Fleiri fréttir

Pétur: Ósanngjarnt að tapa

Pétur Pétursson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins sagði að sigur Wales hefði verið ósanngjarn.

Arnór: Er enginn kjúklingur

Arnór Smárason kom inn sem varamaður á 82. mínútu í kvöld en þetta var hans fyrsti A-landsleikur. Arnór er Skagamaður en samningsbundinn Heerenveen í Hollandi.

Kristján: Við fengum fleiri færi

Kristján Örn Sigurðsson, fyrirliði íslenska liðsins, segir ekki vafa um að Ísland var betra liðið á Laugardalsvelli í kvöld.

Englendingar lögðu Bandaríkjamenn

Englendingar lögðu Bandaríkjamenn 2-0 í vináttuleik þjóðanna á Wembley í kvöld. John Terry og Steven Gerrard skoruðu mörk enska liðsins sem vann verðskuldaðan sigur.

Luke Moore til WBA

Framherjinn Luke Moore gekk í dag í raðir West Brom frá Aston Villa fyrir um 3,5 milljónir punda. Moore var á lánssamningi hjá WBA síðustu mánuði og hefur nú gengið formlega í raðir félagsins.

Ferguson og Queiroz sluppu

Sir Alex Ferguson og aðstoðarmaður hans Carlos Queiroz sluppu við refsingu vegna ummæla sína um dómara eftir að Manchester United féll úr bikarkeppninni gegn Portsmouth í vor.

McBride farinn frá Fulham

Bandaríski landsliðsmaðurinn Brian McBride hefur tilkynnt forráðamönnum Fulham að hann ætli að fara frá félaginu í sumar. McBride á að baki yfir 150 leiki og 40 mörk fyrir Lundúnaliðið. Hann er tíundi leikmaðurinn sem fer frá Fulham eftir að liðið náði að halda sæti sínu í úrvalsdeildinni í vor.

Boltavaktin: Ísland - Wales

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá vináttulandsleik Íslands og Wales.

Tékkar rugluðust á Litháum og Lettum

Tékkneska knattspyrnusambandið hefur ritað því litháíska afsökunarbréf eftir neyðarlegan misskilning sem varð á vináttuleik þjóðanna í Prag í gær.

Gilardino á leið til Fiorentina

Ítalski landsliðsmaðurinn Alberto Gilardino hefur gengið í raðir Fiorentina frá AC Milan í ítölsku A-deildinni. Þetta kemur fram á heimasíðu Fiorentina í dag. Gildardino er 25 ára gamall og hefur aldrei náð að festa sig í sessi hjá Milan á þeim þremur árum sem hann hefur leikið með félaginu.

Öruggur sigur á Serbum

Íslenska kvennalandsliðið vann í dag öruggan 4-0 sigur á Serbum ytra í undankeppni EM. Staðan í hálfleik var 1-0 íslenska liðinu í vil. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk í leiknum og þær Katrín Ómarsdóttir og Sara Gunnarsdóttir sitt markið hvor.

Gomis í EM-hópi Frakka

Bafetimbi Gomis var í dag valinn í EM-hóp Frakklands eftir að hann skoraði bæði mörk Frakka í 2-0 sigri á Ekvador í gær.

Wales hefur yfir í hálfleik

Wales hefur yfir 1-0 gegn Íslandi þegar flautað hefur verið til hálfleiks í vináttuleik liðanna á Laugardalsvelli.

Ísland hefur forystuna í Serbíu

Ísland hefur 1-0 forystu gegn Serbíu ytra í leik liðanna í undankeppni EM 2009. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði markið strax á fjórðu mínútu.

120,000 manns kvöddu Kahn

Markvörðurinn Oliver Kahn spilaði í kvöld sinn síðasta leik á ferlinum með Bayern Munchen þegar lið hans lagði lið Mohun Bagan 3-0 í æfingaleik í Kalkútta á Indlandi fyrir framan 120,000 manns.

Dos Santos orðaður við Tottenham

Mexíkóska undrabarnið Giovani dos Santos gæti verið á leið til Tottenham á Englandi. Sky fréttastofan greinir frá þessu í kvöld.

FIFA afléttir hæðartakmörkunum

Alþjóða Knattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag að hæðartakmörkunum í alþjóðakeppnum hefði verið aflétt. Þetta eru góð tíðindi fyrir nokkrar af þjóðum Suður-Ameríku sem spila heimaleiki sína í mikilli hæð yfir sjávarmáli.

Pétur Pétursson í 10 bestu í kvöld

Í kvöld hefst umfjöllun um 10 bestu knattspyrnumenn Íslands í þættinum 10 bestu á Stöð 2 Sport 2. Fyrsti þátturinn var á dagskrá fyrir viku og þar var sérstök upphitun, en í kvöld verður fjallað um markaskorarann Pétur Pétursson.

Birkir Már í landsliðshópinn

Valsmaðurinn Birkir Már Sævarsson var í dag kallaður inn í landsliðshóp Ólafs Jóhannessonar fyrir leik Íslands og Wales sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld.

Þrír leikmenn í eins leiks bann

Aganefnd KSÍ kom saman í kvöld og í kjölfar fundarins voru þrír leikmenn í Landsbankadeild karla dæmdir í eins leiks bann.

United hótar að kæra Real Madrid

Forráðamenn Manchester United hafa nú hótað að kæra kollega sína hjá Real Madrid á Spáni vegna sífelldra yfirlýsinga spænskra tengdum vængmanninum Cristiano Ronaldo.

Ancelotti sagður hafa fundað með Abramovich

Ítalska dagblaðið La Repubblica greinir frá því í dag að þeir Roman Abramovich, eigandi Chelsea, og Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, hafi fundað í Sviss.

Skiptar skoðanir um brottvísun Stefáns

Mikill fjöldi lesenda Vísis tók þátt í könnun þar sem spurt var hvort að Stefán Þórðarson, leikmaður ÍA, átti skilið að fá rauða spjaldið í leik gegn Keflavík á sunnudagskvöldið.

FIFA styður tillögu Blatter

Framkvæmdarstjórn FIFA mun styðja tillögu Sepp Blatter, forseta sambandsins, um að takmarka fjölda erlendra leikmanna í knattspyrnuliðum.

Terry fyrirliði Englands á morgun

John Terry verður fyrirliði enska landsliðsins á morgun er það tekur á móti Bandaríkjamönnum í vináttulandsleik á Wembley.

ÍA áfrýjaði rauða spjaldi Stefáns

ÍA hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Stefán Þór Þórðarson fékk í leik Keflavíkur og ÍA á sunnudagskvöldið. Þetta staðfesti Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍA.

Flest mörk í einum leik í sex ár

Níu mörk voru skoruð í leik Breiðabliks og Grindavíkur í gær en ekki hafa verið skoruð fleiri mörk í leik í efstu deild hér á landi undanfarin sex ár.

Deschamps segist vera á óskalista Chelsea

Didier Deschamps sagði í útvarpsviðtali að hann væri einn þriggja eða fjögurra knattspyrnustjóra á óskalista Chelsea sem rak Avram Grant nú um helgina.

Arnar: Vorum ekki til staðar

Arnar Grétarsson, fyrirliði Breiðabliks, kunni enga skýringar á leik liðsins í fyrri hálfleik. Liðið var 1-5 undir gegn Grindavík en leikurinn endaði 3-6. Fyrsta tap Blika í sumar staðreynd.

Sjá næstu 50 fréttir