Fleiri fréttir

Förum varlega með Pato

Luiz Felipe Scolari, fyrrum landsliðsþjálfari Brasilíu, segir að ungstirninu Alexandre Pato hjá AC Milan sé hampað full mikið og of snemma. Hann hefur áhyggjur af því að athyglin sem Brasilíumaðurinn fær geti haft slæm áhrif á feril hans.

10 lélegustu liðin í sögu úrvalsdeildarinnar

Derby County varð á dögunum fyrsta liðið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að falla í marsmánuði. Liðið getur enn forðað sér frá því að setja met yfir fæst stig fengin á einni leiktíð, en það bjargar liðinu ekki frá því að lenda inn á topp 10 yfir lélegustu liðin frá stofnun úrvalsdeildarinnar árið 1992.

Góða löggan og vonda löggan

Tony Adams, aðstoðarstjóri Harry Redknapp hjá Portsmouth, segir að þeir félagar bregði sér í hlutverk góðu og vondu löggunnar í búningsklefanum hjá liðinu.

Chelsea er svipur hjá sjón án Mourinho

Framherjinn Mateja Kezman hjá Fenerbahce í Tyrklandi segir að Chelsea sé alls ekki sama liðið og það var undir stjórn Jose Mourinho. Kezman og félagar lögðu Chelsea 2-1 í fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni í vikunni.

Beckham í stuði

Enski landsliðsmaðurinn David Beckham skoraði sitt fyrsta mark fyrir LA Galaxy á leiktíðinni í nótt þegar liðið lagði San Jose 2-0 í MLS deildinni í nótt og lagði upp síðara mark liðsins.

Jafnt hjá Bayern og Getafe

Fjórir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en hér var um fyrri viðureignir liðanna að ræða. Þýska liðið Bayern Munchen mátti sætta sig við 1-1 jafntefli heima gegn spænska liðnu Getafe.

Arsenal hefur sett sig í samband við Diego

Umbolsmaður og faðir brasilíska miðjumannsins Diego hjá Werder Bremen segir að Arsenal sé eitt þeirra félaga sem hafi sett sig í samband með hugsanleg kaup í huga.

King er úr leik hjá Tottenham

Varnarmaðurinn Ledley King hjá Tottenham getur ekki leikið meira með liði sínu á leiktíðinni og ákveðið hefur verið að hvíla hann þar sem hann hefur enn ekki náð sér af erfiðum hnémeiðslum.

Chelsea býður á völlinn

Forsvarsmenn Chelsea ætla að borga farið og miðana fyrir stuðningsmenn félagsins sem ætla á leik liðsins við Everton þann 17. apríl.

Er þetta ljótasti Range Rover í heimi?

Stephen Ireland, miðjumaður Manchester City, festi nýverið kaup á Range Rover Sport jeppa. Það er svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir það að Ireland ákvað að splæsa forláta andlitslyftingu á jeppann. Afraksturinn má sjá á meðfylgjandi mynd. Er þetta ljótasti Range Rover jeppi í heimi?

Mascherano fær tveggja leikja bann til viðbótar

Javier Mascherano hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann til viðbótar við eins leiks bannið sem hann fékk fyrir að fá tvö gul spjöld í leik Liverpool og Manchester United fyrir tveimur vikum.

Vidic í myndatöku öðru sinni

Nemanja Vidic, leikmaður Manchester United, mun í dag fara í myndatöku á vinstra hné öðru sinni eftir að hann meiddist í leik gegn Roma á þriðjudagskvöldið.

Meistaradeildin: Góð úrslit fyrir Liverpool

Liverpool og Arsenal skildu jöfn 1-1 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld, en Chelsea mátti þola 2-1 tap gegn Fenerbahce í Tyrklandi.

Benitez er sáttur

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist vel geta unað við 1-1 jafnteflið gegn Arsenal á Emirates í Meistaradeildinni í kvöld. Hans mönnum nægir nú 0-0 jafntefli á heimavelli til að komast í undanúrslitin.

Wenger: Við áttum að vinna þennan leik

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að vonum ekki sáttur með að þurfa að sætta sig við 1-1 jafntefli í leiknum gegn Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld.

Grant: Vonbrigði að tapa

Avram Grant stjóri Chelsea segist vera vonsvikinn að hafa tapað 2-1 fyrir Fenerbache í Meistaradeildinni í kvöld en er þó ekki svartsýnn á framhaldið.

