„Þakklátur fyrir að konan sé tilbúin að leyfa mér að upplifa þetta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 22:32 Arnar Guðjónsson þjálfaði áður Stjörnumenn í sex ár. Vísir/Vilhelm Arnar Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Tindastóls í karlakörfuboltanum en félagið greindi frá þessu á blaðamannafundi nú síðdegis. Arnar gerir tveggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Tindastóls en hann skrifaði undir samninginn á Hótel Varmahlíð í dag. Arnar hefur undanfarið ár starfað sem Afreksstjóri KKÍ en þar áður þjálfaði hann Stjörnuna frá árinu 2018. Arnar gerði Stjörnuna að bikarmeisturum í þrígang og tvívegis varð liðið deildarmeistari undir hans stjórn. Mikil tilhlökkun Tindastóll tapaði fyrir Stjörnunni í oddaleik á heimavelli í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í vor. „Ég er bara spenntur og hef langað lengi til að starfa hérna. Það er bara mikil tilhlökkun og þakklæti fyrir að fá tækifæri,“ sagði Arnar Guðjónsson í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. Er mikil pressa að taka við liði sem spilar í úrslitum og tapar? „Það er alltaf pressa í þjálfun. Menn þurfa bara að vita hvað þeir vilja standa fyrr og reyna að vinna þannig. Það er það sem við munum gera hér,“ sagði Arnar. Öll fjölskyldan flytur „Ég kem bara með haustinu og fjölskyldan kemur síðan eitthvað aðeins seinna. Við ætlum að flytja öll fjölskyldan því annars hefði þetta aldrei gengið upp,“ sagði Arnar. „Ég er þakklátur fyrir að konan sé tilbúin að fylgja mér og leyfa mér að upplifa þetta því mig hefur lengi langað þetta,“ sagði Arnar. Hann veit ekki hvort hann klárar sumarið með KKÍ en karlalandsliðið er á leiðinni á Eurobasket. „Það í rauninni kemur í ljós á næstu dögum. Þetta kom mjög hratt upp á,“ sagði Arnar. Það verða augljóslega breytingar En hvað með leikmannamál Stólanna? „Við verðum með einhverja karla það gefur augaleið. Þeir sjá um að tilkynna það á næstu dögum hverjir endursemja og hvort við fáum einhverja nýja hesta í þetta. Það verða augljóslega breytingar,“ sagði Arnar. Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Arnar gerir tveggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Tindastóls en hann skrifaði undir samninginn á Hótel Varmahlíð í dag. Arnar hefur undanfarið ár starfað sem Afreksstjóri KKÍ en þar áður þjálfaði hann Stjörnuna frá árinu 2018. Arnar gerði Stjörnuna að bikarmeisturum í þrígang og tvívegis varð liðið deildarmeistari undir hans stjórn. Mikil tilhlökkun Tindastóll tapaði fyrir Stjörnunni í oddaleik á heimavelli í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í vor. „Ég er bara spenntur og hef langað lengi til að starfa hérna. Það er bara mikil tilhlökkun og þakklæti fyrir að fá tækifæri,“ sagði Arnar Guðjónsson í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. Er mikil pressa að taka við liði sem spilar í úrslitum og tapar? „Það er alltaf pressa í þjálfun. Menn þurfa bara að vita hvað þeir vilja standa fyrr og reyna að vinna þannig. Það er það sem við munum gera hér,“ sagði Arnar. Öll fjölskyldan flytur „Ég kem bara með haustinu og fjölskyldan kemur síðan eitthvað aðeins seinna. Við ætlum að flytja öll fjölskyldan því annars hefði þetta aldrei gengið upp,“ sagði Arnar. „Ég er þakklátur fyrir að konan sé tilbúin að fylgja mér og leyfa mér að upplifa þetta því mig hefur lengi langað þetta,“ sagði Arnar. Hann veit ekki hvort hann klárar sumarið með KKÍ en karlalandsliðið er á leiðinni á Eurobasket. „Það í rauninni kemur í ljós á næstu dögum. Þetta kom mjög hratt upp á,“ sagði Arnar. Það verða augljóslega breytingar En hvað með leikmannamál Stólanna? „Við verðum með einhverja karla það gefur augaleið. Þeir sjá um að tilkynna það á næstu dögum hverjir endursemja og hvort við fáum einhverja nýja hesta í þetta. Það verða augljóslega breytingar,“ sagði Arnar.
Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn