Gummersbach tapaði toppslagnum | Stórleikur Bjarna Ófeigs dugði ekki til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. nóvember 2021 21:01 Guðjón Valur Sigurðsson ræðir við leikmenn sína á æfingu Gummersbach. mynd/@vflgummersbach Gummersbach tapaði toppslag þýsku B-deildarinnar í handbolta gegn Hagen með fjögurra marka mun í kvöld, lokatölur 40-36. Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði 10 mörk fyrir Skövde en það dugði ekki til. Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach hafa farið vel af stað á tímabilinu en máttu þola tap í kvöld. Lokatölur 40-36 í leik þar sem Elliði Snær Vignisson skoraði sex mörk og Hákon Daði Styrmisson bætti við þremur mörkum. Gummersbach er enn á toppi deildarinnar með 18 stig þrátt fyrir tap kvöldsins. Íslendingalið Aue tapaði með níu marka mun gegn Hüttenberg í sömu deild, lokatölur 35-26. Arnar Birkir Hálfdánarson skoraði þrjú mörk í liði Aue og lagði upp fjögur til viðbótar. Sveinbjörn Pétursson átti ekki sinn besta leik í marki liðsins og náði aðeins að verja eitt skot. Aue er í 14. sæti þýsku B-deildarinnar með átta stig að loknum 11 leikjum. Ágúst Elí Björgvinsson varði 11 skot er Kolding tapaði naumlega gegn Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni, lokatölur 35-33. Kolding er í 12. sæti deildarinnar með sex stig að loknum 11 umferðum. Í Svíþjóð skoraði Bjarni Ófeigur tíu mörk í eins marks tapi Skövde gegn Alstermo í 8-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar, lokatölur 40-39. Handbolti Þýski handboltinn Danski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira
Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach hafa farið vel af stað á tímabilinu en máttu þola tap í kvöld. Lokatölur 40-36 í leik þar sem Elliði Snær Vignisson skoraði sex mörk og Hákon Daði Styrmisson bætti við þremur mörkum. Gummersbach er enn á toppi deildarinnar með 18 stig þrátt fyrir tap kvöldsins. Íslendingalið Aue tapaði með níu marka mun gegn Hüttenberg í sömu deild, lokatölur 35-26. Arnar Birkir Hálfdánarson skoraði þrjú mörk í liði Aue og lagði upp fjögur til viðbótar. Sveinbjörn Pétursson átti ekki sinn besta leik í marki liðsins og náði aðeins að verja eitt skot. Aue er í 14. sæti þýsku B-deildarinnar með átta stig að loknum 11 leikjum. Ágúst Elí Björgvinsson varði 11 skot er Kolding tapaði naumlega gegn Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni, lokatölur 35-33. Kolding er í 12. sæti deildarinnar með sex stig að loknum 11 umferðum. Í Svíþjóð skoraði Bjarni Ófeigur tíu mörk í eins marks tapi Skövde gegn Alstermo í 8-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar, lokatölur 40-39.
Handbolti Þýski handboltinn Danski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira