Fleiri fréttir Aston Villa refsar Barry Aston Villa hefur refsað Gareth Barry fyrir að veita dagblaði í Englandi viðtal þar sem hann gagnrýnir Martin O'Neill, knattspyrnustjóra liðsins. 2.7.2008 15:45 Alves dýrasti bakvörður heims Barcelona hefur gengið frá kaupum á bakverðinum Daniel Alves frá Sevilla sem kostaði félagið 23,5 milljónir punda eða tæpa 3,7 milljarða króna. 2.7.2008 15:15 Tomasson snýr aftur til Feyenoord Danski sóknarmaðurinn Jon Dahl Tomasson hefur gengið aftur til liðs við Feyenoord frá Villarreal á Spáni. 2.7.2008 14:45 Liverpool vill ekkert segja um tilboð í Barry Enskir fjölmiðlar hafa haldið því fram í morgun að Liverpool hafi gert lokatilraun til að landa Gareth Barry, leikmanni Aston Villa. 2.7.2008 14:15 Yorke áfram hjá Sunderland Dwight Yorke hefur skrifað undir nýjan samning við Sunderland sem gildir til loka næsta tímabils. 2.7.2008 13:30 Barcelona hætt að eltast við Adebayor Eftir því sem kemur fram í spænskum miðlum í dag hefur Barcelona gefist upp á að reyna að fá Emmanuel Adebayor frá Arsenal. 2.7.2008 12:45 Arshavin tilbúinn að fara frá Zenit Andrei Arshavin segist nú reiðubúinn að fara frá rússneska Zenit St. Pétursborg sem hann hefur leikið með allan sinn atvinnumannaferil. 2.7.2008 11:53 Fyrstu kaup Newcastle í sumar staðreynd Newcastle hefur fest kaup á miðvallarleikmanninnum Jonas Gutierrez frá Real Mallorca. 2.7.2008 11:24 Ísland niður um þrettán sæti á FIFA-listanum Íslenska landsliðið í knattspyrnu féll um þrettán sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 2.7.2008 10:38 Jo til City í dag Búist er við því að Brasilíumaðurinn Jo verður kynntur sem leikmaður Manchester City á blaðamannafundi í Manchester síðar í dag. 2.7.2008 10:06 Le Tallec farinn frá Liverpool Anthony Le Tallec er nú ekki lengur á mála hjá Liverpool eftir fimm ára veru hjá félaginu. 2.7.2008 09:51 Arsenal fær miðjumann frá Werder Bremen Miðjumaðurinn Amaury Bischoff er á leið til Arsenal frá þýska liðinu Werder Bremen. Arsene Wenger hefur fylgst vel með þessum leikmanni síðan hann var í unglingaliði Strasbourg í Frakklandi. 1.7.2008 22:45 Framtíð Alonso í lausu lofti Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, segist þurfa tíma til að íhuga framtíð sína. Hann viðurkennir að hafa ekki hugmynd um hvar hann muni spila á næsta leiktímabili. 1.7.2008 22:00 Afturelding vann Keflavík Fjórir leikir voru í 8. umferð Landsbankadeildar kvenna í kvöld. Afturelding vann góðan 1-0 sigur á Keflavík, KR vann Fjölni 3-0 á útivelli, Breiðablik vann útisigur á HK/Víking 5-2 og Valur vann Fylki 4-1. 1.7.2008 21:20 Sahar lánaður til Portsmouth Ísraelski sóknarmaðurinn Ben Sahar hefur verið lánaður frá Chelsea til Portsmouth út þetta ár. Þessi átján ára leikmaður hefur leikið þrjá leiki með aðalliði Chelsea. 1.7.2008 20:45 De Ridder til Wigan Hollenski vængmaðurinn Daniel de Ridder er kominn til Wigan Athletic en hann var leystur undan samningi sínum við Birmingham í gær. Þetta er í annað sinn sem Steve Bruce, stjóri Wigan, fær De Ridder. 1.7.2008 19:45 Gautaborg tapaði á heimavelli Gautaborg tapaði 0-2 fyrir Trelleborg í sænska boltanum í kvöld. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson léku báðir allan leikinn í vörn Gautaborgar 1.7.2008 18:42 Ólafur Örn skoraði úr víti Ólafur Örn Bjarnason skoraði síðasta mark Brann sem vann 3-1 sigur á Valdres í norsku bikarkeppninni í kvöld. Brann komst í 2-0 í leiknum en gestirnir náðu að minnka muninn. 1.7.2008 18:36 Robinho færist nær Chelsea Chelsea hefur færst skrefi nær því að fá brasilíska landsliðsmanninn Robinho. Umboðsmaður leikmannsins hefur átt í viðræðum við Frank Arnesen, yfirmann knattspyrnumála hjá Chelsea. 