Fleiri fréttir Teitur með sjö mörk í sjö skotum í seinni hálfleik í mikilvægum sigri Teitur Örn Einarsson átti frábæran leik þegar Flensburg vann góðan sigur á Dinamo Búkarest, 37-30, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. 18.11.2021 15:31 Yngri bróðir Ísaks á reynslu hjá FCK Danska stórliðið FC Kaupmannahafnar er með fjóra unga íslenska leikmenn innan sinna raða og er ekki hætt að horfa til Íslands. 18.11.2021 15:00 Valsmenn hafa fagnað hverjum sigrinum á fætur öðrum á Ásvöllum síðustu ár Valsmenn hafa unnið tvo stóra titla í handboltanum á árinu 2021 og báðir bikararnir fóru á loft á Ásvöllum. Valsmenn mæta aftur á Ásvelli í kvöld og mæta þar heimamönnum í Haukaliðinu í toppslag í Olís deild karla í handbolta. 18.11.2021 14:31 Sara Björk orðin mamma Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, og Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, eignuðust son á þriðjudaginn. 18.11.2021 14:00 Hraðprófin hafa haft áhrif á miðasölu fyrir Evrópuleik Blika Miðasala á leik Breiðabliks og Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í fótbolta stendur enn yfir. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli í kvöld. 18.11.2021 13:31 Upphitun fyrir stórleikinn og næstu umferð: „Krefjandi fyrir dómarana“ Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu að vanda vel upp fyrir komandi leiki í Olís-deild karla í handbolta og skoðuðu sérstaklega risaleik kvöldsins á milli Hauka og Vals. 18.11.2021 13:00 Þurfti að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla en vann milljónir í vikunni Óheppinn í meiðslum en heppinn í lottó eða hvernig var aftur orðtakið? Af öllu gríni slepptu þá breyttust hlutirnir snögglega fyrir Englendinginn Terry Kennedy á dögunum en hann var einn af þeim sem fékk ekki að upplifa drauma sína inn á knattspyrnuvellinum. 18.11.2021 12:31 Ekki náð hálftíma í vetur en valinn í landsliðið: „Getur gefið okkur gæðamínútur“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segist sannfærður um að liðið þurfi á Ragnari Nathanaelssyni að halda vegna komandi landsleikja. Ragnar hefur aðeins spilað 22 mínútur samtals með Stjörnunni í Subway-deildinni í vetur. 18.11.2021 12:00 „Leyfiskerfi KSÍ er ekkert nema sýndarmennska“ Breytingar á leyfiskerfi KSÍ, sem mæta þörfum félaga á borð við Kórdrengi, Þrótt Vogum og KV, bitna á grasrótarstarfinu í íslenskum fótbolta. Þær stuðla að því að fjármagn fari enn frekar í starf meistaraflokka í stað þess að byggja upp íslenskan fótbolta með skýrum kröfum um öflugt yngri flokka starf. 18.11.2021 11:00 Njarðvíkingar ætla að nýta sér hraðprófin til að fá fimm hundruð á heimaleiki sína Mörg íþróttafélög á Íslandi hafa ákveðið að fara ekki hraðprófsleiðina á meðan harðari sóttvarnarreglur eru í gildi hér á landi en Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur er þó ekki í þeim hópi. 18.11.2021 10:31 Hinn 99 ára afi Öglu Maríu mætir á alla leiki Agla María Albertsdóttir og stöllur hennar í Breiðabliki mæta Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eins og venjulega þegar Agla María spilar verður afi hennar í stúkunni að fylgjast með barnabarninu. 18.11.2021 09:00 Martin aftur með íslenska landsliðinu eftir meira en tveggja ára fjarveru Íslenska körfuboltalandsliðið hefur endurheimt sinn besta leikmann. Martin Hermannsson er í landsliðshópnum sem hefur leik í undankeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta, FIBA World Cup 2023, í næstu viku. 18.11.2021 08:45 Fullkomin frammistaða Giannis og sólirnar frá Phoenix skína skært Giannis Antetokounmpo skoraði 47 stig þegar Milwaukee Bucks sigraði Los Angeles Lakers, 109-102, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 18.11.2021 08:00 Stórsér á Hamraoui eftir árásina Kheira Hamraoui, leikmaður Paris Saint-Germain, er illa farin eftir að ráðist var á hana fyrir utan heimili hennar í París í síðustu viku. 18.11.2021 07:31 Saka Íran um að spila með karlmann í markinu Jórdanía hefur ásakað nágrannaþjóð sína Íran um að stilla upp karlmanni í marki sínu er þjóðirnar mættust í A-landsleik kvenna í knattspyrnu á dögunum. Knattspyrnusamband Jórdaníu vill staðfestingu þess efnis að markvörður Íran sé kvenkyns. 