Fleiri fréttir Margrét Lára og Hermann knattspyrnufólk ársins Margrét Lára Viðarsdóttir og Hermann Hreiðarsson voru í dag útnefnd knattspyrnumaður og -kona ársins af Knattspyrnusambandi Íslands. 17.12.2007 20:09 Rijkaard fékk tveggja leikja bann Frank Rijkaard var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. 17.12.2007 22:29 Cristiano Ronaldo dreymir um að leika á Spáni Cristiano Ronaldo viðurkenndi í kvöld að hann vilji einhvern tímann á sínum ferli spila með spænsku félagsliði. 17.12.2007 22:14 Kaka leikmaður ársins hjá FIFA Kaka frá Brasilíu var í dag útnefndur leikmaður ársins hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Landa hans, Marta, er knattspyrnukona ársins. 17.12.2007 22:06 Eiður áfram með landsliðinu og Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen staðfesti nú í kvöld í samtali við Vísi að hann ætlaði sér að spila áfram með íslenska landsliðinu sem og að klára tímabilið með Barcelona. 17.12.2007 21:53 Rúnar heiðraður af KSÍ Rúnar Kristinsson var í dag heiðraður fyrir að hafa á sínum ferli leikið meira en 100 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. 17.12.2007 21:45 Magnús Páll fékk bronsskóinn í dag Magnús Páll Gunnarsson, leikmaður Breiðabliks, fékk í dag loksins afhentan bronsskóinn aðeins fáeinum dögum eftir deiluna í kringum Íslenska knattspyrnu 2007. 17.12.2007 21:15 Hermann: Ágætt að prufa bekkinn Hermann Hreiðarsson var í dag kjörinn knattspyrnumaður ársins af KSÍ. Hann segist ekki kvíða framtíðinni hjá Portsmouth þótt hann hafi þurft að verma bekkinn að undanförnu. 17.12.2007 20:33 Fyrsta skóflustungan að nýju félagsheimili Leiknis Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tók í dag fyrstu skóflustunguna að nýju félagsheimili Leiknis í Breiðholti. 17.12.2007 18:15 Terry verður frá í sex vikur John Terry, fyrirliði Chelsea, verður frá keppni í sex vikur eftir að í ljós kom að hann brákaði þrjú bein í fætinum í samstuði við leikmann Arsenal í viðureign liðanna í gær. 17.12.2007 17:35 Fabio Capello - Heilræðavísur Almannatengslasérfræðingurinn Max Clifford skrifar í dag opið bréf til Fabio Capello þar sem varar landsliðsþjálfarann við því hvað bíði hans í starfinu. Bréfið birtist í breska blaðinu Times. 17.12.2007 16:28 Útsala í Kænugarði Forseti Dynamo Kiev hefur lofað að tekið verði rækilega til í herbúðum liðsins eftir arfaslakan árangur þess í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Liðið hafnaði í neðsta sæti og fékk ekki eitt einasta stig. 17.12.2007 16:02 Eboue bað Terry afsökunar Miðjumaðurinn Emmanuel Eboue hjá Arsenal bað John Terry fyrirliða Chelsea afsökunar á að hafa valdið meiðslum hans í leik liðanna um helgina. Þetta segir framherji Chelsea, Salomon Kalou. 17.12.2007 15:11 Lofar að koma Englandi aftur á toppinn Fabio Capello var í dag vígður formlega inn í starf landsliðsþjálfara Englendinga. Hann lofar að koma landsliðinu aftur í hóp þeirra bestu og ætlar að vera búinn að læra ensku þegar hann hittir leikmenn sína í fyrsta sinn í næsta mánuði. 17.12.2007 14:12 Marcus Bent er leikmaður 17. umferðar Framherjinn Marcus Bent hjá Wigan fór á kostum í fjörugasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði þrennu í sigri Wigan á Blackburn í sveiflukenndum 5-3 sigri heimamanna. 17.12.2007 12:47 Hvert toppliðanna á erfiðustu jólatörnina? Nú fer brátt í hönd hin alræmda jólatörn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þar sem leikið er þétt yfir hátíðarnar. Stjórar hinna fjögurra fræknu leggja mikið upp úr hagstæðum úrslitum í törninni og hér fyrir neðan gefur að líta yfirlit yfir andstæðinga þeirra yfir hátíðarnar. 17.12.2007 11:01 Vitum meira á nýársdag Sir Alex Ferguson segir næstu fjóra leiki sinna manna í Manchester United yfir jólavertíðina þá mikilvægustu á leiktíðinni, því að þeim loknum sjái hann hve góða möguleika liðið eigi í titilvörninni. Þá sjái hann einnig hverjir helstu keppinautarnir verði. 