Fleiri fréttir Arsenal rak lukkutröllið sitt til 27 ára Arsenal hefur ákveðið að segja upp manninum sem hefur leikið lukkutröllið á heimaleikjum liðsins undanfarin 27 ár. 5.10.2020 10:01 Carragher: Ég var næstum því farinn að hlæja að Liverpool liðinu undir lokin Gamli Liverpool varnarmaðurinn þurfti að útskýra það á Sky Sports hvernig Liverpool gat fengið á sig sjö mörk á móti Aston Villa í gær. 5.10.2020 09:00 Gylfi fékk nýjan liðsfélaga og missti annan Everton ætlar að láta til sín taka á síðustu klukkutímum félagsskiptagluggans en hann lokar í kvöld. 5.10.2020 08:50 Vínrauðir Blikar, meistaraefnin í Val og Lennon í stuði: Öll mörkin frá því í gær Valsmenn fóru á kostum, Steven Lennon skoraði þrennu og Blikar voru á skotskónum í afmælisbúningunum. Nú er hægt að sjá öll mörkin frá því í gær á Vísi. 5.10.2020 08:00 Jimmy Butler magnaður þegar vængbrotið Miami Heat lið vann Lakers Miami Heat er ekki búið að gefast upp á móti Los Angeles Lakers þrátt fyrir að hafa misst tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli. Jimmy Butler átti stórkostlegan leik í sigri í nótt. 5.10.2020 07:31 Mikilvægt að standa saman og láta þetta ekki koma fyrir aftur Virgil van Dijk mætti í viðtal eftir ótrúlegt tap Liverpool gegn Aston Villa í gær. Hann gat ekki útskýrt hörmungar frammistöðu Liverpool og hrósaði Villa í hástert. 5.10.2020 07:01 Löwen hafði betur í Íslendingaslagnum í fyrstu umferð Fyrsta umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í dag. Tveir Íslendingaslagir voru á dagskrá. Rhein-Neckar Löwen vann Stuttgart með tíu marka mun og Melsungen hafði betur gegn Balingen. 4.10.2020 23:16 Haraldur lék síðasta hringinn á pari vallarins Haraldur Franklín Magnús lék síðasta hringinn á Italian Challenge Open-mótinu á Ítalíu á pari vallarins. Aðeins voru þrír hringir leiknir á mótinu vegna veðurs. 4.10.2020 23:01 Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. 4.10.2020 22:15 Óskar Hrafn: Fannst aldrei spurning hvort liðið var að fara að vinna Blikar byrjuðu leikinn betur og það var því eins og köld tuska í andlitið þegar Fylkismenn komust yfir á 16.mínútu í nánast fyrstu sókn sinni í leiknum. 4.10.2020 22:01 „Eina sem að maður leyfir sér er að skreppa í Bónus“ Birkir Már Sævarsson ræddi við Vísi um endurkomuna í landsliðið, stórsigurinn á Gróttu og þá staðreynd að Valur gæti mögulega orðið Íslandsmeistari í næstu umferð. 4.10.2020 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 6-0 | Hlegið hátt á Hlíðarenda Valsmenn hafa hent að mörgu gaman í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í sumar og fóru illa með Gróttu á Hlíðarenda í kvöld þar sem staðan var orðin 3-0 eftir 25 mínútna leik. Mögulega verða þeir meistarar í næstu umferð. 4.10.2020 21:27 Barcelona náði aðeins jafntefli gegn Sevilla | Real á toppnum Barcelona tapaði sínum fyrstu stigum í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er þeir mættu Evrópudeildarmeisturum Sevilla á heimavelli, lokatölur 1-1. 4.10.2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 4-1 | Mikilvæg þrjú stig í baráttunni um Evrópusæti Breiðablik vann frábæran 4-1 sigur á Fylki í Pepsi Max deild karla í kvöld. Bæði lið í harðri baráttu um Evrópusæti en Blikar sýndu úr hverju þeir eru gerðir í kvöld. 4.10.2020 21:05 Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega 4.10.2020 20:46 Aston Villa með fullt hús stiga eftir að hafa niðurlægt Englandsmeistara Liverpool Undarlegasta helgi síðari ára í enska boltanum fékk viðeigandi endi er Aston Villa niðurlægði Englandsmeistara Liverpool á heimavelli í lokaleik dagsins. Lokatölur á Villa Park 7-2 heimamönnum í vil. 4.10.2020 20:15 Rúnar Páll: Erum við ekki allir mannlegir? Rúnar Páll var ánægður með sigur í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. 