Fleiri fréttir Zlatan ekki með í bikarúrslitunum Zlatan Ibrahimovic er ekki í leikmannahópi Inter fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Roma á morgun. 23.5.2008 18:24 Meira að frétta á næstu tveimur vikum Cristiano Ronaldo segir að frekara fregna sé að vænta af framtíðarmálum hans á næstu tveimur vikum. 23.5.2008 17:53 Bocanegra leystur undan samningi Fulham hefur leyst átta leikmenn sína undan samningi, þeirra á meðan bandaríska landsliðsfyrirliðann Carlos Bocanegra. 23.5.2008 17:28 Lifi enn í voninni um að fá Eið í leikinn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var nokkuð brattur þegar Vísir náði tali af honum nú síðdegis. Hann var þá nýkominn úr aðgerð eftir að hafa slitið hásin í gær. 23.5.2008 16:53 Sir Alex ætti að hætta núna Jim McLean, fyrrum stjóri Dundee og góður vinur Alex Ferguson, segir að hann ætti að láta af störfum eftir glæstan sigur hans manna í ensku úrvalsdeildinni og Evrópukeppninni í vor. 23.5.2008 16:30 Óttast að Eiður Smári meiðist frekar Samkvæmt heimildum Vísis eru forráðamenn Barcelona tregir til að leyfa Eiði Smára Guðjohnsen að spila með íslenska landsliðinu í vináttuleiknum við Wales á miðvikudaginn. 23.5.2008 16:11 Anelka átti að taka fimmtu spyrnuna Franski framherjinn Nicolas Anelka hefur viðurkennt að hann hafi neitað að taka eina af fimm fyrstu vítaspyrnum Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á dögunum. 23.5.2008 15:24 Sport birtir "innkaupalista" Barcelona Spænska dagblaðið Sport telur í dag upp alla þá leikmenn sem það telur víst að séu á innkaupalista Barcelona í sumar. Listinn er langur og skrautlegur. 23.5.2008 14:31 Alonso vill ekki fara frá Liverpool Xabi Alonso, miðjumaður hjá Liverpool, segir ekkert til í þeim orðrómi að hann sé á leið til Juventus eða nokkuð annað - hann sé ánægður hjá enska félaginu. 23.5.2008 14:20 Við söknuðum Agger mikið Rafa Benitez segir að meiðsli Daniel Agger hafi verið Liverpool dýr í vetur og segir þau eina af ástæðunum fyrir því að lið hans náði ekki lengra í deildinni en raun bar vitni. 23.5.2008 14:12 Mourinho finnur til með Chelsea Jose Mourinho segist finna til með Chelsea eftir tapið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og segir liðið ekki hafa átt skilið að tapa. 23.5.2008 11:39 Redknapp dæmdar skaðabætur Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp og kona hans fengu í dag greiddar skaðabætur vegna innrásar lögreglu á heimili þeirra hjóna í nóvember á síðasta ári. 23.5.2008 11:33 Ferguson: Ronaldo verður ekki seldur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sent Real Madrid afdráttarlaus skilaboð varðandi Cristiano Ronaldo. Hann er ekki til sölu. 23.5.2008 11:21 Owen ekki með Englendingum Framherjinn Michael Owen mun líklega missa af æfingaleikjum Englendinga við Bandaríkjamenn og Trínídad vegna veikinda. 23.5.2008 11:16 Garðar vill framlengja við Fredrikstad Garðar Jóhannsson vill gjarnan framlengja samning sinn við norska úrvalsdeildarliðið Fredrikstad sem rennur út að loknu næsta tímabili. 22.5.2008 21:45 Celtic skoskur meistari Glasgow Celtic varð í kvöld skoskur meistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Dundee United. Rangers tapað á sama tíma fyrir Aberdeen. 22.5.2008 21:10 Eiður hugsanlega með gegn Wales Forráðamenn Barcelona hafa ákveðið að fresta sýningarleik liðsins gegn Al Ittihad sem átti að fara fram í Jeddah í Sádi-Arabíu á mánudaginn. 22.5.2008 20:20 Björgólfur sparsamur í sumar Enskir fjölmiðlar hafa eftir Björgólfi Guðmundssyni að hann ætli sér ekki að eyða miklum pening í leikmannakaup í sumar. 22.5.2008 20:00 Arnar með tilboð frá De Graafschap Arnar Þór Viðarsson er með tilboð frá hollenska úrvalsdeildarliðinu De Graafschap sem hann er að skoða. 