17.12.2007 10:56 Ísland niður um eitt sæti Íslenska landsliðið fellur um eitt sæti á FIFA listanum sem birtur var í morgun og situr í 90. sæti listans. Staða efstu liða breytist ekki þar sem Argentína er í efsta sætinu, Brasilía í öðru og heimsmeistarar Ítalíu í þriðja. 17.12.2007 10:39 Scholes og Carragher aftur í landsliðið? Fabio Capello verður formlega kynntur til sögunnar sem nýr landsliðsþjálfari Englendinga í dag. Hann hefur látið í veðri vaka að hann muni reyna að fá menn eins og Jamie Carragher og Paul Scholes til að taka landsliðsskóna fram að nýju. 17.12.2007 10:27 Látbragð Ashley Cole til rannsóknar Ashley Cole hjá Chelsea gæti átt yfir höfði sér refsingu frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins í gær fyrir fingrabendingar í átt til stuðningsmanna Arsenal í leik liðanna í gær. Cole lék áður með Arsenal og fær því jafnan kaldar kveðjur frá fyrrum stuðningsmönnum sínum. 17.12.2007 10:23 Terry óbrotinn John Terry, fyrirliði Chelsea, slapp óbrotinn í gær eftir samstuð sitt við Emmanuel Eboue hjá Arsenal í leik liðanna, en vera má að hann hafi skaddað liðbönd á ökklanum. Reiknað er með að það komi í ljós síðar í dag hvort varnarmaðurinn missir af jólavertíðinni með liði sínu. 17.12.2007 10:19 Maldini hættir í lok tímabilsins Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, tilkynnti í dag að hann ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu á Ítalíu lýkur í vor. 16.12.2007 20:00 Emil ekki með Reggina í dag Reggina tapaði í dag á útivelli fyrir Parma, 3-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Emil Hallfreðsson lék ekki með Reggina í dag vegna meiðsla. 16.12.2007 18:53 Benitez rólegur þrátt fyrir tapið Rafael Benitez er öruggur um starfið sitt þó svo að Liverpool hafi í dag tapað á heimavelli fyrir Manchester United. 16.12.2007 18:03 Arsenal endurheimti toppsætið Arsenal vann í dag dýrmætan sigur á Chelsea á heimavelli, 1-0, og endurheimti þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. 16.12.2007 16:43 United á toppinn eftir sigur á Liverpool Manchester United komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Liverpool á Anfield Road í dag. 16.12.2007 15:26 Heskey frá í nokkrar vikur Emile Heskey verður frá næstu vikurnar eftir að hann meiddist á ökkla í 5-3 sigri Wigan á Blackburn í gær. 16.12.2007 15:00 Bjargið Bangura! Áhorfendur á leik Watford og Plymouth sýndu Al Bangura stuðning sinn í verki með einföldum skilaboðum. 16.12.2007 14:00 AC Milan heimsmeistari félagsliða Evrópumeistarar AC Milan bættu í dag við heimsmeistaratitlinum í safnið sitt eftir sigur á Boca Juniors í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í Japan. 16.12.2007 12:43 Mirror: Ákveðið að reka Eggert í september Sunday Mirror birtir í dag langa grein um aðdraganda þess að Eggert Magnússon hætti sem stjórnarformaður West Ham nú í vikunni. 16.12.2007 11:40 Rijkaard: Eiður Smári var frábær Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, hældi Eiði Smára Guðjohnsen mjög fyrir frammistöðu sína með Barcelona gegn Valencia í gær. 16.12.2007 10:56 Messi ekki með gegn Real Madrid Lionel Messi meiddist í sigri Barcelona á Valencia í gær og verður af þeim sökum ekki með liðinu þegar það mætir Real Madrid um næstu helgi. 16.12.2007 10:34 Fyrsta mark Eiðs Smára í deildinni Eiður Smári Guðjohnsen skoraði eitt mark í 3-0 sigri Barcelona á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 15.12.2007 22:47 Eiður Smári í byrjunarliðinu - Ronaldinho og Deco á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valencia núna klukkan 21.00. Ronaldinho og Deco eru á bekknum. 