4.10.2020 19:52 Rúnar Kristinsson: Það er augljós þreyta í mínu liði Rúnar Kristnsson segir augljósa þreytu vera í sínu liði. Íslandsmeistarar KR gerðu 1-1 jafntefli við HK í Kórnum í dag. Betri úrslit en í síðustu tveimur leikjum liðanna en þar unnu HK 4-1 og 3-0. 4.10.2020 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 1-0 | Sigur sem gæti skipt miklu máli í baráttunni um Evrópusæti Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni til bjargar gegn botnliði Fjölnis í dag. Lokatölur í Garðabænum 1-0 heimamönnum í vil sem eru nú komnir í Evrópusæti. 4.10.2020 19:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. 4.10.2020 18:55 Alfons og félagar enn ósigraðir á toppnum | Norsk samantekt Fjöldi Íslendinga lék í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfons og félagar hans í Bodø/Glimt eru nær óstöðvandi á meðan Íslendingalið Álasund er svo gott sem fallið. 4.10.2020 18:30 Arnór Ingvi skoraði og lagði upp í stórsigri | Sverir Ingi á sínum stað Arnór Ingvi Traustason er aldeilis heitur fyrir komandi landsliðsverkefni. Hann skoraði og lagði upp í 4-0 sigri Malmö í dag. Þá var Sverri Ingi Ingason á sínum stað í vörn PAOK sem vann öruggan 3-0 sigur í grísku úrvaldeildinni. 4.10.2020 18:00 Mourinho kom, sá og sigraði á Old Trafford Ein ótrúlegustu úrslit tímabilsins litu dagsins ljós á Old Trafford í Manchester er Tottenham Hotspur kom í heimsókn. Fór það svo að lærisveinar José Mourinho unnu 6-1 sigur gegn lánlausu liði Man United. 4.10.2020 17:30 Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. 4.10.2020 16:46 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 5-0 KR | Þróttur slátraði KR í Laugardalnum Þróttur rústaði KR 5-0 í Pepsi Max deild kvenna. 4.10.2020 16:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 0-4 | Lennon með þrennu og nálgast markametið Steven Lennon skoraði þrjú mörk þegar FH vann öruggan sigur á vængbrotnu liði ÍA, 0-4, á Akranesi í dag. 4.10.2020 16:41 Lennon um markametið: Einbeiti mér ekki of mikið að því Þriggja marka maðurinn Steven Lennon var hógvær eftir sigurinn á ÍA á Akranesi í dag. 4.10.2020 16:38 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 1-0 Selfoss | Risastór þrjú stig hjá Þór/KA Þór/KA vann mikilvægan sigur á Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. 4.10.2020 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla. 4.10.2020 16:25 Dramatík og mörk fyrir norðan þegar Þór sigraði Magna Þór vann Magna 4-3 í Eyjafjarðarslagnum í Lengjudeildinni í dag. 4.10.2020 16:04 Nik Chamberlain: Við vorum búin að leikgreina veikleika þeirra í vikunni Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar Reykjavíkur, var mjög sáttur með 5-0 sigur liðs síns á KR í dag. 4.10.2020 15:46 Arsenal og Wolves með sigra Arsenal vann 2-1 sigur á Sheffield United í dag og Úlfarnir unnu Fulham 1-0. 4.10.2020 14:55 Kveðjuleikur hjá Ágústi Eðvald í dag Ágúst Eðvald Hlynsson er á leiðinni til Horsens í Danmörku, ef marka má Guðmund Benediktsson, einn fremsta sparkspeking þjóðarinnar. 4.10.2020 14:00 West Ham skellti Leicester | Dýrlingarnir á flugi Það voru nokkuð óvænt úrslit sem litu dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni þegar West Ham United skellti Leicester City 3-0 á heimavelli Leicester. 4.10.2020 12:55 Mourinho segir Man Utd á réttri leið Manchester United og Tottenham mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jose Mourinho, þjálfari Tottenham og fyrrum stjóri Man Utd, telur Manchester United vera í þróun í rétta átt. 4.10.2020 12:01 Sjáðu mörkin úr leik ÍBV og Vestra Draumur Eyjamanna um að leika í efstu deild á næsta ári er úr sögunni. Það varð ljóst eftir 1-3 tap gegn Vestra í Vestmannaeyjum í gær. 4.10.2020 11:01 Segir Manchester United hafa náð samkomulagi við Cavani Manchester United hefur náð samkomulagi við Úrúgvæska framherjann Edinson Cavani. Þetta segir Fabrizio Romano, sérfræðingur í félagsskiptum hjá Sky Sports. 