22.5.2008 18:57 Þrír leikmenn á leið frá Portsmouth Sean Davis, Lauren og Milan Baros gætu allir hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Portsmouth en enginn þeirra lét sjá sig í sigurhátíð leikmanna liðsins í Portsmouth á sunnudaginn. 22.5.2008 18:12 Umboðsmaður Nasri staðfestir tilboð Arsenal Umboðsmaður Samir Nasri, leikmanns Marseille, hefur staðfest að félaginu hafi borist tilboð frá Arsenal í Nasri. 22.5.2008 17:45 Lampard hefur brátt samningaviðræður Frank Lampard segir að hann muni hefja samningaviðræður við Chelsea eftir leikina tvo sem eru fram undan hjá enska landsliðinu. 22.5.2008 17:17 Ronaldo hefði þurft að endurtaka spyrnuna Fyrrum HM-dómarinn Graham Poll segir að Cristiano Ronaldo hefði þurft að endurtaka spyrnu sína í vítakeppni úrslitaleiksins í Meistaradeildinni í gær ef hann hefði skorað úr henni. 22.5.2008 14:59 Rólegt teiti hjá leikmönnum United Leikmenn Manchester United virðast hafa verið nokkur rólegir í teitinu eftir sigurinn í Meistaradeildinni í gær. Bresku blöðin náðu þannig lítið að toga upp úr leikmönnum þegar þeir bjuggu sig til heimferðar. 22.5.2008 14:40 Þrettán handteknir í Lundúnum Þrettán manns voru handteknir í vesturhluta Lundúna í gærkvöld eftir að til óláta kom eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Chelsea héltu þá út á götur og virðast einhverjir þeirra hafa tekið tapinu illa. 22.5.2008 14:23 Atli Sveinn í landsliðið í stað Hermanns Varnarmaðurinn Atli Sveinn Þórarinsson úr Val hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Wales í næstu viku í stað Hermanns Hreiðarssonar. 22.5.2008 14:08 Schwarzer til Fulham Ástralski markvörðurinn Mark Schwarzer gekk í dag í raðir Fulham frá Middlesbrough. Schwarzer er 35 ára gamall og hefur varið mark Boro í 11 ár. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Lundúnafélagið. 22.5.2008 13:28 John Terry mun ná sér Félagar John Terry í enska landsliðinu eru á því að varnarmaðurinn muni ná sér eftir áfallið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær þar sem hann klúðraði vítaspyrnu sem hefði geta fært Chelsea Evrópumeistaratitilinn. 22.5.2008 12:07 Ferguson vill vinna fleiri Evróputitla Sir Alex Ferguson segir að hans menn í Manchester United hafi alla burði til að verja titil sinn í Meistaradeildinni, því liðið geti bætt sig á næsta ári. 22.5.2008 11:51 Ronaldo vill engu lofa Cristiano Ronaldo vill ekki gefa nein loforð út um framtíð sína hjá Manchester United og hefur með því kveikt enn á ný í orðrómum um að hann muni fara frá félaginu. 22.5.2008 11:32 Manchester United Evrópumeistari Manchester United varð í kvöld Evrópumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 21.5.2008 17:39 Giggs: Betra en 1999 Ryan Giggs var einn fárra leikmanna United sem var í liðinu sem varð Evrópumeistari árið 1999. Hann sagði sigurinn í kvöld vera sætari. 21.5.2008 22:37 Ronaldo var orðlaus Cristiano Ronaldo sagðist vera orðlaus eftir sigur sinna manna í Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 21.5.2008 22:27 Tók Terry vítið sem Drogba átti að taka? Líklegt verður að teljast að Didier Drogba hafði átt að taka vítið sem John Terry endaði með að misnota í vítaspyrnukeppninni í kvöld. 21.5.2008 22:14 Lampard: Við stjórnuðum leiknum Frank Lampard sagði örlögin hefðu verið félaga sínum John Terry grimm í kvöld. 21.5.2008 22:10 Ferguson: Áttum þetta skilið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði að sínir menn hefðu átt sigurinn skilið í kvöld. 21.5.2008 22:02 Barcelona nálgast Keita Börsungar eru sagðir á góðri leið með að tryggja sér þjónustu miðvallarleikmannsins Seydou Keita á næstu dögum eftir því sem kemur fram í spænskum fjölmiðlum. 