18.11.2021 07:00 Umboðsmaður Pogba: „Desember er mánuður drauma“ Mino Raiola, umboðsmaður franska miðjumannsins Paul Pogba, heldur áfram að orða leikmanninn frá Manchester United. 17.11.2021 23:30 Tiago snýr aftur í Fram Portúgalski miðjumaðurinn Tiago Manuel Silva Fernandes er snúinn aftur í raðir Fram og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. 17.11.2021 23:01 Verðum að eiga betri leik en síðast Þjálfari Breiðabliks, Ásmundur Arnarson, og Agla María Albertsdóttur sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Kópavogsvelli í dag. Ástæðan er leikur Breiðabliks og úkraínska liðsins Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á morgun. 17.11.2021 22:30 Glódís Perla kom inn af bekknum er Bayern lagði Lyon | Ekkert vesen á Arsenal Bayern München vann 1-0 sigur á Lyon í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Glódís Perla Viggósdóttir kom inn af bekk Bayern undir lok leiks. Þá vann Arsenal 3-0 sigur á HB Köge. 17.11.2021 22:05 Misjafnt gengi Íslendinganna í Evrópu Það var nóg um að vera hjá landsliðsmönnum Íslands í körfubolta í kvöld. Þeir Martin Hermannsson, Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson kepptu allir með liðum sínum í Evrópu. 17.11.2021 21:45 Öruggt hjá Dagnýju og West Ham | María og stöllur hentu Man City úr keppni Fjöldi leikja fór fram í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham United unnu öruggan 4-0 útisigur á Birmingham City. Manchester United vann svo 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Manchester City. 17.11.2021 21:30 Gummersbach tapaði toppslagnum | Stórleikur Bjarna Ófeigs dugði ekki til Gummersbach tapaði toppslag þýsku B-deildarinnar í handbolta gegn Hagen með fjögurra marka mun í kvöld, lokatölur 40-36. Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði 10 mörk fyrir Skövde en það dugði ekki til. 17.11.2021 21:01 Sex stig dregin af Reading Sex stig hafa verið dregin af enska B-deildarliðinu Reading sökum brota á fjárhagsreglum ensku deildarkeppninnar. Um er að ræða annað lið deildarinnar sem lendir í stigafrádrætti á leiktíðinni. 17.11.2021 20:30 Diljá Ýr spilaði í grátlegu tapi gegn Benfica | Barcelona skoraði fimm Tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu kvenna er nú lokið. Häcken mátti þola grátlegt tap gegn Benfica á heimavelli þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Þá vann Barcelona þægilegan 5-0 sigur á Hoffenheim. 17.11.2021 19:55 Lakers mun spila heimaleiki sína í Rafmyntar-höllinni Hin goðsagnarkennda Staples Center, þar sem Los Angeles Lakers og Clippers, hafa leikið heimaleiki sína í NBA-deildinni fær nýtt nafn um jólin. Mun höllin bera heitið Crypto.com Arena. 17.11.2021 19:16 ÍR fær liðsstyrk frá Króatíu Króatinn Igor Marić hefur samið við ÍR og mun leika með liðinu í Subway-deild karla í körfubolta út þetta tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild ÍR. 17.11.2021 18:31 Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. 17.11.2021 17:46 Byrjaði fyrsta landsleikinn á sjálfsmarki en endaði hann með þrennu Knattspyrnumaðurinn Simone Canestrelli átti ótrúlegan fyrsta leik með ítalska 21 árs landsliðinu í gær. 17.11.2021 17:15 Þungavigtin: Vann Lengjudeildina og á leið í unglingaþjálfun Ríkharð Óskar Guðnason greindi frá því í nýjasta þætti Þungavigtarinnar, eftir rúnt í Grafarvoginn, að þjálfarinn Helgi Sigurðsson væri kominn með nýtt starf eftir að hafa hætt hjá ÍBV. 17.11.2021 16:01 Einar Þorsteinn dæmdur í eins leiks bann en Heimir og Darri sluppu Valsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson verður í leikbanni í næsta leik Íslandsmeistara Vals í Olís deild karla eftir úrskurð aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær. 17.11.2021 15:30 Fögnuðu marki með því að fleygja sér í snjóinn Kanadíska karlalandsliðið í fótbolta steig stórt skref í átt að því að tryggja sér sæti á HM í Katar með sigri á Mexíkó í gær, 2-1. 