Fleiri fréttir

Íslenska landsliðið situr fast í Þýskalandi
Kvennalandsliðið í körfubolta kemst ekki heim til Íslands í dag eins og áætlarnir gerðu ráð fyrir, eftir að hafa dvalið í Slóveníu þar sem liðið lék síðustu tvo leiki sína í undankeppni EM.

43 stiga skotsýning hjá íslenskum körfuboltastrák í Liga EBA
Hilmar Smári Henningsson er að gera frábæra hluti með b-liði Valencia í spænska körfuboltanum en hefur aldrei gert betur en um helgina.

Guardiola í góðum málum með allt nema vítin: Ederson gæti tekið næsta víti
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, getur ekki kvartað yfir miklu þessa dagana en City jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 4-1 stórsigri á Liverpool á Anfield í gær.

Vill að Stólarnir láti Nikolas Tomsick fara
Nikolas Tomsick og félagar í liði Tindastóls fengu slæman skell á móti toppliði Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds vill að Stólarnir sendi eina stjörnu liðsins til sín heima.

Klopp sagði að Alisson gæti hafa verið kalt á fótunum
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom markverði liðsins, Alisson, til varnar eftir tapið fyrir Manchester City og lagði til áhugaverða útskýringu á mistökum hans.

Jota orðinn bestur í heimi í meiðslunum
Diogo Jota er fjölhæfur knattspyrnumaður og það á ekki bara við í raunheimum. Hann er líka öflugur í tölvuheiminum.

„Hefði aldrei trúað því að ég myndi enda í Harvard“
„Það er allt spennandi við þetta,“ segir knattspyrnumaðurinn Kristján Gunnarsson sem er á leið í hinn virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum í haust.

Kóngalæti í Staples Center hjá sjóðheitu Sacramento liði
Sacramento Kings er eitt heitasta lið NBA deildarinnar í körfubolta þessa dagana eftir sigur á Denver Nuggets og Los Angeles Clippers á innan við sólarhring um helgina.

Fyrrum fyrirliði Man Utd gagnrýnir hugarfar Liverpool liðsins
Roy Keane skilur ekkert í titilvörn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Klopp: Erfitt að útskýra þessi úrslit
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kveðst ekki óánægður með spilamennsku síns liðs þrátt fyrir að hafa steinlegið fyrir Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Dramatískur sigur Börsunga í bráðfjörugum leik
Sigurganga Barcelona hélt áfram þegar liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Finnur Freyr: Staðan er áhyggjuefni
„Við komum flatir, þungir og hægir út í leikinn eins og hefur oft verið raunin í undanförnum leikjum. Við gröfum okkur ansi stóra holu í tvígang en náum að koma til baka í bæði skiptin. Haukarnir gera bara vel að standa af sér storminn þegar við erum að nálgast. Við eyðum bara of mikilli orku í þessi tvö áhlaup og náum svo ekki að fylgja því eftir,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals eftir 85-78 tap gegn Haukum þegar liðin mættust í Ólafssal.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 107-81 | Stólarnir steinlágu í Keflavík
Keflvíkingar fóru illa með Sauðkrækinga í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld.

Max Montana: Ef þú getur opnað klúbbana þá geturðu opnað vellina
Max Montana spilaði sinn fyrsta leik í Dominos deildinni í 107-81 sigri Keflavíkur á Tindastóli í kvöld. Max segir fyrstu kynni sín af deildinni séu góð.

Jón Dagur tryggði AGF sigur
Íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane
Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 85-78 | Haukar höfðu betur í fallbaráttuslagnum
Botnlið Hauka vann góðan heimasigur á Val í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 90-68 | Frábær sigur Þórs á andlausum Njarðvíkingum
Þórsarar komu sér aftur á beinu brautina með öruggum sigri á Njarðvík á Akureyri í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þór 33-24 | Selfoss með öruggan sigur
Selfyssingar áttu ekki í miklum vandræðum með nýliða Þórs í Olís-deild karla í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Höttur 97-89 | Sigurgöngu Hattar lauk í Þorlákshöfn
Þór Þorlákshöfn vann góðan sigur á nýliðum Hattar í hörkuleik í Dominos deild karla í kvöld.

Viðar: Ef hann myndi neyða mig til að fara úr að ofan þá yrði ég að gera það
„Þórsararnir sóttu á okkur og við vorum í smá eltingaleik. Í fyrri hálfleik vorum svo svolítið flatir og orkulitlir. Svo þegar við vinnum okkur til baka kostar það orku. Þessi skot sem við vorum að klikka á í fjórða leikhluta voru kannski frekar óskynsamleg og það er dýrt á móti svona góðu liði,“ sagði Viðar Hafsteinsson þjálfari Hattar eftir tap gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld.

