Fleiri fréttir Curry snýr loksins til baka Golden State Warriors hefur verið á góðri siglingu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og það án ofurstjörnu sinnar, Stephen Curry. 30.4.2018 23:30 Helena best í úrslitakeppninni: „Man ekki eftir að hef séð hana svona góða“ Helena Sverrisdóttir var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar í Dominos-deild kvenna er Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með fjögurra stiga sigri á Val í oddaleik í kvöld. 30.4.2018 22:44 Guðbjörg: Ömurlegt að spila gegn Helenu Guðbjörg Sverrisdóttir leikmaður Vals var að vonum svekkt að leik loknum er Valur tapaði gegn Haukum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. 30.4.2018 22:40 Ingvar Þór: Finnst að titilinn eigi heima hér Ingvar Þór Guðjónsson þjálfari Hauka var að vonum í skýjunum að leik loknum er Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í fjórða sinn. 30.4.2018 22:30 Kári af Seltjarnanesi í Grafarvoginn Handknattleiksþjálfarinn Kári Garðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fjölni en félagið staðfesti þetta með fréttatilkynningu nú síðdegis. 30.4.2018 22:30 Svona fögnuðu Haukar titlinum Haukar urðu Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta í kvöld eftir sigur á Val í æsilegum oddaleik í rimmu liðanna í kvöld. 30.4.2018 22:23 Walker hjálpar heimilislausum og krökkum sem eiga undir högg að sækja Marcus Walker, Íslandsmeistari með KR, hjálpar heimilislausu fólki og krökkum sem eiga undir högg að sækja í heimalandi sínu á milli þess sem hann þjálfar körfubolta. 30.4.2018 21:15 Kane á skotskónum er Tottenham steig stórt skref í átt að Meistaradeildinni Tottenham fór langleiðina með að tryggja sér Meistaradeildarsæti með 2-0 sigri á Watford á Wembley í kvöld í síðasta leik 36. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 30.4.2018 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 74-70 │Haukar Íslandsmeistarar Haukar eru Íslandsmeistarar í Dominos-deild kvenna eftir fjögurra stiga sigur á Val í oddaleik liðanna í Schenkerhöllinni í kvöld. 30.4.2018 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍA 1-4 │ÍA áfram eftir stórsigur ÍA skellti Selfyssingum 4-1 í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Góð byrjun gerði gæfumuninn. ÍA er því komið í 16-liða úrslit. 30.4.2018 20:15 Enginn Robben er Bayern þarf að skrifa nýjan kafla í knattspyrnusöguna Annað kvöld bíður leikmanna FC Bayern risaverkefni í Madrid og það verkefni þarf liðið að klára án Arjen Robben. 30.4.2018 19:30 Áfrýjun Vals vegna ummæla Óla Jó skilaði árangri Valur þarf ekki að greiða 100 þúsund krónur í sekt vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar, þjálfara liðsins, í hlaðvarpsþættinum Návígi á Fótbolti.net en þeir greina fyrstir frá málinu. 30.4.2018 18:51 Messan: Wenger verður minnst sem eins besta stjóra Evrópu Arsene Wenger mætti í síðasa skipti á Old Trafford sem knattspyrnustjóri Arsenal í gær og fékk hann höfðinglegar móttökur frá Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Manchester United. 30.4.2018 18:00 Vill ekki fá greitt fyrir að stýra Sevilla Hinn 62 ára gamli Joaquin Caparros mun stýra spænska liðinu Sevilla út þessa leiktíð og það ætlar hann að gera frítt. 30.4.2018 16:45 KR var með boltann í 16 mínútur á móti Val KR-ingar voru hársbreidd frá því að stela stigi af meisturunum þrátt fyrir að vera yfirspilaðir. 30.4.2018 16:00 Messan: Of lítið og of seint hjá Chelsea Chelsea er tveimur stigum frá fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Swansea um helgina. Munurinn getur þó aukist í fimm stig vinni Tottenham Watford í kvöld. 30.4.2018 15:00 Allegri líklegastur til að taka við af Wenger samkvæmt veðbönkum Arsenal er í stjóraleit enda ætlar Arsene Wenger að stíga úr brúnni í næsta mánuði eftir að hafa stýrt félaginu í 22 ár. 30.4.2018 14:30 Segir Tottenham fórnarlamb eigin velgengni og fjórum árum á undan áætlun Mauricio Pochettino minnir fólk á hvar Tottenham er statt miðað við það sem var lofað þegar að hann var ráðinn. 30.4.2018 14:00 Lífshættulegt fyrir stuðningsmenn Liverpool að vera í Róm Stuðningsmenn Liverpool sem ætla að sjá síðari leik sinna manna gegn Róm ytra á miðvikudag eru á leið á mikið hættusvæði. 30.4.2018 13:30 Messan: Enginn í Liverpool borg vill halda Allardyce Sam Allardyce er ekki vinsælasti maður Liverpool borgar og stuðningsmönnum Everton líkar ekkert sérstaklega vel við stjórann sinn. Hjörvar Hafliðason sagðist ekki eiga von á að Allardyce nái öðru tímabili með félaginu. 30.4.2018 12:30 Emil reifst við forsetann fyrir framan alla: „Ég gat ekki setið á mér lengur“ Emil Hallfreðsson var kominn með nóg af hóteldvöl og sagði forsetanum til syndanna. 30.4.2018 12:00 Eins manns liðið á Selhurst Park Wilfried Zaha sýndi snilli sína í 5-0 sigri Crystal Palace á Leicester City. Hann er stærsta ástæða þess að liðið er nánast búið að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. 30.4.2018 11:30 Allt undir á Ásvöllum Það ræðst í kvöld hvort Haukar eða Valur verður Íslandsmeistari í körfubolta kvenna. Staðan í einvígi liðanna er jöfn, 2-2, en allir leikirnir hafa unnist á heimavelli. Haukar eru deildarmeistarar og því fer oddaleikurinn fram á heimavelli þeirra á Ásvöllum. 30.4.2018 10:30 Ómærð hetja KR-inga kvaddi með fimmta titlinum í röð Karlalið KR í körfubolta varð Íslandsmeistari fimmta árið í röð með sigri á Tindastóli í fjórða leik liðanna í DHL-höllinni á laugardaginn. Þetta var síðasti leikur Darra Hilmarssonar fyrir KR en hann flytur til Svíþjóðar í sumar. 30.4.2018 10:30 45 dagar í HM: Barnið í einu frægasta fagni sögunnar er orðið fullorðið Brasilíumaðurinn Bebeto fagnaði á eftirminnilegan hátt á móti Hollandi á HM 1994. 30.4.2018 10:00 Xhaka varðist „eins og 12 ára krakki úti í garði“ Fyrrum leikmaðurinn og knattspyrnusérfræðingurinn Graeme Souness gagnrýndi Granit Xhaka harkalega fyrir frammistöðu hans í leik Arsenal og Manchester United í gær og sakaði hann um barnalegan varnarleik. 30.4.2018 09:30 „Heilinn“ hættir tímabundið hjá Liverpool Hægri hönd Jurgen Klopp, aðstoðarþjálfarinn Zeljko Buvac, hefur yfirgefði herbúðir Liverpool tímabundið. Félagið staðfesti þetta í morgun. 30.4.2018 09:00 Fellaini nálgast nýjan samning við United Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði Marouane Fellaini vera nálægt því að skrifa undir nýjan samning við félagið. 30.4.2018 08:30 Sjáðu sigurmark Fellaini og markaveislu City Marouane Fellaini tryggði Manchester United sigur á Arsenal með marki í uppbótartíma leiks liðanna á Old Trafford í gær. Manchester City vann sigur á West Ham í fimm marka leik. 30.4.2018 08:00 Formúlu-uppgjör: Lukkudísirnar með Hamilton Enn annar dramatískur kappakstur í Formúlu 1 lauk um helgina er fjórða umferðin fór fram í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan, um helgina. 30.4.2018 07:30 Tottenham má ekki misstíga sig | Upphitun Það er einn leikur á dagskrá í 36. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en leikurinn er jafnframt síðasti leikur umferðarinnar sem byrjaðií hádeginu á laugardag. 30.4.2018 07:15 Harden byrjaði undanúrslitin á skotsýningu Houston Rockets byrjuðu undanúrslit vesturdeildar NBA deildarinnar í körfubolta á sigri á Utah Jazz á heimavelli í nótt. 30.4.2018 06:57 Nýjasti leikmaður Liverpool fékk fjórða rauða spjaldið á tímabilinu Miðjumaðurinn Naby Keita sem gengur í raðir Liverpool í sumar er greinilega baráttuglaður því í gær fékk hann fjórða rauða spjaldið sitt á tímabilinu. 30.4.2018 06:00 Sjáðu þáttinn: Pepsimörkin gera upp fyrstu umferðina Hörður Magnússon og sérfræðingar hans eru komnir á fullt og gera upp fyrstu umferð nýs tímabils í Pepsi-deild karla í kvöld. 30.4.2018 06:00 Firmino skrifar undir langtímasamning við Liverpool Það bárust góðar fréttir úr herbúðum Liverpool í dag er ljóst var að Roberto Firmino, framherji liðsins, hafði skrifað undir langtíma samning við félagið. 29.4.2018 23:15 Sjáðu þáttinn: Pepsimörkin gera upp fyrstu umferðina Hörður Magnússon og sérfræðingar hans eru komnir á fullt og gera upp fyrstu umferð nýs tímabils í Pepsi-deild karla í kvöld. 29.4.2018 22:45 Wenger hrærður yfir móttökunum á Old Trafford Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var hrærður yfir þeim móttökum sem hann fékk er hann stýrði Arsenal í síðasta skipti á Old Trafford í dag. 29.4.2018 22:30 Coleman leystur undan samningi hjá Sunderland og félagið selt Chris Coleman hefur verið leystur undan samningi sínum sem stjóri Sunderland eftir að liðið féll úr B-deildinni niður í C-deildina á dögunum. 29.4.2018 22:00 Gæsahúðarmyndband KR-inga | Sjáðu vegferðina að fimmta titlinum í röð KR urðu í gær Íslandsmeistarar fimmta árið í röð er liðið vann fjórða leikinn í Íslandsmeistararimmunni við Tindastól. 29.4.2018 21:30 Þrenna frá Messi og Barcelona Spánarmeistari Barcelona er spænskur meistari í 25. sinn en þetta var ljóst eftir að liðið vann 4-2 sigur á Deportivo á útivelli í spænsku deildinni í kvöld. 29.4.2018 20:30 45 stig frá LeBron og Cleveland komið áfram Cleveland Cavaliers er komið áfram í undanúrslit austurdeildarinnar eftir að liðið marði fjögurra stiga sigur á Indiana, 105-101, í oddaleik liðanna í NBA-deildinni í kvöld. 29.4.2018 20:05 Fimmti deildarsigurinn í röð hjá Heimi Heimir Guðjónsson heldur áfram að stýra HB til sigurs í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í dag vann liðið 3-0 sigur á 07 Vestur á heimavelli. 29.4.2018 19:22 Óttar Magnús opnaði markareikninginn fyrir Trelleborg | Sjáðu markið Óttar Magnús Karlsson skoraði eitt marka Trelleborgs sem lagði Norrköping 2-1 í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 29.4.2018 18:58 Sara Björk í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Chelsea í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. 29.4.2018 18:50 Ragnar og Sverrir skelltu í lás | Fimm stiga forskot Bröndby Ragnar Sigurðsson og Sverrir Ingi Ingason stóðu vaktina allan tímann er Rostov vann 2-0 sigur á Tosno í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 29.4.2018 17:55 Sjá næstu 50 fréttir
Curry snýr loksins til baka Golden State Warriors hefur verið á góðri siglingu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og það án ofurstjörnu sinnar, Stephen Curry. 30.4.2018 23:30
Helena best í úrslitakeppninni: „Man ekki eftir að hef séð hana svona góða“ Helena Sverrisdóttir var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar í Dominos-deild kvenna er Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með fjögurra stiga sigri á Val í oddaleik í kvöld. 30.4.2018 22:44