17.11.2021 14:31 „Hefur þú ekki bara verið breytingin á liðinu?“ FH-ingurinn Leonharð Þorgeir Harðarson var í viðtali í beinni útsendingu í Seinni bylgjunni í gærkvöldi en Leonharð átti mjög góðan leik í sigri á Stjörnunni í Mýrinni. 17.11.2021 14:00 Conte beið við símann en enginn frá United hringdi Antonio Conte var tilbúinn að taka við Manchester United áður en Tottenham réði hann. 17.11.2021 13:32 Eftirmaður Lars Lagerbäck hjá Noregi með lélegri árangur en hann Ståle Solbakken, eftirmanni Lars Lagerbäck hjá norska landsliðinu, tókst ekki að koma norska landsliðinu á HM í Katar. Norðmenn hafa því áfram ekki komist á stórmót síðan á EM 2000. 17.11.2021 13:01 Seinni bylgjan: Þarf Stjarnan að reka Rakel Dögg til að breyta hlutunum? Kvennalið Stjörnunnar og framtíð þjálfara liðsins var til umræðu í Seinni bylgjunni eftir enn eitt tap Stjörnukvenna í Olís deild kvenna um helgina. 17.11.2021 12:30 Dr. Football telur að það þurfi að fækka fótboltafélögum í Reykjavík Hjörvar Hafliðason, eigandi hlaðvarpsins Dr. Football og knattspyrnusérfræðingur, hefur ákveðnar skoðanir á því sem þarf að gerast í íslenskri knattspyrnu svo að íslenskir knattspyrnukarlar fari aftur að ná árangri. 17.11.2021 12:01 Fish Partner með veiðiferðir erlendis Veiðifélagið Fish Partner hefur hafið sölu á veiðiferðum erlendis. Um er að ræða veiði á mörgum af bestu veiðisvæðum heims þar sem allir geta fundið veiði og afþreyingu við sitt hæfi. 17.11.2021 11:55 Miðá í Dölum til SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur samið um leigu á veiðirétti í Miðá í Dölum og Tunguá frá og með sumrinu 2022. Ragnheiður Thorsteinsson, varaformaður SVFR, og Guðbrandur Þorkelsson, formaður Fiskræktar-og veiðifélags Miðdæla, skrifuðu undir samning þess efnis í Miðskógi í Dölum í kvöld 17.11.2021 11:51 Ari hættur í landsliðinu: „Kominn tími á að gefa framtíðinni pláss“ Ari Freyr Skúlason hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á Twitter fyrir skömmu. 17.11.2021 11:01 Hélt að Gaupi væri handrukkari Stjarnan hefur verið lengi í hópi bestu handboltafélaga landsins og Gaupi hitti bræðurna tvo sem spila í liðinu en eru líka barnabörn stofnanda félagsins. 17.11.2021 10:31 Handboltaævintýrið á Ísafirði Ísafjörður hefur hingað til ekki verið þekktur fyrir að vera einn af höfuðstöðum handboltans á Íslandi. En það gæti verið að breytast. 17.11.2021 10:01 Ísland í HM-umspilið (ef UEFA hefði valið sanngjarnari leið) Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með í umspilinu um sæti á HM í Katar. Ísland hefði hins vegar verið með ef að UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefði haldið sig við sams konar reglur og fyrir síðasta Evrópumót. 17.11.2021 09:01 Messi og félagar komnir á HM Lionel Messi og félagar hans í argentínska landsliðinu tryggðu sér sæti á HM í Katar með markalausu jafntefli við Brasilíu í nótt. 17.11.2021 08:16 Curry glansaði í stórleiknum á meðan Durant átti sinn versta leik í vetur Stephen Curry skoraði 37 stig þegar Golden State Warriors vann öruggan sigur á Brooklyn Nets, 99-117, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. 17.11.2021 08:00 Eiginkona Abidals grunuð um að hafa látið berja Hamraoui í hefndarskyni Eiginkona Erics Abidal, fyrrverandi leikmanns Barcelona og franska landsliðsins, er grunuð um að hafa staðið á bak við árásina á Kheiru Hamraoui, leikmanni Paris Saint-Germain. 17.11.2021 07:31 Sjá næstu 50 fréttir
