Fleiri fréttir Þórir henti lykilmanni út úr hópnum sínum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gerði óvænta breytingu á EM-hópi sínum í dag en það er þó góð skýring á því. 15.12.2020 13:00 KSÍ styrkir félögin í landinu um 70 milljónir: ÍBV og Þróttur R. fá mest samanlagt Knattspyrnusamband Íslands gaf það út í dag að sambandið myndi styrkja aðildarfélög landsins um 70 milljónir króna. Var þetta samþykkt á stjórnarfundi KSÍ þann 10. desember síðastliðinn. 15.12.2020 12:31 Sammála um að Borghildur beri ekki ábyrgð Stjórn Knattspyrnusambands Íslands er einhuga og sammála um að Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður KSÍ, og annað starfsfólk kvennalandsliðsins hafi sinnt sínu starfi í ferðinni örlagaríku til Ungverjalands af fagmennsku og þau beri ekki ábyrgð á framkomu Jóns Þórs Haukssonar, fráfarandi landsliðsþjálfara. 15.12.2020 11:54 Guðmundur hefur sérstakar áhyggjur af ferðalaginu aftur til baka til Íslands Íslenska handboltalandsliðið þarf að ferðast um Evrópu rétt fyrir HM í Egyptalandi og það hefur mikla smithættu í för með sér. 15.12.2020 11:45 Svona var æfingahópurinn fyrir HM tilkynntur Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í handbolta í næsta mánuði. 15.12.2020 11:38 Alexander óvænt með í HM-æfingahóp íslenska handboltalandsliðsins Guðmundur Guðmundsson valdi í dag landsliðshópinn sinn sem mun taka þátt í undirbúninginum fyrir HM í handbolta sem fram fer í næsta mánuði. 15.12.2020 11:13 Ísland vígir endurbættan þjóðarleikvang Færeyja Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun mæta Færeyjum ytra í æfingaleik næsta sumar. Verður leikurinn fyrsti opinberi leikur á endurbættum Þórsvelli, þjóðarleikvangi Færeyja. 15.12.2020 11:01 Ingibjörg hógvær þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt var að vinna Á sínu fyrstu tímabili í Noregi varð Ingibjörg Sigurðardóttir Noregs- og bikarmeistari ásamt því að vera kosin leikmaður ársins. Hún segist hafa vitað liðið væri gott en árangurinn hafi vissulega komið á óvart. 15.12.2020 10:30 Segir líklegt að Alexander fari með á HM Alexander Petersson gæti farið með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Henry Birgir Gunnarsson greindi frá þessu í Seinni bylgjunni í gær. 15.12.2020 09:58 Herramaðurinn Houllier sem hífði Liverpool aftur á toppinn Sem kunnugt er féll Gérard Houllier frá í gær, 73 ára að aldri. Hann gerði Paris Saint-Germain og Lyon að Frakklandsmeisturum og þjálfaði franska landsliðið en flestir tengja hann eflaust við Liverpool sem hann stýrði um sjö ára skeið. 15.12.2020 09:00 Stutt gaman og áhorfendur aftur bannaðir í London Vegna aukins fjölda kórónuveirusmita verður áhorfendum aftur óheimilt að mæta á íþróttaviðburði í London. Þetta á meðal annars við um heimsmeistaramótið í pílukasti. 15.12.2020 08:31 Arteta fær stuðningsyfirlýsingu: „Er að gera frábæra hluti og ég sé bjarta og fallega framtíð“ Þrátt fyrir verstu byrjun Arsenal í 46 ár segir Edu, tæknilegur stjórnandi félagsins, að Mikel Arteta sé að gera frábæra hluti og eigi sér bjarta og fallega framtíð sem knattspyrnustjóri. 15.12.2020 07:30 Khedira hefur verið í sambandi við stjóra Gylfa Sami Khedira, fyrrum heimsmeistari og nú leikmaður Juventus, segir að hann hafi átt samtöl við Carlo Ancelotti, stjóra Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga í Everton. 14.12.2020 23:01 Biðst afsökunar á að hafa meitt Neymar Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist illa í leik Lyon og PSG um helgina en Brassinn var borinn af velli á 97. mínútu leiksins. 14.12.2020 22:16 Félag Jóns Daða reynir að banna Sky Sports að sýna frá leik Millwall, lið Jóns Daða Böðvarssonar, vill banna Sky Sports að sýna frá leik liðsins gegn Watford þann 29. desember er liðin mætust í ensku B-deildinni. 