Framkonur upp að hlið KA/Þór með stórsigri í Kórnum
Framkonur unnu öruggan tíu marka sigur á HK í Olís-deild kvenna þegar liðin áttust við í Kórnum í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 34-28 | Haukar keyrðu yfir Fram í síðari hálfleik
Haukar unnu öruggan sigur á Fram í Olís-deild karla að Ásvöllum í dag.

Man City steig stórt skref í átt að titlinum með því að gjörsigra Liverpool á Anfield
Manchester City er komið í kjörstöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa gengið frá Englandsmeisturum Liverpool í stórleik dagsins á Anfield.

Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 32-16 | KA-menn léku sér að Breiðhyltingum
KA-menn áttu ekki í neinum vandræðum með botnlið ÍR í Olís-deild karla í dag.

Aron: Ánægður með frammistöðuna í síðari hálfleik
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka var sáttur með frammistöðu sinna manna þegar þeir unnu góðan sigur á Fram í 8. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Lokatölur 34-28.

Toppliðin töpuðu óvænt bæði og Man City vann stórleik helgarinnar
Chelsea og Manchester United töpuðu bæði mjög óvænt leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni kvenna megin í dag. Þá vann Manchester City stórleik helgarinnar er liðið lagði Arsenal á útivelli.

Hinn síungi Zlatan hefur nú skorað yfir fimm hundruð mörk á ferlinum er Milan fór á toppinn
Hinn magnaði Zlatan Ibrahimović skoraði tvívegis er AC Milan vann 4-0 sigur á Crotone í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Var Zlatan að skora sitt 500. og 501. mark á ferlinum.

Markalaust hjá Úlfunum og Refunum
Wolverhampton Wanderers og Leicester City gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Snorri Steinn: Markvarsla fyrri hálfleiks mörgu leyti mér að kenna
Valur kom sér aftur á beinu brautina með sigri á Gróttu í fyrsta leik dagsins í áttundu umferð. Valur voru búnir að tapa síðustu tveimur leikjum og voru hungraðir í sigur. Fór það svo að þeir unnu tveggja marka sigur, 30-28, á Seltjarnarnesi í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 28-30 | Valsmenn náðu í tvö stig á Seltjarnarnesi
Valur vann tveggja marka sigur á Gróttu í dag í Olís deild karla í handbolta. Lokatölur 30-28 Val í vil.

Sverrir Ingi tryggði PAOK stig
Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason tryggði gríska liðinu PAOK stig með marki undir lok leiks er liðið gerði 2-2 jafntefli við Apollon Smyrnis.

Reyndur þýskur markvörður í markið hjá Selfossi
Selfoss hefur fengið þýskan markvörð til liðs við sig fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Anke Preuss mun spila með liðinu í sumar en hún hefur meðal annars spilað með Liverpool á ferli sínum.

Heimaleikur Leipzig gegn Liverpool fer fram í Ungverjalandi
Í dag var staðfest hvar fyrri leikur RB Leipzig og Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram.

Kane kom til baka og skoraði í þægilegum sigri Tottenham
Tottenham Hotspur vann 2-0 sigur á West Bromwich Albion í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Kolbeini og félögum dæmdum ósigur
Kolbeinn Þórðarson og félögum hans í belgíska B-deildarliðinu Lommel hefur verið dæmdur 0-5 ósigur í leik gegn Seraing sem átti að fara fram í gærkvöld.

Kristján Örn frá keppni næstu vikur
Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, verur frá næstu vikur vegna meiðsla. Hann tognaði á ökkla á æfingu nýverið.

Gylfi Þór náði mögnuðum áfanga á Old Trafford í gær
Þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekk Everton í 3-3 jafntefli þeirra við Manchester United í gærkvöld var hann að leika sinn 400. deildarleik á ferlinum. Eitthvað sem ekki margir Íslendingar hafa gert áður.

Mikil spenna og mikið skorað í NBA í nótt
Það fóru nokkrir rosalegir leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meistarar Los Angeles Lakers þurftu framlengingu til að vinna Detroit Pistons, Dallas Mavericks unnu Golden State Warriors í háspennuleik og Atlanta Hawks unnu Toronto Raptors.

Guardiola reiknar með að Liverpool spili sinn besta leik á tímabilinu í dag
Tvö bestu lið síðustu tveggja leiktíða mætast í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Aron búinn að semja í Svíþjóð
Aron Bjarnason er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Sirius, þangað sem hann var keyptur frá ungverska úrvalsdeildarliðinu Újpest.

Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar
VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Solskjær: Þrjár marktilraunir og þrjú mörk
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var vonsvikinn eftir að hafa séð sína menn glutra niður forystu í tvígang í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sex marka jafntefli á Old Trafford
Everton tryggði sér stig með síðustu spyrnu leiksins þegar liðið heimsótti Manchester United á Old Trafford í kvöld.

Martin og Tryggvi með sigra á Spáni
Íslensku landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson voru í eldlínunni í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.