1.7.2008 18:30 Fjórir leikmenn í bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fundaði í dag og voru fjórir leikmenn úr Landsbankadeild karla úrskurðaðir í bann. Allir fengu þeir eins leiks bann. 1.7.2008 17:52 Garðar: Guðjóni hlýtur að þykja vænt um mig (myndband) Garðar Örn Hinriksson knattspyrnudómari segir að leikur KR og ÍA hafi verið einn allra erfiðasti leikur sem hann hafi dæmt á ferlinum. Hann segist íhuga að hætta dómgæslu en segir að flestir dómarar gangi í gegnum það reglulega. 1.7.2008 17:51 Liverpool hefur áhuga á Keane Liverpool hefur áhuga á því að fá sóknarmanninn Robbie Keane frá Tottenham. Rafael Benítez, stjóri Liverpool, er til í að láta Peter Crouch í skiptum fyrir Keane. 1.7.2008 17:15 Barton fékk skilorðsbundinn dóm Joey Barton var í dag dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á Ousmani Dabo, fyrrum liðsfélaga sinn hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester City. 1.7.2008 16:18 Ummælum Guðjóns ekki vísað til aganefndar Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, býst ekki við að vísa ummælum Guðjóns Þórðasonar til Aga- og úrskurðarnefndar. Guðjón sakaði Garðar Örn Hinriksson, dómara leiksins, um að beita sig ofbeldi í leiknum í gær. 1.7.2008 15:23 Garðar hefði mátt flauta leikinn af Garðar Örn Hinriksson hafði fulla heimild til að flauta leik KR og ÍA af eins og hann hótaði að gera ef Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, myndi ekki fara að fyrirmælum hans. 1.7.2008 14:47 Heimir og Pétur ósammála um meint brot Heimir Einarsson, leikmaður ÍA, og KR-ingurinn Pétur Marteinsson eru ekki sammála um hvort sá síðarnefndi hafi brotið á Heimi skömmu áður en KR skorar síðara mark sitt í leiknum. 1.7.2008 13:45 Myndbandsupptaka af barsmíðum Joey Barton Yfirvöld í Bretlandi hafa birt myndbandsupptöku af atvikinu sem leiddi til þess að Joey Barton var dæmdur í sex mánaða fangelsi. 1.7.2008 13:27 Stefán Logi: Algert óviljaverk Stefán Logi Magnússon segir að Vjekoslav Svadumovic hafi ekki brotið á sér með ásetningi í leik KR og ÍA í gær. 1.7.2008 12:44 Láðist að setja upp borðann Ingólfur Már Ingólfsson, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar KR, segir að það hafi verið mistök að setja ekki upp borða í kringum varamannaskýli KR-vallarins í gær. 1.7.2008 12:19 ÍA fékk ekki Man City Erfitt verkefni bíður Vals í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en FH og ÍA voru einnig í pottinum í forkeppni UEFA-bikarkeppninnar. 1.7.2008 11:54 Garðar: Dómarar hata ekki ÍA Garðar Örn Hinriksson lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa staðið í ströngu í leik KR og ÍA í gær. 1.7.2008 11:39 Guðjón: Ég vorkenni svona fólki Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk að líta rauða spjaldið í hálfleik í leik KR og ÍA í kvöld. Guðjón setur spurningamerki við margar ákvarðanir Garðars Arnar Hinrikssonar dómara í leiknum. 1.7.2008 11:30 Umdeild mörk KR-inga gegn ÍA (myndband) KR vann í gær 2-0 sigur á ÍA en bæði mörkin sem komu í leiknum þóttu umdeild. Nú er hægt að skoða mörkin hér á Vísi. 1.7.2008 11:27 Garðar stendur við rauðu spjöldin (myndband) Garðar Örn Hinriksson sagði í samtali við Vísi að hann standi við alla sína dóma í leiknum í gær, þar á meðal bæði rauðu spjöldin sem hann gaf leikmönnum ÍA. 1.7.2008 11:18 „Þýðir ekkert að tala við þessi fífl“ Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald fyrir að vísa til dómara leiksins sem „fífl“ í hálfleik leiks KR og ÍA í gær. 1.7.2008 11:09 Ekki viss um að Lampard komi í sumar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Inter á Ítalíu, er ekki viss um að Frank Lampard komi til félagsins í sumar frá Chelsea. Hann er hins vegar handviss um að hann komi á næsta ári. 1.7.2008 10:11 Garðar skoraði í norska boltanum Garðar Jóhannsson skoraði fyrra mark Fredrikstad sem vann Vålerenga 2-1 í norsku úrvalsdeildinni. Garðar jafnaði fyrir Fredrikstad en liðið er í öðru sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Stabæk. 1.7.2008 00:16 Sjá næstu 50 fréttir