4.10.2020 10:01 Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Þjálfari Englandsmeistaranna er ekkert yfir sig spenntur að hleypa leikmönnum sínum í landsiðsverkefni. Tveir leikmenn Liverpool eru með Covid-19 og Klopp óttast að þeim gæti fjölgað. 4.10.2020 09:01 Blikar fagna 70 ár afmæli með vínrauðum búningum Breiðablik mun leika í vínrauðum treyjum gegn Fylki er liðin mætast í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Er það gert í tilefni 70 ára afmæli Breiðabliks. 4.10.2020 08:01 Andri Rúnar bjargaði stigi fyrir Esbjerg | Sjáðu markið Andri Rúnar Bjarnason bjargaði stigi fyrir Esbjerg í dönsku B-deildinni. Það tók Andra Rúnar aðeins sjö mínútur að jafna metin eftir að hann kom inn af bekknum. 3.10.2020 23:01 Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn á Ítalíu Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru staddir á Ítalíu þessa dagana þar sem þeir taka þátt í Italian Challenge-mótinu. Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn í dag á meðan Guðmundur Ágúst hefur lokið leik. 3.10.2020 22:45 Sjáðu myndirnar úr mögnuðum sigri Blika að Hlíðarenda Breiðablik er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir 1-0 útisigur á Val að Hlíðarenda í kvöld. Vísir var á svæðinu og náði stórglæsilegum myndum úr leiknum. 3.10.2020 22:16 Blikar enn án sigurs eftir tap í Hafnarfirði Haukar unnu öruggan 12 stiga sigur er Breiðablik heimsótti Ásvelli í Domino´s deild kvenna í kvöld, lokatölur 63-51. 3.10.2020 21:30 Jóhann Berg kom inn af bekknum í tapi | Jákvætt fyrir landsliðið Burnley tapaði þriðja leiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Jákvæðu fréttirnar eru þær að Jóhann Berg Guðmundsson lék rúmar 20 mínútur í 3-1 tapi liðsins gegn Newcastle United. 3.10.2020 21:00 Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum Bikarmeistarar Skallagríms gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjvíkur í Domino´s deild kvenna í dag. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals gegn Fjölni í Grafarvogi. 3.10.2020 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Arsenal rak lukkutröllið sitt til 27 ára Arsenal hefur ákveðið að segja upp manninum sem hefur leikið lukkutröllið á heimaleikjum liðsins undanfarin 27 ár. 5.10.2020 10:01
Carragher: Ég var næstum því farinn að hlæja að Liverpool liðinu undir lokin Gamli Liverpool varnarmaðurinn þurfti að útskýra það á Sky Sports hvernig Liverpool gat fengið á sig sjö mörk á móti Aston Villa í gær. 5.10.2020 09:00
Gylfi fékk nýjan liðsfélaga og missti annan Everton ætlar að láta til sín taka á síðustu klukkutímum félagsskiptagluggans en hann lokar í kvöld. 5.10.2020 08:50
Vínrauðir Blikar, meistaraefnin í Val og Lennon í stuði: Öll mörkin frá því í gær Valsmenn fóru á kostum, Steven Lennon skoraði þrennu og Blikar voru á skotskónum í afmælisbúningunum. Nú er hægt að sjá öll mörkin frá því í gær á Vísi. 5.10.2020 08:00
Jimmy Butler magnaður þegar vængbrotið Miami Heat lið vann Lakers Miami Heat er ekki búið að gefast upp á móti Los Angeles Lakers þrátt fyrir að hafa misst tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli. Jimmy Butler átti stórkostlegan leik í sigri í nótt. 5.10.2020 07:31
Mikilvægt að standa saman og láta þetta ekki koma fyrir aftur Virgil van Dijk mætti í viðtal eftir ótrúlegt tap Liverpool gegn Aston Villa í gær. Hann gat ekki útskýrt hörmungar frammistöðu Liverpool og hrósaði Villa í hástert. 5.10.2020 07:01
Löwen hafði betur í Íslendingaslagnum í fyrstu umferð Fyrsta umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í dag. Tveir Íslendingaslagir voru á dagskrá. Rhein-Neckar Löwen vann Stuttgart með tíu marka mun og Melsungen hafði betur gegn Balingen. 4.10.2020 23:16
Haraldur lék síðasta hringinn á pari vallarins Haraldur Franklín Magnús lék síðasta hringinn á Italian Challenge Open-mótinu á Ítalíu á pari vallarins. Aðeins voru þrír hringir leiknir á mótinu vegna veðurs. 4.10.2020 23:01
Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. 4.10.2020 22:15