15.12.2007 20:46 Barton tryggði Newcastle sigur Joey Barton tryggði Newcastle sigur á útivelli gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 15.12.2007 19:11 Jóhannes Karl fékk rautt Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður í leik Burnley og Preston North End í ensku B-deildinni í dag og fékk að líta rauða spjaldið. 15.12.2007 18:16 Eggert lék með Hearts í tapi gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts í dag sem tapaði á útivelli fyrir Rangers, 2-1. 15.12.2007 18:12 Allt um leiki dagsins: Tveir með þrennu í sama leiknum Sjö leikir hófust klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni í dag og voru skoruð í þeim alls 22 mörk. 15.12.2007 16:59 Skoska knattspyrnusambandið vill skaðabætur Skoska knattspyrnusambandið er nú að skoða þann möguleika að lögsækja Birmingham um skaðabætur fyrir Alex McLeish knattspyrnustjóra liðsins. 15.12.2007 15:00 Capello: Mitt síðasta starf í fótboltanum Fabio Capello segir að hann muni hætta þjálfun þegar hann hættir með enska landsliðið í knattspyrnu, hvenær sem það verði. 15.12.2007 14:22 Ferguson sýnir Benitez stuðning Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, skilur ekki af hverju efasemdir eru um framtíð Rafael Benitez hjá Liverpool. 15.12.2007 14:00 Rooney er klár í slaginn - bókstaflega Wayne Rooney telur að sú þjálfun sem hann hlaut í hnefaleikum sem drengur muni koma sér að góðum notum í leik Manchester United og Liverpool á morgun. 15.12.2007 13:00 Anderlecht sektað fyrir ólæti Knattsyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað hollenska liðið Anderlecht um tæpar 1,2 milljónir króna vegna óláta áhorfenda á leik liðsins gegn Tottenham í UEFA-bikarkeppninni. 15.12.2007 12:00 Leikmaður HK/Víkings tvínefbrotnaði Serbneski landsliðsmaðurinn Lidija Stojkanovic, leikmaður HK/Víkings, nefbrotnaði á tveimur stöðum á æfingu með liðinu í fyrradag. 15.12.2007 11:00 Eiður í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni klukkan 21.00 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn. 15.12.2007 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Margrét Lára og Hermann knattspyrnufólk ársins Margrét Lára Viðarsdóttir og Hermann Hreiðarsson voru í dag útnefnd knattspyrnumaður og -kona ársins af Knattspyrnusambandi Íslands. 17.12.2007 20:09
Rijkaard fékk tveggja leikja bann Frank Rijkaard var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. 17.12.2007 22:29
Cristiano Ronaldo dreymir um að leika á Spáni Cristiano Ronaldo viðurkenndi í kvöld að hann vilji einhvern tímann á sínum ferli spila með spænsku félagsliði. 17.12.2007 22:14
Kaka leikmaður ársins hjá FIFA Kaka frá Brasilíu var í dag útnefndur leikmaður ársins hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Landa hans, Marta, er knattspyrnukona ársins. 17.12.2007 22:06
Eiður áfram með landsliðinu og Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen staðfesti nú í kvöld í samtali við Vísi að hann ætlaði sér að spila áfram með íslenska landsliðinu sem og að klára tímabilið með Barcelona. 17.12.2007 21:53
Rúnar heiðraður af KSÍ Rúnar Kristinsson var í dag heiðraður fyrir að hafa á sínum ferli leikið meira en 100 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. 17.12.2007 21:45
Magnús Páll fékk bronsskóinn í dag Magnús Páll Gunnarsson, leikmaður Breiðabliks, fékk í dag loksins afhentan bronsskóinn aðeins fáeinum dögum eftir deiluna í kringum Íslenska knattspyrnu 2007. 17.12.2007 21:15
Hermann: Ágætt að prufa bekkinn Hermann Hreiðarsson var í dag kjörinn knattspyrnumaður ársins af KSÍ. Hann segist ekki kvíða framtíðinni hjá Portsmouth þótt hann hafi þurft að verma bekkinn að undanförnu. 17.12.2007 20:33
Fyrsta skóflustungan að nýju félagsheimili Leiknis Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tók í dag fyrstu skóflustunguna að nýju félagsheimili Leiknis í Breiðholti. 17.12.2007 18:15
Terry verður frá í sex vikur John Terry, fyrirliði Chelsea, verður frá keppni í sex vikur eftir að í ljós kom að hann brákaði þrjú bein í fætinum í samstuði við leikmann Arsenal í viðureign liðanna í gær. 17.12.2007 17:35