Aston Villa refsar Barry Aston Villa hefur refsað Gareth Barry fyrir að veita dagblaði í Englandi viðtal þar sem hann gagnrýnir Martin O'Neill, knattspyrnustjóra liðsins. 2.7.2008 15:45
Alves dýrasti bakvörður heims Barcelona hefur gengið frá kaupum á bakverðinum Daniel Alves frá Sevilla sem kostaði félagið 23,5 milljónir punda eða tæpa 3,7 milljarða króna. 2.7.2008 15:15
Tomasson snýr aftur til Feyenoord Danski sóknarmaðurinn Jon Dahl Tomasson hefur gengið aftur til liðs við Feyenoord frá Villarreal á Spáni. 2.7.2008 14:45
Liverpool vill ekkert segja um tilboð í Barry Enskir fjölmiðlar hafa haldið því fram í morgun að Liverpool hafi gert lokatilraun til að landa Gareth Barry, leikmanni Aston Villa. 2.7.2008 14:15
Yorke áfram hjá Sunderland Dwight Yorke hefur skrifað undir nýjan samning við Sunderland sem gildir til loka næsta tímabils. 2.7.2008 13:30
Barcelona hætt að eltast við Adebayor Eftir því sem kemur fram í spænskum miðlum í dag hefur Barcelona gefist upp á að reyna að fá Emmanuel Adebayor frá Arsenal. 2.7.2008 12:45
Arshavin tilbúinn að fara frá Zenit Andrei Arshavin segist nú reiðubúinn að fara frá rússneska Zenit St. Pétursborg sem hann hefur leikið með allan sinn atvinnumannaferil. 2.7.2008 11:53
Fyrstu kaup Newcastle í sumar staðreynd Newcastle hefur fest kaup á miðvallarleikmanninnum Jonas Gutierrez frá Real Mallorca. 2.7.2008 11:24
Ísland niður um þrettán sæti á FIFA-listanum Íslenska landsliðið í knattspyrnu féll um þrettán sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 2.7.2008 10:38
Jo til City í dag Búist er við því að Brasilíumaðurinn Jo verður kynntur sem leikmaður Manchester City á blaðamannafundi í Manchester síðar í dag. 2.7.2008 10:06
Le Tallec farinn frá Liverpool Anthony Le Tallec er nú ekki lengur á mála hjá Liverpool eftir fimm ára veru hjá félaginu. 2.7.2008 09:51
Arsenal fær miðjumann frá Werder Bremen Miðjumaðurinn Amaury Bischoff er á leið til Arsenal frá þýska liðinu Werder Bremen. Arsene Wenger hefur fylgst vel með þessum leikmanni síðan hann var í unglingaliði Strasbourg í Frakklandi. 1.7.2008 22:45
Framtíð Alonso í lausu lofti Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, segist þurfa tíma til að íhuga framtíð sína. Hann viðurkennir að hafa ekki hugmynd um hvar hann muni spila á næsta leiktímabili. 1.7.2008 22:00
Afturelding vann Keflavík Fjórir leikir voru í 8. umferð Landsbankadeildar kvenna í kvöld. Afturelding vann góðan 1-0 sigur á Keflavík, KR vann Fjölni 3-0 á útivelli, Breiðablik vann útisigur á HK/Víking 5-2 og Valur vann Fylki 4-1. 1.7.2008 21:20
Sahar lánaður til Portsmouth Ísraelski sóknarmaðurinn Ben Sahar hefur verið lánaður frá Chelsea til Portsmouth út þetta ár. Þessi átján ára leikmaður hefur leikið þrjá leiki með aðalliði Chelsea. 1.7.2008 20:45
De Ridder til Wigan Hollenski vængmaðurinn Daniel de Ridder er kominn til Wigan Athletic en hann var leystur undan samningi sínum við Birmingham í gær. Þetta er í annað sinn sem Steve Bruce, stjóri Wigan, fær De Ridder. 1.7.2008 19:45
Gautaborg tapaði á heimavelli Gautaborg tapaði 0-2 fyrir Trelleborg í sænska boltanum í kvöld. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson léku báðir allan leikinn í vörn Gautaborgar 1.7.2008 18:42
Ólafur Örn skoraði úr víti Ólafur Örn Bjarnason skoraði síðasta mark Brann sem vann 3-1 sigur á Valdres í norsku bikarkeppninni í kvöld. Brann komst í 2-0 í leiknum en gestirnir náðu að minnka muninn. 1.7.2008 18:36
Robinho færist nær Chelsea Chelsea hefur færst skrefi nær því að fá brasilíska landsliðsmanninn Robinho. Umboðsmaður leikmannsins hefur átt í viðræðum við Frank Arnesen, yfirmann knattspyrnumála hjá Chelsea. 1.7.2008 18:30
Fjórir leikmenn í bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fundaði í dag og voru fjórir leikmenn úr Landsbankadeild karla úrskurðaðir í bann. Allir fengu þeir eins leiks bann. 1.7.2008 17:52