21.5.2008 19:30 Sylvinho vill vera um kyrrt hjá Barca Brasilíski bakvörðurinn Sylvinho vill ólmur vera áfram í herbúðum Barcelona en hann er einn þeirra fjölmörgu leikmanna sem er sagður vera á leið frá félaginu. 21.5.2008 18:45 Ferguson: Erfitt val á milli Hargreaves og Park Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði skömmu fyrir úrslitaleikinn gegn Chelsea í Meistardeild Evrópu að það hefði verið erfitt að velja á milli Owen Hargreaves og Ji-Sung Park. 21.5.2008 18:36 Van der Sar sá fimmti elsti Edwin van der Sar verður í kvöld fimmti elsti leikmaðurinn sem hefur komið við sögu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og Evrópukeppni meistaraliða á undan henni. 21.5.2008 18:25 Giggs bætti leikjametið í kvöld Ryan Giggs kom inn á sem varamaður í úrslitaleik Manchester United og Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld og bætti þar með leikjamet Bobby Charlton hjá United. 21.5.2008 18:20 Kranjcar ánægður hjá Portsmouth Króatinn Niko Kranjcar segist vera ánægður hjá Portsmouth og sé ekki á leið frá félaginu. Hann hefur verið orðaður við Arsenal að undanförnu. 21.5.2008 17:58 Dropinn dýr í Moskvu Mun færri Englendingar en reiknað var með fylgdu Manchester United og Chelsea til Moskvu á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. 21.5.2008 16:31 Carragher tippar á Chelsea Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool giskar á að það verði Chelsea sem vinni sigur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 21.5.2008 16:00 Ég hefði þurft að stökkva út um gluggann Gennaro Gattuso segir að það hafi aldrei staðið raunverulega til að fara frá AC Milan, nokkrum dögum eftir að hann skrifaði undir nýjan samning við félagið. 21.5.2008 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Zlatan ekki með í bikarúrslitunum Zlatan Ibrahimovic er ekki í leikmannahópi Inter fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Roma á morgun. 23.5.2008 18:24
Meira að frétta á næstu tveimur vikum Cristiano Ronaldo segir að frekara fregna sé að vænta af framtíðarmálum hans á næstu tveimur vikum. 23.5.2008 17:53
Bocanegra leystur undan samningi Fulham hefur leyst átta leikmenn sína undan samningi, þeirra á meðan bandaríska landsliðsfyrirliðann Carlos Bocanegra. 23.5.2008 17:28
Lifi enn í voninni um að fá Eið í leikinn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var nokkuð brattur þegar Vísir náði tali af honum nú síðdegis. Hann var þá nýkominn úr aðgerð eftir að hafa slitið hásin í gær. 23.5.2008 16:53
Sir Alex ætti að hætta núna Jim McLean, fyrrum stjóri Dundee og góður vinur Alex Ferguson, segir að hann ætti að láta af störfum eftir glæstan sigur hans manna í ensku úrvalsdeildinni og Evrópukeppninni í vor. 23.5.2008 16:30
Óttast að Eiður Smári meiðist frekar Samkvæmt heimildum Vísis eru forráðamenn Barcelona tregir til að leyfa Eiði Smára Guðjohnsen að spila með íslenska landsliðinu í vináttuleiknum við Wales á miðvikudaginn. 23.5.2008 16:11
Anelka átti að taka fimmtu spyrnuna Franski framherjinn Nicolas Anelka hefur viðurkennt að hann hafi neitað að taka eina af fimm fyrstu vítaspyrnum Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á dögunum. 23.5.2008 15:24
Sport birtir "innkaupalista" Barcelona Spænska dagblaðið Sport telur í dag upp alla þá leikmenn sem það telur víst að séu á innkaupalista Barcelona í sumar. Listinn er langur og skrautlegur. 23.5.2008 14:31
Alonso vill ekki fara frá Liverpool Xabi Alonso, miðjumaður hjá Liverpool, segir ekkert til í þeim orðrómi að hann sé á leið til Juventus eða nokkuð annað - hann sé ánægður hjá enska félaginu. 23.5.2008 14:20
Við söknuðum Agger mikið Rafa Benitez segir að meiðsli Daniel Agger hafi verið Liverpool dýr í vetur og segir þau eina af ástæðunum fyrir því að lið hans náði ekki lengra í deildinni en raun bar vitni. 23.5.2008 14:12
Mourinho finnur til með Chelsea Jose Mourinho segist finna til með Chelsea eftir tapið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og segir liðið ekki hafa átt skilið að tapa. 23.5.2008 11:39
Redknapp dæmdar skaðabætur Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp og kona hans fengu í dag greiddar skaðabætur vegna innrásar lögreglu á heimili þeirra hjóna í nóvember á síðasta ári. 23.5.2008 11:33
Ferguson: Ronaldo verður ekki seldur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sent Real Madrid afdráttarlaus skilaboð varðandi Cristiano Ronaldo. Hann er ekki til sölu. 23.5.2008 11:21
Owen ekki með Englendingum Framherjinn Michael Owen mun líklega missa af æfingaleikjum Englendinga við Bandaríkjamenn og Trínídad vegna veikinda. 23.5.2008 11:16
Garðar vill framlengja við Fredrikstad Garðar Jóhannsson vill gjarnan framlengja samning sinn við norska úrvalsdeildarliðið Fredrikstad sem rennur út að loknu næsta tímabili. 22.5.2008 21:45
Celtic skoskur meistari Glasgow Celtic varð í kvöld skoskur meistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Dundee United. Rangers tapað á sama tíma fyrir Aberdeen. 22.5.2008 21:10
Eiður hugsanlega með gegn Wales Forráðamenn Barcelona hafa ákveðið að fresta sýningarleik liðsins gegn Al Ittihad sem átti að fara fram í Jeddah í Sádi-Arabíu á mánudaginn. 22.5.2008 20:20
Björgólfur sparsamur í sumar Enskir fjölmiðlar hafa eftir Björgólfi Guðmundssyni að hann ætli sér ekki að eyða miklum pening í leikmannakaup í sumar. 22.5.2008 20:00
Arnar með tilboð frá De Graafschap Arnar Þór Viðarsson er með tilboð frá hollenska úrvalsdeildarliðinu De Graafschap sem hann er að skoða. 22.5.2008 18:57
Þrír leikmenn á leið frá Portsmouth Sean Davis, Lauren og Milan Baros gætu allir hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Portsmouth en enginn þeirra lét sjá sig í sigurhátíð leikmanna liðsins í Portsmouth á sunnudaginn. 22.5.2008 18:12
Umboðsmaður Nasri staðfestir tilboð Arsenal Umboðsmaður Samir Nasri, leikmanns Marseille, hefur staðfest að félaginu hafi borist tilboð frá Arsenal í Nasri. 22.5.2008 17:45
Lampard hefur brátt samningaviðræður Frank Lampard segir að hann muni hefja samningaviðræður við Chelsea eftir leikina tvo sem eru fram undan hjá enska landsliðinu. 22.5.2008 17:17
Ronaldo hefði þurft að endurtaka spyrnuna Fyrrum HM-dómarinn Graham Poll segir að Cristiano Ronaldo hefði þurft að endurtaka spyrnu sína í vítakeppni úrslitaleiksins í Meistaradeildinni í gær ef hann hefði skorað úr henni. 22.5.2008 14:59
Rólegt teiti hjá leikmönnum United Leikmenn Manchester United virðast hafa verið nokkur rólegir í teitinu eftir sigurinn í Meistaradeildinni í gær. Bresku blöðin náðu þannig lítið að toga upp úr leikmönnum þegar þeir bjuggu sig til heimferðar. 22.5.2008 14:40
Þrettán handteknir í Lundúnum Þrettán manns voru handteknir í vesturhluta Lundúna í gærkvöld eftir að til óláta kom eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Chelsea héltu þá út á götur og virðast einhverjir þeirra hafa tekið tapinu illa. 22.5.2008 14:23
Atli Sveinn í landsliðið í stað Hermanns Varnarmaðurinn Atli Sveinn Þórarinsson úr Val hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Wales í næstu viku í stað Hermanns Hreiðarssonar. 22.5.2008 14:08
Schwarzer til Fulham Ástralski markvörðurinn Mark Schwarzer gekk í dag í raðir Fulham frá Middlesbrough. Schwarzer er 35 ára gamall og hefur varið mark Boro í 11 ár. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Lundúnafélagið. 22.5.2008 13:28