Teitur með sjö mörk í sjö skotum í seinni hálfleik í mikilvægum sigri Teitur Örn Einarsson átti frábæran leik þegar Flensburg vann góðan sigur á Dinamo Búkarest, 37-30, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. 18.11.2021 15:31
Yngri bróðir Ísaks á reynslu hjá FCK Danska stórliðið FC Kaupmannahafnar er með fjóra unga íslenska leikmenn innan sinna raða og er ekki hætt að horfa til Íslands. 18.11.2021 15:00
Valsmenn hafa fagnað hverjum sigrinum á fætur öðrum á Ásvöllum síðustu ár Valsmenn hafa unnið tvo stóra titla í handboltanum á árinu 2021 og báðir bikararnir fóru á loft á Ásvöllum. Valsmenn mæta aftur á Ásvelli í kvöld og mæta þar heimamönnum í Haukaliðinu í toppslag í Olís deild karla í handbolta. 18.11.2021 14:31
Sara Björk orðin mamma Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, og Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, eignuðust son á þriðjudaginn. 18.11.2021 14:00
Hraðprófin hafa haft áhrif á miðasölu fyrir Evrópuleik Blika Miðasala á leik Breiðabliks og Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í fótbolta stendur enn yfir. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli í kvöld. 18.11.2021 13:31
Upphitun fyrir stórleikinn og næstu umferð: „Krefjandi fyrir dómarana“ Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu að vanda vel upp fyrir komandi leiki í Olís-deild karla í handbolta og skoðuðu sérstaklega risaleik kvöldsins á milli Hauka og Vals. 18.11.2021 13:00
Þurfti að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla en vann milljónir í vikunni Óheppinn í meiðslum en heppinn í lottó eða hvernig var aftur orðtakið? Af öllu gríni slepptu þá breyttust hlutirnir snögglega fyrir Englendinginn Terry Kennedy á dögunum en hann var einn af þeim sem fékk ekki að upplifa drauma sína inn á knattspyrnuvellinum. 18.11.2021 12:31
Ekki náð hálftíma í vetur en valinn í landsliðið: „Getur gefið okkur gæðamínútur“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segist sannfærður um að liðið þurfi á Ragnari Nathanaelssyni að halda vegna komandi landsleikja. Ragnar hefur aðeins spilað 22 mínútur samtals með Stjörnunni í Subway-deildinni í vetur. 18.11.2021 12:00
„Leyfiskerfi KSÍ er ekkert nema sýndarmennska“ Breytingar á leyfiskerfi KSÍ, sem mæta þörfum félaga á borð við Kórdrengi, Þrótt Vogum og KV, bitna á grasrótarstarfinu í íslenskum fótbolta. Þær stuðla að því að fjármagn fari enn frekar í starf meistaraflokka í stað þess að byggja upp íslenskan fótbolta með skýrum kröfum um öflugt yngri flokka starf. 18.11.2021 11:00
Njarðvíkingar ætla að nýta sér hraðprófin til að fá fimm hundruð á heimaleiki sína Mörg íþróttafélög á Íslandi hafa ákveðið að fara ekki hraðprófsleiðina á meðan harðari sóttvarnarreglur eru í gildi hér á landi en Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur er þó ekki í þeim hópi. 18.11.2021 10:31
Hinn 99 ára afi Öglu Maríu mætir á alla leiki Agla María Albertsdóttir og stöllur hennar í Breiðabliki mæta Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eins og venjulega þegar Agla María spilar verður afi hennar í stúkunni að fylgjast með barnabarninu. 18.11.2021 09:00
Martin aftur með íslenska landsliðinu eftir meira en tveggja ára fjarveru Íslenska körfuboltalandsliðið hefur endurheimt sinn besta leikmann. Martin Hermannsson er í landsliðshópnum sem hefur leik í undankeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta, FIBA World Cup 2023, í næstu viku. 18.11.2021 08:45
Fullkomin frammistaða Giannis og sólirnar frá Phoenix skína skært Giannis Antetokounmpo skoraði 47 stig þegar Milwaukee Bucks sigraði Los Angeles Lakers, 109-102, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 18.11.2021 08:00
Stórsér á Hamraoui eftir árásina Kheira Hamraoui, leikmaður Paris Saint-Germain, er illa farin eftir að ráðist var á hana fyrir utan heimili hennar í París í síðustu viku. 18.11.2021 07:31