Fabio Capello - Heilræðavísur Almannatengslasérfræðingurinn Max Clifford skrifar í dag opið bréf til Fabio Capello þar sem varar landsliðsþjálfarann við því hvað bíði hans í starfinu. Bréfið birtist í breska blaðinu Times. 17.12.2007 16:28
Útsala í Kænugarði Forseti Dynamo Kiev hefur lofað að tekið verði rækilega til í herbúðum liðsins eftir arfaslakan árangur þess í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Liðið hafnaði í neðsta sæti og fékk ekki eitt einasta stig. 17.12.2007 16:02
Eboue bað Terry afsökunar Miðjumaðurinn Emmanuel Eboue hjá Arsenal bað John Terry fyrirliða Chelsea afsökunar á að hafa valdið meiðslum hans í leik liðanna um helgina. Þetta segir framherji Chelsea, Salomon Kalou. 17.12.2007 15:11
Lofar að koma Englandi aftur á toppinn Fabio Capello var í dag vígður formlega inn í starf landsliðsþjálfara Englendinga. Hann lofar að koma landsliðinu aftur í hóp þeirra bestu og ætlar að vera búinn að læra ensku þegar hann hittir leikmenn sína í fyrsta sinn í næsta mánuði. 17.12.2007 14:12
Marcus Bent er leikmaður 17. umferðar Framherjinn Marcus Bent hjá Wigan fór á kostum í fjörugasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði þrennu í sigri Wigan á Blackburn í sveiflukenndum 5-3 sigri heimamanna. 17.12.2007 12:47
Hvert toppliðanna á erfiðustu jólatörnina? Nú fer brátt í hönd hin alræmda jólatörn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þar sem leikið er þétt yfir hátíðarnar. Stjórar hinna fjögurra fræknu leggja mikið upp úr hagstæðum úrslitum í törninni og hér fyrir neðan gefur að líta yfirlit yfir andstæðinga þeirra yfir hátíðarnar. 17.12.2007 11:01
Vitum meira á nýársdag Sir Alex Ferguson segir næstu fjóra leiki sinna manna í Manchester United yfir jólavertíðina þá mikilvægustu á leiktíðinni, því að þeim loknum sjái hann hve góða möguleika liðið eigi í titilvörninni. Þá sjái hann einnig hverjir helstu keppinautarnir verði. 17.12.2007 10:56
Ísland niður um eitt sæti Íslenska landsliðið fellur um eitt sæti á FIFA listanum sem birtur var í morgun og situr í 90. sæti listans. Staða efstu liða breytist ekki þar sem Argentína er í efsta sætinu, Brasilía í öðru og heimsmeistarar Ítalíu í þriðja. 17.12.2007 10:39
Scholes og Carragher aftur í landsliðið? Fabio Capello verður formlega kynntur til sögunnar sem nýr landsliðsþjálfari Englendinga í dag. Hann hefur látið í veðri vaka að hann muni reyna að fá menn eins og Jamie Carragher og Paul Scholes til að taka landsliðsskóna fram að nýju. 17.12.2007 10:27
Látbragð Ashley Cole til rannsóknar Ashley Cole hjá Chelsea gæti átt yfir höfði sér refsingu frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins í gær fyrir fingrabendingar í átt til stuðningsmanna Arsenal í leik liðanna í gær. Cole lék áður með Arsenal og fær því jafnan kaldar kveðjur frá fyrrum stuðningsmönnum sínum. 17.12.2007 10:23
Terry óbrotinn John Terry, fyrirliði Chelsea, slapp óbrotinn í gær eftir samstuð sitt við Emmanuel Eboue hjá Arsenal í leik liðanna, en vera má að hann hafi skaddað liðbönd á ökklanum. Reiknað er með að það komi í ljós síðar í dag hvort varnarmaðurinn missir af jólavertíðinni með liði sínu. 17.12.2007 10:19
Maldini hættir í lok tímabilsins Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, tilkynnti í dag að hann ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu á Ítalíu lýkur í vor. 16.12.2007 20:00
Emil ekki með Reggina í dag Reggina tapaði í dag á útivelli fyrir Parma, 3-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Emil Hallfreðsson lék ekki með Reggina í dag vegna meiðsla. 16.12.2007 18:53
Benitez rólegur þrátt fyrir tapið Rafael Benitez er öruggur um starfið sitt þó svo að Liverpool hafi í dag tapað á heimavelli fyrir Manchester United. 16.12.2007 18:03