Óskar Hrafn: Fannst aldrei spurning hvort liðið var að fara að vinna Blikar byrjuðu leikinn betur og það var því eins og köld tuska í andlitið þegar Fylkismenn komust yfir á 16.mínútu í nánast fyrstu sókn sinni í leiknum. 4.10.2020 22:01
„Eina sem að maður leyfir sér er að skreppa í Bónus“ Birkir Már Sævarsson ræddi við Vísi um endurkomuna í landsliðið, stórsigurinn á Gróttu og þá staðreynd að Valur gæti mögulega orðið Íslandsmeistari í næstu umferð. 4.10.2020 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 6-0 | Hlegið hátt á Hlíðarenda Valsmenn hafa hent að mörgu gaman í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í sumar og fóru illa með Gróttu á Hlíðarenda í kvöld þar sem staðan var orðin 3-0 eftir 25 mínútna leik. Mögulega verða þeir meistarar í næstu umferð. 4.10.2020 21:27
Barcelona náði aðeins jafntefli gegn Sevilla | Real á toppnum Barcelona tapaði sínum fyrstu stigum í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er þeir mættu Evrópudeildarmeisturum Sevilla á heimavelli, lokatölur 1-1. 4.10.2020 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 4-1 | Mikilvæg þrjú stig í baráttunni um Evrópusæti Breiðablik vann frábæran 4-1 sigur á Fylki í Pepsi Max deild karla í kvöld. Bæði lið í harðri baráttu um Evrópusæti en Blikar sýndu úr hverju þeir eru gerðir í kvöld. 4.10.2020 21:05
Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega 4.10.2020 20:46
Aston Villa með fullt hús stiga eftir að hafa niðurlægt Englandsmeistara Liverpool Undarlegasta helgi síðari ára í enska boltanum fékk viðeigandi endi er Aston Villa niðurlægði Englandsmeistara Liverpool á heimavelli í lokaleik dagsins. Lokatölur á Villa Park 7-2 heimamönnum í vil. 4.10.2020 20:15
Rúnar Páll: Erum við ekki allir mannlegir? Rúnar Páll var ánægður með sigur í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. 4.10.2020 19:52
Rúnar Kristinsson: Það er augljós þreyta í mínu liði Rúnar Kristnsson segir augljósa þreytu vera í sínu liði. Íslandsmeistarar KR gerðu 1-1 jafntefli við HK í Kórnum í dag. Betri úrslit en í síðustu tveimur leikjum liðanna en þar unnu HK 4-1 og 3-0. 4.10.2020 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 1-0 | Sigur sem gæti skipt miklu máli í baráttunni um Evrópusæti Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni til bjargar gegn botnliði Fjölnis í dag. Lokatölur í Garðabænum 1-0 heimamönnum í vil sem eru nú komnir í Evrópusæti. 4.10.2020 19:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. 4.10.2020 18:55
Alfons og félagar enn ósigraðir á toppnum | Norsk samantekt Fjöldi Íslendinga lék í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfons og félagar hans í Bodø/Glimt eru nær óstöðvandi á meðan Íslendingalið Álasund er svo gott sem fallið. 4.10.2020 18:30
Arnór Ingvi skoraði og lagði upp í stórsigri | Sverir Ingi á sínum stað Arnór Ingvi Traustason er aldeilis heitur fyrir komandi landsliðsverkefni. Hann skoraði og lagði upp í 4-0 sigri Malmö í dag. Þá var Sverri Ingi Ingason á sínum stað í vörn PAOK sem vann öruggan 3-0 sigur í grísku úrvaldeildinni. 4.10.2020 18:00
Mourinho kom, sá og sigraði á Old Trafford Ein ótrúlegustu úrslit tímabilsins litu dagsins ljós á Old Trafford í Manchester er Tottenham Hotspur kom í heimsókn. Fór það svo að lærisveinar José Mourinho unnu 6-1 sigur gegn lánlausu liði Man United. 4.10.2020 17:30
Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. 4.10.2020 16:46
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 5-0 KR | Þróttur slátraði KR í Laugardalnum Þróttur rústaði KR 5-0 í Pepsi Max deild kvenna. 4.10.2020 16:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 0-4 | Lennon með þrennu og nálgast markametið Steven Lennon skoraði þrjú mörk þegar FH vann öruggan sigur á vængbrotnu liði ÍA, 0-4, á Akranesi í dag. 4.10.2020 16:41
Lennon um markametið: Einbeiti mér ekki of mikið að því Þriggja marka maðurinn Steven Lennon var hógvær eftir sigurinn á ÍA á Akranesi í dag. 4.10.2020 16:38