Saka Íran um að spila með karlmann í markinu Jórdanía hefur ásakað nágrannaþjóð sína Íran um að stilla upp karlmanni í marki sínu er þjóðirnar mættust í A-landsleik kvenna í knattspyrnu á dögunum. Knattspyrnusamband Jórdaníu vill staðfestingu þess efnis að markvörður Íran sé kvenkyns. 18.11.2021 07:00
Umboðsmaður Pogba: „Desember er mánuður drauma“ Mino Raiola, umboðsmaður franska miðjumannsins Paul Pogba, heldur áfram að orða leikmanninn frá Manchester United. 17.11.2021 23:30
Tiago snýr aftur í Fram Portúgalski miðjumaðurinn Tiago Manuel Silva Fernandes er snúinn aftur í raðir Fram og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. 17.11.2021 23:01
Verðum að eiga betri leik en síðast Þjálfari Breiðabliks, Ásmundur Arnarson, og Agla María Albertsdóttur sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Kópavogsvelli í dag. Ástæðan er leikur Breiðabliks og úkraínska liðsins Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á morgun. 17.11.2021 22:30
Glódís Perla kom inn af bekknum er Bayern lagði Lyon | Ekkert vesen á Arsenal Bayern München vann 1-0 sigur á Lyon í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Glódís Perla Viggósdóttir kom inn af bekk Bayern undir lok leiks. Þá vann Arsenal 3-0 sigur á HB Köge. 17.11.2021 22:05
Misjafnt gengi Íslendinganna í Evrópu Það var nóg um að vera hjá landsliðsmönnum Íslands í körfubolta í kvöld. Þeir Martin Hermannsson, Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson kepptu allir með liðum sínum í Evrópu. 17.11.2021 21:45
Öruggt hjá Dagnýju og West Ham | María og stöllur hentu Man City úr keppni Fjöldi leikja fór fram í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham United unnu öruggan 4-0 útisigur á Birmingham City. Manchester United vann svo 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Manchester City. 17.11.2021 21:30
Gummersbach tapaði toppslagnum | Stórleikur Bjarna Ófeigs dugði ekki til Gummersbach tapaði toppslag þýsku B-deildarinnar í handbolta gegn Hagen með fjögurra marka mun í kvöld, lokatölur 40-36. Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði 10 mörk fyrir Skövde en það dugði ekki til. 17.11.2021 21:01
Sex stig dregin af Reading Sex stig hafa verið dregin af enska B-deildarliðinu Reading sökum brota á fjárhagsreglum ensku deildarkeppninnar. Um er að ræða annað lið deildarinnar sem lendir í stigafrádrætti á leiktíðinni. 17.11.2021 20:30
Diljá Ýr spilaði í grátlegu tapi gegn Benfica | Barcelona skoraði fimm Tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu kvenna er nú lokið. Häcken mátti þola grátlegt tap gegn Benfica á heimavelli þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Þá vann Barcelona þægilegan 5-0 sigur á Hoffenheim. 17.11.2021 19:55
Lakers mun spila heimaleiki sína í Rafmyntar-höllinni Hin goðsagnarkennda Staples Center, þar sem Los Angeles Lakers og Clippers, hafa leikið heimaleiki sína í NBA-deildinni fær nýtt nafn um jólin. Mun höllin bera heitið Crypto.com Arena. 17.11.2021 19:16
ÍR fær liðsstyrk frá Króatíu Króatinn Igor Marić hefur samið við ÍR og mun leika með liðinu í Subway-deild karla í körfubolta út þetta tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild ÍR. 17.11.2021 18:31
Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. 17.11.2021 17:46
Byrjaði fyrsta landsleikinn á sjálfsmarki en endaði hann með þrennu Knattspyrnumaðurinn Simone Canestrelli átti ótrúlegan fyrsta leik með ítalska 21 árs landsliðinu í gær. 17.11.2021 17:15
Þungavigtin: Vann Lengjudeildina og á leið í unglingaþjálfun Ríkharð Óskar Guðnason greindi frá því í nýjasta þætti Þungavigtarinnar, eftir rúnt í Grafarvoginn, að þjálfarinn Helgi Sigurðsson væri kominn með nýtt starf eftir að hafa hætt hjá ÍBV. 17.11.2021 16:01