John Terry mun ná sér Félagar John Terry í enska landsliðinu eru á því að varnarmaðurinn muni ná sér eftir áfallið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær þar sem hann klúðraði vítaspyrnu sem hefði geta fært Chelsea Evrópumeistaratitilinn. 22.5.2008 12:07
Ferguson vill vinna fleiri Evróputitla Sir Alex Ferguson segir að hans menn í Manchester United hafi alla burði til að verja titil sinn í Meistaradeildinni, því liðið geti bætt sig á næsta ári. 22.5.2008 11:51
Ronaldo vill engu lofa Cristiano Ronaldo vill ekki gefa nein loforð út um framtíð sína hjá Manchester United og hefur með því kveikt enn á ný í orðrómum um að hann muni fara frá félaginu. 22.5.2008 11:32
Manchester United Evrópumeistari Manchester United varð í kvöld Evrópumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 21.5.2008 17:39
Giggs: Betra en 1999 Ryan Giggs var einn fárra leikmanna United sem var í liðinu sem varð Evrópumeistari árið 1999. Hann sagði sigurinn í kvöld vera sætari. 21.5.2008 22:37
Ronaldo var orðlaus Cristiano Ronaldo sagðist vera orðlaus eftir sigur sinna manna í Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 21.5.2008 22:27
Tók Terry vítið sem Drogba átti að taka? Líklegt verður að teljast að Didier Drogba hafði átt að taka vítið sem John Terry endaði með að misnota í vítaspyrnukeppninni í kvöld. 21.5.2008 22:14
Lampard: Við stjórnuðum leiknum Frank Lampard sagði örlögin hefðu verið félaga sínum John Terry grimm í kvöld. 21.5.2008 22:10
Ferguson: Áttum þetta skilið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði að sínir menn hefðu átt sigurinn skilið í kvöld. 21.5.2008 22:02
Barcelona nálgast Keita Börsungar eru sagðir á góðri leið með að tryggja sér þjónustu miðvallarleikmannsins Seydou Keita á næstu dögum eftir því sem kemur fram í spænskum fjölmiðlum. 21.5.2008 19:30
Sylvinho vill vera um kyrrt hjá Barca Brasilíski bakvörðurinn Sylvinho vill ólmur vera áfram í herbúðum Barcelona en hann er einn þeirra fjölmörgu leikmanna sem er sagður vera á leið frá félaginu. 21.5.2008 18:45
Ferguson: Erfitt val á milli Hargreaves og Park Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði skömmu fyrir úrslitaleikinn gegn Chelsea í Meistardeild Evrópu að það hefði verið erfitt að velja á milli Owen Hargreaves og Ji-Sung Park. 21.5.2008 18:36
Van der Sar sá fimmti elsti Edwin van der Sar verður í kvöld fimmti elsti leikmaðurinn sem hefur komið við sögu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og Evrópukeppni meistaraliða á undan henni. 21.5.2008 18:25
Giggs bætti leikjametið í kvöld Ryan Giggs kom inn á sem varamaður í úrslitaleik Manchester United og Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld og bætti þar með leikjamet Bobby Charlton hjá United. 21.5.2008 18:20
Kranjcar ánægður hjá Portsmouth Króatinn Niko Kranjcar segist vera ánægður hjá Portsmouth og sé ekki á leið frá félaginu. Hann hefur verið orðaður við Arsenal að undanförnu. 21.5.2008 17:58
Dropinn dýr í Moskvu Mun færri Englendingar en reiknað var með fylgdu Manchester United og Chelsea til Moskvu á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. 21.5.2008 16:31
Carragher tippar á Chelsea Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool giskar á að það verði Chelsea sem vinni sigur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 21.5.2008 16:00
Ég hefði þurft að stökkva út um gluggann Gennaro Gattuso segir að það hafi aldrei staðið raunverulega til að fara frá AC Milan, nokkrum dögum eftir að hann skrifaði undir nýjan samning við félagið. 21.5.2008 15:30