14.12.2020 21:30 Murphy um Houllier: „Hann tók af sér verðlaunapeninginn og rétti mér hann“ Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, sagði sögur af Gérard Houllier á útvarpsstöðinni talkSport í dag en Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14.12.2020 21:00 Hoppaði upp um átta sæti á lokadeginum og tók gullið á fyrsta Opna bandaríska sem hún tók þátt í A-Lim Kim er ekki þekktasta nafnið í golfheiminum en hún gerði sér lítið fyrir og vann síðasta risamótið í kvennaflokki, Opna bandaríska, í fyrsta skipti sem hún tekur þátt á mótinu. 14.12.2020 20:31 Heimsmeistararnir afgreiddu Þjóðverja Holland vann 28-27 sigur á Þýskalandi í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram í Danmörku um þessar mundir. 14.12.2020 18:52 Geggjað að draumafélagið sé að fylgjast með Ísak Bergmann Jóhannesson segist lítið vera að velta sér upp úr framtíð sinni. Hann segir þó að það sé ánægjulegt að vita að draumafélag hans, Manchester United, sé að fylgjast með gangi mála. 14.12.2020 17:30 Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14.12.2020 17:01 Nets-tvíeykið er farið af stað, Giannis á eftir að skrifa undir og óvænt stjarna hjá Lakers Eftir vægast sagt stutt „sumarfrí“ eru lið NBA-deildarinnar í körfubolta farin að undirbúa komandi tímabil. Þann 12. des hófu liðin að leika æfingaleiki og eru nokkrir hlutir sem vekja strax athygli. 14.12.2020 16:00 Skiptir Magni um starf hjá AIK? Magni Fannberg gæti orðið næsti aðstoðarþjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins AIK. Hann starfar nú sem þróunarstjóri hjá félaginu. 14.12.2020 15:00 Guðný fær nýjan þjálfara eftir aðeins einn leik Napoli, lið Guðnýjar Árnadóttur í ítölsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að skipta um þjálfara. Ákvörðunin kemur í kjölfar fyrsta leiks Guðnýjar með liðinu. 14.12.2020 14:01 Hægri bakvörður Stevie G að skora meira en Ronaldo og Messi Liverpool goðsögnin Steven Gerrard er að gera frábæra hluti með Rangers liðið í Skotlandi og það er einkum frammistaða eins leikmanns hans sem er að vekja mesta athygli. 14.12.2020 13:30 Öll topplið stærstu deilda Evrópu í dag spila í Evrópudeildinni 2020 er búið að vera mjög sérstakt ár og það má kannski sjá dæmi um það á liðunum sem nú skipa efstu sætin í stærstu fótboltadeildum Evrópu. 14.12.2020 13:00 Man Utd mætir Sociedad, Arsenal mætir Benfica og Tottenham fer til Austurríkis Dregið var í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Bæði Manchester United og Arsenal fá erfiða mótherja á meðan José Mourinho getur eflaust leyft sér að hvíla sína lykilmenn og samt átt góða möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit. 14.12.2020 12:45 Óttast að Jota verði frá þar til í febrúar og Matip meiddist gegn Fulham Meiðslavandræði Liverpool halda áfram að aukast. Diego Jota gæti verið frá fram í febrúar og Joël Matip fór meiddur af velli í jafnteflinu við Fulham í gær. 14.12.2020 12:31 Liverpool mætir Leipzig og stórslagur Barcelona og PSG í sextán liða úrslitunum Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Englandsmeistarar Liverpool mæta RB Leipzig en stærsta viðureign sextán liða úrslitanna er slagur Barcelona og Paris Saint-Germain. 14.12.2020 11:25 Klopp með undarlega samlíkingu eftir leikinn í gær Jürgen Klopp tókst ekki að tala sína menn til fyrir leik á móti Fulham í gær og þurfti að öskra mikið á steinsofandi leikmenn sína fram eftir leik. 14.12.2020 11:01 Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14.12.2020 10:20 Sjáðu stuðningsmann Arsenal sem hitti meira í mark en leikmenn liðsins Táknræn viðbrögð eins stuðningsmanns Arsenal sögðu meira en þúsund orð í enn einu heimatapi liðsins í gærkvöldi. 14.12.2020 10:00 Gylfi gæti fengið óvænta samkeppni frá Dele Alli Everton ætlar að reyna að fá Dele Alli, miðjumann Tottenham, á láni í janúar. 14.12.2020 09:45 Ingibjörg á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang Ingibjörg Sigurðardóttir er á forsíðu íþróttablaðs norska dagblaðsins Verdens Gang í dag þar sem hún fagnar bikarmeistaratitli Vålerenga. 14.12.2020 09:31 Aubameyang með jafn mörg mörk fyrir Arsenal og Burnley ef víti eru dregin frá Pierre Emerick-Aubameyang hefur skorað jafn mörg mörk fyrir Arsenal og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í vetur ef mörk úr vítaspyrnum eru ekki tekin með. 14.12.2020 09:00 Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14.12.2020 08:31 Hverjum geta ensku liðin mætt í Meistaradeildinni? Þrjú ensk lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. 14.12.2020 08:01 Henry slökkti á sjónvarpinu þegar hann sá Xhaka með fyrirliðabandið hjá Arsenal Patrice Evra segir að Thierry Henry hafi slökkt á sjónvarpinu þegar hann sá Granit Xhaka með fyrirliðabandið hjá Arsenal. 14.12.2020 07:30 Van Gaal telur Van De Beek hafa valið rangt með því að fara til United Hinn þrautreyndi Louis van Gaal telur að landi sinn, Donny van de Beek, hafi ekki valið rétt með því að ganga í raðir Manchester United frá Ajax í sumar. 14.12.2020 07:01 Lokahringnum frestað vegna veðurs Lokahringnum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hefur verið frestað vegna veðurs. 13.12.2020 22:50 Messi tryggði Barcelona torsóttan sigur Lánlaust lið Barcelona fékk lið Levante í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.12.2020 21:52 Theo Hernandez bjargaði stigi fyrir AC Milan AC Milan hefur þriggja stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar ellefu umferðum er lokið eftir 2-2 jafntefli gegn Parma í kvöld. 13.12.2020 21:48 Danir eygja von á sæti í undanúrslitum eftir þægilegan sigur á Spánverjum Danmörk vann öruggan sigur á Spánverjum í seinni leik dagsins á EM í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana. 13.12.2020 21:25 Sjálfsmark Aubameyang tryggði Burnley sigur Það gengur hvorki né rekur hjá Arsenal þessa dagana og ekki vænkaðist hagur þeirra með tapi gegn Burnley á heimavelli í kvöld. 13.12.2020 21:08 Albert á bekknum í sigri - Aron og félagar á toppnum í Belgíu Albert Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk AZ Alkmaar þegar liðið gerði góða ferð til Twente í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.12.2020 20:55 Sigvaldi setti tvö í öruggum sigri Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Kielce unnu öruggan sigur í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 13.12.2020 20:11 Sjá næstu 50 fréttir
Þórir henti lykilmanni út úr hópnum sínum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gerði óvænta breytingu á EM-hópi sínum í dag en það er þó góð skýring á því. 15.12.2020 13:00
KSÍ styrkir félögin í landinu um 70 milljónir: ÍBV og Þróttur R. fá mest samanlagt Knattspyrnusamband Íslands gaf það út í dag að sambandið myndi styrkja aðildarfélög landsins um 70 milljónir króna. Var þetta samþykkt á stjórnarfundi KSÍ þann 10. desember síðastliðinn. 15.12.2020 12:31
Sammála um að Borghildur beri ekki ábyrgð Stjórn Knattspyrnusambands Íslands er einhuga og sammála um að Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður KSÍ, og annað starfsfólk kvennalandsliðsins hafi sinnt sínu starfi í ferðinni örlagaríku til Ungverjalands af fagmennsku og þau beri ekki ábyrgð á framkomu Jóns Þórs Haukssonar, fráfarandi landsliðsþjálfara. 15.12.2020 11:54
Guðmundur hefur sérstakar áhyggjur af ferðalaginu aftur til baka til Íslands Íslenska handboltalandsliðið þarf að ferðast um Evrópu rétt fyrir HM í Egyptalandi og það hefur mikla smithættu í för með sér. 15.12.2020 11:45
Svona var æfingahópurinn fyrir HM tilkynntur Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í handbolta í næsta mánuði. 15.12.2020 11:38
Alexander óvænt með í HM-æfingahóp íslenska handboltalandsliðsins Guðmundur Guðmundsson valdi í dag landsliðshópinn sinn sem mun taka þátt í undirbúninginum fyrir HM í handbolta sem fram fer í næsta mánuði. 15.12.2020 11:13
Ísland vígir endurbættan þjóðarleikvang Færeyja Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun mæta Færeyjum ytra í æfingaleik næsta sumar. Verður leikurinn fyrsti opinberi leikur á endurbættum Þórsvelli, þjóðarleikvangi Færeyja. 15.12.2020 11:01
Ingibjörg hógvær þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt var að vinna Á sínu fyrstu tímabili í Noregi varð Ingibjörg Sigurðardóttir Noregs- og bikarmeistari ásamt því að vera kosin leikmaður ársins. Hún segist hafa vitað liðið væri gott en árangurinn hafi vissulega komið á óvart. 15.12.2020 10:30