Kuyt: Þetta var ekki vítaspyrna

Hollendingurinn Dirk Kuyt vill ekki meina að hann hafi brotið á Alex Hleb í síðari hálfleik viðureignar Arsenal og Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Mörgum þótti Arsenal hafa átt að fá víti þegar Kuyt virtist toga Hleb niður í teignum.

Valsvöllur ekki tilbúinn

Nýr völlur Íslandsmeistarar Vals verður ekki tilbúinn þegar Landbankadeildin hefst en Þróttur spilar heimaleiki sína á Valbjarnarvelli. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Real Madrid í fjárhagserfiðleikum?

Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Real Madrid, ríkasta félagslið heims, ætti við fjárhagserfiðleika að etja. El Mundo Deportivo hélt því þannig fram að félagið hefði tekið 3,5 milljarða króna lán til að standa straum af daglegum rekstrarkostnaði.

Ronaldo sá besti í heimi

Bernd Schuster, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo sé besti knattspyrnumaður heimsins í dag.

Ronaldo man lítið eftir markinu

Cristiano Ronaldo man lítið eftir markinu sem hann skoraði í 2-0 sigri Manchester United á Roma í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Ferguson og Queiroz kærðir

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, og Carlos Queiroz, aðstoðarmaður hans, hafa verið kærðir af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sem þeir létu falla eftir að United tapaði fyrir Portsmouth í ensku bikarkeppninni.

Hermann í súrefnisklefa

Hermann Hreiðarsson og John Utaka eru nú í kapphlaupi við tímann um að ná sér góðum fyrir leik Portsmouth gegn WBA í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley um helgina.

De Rossi segir Roma í nær ómögulegri stöðu

Daniele De Rossi, leikmaður AS Roma, segir að sínir menn séu í nær ómögulegri stöðu eftir að liðið tapaði, 2-0, fyrir Manchester United á heimavelli í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Georgía rak Toppmöller

Knattspyrnusamband Georgíu hefur sagt landsliðsþjálfaranum Klaus Toppmöller upp störfum en það var tilkynnt í morgun.

Jafnt á Emirates í hálfleik

Staðan í leik Arsenal og Liverpool þegar flautað hefur verið til hálfleiks er jöfn 1-1. Leikurinn hefur verið nokkuð fjörlegur en hér er um að ræða fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Byrjunarliðin klár í Meistaradeildinni

Tveir stórleikir eru á dagskrá í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og eru þeir sýndir beint á rásum Stöðvar 2 Sport. Byrjunarliðin eru klár og þau má sjá hér fyrir neðan.

Sigrar hjá United og Barcelona

Manchester United og Barcelona unnu í kvöld góða útisigra í fyrri viðureignum liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Ferguson: Frábær úrslit

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna gegn Roma í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Hermann: Helmingslíkur að ég spili

Hermann Hreiðarsson segir í samtali við Vísi að það séu í dag helmingslíkur á því að hann geti spilað með Portsmouth í undanúrslitum bikarkeppninnar um helgina.

Eiður Smári á bekknum

Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem mætir Schalke í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Hermann missir líklega af leiknum á Wembley

Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, segir að líklegt sé að Hermann Hreiðarsson geti ekki leikið með félaginu gegn WBA á laugardaginn í undanúrslitum bikarkeppninnar.

Aron Einar vill fara frá AZ

Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson vill fara frá hollenska úrvalsdeildarliðinu AZ Alkmaar sem nýtti sér ákvæði í samningi hans og framlengdi hann um eitt ár.

Laporta: Mikið undir í kvöld

Juan Laporta, forseti Barcelona, segir að það sé mikið undir í leik Schalke og Börsunga í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann vildi hins vegar ekkert tjá sig um framtíð Frank Rijkaard hjá félaginu.

Robert á leið frá Derby

Frakkinn Laurent Robert virðist hafa leikið sinn síðasta leik með Derby eftir aðeins tveggja mánaða dvöl hjá félaginu.

Bodö/Glimt ætlar ekki að kaupa Birki

Bodö/Glimt hefur hætt við áætlanir sínar um að kaupa Birki Bjarnason frá Viking. Hann mun þó leika með félaginu út leiktíðina sem lánsmaður.

Eiður Smári gæti byrjað í kvöld

Schalke 04 tekur á móti Barcelona í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Spænskir fjölmiðlar spá því að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Börsunga.

Sjá næstu 50 fréttir