Garðar: Guðjóni hlýtur að þykja vænt um mig (myndband) Garðar Örn Hinriksson knattspyrnudómari segir að leikur KR og ÍA hafi verið einn allra erfiðasti leikur sem hann hafi dæmt á ferlinum. Hann segist íhuga að hætta dómgæslu en segir að flestir dómarar gangi í gegnum það reglulega. 1.7.2008 17:51
Liverpool hefur áhuga á Keane Liverpool hefur áhuga á því að fá sóknarmanninn Robbie Keane frá Tottenham. Rafael Benítez, stjóri Liverpool, er til í að láta Peter Crouch í skiptum fyrir Keane. 1.7.2008 17:15
Barton fékk skilorðsbundinn dóm Joey Barton var í dag dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á Ousmani Dabo, fyrrum liðsfélaga sinn hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester City. 1.7.2008 16:18
Ummælum Guðjóns ekki vísað til aganefndar Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, býst ekki við að vísa ummælum Guðjóns Þórðasonar til Aga- og úrskurðarnefndar. Guðjón sakaði Garðar Örn Hinriksson, dómara leiksins, um að beita sig ofbeldi í leiknum í gær. 1.7.2008 15:23
Garðar hefði mátt flauta leikinn af Garðar Örn Hinriksson hafði fulla heimild til að flauta leik KR og ÍA af eins og hann hótaði að gera ef Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, myndi ekki fara að fyrirmælum hans. 1.7.2008 14:47
Heimir og Pétur ósammála um meint brot Heimir Einarsson, leikmaður ÍA, og KR-ingurinn Pétur Marteinsson eru ekki sammála um hvort sá síðarnefndi hafi brotið á Heimi skömmu áður en KR skorar síðara mark sitt í leiknum. 1.7.2008 13:45
Myndbandsupptaka af barsmíðum Joey Barton Yfirvöld í Bretlandi hafa birt myndbandsupptöku af atvikinu sem leiddi til þess að Joey Barton var dæmdur í sex mánaða fangelsi. 1.7.2008 13:27
Stefán Logi: Algert óviljaverk Stefán Logi Magnússon segir að Vjekoslav Svadumovic hafi ekki brotið á sér með ásetningi í leik KR og ÍA í gær. 1.7.2008 12:44
Láðist að setja upp borðann Ingólfur Már Ingólfsson, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar KR, segir að það hafi verið mistök að setja ekki upp borða í kringum varamannaskýli KR-vallarins í gær. 1.7.2008 12:19
ÍA fékk ekki Man City Erfitt verkefni bíður Vals í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en FH og ÍA voru einnig í pottinum í forkeppni UEFA-bikarkeppninnar. 1.7.2008 11:54
Garðar: Dómarar hata ekki ÍA Garðar Örn Hinriksson lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa staðið í ströngu í leik KR og ÍA í gær. 1.7.2008 11:39
Guðjón: Ég vorkenni svona fólki Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk að líta rauða spjaldið í hálfleik í leik KR og ÍA í kvöld. Guðjón setur spurningamerki við margar ákvarðanir Garðars Arnar Hinrikssonar dómara í leiknum. 1.7.2008 11:30
Umdeild mörk KR-inga gegn ÍA (myndband) KR vann í gær 2-0 sigur á ÍA en bæði mörkin sem komu í leiknum þóttu umdeild. Nú er hægt að skoða mörkin hér á Vísi. 1.7.2008 11:27
Garðar stendur við rauðu spjöldin (myndband) Garðar Örn Hinriksson sagði í samtali við Vísi að hann standi við alla sína dóma í leiknum í gær, þar á meðal bæði rauðu spjöldin sem hann gaf leikmönnum ÍA. 1.7.2008 11:18
„Þýðir ekkert að tala við þessi fífl“ Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald fyrir að vísa til dómara leiksins sem „fífl“ í hálfleik leiks KR og ÍA í gær. 1.7.2008 11:09
Ekki viss um að Lampard komi í sumar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Inter á Ítalíu, er ekki viss um að Frank Lampard komi til félagsins í sumar frá Chelsea. Hann er hins vegar handviss um að hann komi á næsta ári. 1.7.2008 10:11
Garðar skoraði í norska boltanum Garðar Jóhannsson skoraði fyrra mark Fredrikstad sem vann Vålerenga 2-1 í norsku úrvalsdeildinni. Garðar jafnaði fyrir Fredrikstad en liðið er í öðru sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Stabæk. 1.7.2008 00:16