Fleiri fréttir

Vonast til að Rúmenarnir komi í október

Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni.

Urriðafoss fer að ná 200 löxum

Veiðin í Urriðafossi í Þjórsá gengur ljómandi vel og sumar stangirnar hafa átt auðvelt með að ná kvótanum á stuttum tíma.

Flott opnun í Eystri Rangá

Eystri Rangá opnaði fyrir veiði í gær og miðað við hvernig áin fer af stað má reikna með góðu sumri þar á bæ.

HK fær framherja

HK hefur fengið Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig og á hann að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla.

Versta frumraun félags í 62 ár

Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1958 til að finna verri útkomu í fyrsta leik félagsins í efstu deild karla í knattspyrnu.

Af hverju spilar Real Madrid á æfingasvæðinu?

Real Madrid berst við Barcelona um spænska meistaratitilinn í fótbolta í sumar en mun leika sína heimaleiki við fábrotnar aðstæður, miðað við Santiago Bernabeu leikvanginn, á æfingasvæði félagsins.

Þórir vill innflytjendur í landsliðið

Landsliðsþjálfarinn Þórir Hergeirsson segir liðsskipan norska kvennalandsliðsins í handbolta ekki gefa rétta mynd af þjóðinni sem liðið tilheyri. Hann vill fleiri handboltakonur úr fjölskyldum innflytjenda í sitt sigursæla lið.

Sjá næstu 50 fréttir