Fleiri fréttir

Stefán: Þetta gengur ekki

KR-ingar unnu sinn þriðja deildarleik í röð þegar þeir unnu 2-0 sigur á ÍA í dramatískum leik í kvöld. Skagamenn fengu að líta þrjú rauð spjöld.

Jafntefli í Kópavoginum

Breiðablik og Keflavík gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeild karla í kvöld. Keflavík komst tveimur mörkum yfir í leiknum en Blikum tókst að jafna með tveimur mörkum í seinni hálfleik.

Juventus fær varnarmann

Juventus hefur fengið króatíska landsliðsmanninn Dario Knezevic frá Livorno. Þessi sterki varnarmaður var á leið til Torino en rétt áður en ganga frá sölunni þá skarst Juventus í leikinn og krækti í Knezevic.

Vieri til Atalanta þrátt fyrir mótmæli

Sóknarmaðurinn Christian Vieri er genginn í raðir Atalanta á frjálsri sölu. Þessi 34 ára leikmaður hefur víða komið við á ferlinum en er líklega þekktastur fyrir dvöl sína hjá Inter.

Deco kominn til Chelsea

Chelsea hefur komist að samkomulagi við Barcelona um kaupverð á miðjumanninum Deco. Luiz Felipe Scolari, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, þjálfaði Deco hjá portúgalska landsliðinu

Lampard er á Ítalíu

Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, hefur verið sterklega orðaður við Inter í sumar og einhverjir fjölmiðlar hafa fullyrt að hann sé á leið í ítalska liðið. Lampard er nú staddur á Ítalíu.

Barton játar á sig sök

Joey Barton hefur játað á sig sök í ákæru á hendur honum vegna árásar á fyrrum liðsfélaga. Barton lamdi Ousmane Dabo á æfingasvæðinu á síðasta ári.

Brynjar Björn bestur og Þórður verstur

Íslenskir knattspyrnumenn eru fyrirferðamiklir á lista stuðningsmannasíðu fyrrum Íslendingaliðsins Stoke yfir bestu og verstu útlendinga félagsins frá upphafi.

Steaua fær að taka þátt í Meistaradeildinni

Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að Steaua Búkarest fær að taka þátt í Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að forráðamenn félagsins hafa verið sakaðir um mútur.

Aðeins einn nýr leikmaður hjá United í sumar

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, býst við því að kaupa aðeins einn leikmann til félagsins þegar að félagaskiptaglugginn opnar á nýjan leik á miðnætti í kvöld.

Kjartan skoraði fyrir Sandefjord

Kjartan Henry Finnbogason skoraði fyrra mark Sandefjord í 2-0 sigri á KIL í norsku B-deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.

Pellegrino aftur til Liverpool

Mauricio Pellegrino er aftur genginn til liðs við Liverpool en í þetta sinn sem hluti af þjálfarateymi Rafael Benitez, knattspyrnustjóra liðsins.

Xavi besti leikmaður EM 2008

Knattspyrnusamband Evrópu hefur útnefnd miðvallarleikmanninn Xavi Hernandez sem besta leikmann Evrópumótsins í Sviss og Austurríki.

Villa reiðubúið að láta Barry fara

Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir að félagið sé reiðubúið að láta Gareth Barry fara frá félaginu ef Liverpool er tilbúið að greiða uppsett verð.

Boltavaktin í Kópavogi og Vesturbæ

Tveir leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld. Klukkan 19:15 hefst leikur Breiðabliks og Keflavíkur á Kópavogsvelli og klukkan 20 verður flautað til leiks á KR-velli þar sem ÍA er í heimsókn.

Torres: Spánn átti skilið að vinna

Markaskorarinn Fernando Torres sagði eftir sigur sinna manna á EM 2008 í kvöld að Spánverjar hefðu átt sigurinn skilið þar sem liðið spilaði best í öllu mótinu.

Spánn Evrópumeistari

Spánverjar urðu í kvöld Evrópumeistarar í fótbolta með 1-0 sigri á Þýskalandi í úrslitaleik. Sigur Spánverja var sanngjarn en þeir voru mun beittari í sínum aðgerðum meðan Þjóðverjar náðu sér engan veginn á strik.

Sigur fyrir fótboltann

Cesc Fabregas, miðjumaður spænska landsliðsins, segir að sigurinn í kvöld sé hiklaust stærsta stund hans á fótboltaferlinum. Þá segir hann að sigur Spánar sé sigur fyrir fótboltann.

Villa markakóngur

Þrátt fyrir að hafa misst af úrslitaleiknum er David Villa klárlega einn af leikmönnum Evrópumótsins. Villa varð markakóngur á mótinu með fjögur mörk. Þau komu öll í tveimur fyrstu leikjum Spánar á mótinu.

Gunnleifur: Stig sem hjálpar ekkert

Grindavík og HK gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeild karla í dag. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði HK, hefði viljað fá öll stigin úr leiknum.

Ballack er með í kvöld

Michael Ballack verður með þýska landsliðinu í kvöld þegar það mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins. Ballack hefur átt við meiðsli að stríða og lítið getað æft síðustu daga.

FH vann 2-1 sigur á Fram

FH vann 2-1 sigur á Fram í Kaplakrikanum í dag. Þá gerðu Grindavík og HK 2-2 jafntefli. Fylgst var með leikjunum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.

Fylkir úr leik í Intertoto

Fylkir er úr leik í Intertoto keppninni. Liðið tapaði 0-2 fyrir FK Riga frá Lettlandi á Laugardalsvelli. Fylkismenn unnu glæsilegan sigur í fyrri leiknum ytra 2-1 en náðu sér ekki á strik í dag.

Valsmenn unnu Þrótt

Fyrsta leik dagsins í Landsbankadeildinni er lokið en Íslandsmeistarar Vals unnu 3-0 útisigur á Þrótti á Valbjarnarvelli. Þetta var fjórði sigurleikur Vals í deildinni í sumar.

Spennandi tilboð frá Barcelona

Emmanuel Adebayor heldur öllu opnu og segir að Barcelona hafi gert mjög spennandi tilboð í þjónustu sína. AC Milan hefur hingað til verið í forystu í kapphlaupinu um leikmanninn.

Leifur gerir tvær breytingar

Fylkir mætir liði FK Riga frá Lettlandi í seinni leik þessara liða í fyrstu umferð Intertoto-keppninnar. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst klukkan 16:00.

Stabæk tapaði fyrir Tromsö

Leikið var í norsku úrvalsdeildinni í gær. Efsta lið deildarinnar, Stabæk, tapaði 2-4 á heimavelli fyrir Tromsö. Veigar Páll Gunnarsson var í liði Stabæk og lagði upp bæði mörk liðsins.

Garðar skoraði tvö í bikarnum

Garðar Gunnlaugsson var á skotskónum í sænsku bikarkeppninni í gær. Hann skoraði tvö fyrstu mörk Norrköping sem vann Karlslund 3-0 og komst í átta liða úrslit keppninnar.

Boltavaktin á leikjum dagsins

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins verður á öllum þremur leikjum dagsins í Landsbankadeild karla. Fylgst verður grannt með gangi mála í öllum leikjunum meðan þeir eru í gangi.

Barmby: Tilbúnir í úrvalsdeildina

Nick Barmby segir að ekki verði hægt að bóka nein stig gegn Hull City á næsta leiktímabili. Liðið komst í fyrsta sinn í úrvalsdeildina með sigri í umspili 1. deildarinnar síðasta tímabil.

Jafntefli í leikjum 1. deildar

Jafntefli varð niðurstaðan í báðum leikjum 1. deildarinnar í dag. Víkingur Ólafsvík og Fjarðabyggð gerðu markalaust jafntefli og þá varð 1-1 niðurstaðan í leik KS/Leifturs og Selfossar.

Þór/KA og Stjarnan áfram

Þór/KA og Stjarnan komust í dag í átta liða úrslit VISA-bikars kvenna. Þór/KA vann 4-0 sigur á liði Sindra og Stjarnan vann 1-0 heimasigur á Aftureldingu.

Ballack tæpur fyrir úrslitaleikinn

Michael Ballack, fyrirliði þýska landsliðsins, á við meiðsli í kálfa að stríða og er óvíst hvort hann verði með í úrslitaleik Evrópumótsins á morgun. Þýskaland og Spánn munu þá mætast í Vín.

Scolari tekur sína menn með

Það er algengt að nýir knattspyrnustjórar breyti til í starfsliði hvers félags. Luiz Felipe Scolari, nýr stjóri Chelsea, er dæmi um það.

Sjá næstu 50 fréttir