Einar Þorsteinn dæmdur í eins leiks bann en Heimir og Darri sluppu Valsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson verður í leikbanni í næsta leik Íslandsmeistara Vals í Olís deild karla eftir úrskurð aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær. 17.11.2021 15:30
Fögnuðu marki með því að fleygja sér í snjóinn Kanadíska karlalandsliðið í fótbolta steig stórt skref í átt að því að tryggja sér sæti á HM í Katar með sigri á Mexíkó í gær, 2-1. 17.11.2021 14:31
„Hefur þú ekki bara verið breytingin á liðinu?“ FH-ingurinn Leonharð Þorgeir Harðarson var í viðtali í beinni útsendingu í Seinni bylgjunni í gærkvöldi en Leonharð átti mjög góðan leik í sigri á Stjörnunni í Mýrinni. 17.11.2021 14:00
Conte beið við símann en enginn frá United hringdi Antonio Conte var tilbúinn að taka við Manchester United áður en Tottenham réði hann. 17.11.2021 13:32
Eftirmaður Lars Lagerbäck hjá Noregi með lélegri árangur en hann Ståle Solbakken, eftirmanni Lars Lagerbäck hjá norska landsliðinu, tókst ekki að koma norska landsliðinu á HM í Katar. Norðmenn hafa því áfram ekki komist á stórmót síðan á EM 2000. 17.11.2021 13:01
Seinni bylgjan: Þarf Stjarnan að reka Rakel Dögg til að breyta hlutunum? Kvennalið Stjörnunnar og framtíð þjálfara liðsins var til umræðu í Seinni bylgjunni eftir enn eitt tap Stjörnukvenna í Olís deild kvenna um helgina. 17.11.2021 12:30
Dr. Football telur að það þurfi að fækka fótboltafélögum í Reykjavík Hjörvar Hafliðason, eigandi hlaðvarpsins Dr. Football og knattspyrnusérfræðingur, hefur ákveðnar skoðanir á því sem þarf að gerast í íslenskri knattspyrnu svo að íslenskir knattspyrnukarlar fari aftur að ná árangri. 17.11.2021 12:01
Fish Partner með veiðiferðir erlendis Veiðifélagið Fish Partner hefur hafið sölu á veiðiferðum erlendis. Um er að ræða veiði á mörgum af bestu veiðisvæðum heims þar sem allir geta fundið veiði og afþreyingu við sitt hæfi. 17.11.2021 11:55
Miðá í Dölum til SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur samið um leigu á veiðirétti í Miðá í Dölum og Tunguá frá og með sumrinu 2022. Ragnheiður Thorsteinsson, varaformaður SVFR, og Guðbrandur Þorkelsson, formaður Fiskræktar-og veiðifélags Miðdæla, skrifuðu undir samning þess efnis í Miðskógi í Dölum í kvöld 17.11.2021 11:51
Ari hættur í landsliðinu: „Kominn tími á að gefa framtíðinni pláss“ Ari Freyr Skúlason hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á Twitter fyrir skömmu. 17.11.2021 11:01
Hélt að Gaupi væri handrukkari Stjarnan hefur verið lengi í hópi bestu handboltafélaga landsins og Gaupi hitti bræðurna tvo sem spila í liðinu en eru líka barnabörn stofnanda félagsins. 17.11.2021 10:31
Handboltaævintýrið á Ísafirði Ísafjörður hefur hingað til ekki verið þekktur fyrir að vera einn af höfuðstöðum handboltans á Íslandi. En það gæti verið að breytast. 17.11.2021 10:01
Ísland í HM-umspilið (ef UEFA hefði valið sanngjarnari leið) Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með í umspilinu um sæti á HM í Katar. Ísland hefði hins vegar verið með ef að UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefði haldið sig við sams konar reglur og fyrir síðasta Evrópumót. 17.11.2021 09:01
Messi og félagar komnir á HM Lionel Messi og félagar hans í argentínska landsliðinu tryggðu sér sæti á HM í Katar með markalausu jafntefli við Brasilíu í nótt. 17.11.2021 08:16
Curry glansaði í stórleiknum á meðan Durant átti sinn versta leik í vetur Stephen Curry skoraði 37 stig þegar Golden State Warriors vann öruggan sigur á Brooklyn Nets, 99-117, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. 17.11.2021 08:00
Eiginkona Abidals grunuð um að hafa látið berja Hamraoui í hefndarskyni Eiginkona Erics Abidal, fyrrverandi leikmanns Barcelona og franska landsliðsins, er grunuð um að hafa staðið á bak við árásina á Kheiru Hamraoui, leikmanni Paris Saint-Germain. 17.11.2021 07:31