Segir líklegt að Alexander fari með á HM Alexander Petersson gæti farið með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Henry Birgir Gunnarsson greindi frá þessu í Seinni bylgjunni í gær. 15.12.2020 09:58
Herramaðurinn Houllier sem hífði Liverpool aftur á toppinn Sem kunnugt er féll Gérard Houllier frá í gær, 73 ára að aldri. Hann gerði Paris Saint-Germain og Lyon að Frakklandsmeisturum og þjálfaði franska landsliðið en flestir tengja hann eflaust við Liverpool sem hann stýrði um sjö ára skeið. 15.12.2020 09:00
Stutt gaman og áhorfendur aftur bannaðir í London Vegna aukins fjölda kórónuveirusmita verður áhorfendum aftur óheimilt að mæta á íþróttaviðburði í London. Þetta á meðal annars við um heimsmeistaramótið í pílukasti. 15.12.2020 08:31
Arteta fær stuðningsyfirlýsingu: „Er að gera frábæra hluti og ég sé bjarta og fallega framtíð“ Þrátt fyrir verstu byrjun Arsenal í 46 ár segir Edu, tæknilegur stjórnandi félagsins, að Mikel Arteta sé að gera frábæra hluti og eigi sér bjarta og fallega framtíð sem knattspyrnustjóri. 15.12.2020 07:30
Khedira hefur verið í sambandi við stjóra Gylfa Sami Khedira, fyrrum heimsmeistari og nú leikmaður Juventus, segir að hann hafi átt samtöl við Carlo Ancelotti, stjóra Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga í Everton. 14.12.2020 23:01
Biðst afsökunar á að hafa meitt Neymar Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist illa í leik Lyon og PSG um helgina en Brassinn var borinn af velli á 97. mínútu leiksins. 14.12.2020 22:16
Félag Jóns Daða reynir að banna Sky Sports að sýna frá leik Millwall, lið Jóns Daða Böðvarssonar, vill banna Sky Sports að sýna frá leik liðsins gegn Watford þann 29. desember er liðin mætust í ensku B-deildinni. 14.12.2020 21:30
Murphy um Houllier: „Hann tók af sér verðlaunapeninginn og rétti mér hann“ Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, sagði sögur af Gérard Houllier á útvarpsstöðinni talkSport í dag en Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14.12.2020 21:00
Hoppaði upp um átta sæti á lokadeginum og tók gullið á fyrsta Opna bandaríska sem hún tók þátt í A-Lim Kim er ekki þekktasta nafnið í golfheiminum en hún gerði sér lítið fyrir og vann síðasta risamótið í kvennaflokki, Opna bandaríska, í fyrsta skipti sem hún tekur þátt á mótinu. 14.12.2020 20:31
Heimsmeistararnir afgreiddu Þjóðverja Holland vann 28-27 sigur á Þýskalandi í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram í Danmörku um þessar mundir. 14.12.2020 18:52
Geggjað að draumafélagið sé að fylgjast með Ísak Bergmann Jóhannesson segist lítið vera að velta sér upp úr framtíð sinni. Hann segir þó að það sé ánægjulegt að vita að draumafélag hans, Manchester United, sé að fylgjast með gangi mála. 14.12.2020 17:30
Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14.12.2020 17:01
Nets-tvíeykið er farið af stað, Giannis á eftir að skrifa undir og óvænt stjarna hjá Lakers Eftir vægast sagt stutt „sumarfrí“ eru lið NBA-deildarinnar í körfubolta farin að undirbúa komandi tímabil. Þann 12. des hófu liðin að leika æfingaleiki og eru nokkrir hlutir sem vekja strax athygli. 14.12.2020 16:00
Skiptir Magni um starf hjá AIK? Magni Fannberg gæti orðið næsti aðstoðarþjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins AIK. Hann starfar nú sem þróunarstjóri hjá félaginu. 14.12.2020 15:00
Guðný fær nýjan þjálfara eftir aðeins einn leik Napoli, lið Guðnýjar Árnadóttur í ítölsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að skipta um þjálfara. Ákvörðunin kemur í kjölfar fyrsta leiks Guðnýjar með liðinu. 14.12.2020 14:01
Hægri bakvörður Stevie G að skora meira en Ronaldo og Messi Liverpool goðsögnin Steven Gerrard er að gera frábæra hluti með Rangers liðið í Skotlandi og það er einkum frammistaða eins leikmanns hans sem er að vekja mesta athygli. 14.12.2020 13:30
Öll topplið stærstu deilda Evrópu í dag spila í Evrópudeildinni 2020 er búið að vera mjög sérstakt ár og það má kannski sjá dæmi um það á liðunum sem nú skipa efstu sætin í stærstu fótboltadeildum Evrópu. 14.12.2020 13:00
