður í byrjunarliði Portsmouth en liðið mætir Arnóri Smárasyni og félögum í hollenska úrvalsdeildarliðinu Heerenveen í UEFA-bikarkeppninni í kvöld. 17.12.2008 13:30
LDU Quito í úrslitin LDU Quito frá Ekvador er komið í úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða sem fer nú fram í Japan. Liðið mætir annað hvort Manchester United eða japanska liðinu Gamba Osaka. 17.12.2008 13:00
Souness tekur ekki við Blackburn Graeme Souness segir að hann muni ekki taka við enska úrvalsdeildarliðinu Blackburn en Paul Ince var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri í vikunni. 17.12.2008 12:35
Stabæk búið að samþykkja tilboð Nancy Veigar Páll Gunnarsson er á leið til franska úrvalsdeildarfélagsins Nancy en lið hans í Noregi, Stabæk, hefur samþykkt tilboð franska liðsins í Veigar. 17.12.2008 11:37
Ísland niður um eitt sæti á FIFA-listanum Íslenska landsliðið í knattspyrnu féll um eitt sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í dag. 17.12.2008 11:30
Berbatov ekki með United á morgun Dimitar Berbatov verður ekki með Manchester United er liðið mætir Gamba Osaka í heimsmeistarakeppni félagsliða í Japan á morgun. 17.12.2008 11:15
Keane fer hvergi Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem því er harðneitað að Robbie Keane sé á leið frá félaginu. 17.12.2008 10:45
Portsmouth búið að samþykkja tilboð Real í Diarra Portsmouth hefur samþykkt kauptilboð Real Madrid í Lassana Diarra, leikmann félagsins. 17.12.2008 10:17
Diarra dreymir um Real Madrid Lassana Diarra viðurkennir að það væri draumi líkast að ganga til liðs við félag eins og Real Madrid en hann hefur sterklega verið orðaður við félagið í vikunni. 17.12.2008 09:59
Eduardo lék 45 mínútur Eduardo hjá Arsenal lék í kvöld sinn fyrsta fótboltaleik í tíu mánuði þegar hann kom inn sem varamaður í varaliðsleik Arsenal og Portsmouth. Þessi 25 ára króatíski landsliðsmaður lék fyrri hálfleikinn. 16.12.2008 23:44
Spilar Amauri fyrir Ítalíu? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Amauri, sóknarmaður Juventus, gæti valið að leika fyrir landslið Ítalíu. Amauri verður ítalskur ríkisborgari um áramótin en hann er giftur ítalskri konu. 16.12.2008 22:00
Buffon besti landsliðsmarkvörður Ítalíu Gianluigi Buffon er besti markvörður ítalska landsliðsins frá upphafi samkvæmt sérfræðingum fjölmiðils á Ítalíu. Buffon er nú í herbúðum Juventus en hann varði mark ítalska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari 2006. 16.12.2008 20:30
Hafa mikla trú á Hughes Garry Cook, stjórnarmaður Manchester City, sagði í viðtali við Sky að félagið stæði við bakið á knattspyrnustjóranum Mark Hughes. Hann segir að eigendur félagsins trúi því að hann sé rétti maðurinn til að stýra liðinu. 16.12.2008 19:45
Knox og Mathias stýra Blackburn til bráðabirgða John Williams, stjórnarformaður Blackburn, hefur veitt Ray Mathias og Archie Knox stöðuhækkanir meðan liðið leitar að knattspyrnustjóra til frambúðar. 16.12.2008 18:15
Mætum Liechtenstein á Spáni Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Liechtenstein hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 11. febrúar næstkomandi. 16.12.2008 17:57
Leikbanni Evra ekki áfrýjað Manchester United hefur ákveðið að áfrýja ekki fjögurra leikja banni franska bakvarðarins Patrice Evra. 16.12.2008 17:15
Gunnar Þór á leið í Val Bakvörðurinn Gunnar Þór Gunnarsson er á leið til Vals samkvæmt heimildum DV. Viðræður eru langt komnar og búist við því að gengið verði frá málum á næstu dögum. 16.12.2008 17:05
Tosic vill betra samningstilboð frá United Serbneski miðvallarleikmaðurinn Zoran Tosic hafnaði samningstilboði Manchester United og vonast til að félagið mun bjóða sér betri samning. 16.12.2008 16:45
Forseti Nancy vongóður um að landa Veigari Jacques Rousselot, forseti franska úrvalsdeildarfélagsins Nancy, segist vongóður um að gengið verði fljótlega frá samkomulagi við Veigar Pál Gunnarsson. 16.12.2008 16:09
Gallas-málið það erfiðasta á ferlinum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að vandræðin í kringum William Gallas sé það erfiðasta sem hann hefur þurft að glíma við á sínum ferli. 16.12.2008 16:00
Tevez að semja við United Carlos Tevez á von á að hann muni skrifa fljótlega undir langtímasamning við Manchester United. 16.12.2008 15:19