Arsenal endurheimti toppsætið Arsenal vann í dag dýrmætan sigur á Chelsea á heimavelli, 1-0, og endurheimti þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. 16.12.2007 16:43
United á toppinn eftir sigur á Liverpool Manchester United komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Liverpool á Anfield Road í dag. 16.12.2007 15:26
Heskey frá í nokkrar vikur Emile Heskey verður frá næstu vikurnar eftir að hann meiddist á ökkla í 5-3 sigri Wigan á Blackburn í gær. 16.12.2007 15:00
Bjargið Bangura! Áhorfendur á leik Watford og Plymouth sýndu Al Bangura stuðning sinn í verki með einföldum skilaboðum. 16.12.2007 14:00
AC Milan heimsmeistari félagsliða Evrópumeistarar AC Milan bættu í dag við heimsmeistaratitlinum í safnið sitt eftir sigur á Boca Juniors í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í Japan. 16.12.2007 12:43
Mirror: Ákveðið að reka Eggert í september Sunday Mirror birtir í dag langa grein um aðdraganda þess að Eggert Magnússon hætti sem stjórnarformaður West Ham nú í vikunni. 16.12.2007 11:40
Rijkaard: Eiður Smári var frábær Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, hældi Eiði Smára Guðjohnsen mjög fyrir frammistöðu sína með Barcelona gegn Valencia í gær. 16.12.2007 10:56
Messi ekki með gegn Real Madrid Lionel Messi meiddist í sigri Barcelona á Valencia í gær og verður af þeim sökum ekki með liðinu þegar það mætir Real Madrid um næstu helgi. 16.12.2007 10:34
Fyrsta mark Eiðs Smára í deildinni Eiður Smári Guðjohnsen skoraði eitt mark í 3-0 sigri Barcelona á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 15.12.2007 22:47
Eiður Smári í byrjunarliðinu - Ronaldinho og Deco á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valencia núna klukkan 21.00. Ronaldinho og Deco eru á bekknum. 15.12.2007 20:46
Barton tryggði Newcastle sigur Joey Barton tryggði Newcastle sigur á útivelli gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 15.12.2007 19:11
Jóhannes Karl fékk rautt Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður í leik Burnley og Preston North End í ensku B-deildinni í dag og fékk að líta rauða spjaldið. 15.12.2007 18:16
Eggert lék með Hearts í tapi gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts í dag sem tapaði á útivelli fyrir Rangers, 2-1. 15.12.2007 18:12
Allt um leiki dagsins: Tveir með þrennu í sama leiknum Sjö leikir hófust klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni í dag og voru skoruð í þeim alls 22 mörk. 15.12.2007 16:59
Skoska knattspyrnusambandið vill skaðabætur Skoska knattspyrnusambandið er nú að skoða þann möguleika að lögsækja Birmingham um skaðabætur fyrir Alex McLeish knattspyrnustjóra liðsins. 15.12.2007 15:00
Capello: Mitt síðasta starf í fótboltanum Fabio Capello segir að hann muni hætta þjálfun þegar hann hættir með enska landsliðið í knattspyrnu, hvenær sem það verði. 15.12.2007 14:22
Ferguson sýnir Benitez stuðning Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, skilur ekki af hverju efasemdir eru um framtíð Rafael Benitez hjá Liverpool. 15.12.2007 14:00
Rooney er klár í slaginn - bókstaflega Wayne Rooney telur að sú þjálfun sem hann hlaut í hnefaleikum sem drengur muni koma sér að góðum notum í leik Manchester United og Liverpool á morgun. 15.12.2007 13:00
Anderlecht sektað fyrir ólæti Knattsyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað hollenska liðið Anderlecht um tæpar 1,2 milljónir króna vegna óláta áhorfenda á leik liðsins gegn Tottenham í UEFA-bikarkeppninni. 15.12.2007 12:00
Leikmaður HK/Víkings tvínefbrotnaði Serbneski landsliðsmaðurinn Lidija Stojkanovic, leikmaður HK/Víkings, nefbrotnaði á tveimur stöðum á æfingu með liðinu í fyrradag. 15.12.2007 11:00
Eiður í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni klukkan 21.00 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn. 15.12.2007 10:00