Man Utd mætir Sociedad, Arsenal mætir Benfica og Tottenham fer til Austurríkis Dregið var í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Bæði Manchester United og Arsenal fá erfiða mótherja á meðan José Mourinho getur eflaust leyft sér að hvíla sína lykilmenn og samt átt góða möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit. 14.12.2020 12:45
Óttast að Jota verði frá þar til í febrúar og Matip meiddist gegn Fulham Meiðslavandræði Liverpool halda áfram að aukast. Diego Jota gæti verið frá fram í febrúar og Joël Matip fór meiddur af velli í jafnteflinu við Fulham í gær. 14.12.2020 12:31
Liverpool mætir Leipzig og stórslagur Barcelona og PSG í sextán liða úrslitunum Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Englandsmeistarar Liverpool mæta RB Leipzig en stærsta viðureign sextán liða úrslitanna er slagur Barcelona og Paris Saint-Germain. 14.12.2020 11:25
Klopp með undarlega samlíkingu eftir leikinn í gær Jürgen Klopp tókst ekki að tala sína menn til fyrir leik á móti Fulham í gær og þurfti að öskra mikið á steinsofandi leikmenn sína fram eftir leik. 14.12.2020 11:01
Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14.12.2020 10:20
Sjáðu stuðningsmann Arsenal sem hitti meira í mark en leikmenn liðsins Táknræn viðbrögð eins stuðningsmanns Arsenal sögðu meira en þúsund orð í enn einu heimatapi liðsins í gærkvöldi. 14.12.2020 10:00
Gylfi gæti fengið óvænta samkeppni frá Dele Alli Everton ætlar að reyna að fá Dele Alli, miðjumann Tottenham, á láni í janúar. 14.12.2020 09:45
Ingibjörg á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang Ingibjörg Sigurðardóttir er á forsíðu íþróttablaðs norska dagblaðsins Verdens Gang í dag þar sem hún fagnar bikarmeistaratitli Vålerenga. 14.12.2020 09:31
Aubameyang með jafn mörg mörk fyrir Arsenal og Burnley ef víti eru dregin frá Pierre Emerick-Aubameyang hefur skorað jafn mörg mörk fyrir Arsenal og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í vetur ef mörk úr vítaspyrnum eru ekki tekin með. 14.12.2020 09:00
Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14.12.2020 08:31
Hverjum geta ensku liðin mætt í Meistaradeildinni? Þrjú ensk lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. 14.12.2020 08:01
Henry slökkti á sjónvarpinu þegar hann sá Xhaka með fyrirliðabandið hjá Arsenal Patrice Evra segir að Thierry Henry hafi slökkt á sjónvarpinu þegar hann sá Granit Xhaka með fyrirliðabandið hjá Arsenal. 14.12.2020 07:30
Van Gaal telur Van De Beek hafa valið rangt með því að fara til United Hinn þrautreyndi Louis van Gaal telur að landi sinn, Donny van de Beek, hafi ekki valið rétt með því að ganga í raðir Manchester United frá Ajax í sumar. 14.12.2020 07:01
Lokahringnum frestað vegna veðurs Lokahringnum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hefur verið frestað vegna veðurs. 13.12.2020 22:50
Messi tryggði Barcelona torsóttan sigur Lánlaust lið Barcelona fékk lið Levante í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.12.2020 21:52
Theo Hernandez bjargaði stigi fyrir AC Milan AC Milan hefur þriggja stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar ellefu umferðum er lokið eftir 2-2 jafntefli gegn Parma í kvöld. 13.12.2020 21:48
Danir eygja von á sæti í undanúrslitum eftir þægilegan sigur á Spánverjum Danmörk vann öruggan sigur á Spánverjum í seinni leik dagsins á EM í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana. 13.12.2020 21:25
Sjálfsmark Aubameyang tryggði Burnley sigur Það gengur hvorki né rekur hjá Arsenal þessa dagana og ekki vænkaðist hagur þeirra með tapi gegn Burnley á heimavelli í kvöld. 13.12.2020 21:08
Albert á bekknum í sigri - Aron og félagar á toppnum í Belgíu Albert Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk AZ Alkmaar þegar liðið gerði góða ferð til Twente í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.12.2020 20:55
Sigvaldi setti tvö í öruggum sigri Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Kielce unnu öruggan sigur í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 13.12.2020 20:11