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 1-0 Selfoss | Risastór þrjú stig hjá Þór/KA Þór/KA vann mikilvægan sigur á Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. 4.10.2020 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla. 4.10.2020 16:25
Dramatík og mörk fyrir norðan þegar Þór sigraði Magna Þór vann Magna 4-3 í Eyjafjarðarslagnum í Lengjudeildinni í dag. 4.10.2020 16:04
Nik Chamberlain: Við vorum búin að leikgreina veikleika þeirra í vikunni Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar Reykjavíkur, var mjög sáttur með 5-0 sigur liðs síns á KR í dag. 4.10.2020 15:46
Arsenal og Wolves með sigra Arsenal vann 2-1 sigur á Sheffield United í dag og Úlfarnir unnu Fulham 1-0. 4.10.2020 14:55
Kveðjuleikur hjá Ágústi Eðvald í dag Ágúst Eðvald Hlynsson er á leiðinni til Horsens í Danmörku, ef marka má Guðmund Benediktsson, einn fremsta sparkspeking þjóðarinnar. 4.10.2020 14:00
West Ham skellti Leicester | Dýrlingarnir á flugi Það voru nokkuð óvænt úrslit sem litu dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni þegar West Ham United skellti Leicester City 3-0 á heimavelli Leicester. 4.10.2020 12:55
Mourinho segir Man Utd á réttri leið Manchester United og Tottenham mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jose Mourinho, þjálfari Tottenham og fyrrum stjóri Man Utd, telur Manchester United vera í þróun í rétta átt. 4.10.2020 12:01
Sjáðu mörkin úr leik ÍBV og Vestra Draumur Eyjamanna um að leika í efstu deild á næsta ári er úr sögunni. Það varð ljóst eftir 1-3 tap gegn Vestra í Vestmannaeyjum í gær. 4.10.2020 11:01
Segir Manchester United hafa náð samkomulagi við Cavani Manchester United hefur náð samkomulagi við Úrúgvæska framherjann Edinson Cavani. Þetta segir Fabrizio Romano, sérfræðingur í félagsskiptum hjá Sky Sports. 4.10.2020 10:01
Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Þjálfari Englandsmeistaranna er ekkert yfir sig spenntur að hleypa leikmönnum sínum í landsiðsverkefni. Tveir leikmenn Liverpool eru með Covid-19 og Klopp óttast að þeim gæti fjölgað. 4.10.2020 09:01
Blikar fagna 70 ár afmæli með vínrauðum búningum Breiðablik mun leika í vínrauðum treyjum gegn Fylki er liðin mætast í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Er það gert í tilefni 70 ára afmæli Breiðabliks. 4.10.2020 08:01
Andri Rúnar bjargaði stigi fyrir Esbjerg | Sjáðu markið Andri Rúnar Bjarnason bjargaði stigi fyrir Esbjerg í dönsku B-deildinni. Það tók Andra Rúnar aðeins sjö mínútur að jafna metin eftir að hann kom inn af bekknum. 3.10.2020 23:01
Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn á Ítalíu Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru staddir á Ítalíu þessa dagana þar sem þeir taka þátt í Italian Challenge-mótinu. Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn í dag á meðan Guðmundur Ágúst hefur lokið leik. 3.10.2020 22:45
Sjáðu myndirnar úr mögnuðum sigri Blika að Hlíðarenda Breiðablik er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir 1-0 útisigur á Val að Hlíðarenda í kvöld. Vísir var á svæðinu og náði stórglæsilegum myndum úr leiknum. 3.10.2020 22:16
Blikar enn án sigurs eftir tap í Hafnarfirði Haukar unnu öruggan 12 stiga sigur er Breiðablik heimsótti Ásvelli í Domino´s deild kvenna í kvöld, lokatölur 63-51. 3.10.2020 21:30
Jóhann Berg kom inn af bekknum í tapi | Jákvætt fyrir landsliðið Burnley tapaði þriðja leiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Jákvæðu fréttirnar eru þær að Jóhann Berg Guðmundsson lék rúmar 20 mínútur í 3-1 tapi liðsins gegn Newcastle United. 3.10.2020 21:00
Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum Bikarmeistarar Skallagríms gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjvíkur í Domino´s deild kvenna í dag. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals gegn Fjölni í Grafarvogi. 3.10.2020 20:30