Guðbjörg: Ömurlegt að spila gegn Helenu Guðbjörg Sverrisdóttir leikmaður Vals var að vonum svekkt að leik loknum er Valur tapaði gegn Haukum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. 30.4.2018 22:40
Ingvar Þór: Finnst að titilinn eigi heima hér Ingvar Þór Guðjónsson þjálfari Hauka var að vonum í skýjunum að leik loknum er Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í fjórða sinn. 30.4.2018 22:30
Kári af Seltjarnanesi í Grafarvoginn Handknattleiksþjálfarinn Kári Garðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fjölni en félagið staðfesti þetta með fréttatilkynningu nú síðdegis. 30.4.2018 22:30
Svona fögnuðu Haukar titlinum Haukar urðu Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta í kvöld eftir sigur á Val í æsilegum oddaleik í rimmu liðanna í kvöld. 30.4.2018 22:23
Walker hjálpar heimilislausum og krökkum sem eiga undir högg að sækja Marcus Walker, Íslandsmeistari með KR, hjálpar heimilislausu fólki og krökkum sem eiga undir högg að sækja í heimalandi sínu á milli þess sem hann þjálfar körfubolta. 30.4.2018 21:15
Kane á skotskónum er Tottenham steig stórt skref í átt að Meistaradeildinni Tottenham fór langleiðina með að tryggja sér Meistaradeildarsæti með 2-0 sigri á Watford á Wembley í kvöld í síðasta leik 36. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 30.4.2018 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 74-70 │Haukar Íslandsmeistarar Haukar eru Íslandsmeistarar í Dominos-deild kvenna eftir fjögurra stiga sigur á Val í oddaleik liðanna í Schenkerhöllinni í kvöld. 30.4.2018 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍA 1-4 │ÍA áfram eftir stórsigur ÍA skellti Selfyssingum 4-1 í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Góð byrjun gerði gæfumuninn. ÍA er því komið í 16-liða úrslit. 30.4.2018 20:15
Enginn Robben er Bayern þarf að skrifa nýjan kafla í knattspyrnusöguna Annað kvöld bíður leikmanna FC Bayern risaverkefni í Madrid og það verkefni þarf liðið að klára án Arjen Robben. 30.4.2018 19:30
Áfrýjun Vals vegna ummæla Óla Jó skilaði árangri Valur þarf ekki að greiða 100 þúsund krónur í sekt vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar, þjálfara liðsins, í hlaðvarpsþættinum Návígi á Fótbolti.net en þeir greina fyrstir frá málinu. 30.4.2018 18:51
Messan: Wenger verður minnst sem eins besta stjóra Evrópu Arsene Wenger mætti í síðasa skipti á Old Trafford sem knattspyrnustjóri Arsenal í gær og fékk hann höfðinglegar móttökur frá Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Manchester United. 30.4.2018 18:00
Vill ekki fá greitt fyrir að stýra Sevilla Hinn 62 ára gamli Joaquin Caparros mun stýra spænska liðinu Sevilla út þessa leiktíð og það ætlar hann að gera frítt. 30.4.2018 16:45
KR var með boltann í 16 mínútur á móti Val KR-ingar voru hársbreidd frá því að stela stigi af meisturunum þrátt fyrir að vera yfirspilaðir. 30.4.2018 16:00
Messan: Of lítið og of seint hjá Chelsea Chelsea er tveimur stigum frá fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Swansea um helgina. Munurinn getur þó aukist í fimm stig vinni Tottenham Watford í kvöld. 30.4.2018 15:00
Allegri líklegastur til að taka við af Wenger samkvæmt veðbönkum Arsenal er í stjóraleit enda ætlar Arsene Wenger að stíga úr brúnni í næsta mánuði eftir að hafa stýrt félaginu í 22 ár. 30.4.2018 14:30
Segir Tottenham fórnarlamb eigin velgengni og fjórum árum á undan áætlun Mauricio Pochettino minnir fólk á hvar Tottenham er statt miðað við það sem var lofað þegar að hann var ráðinn. 30.4.2018 14:00
Lífshættulegt fyrir stuðningsmenn Liverpool að vera í Róm Stuðningsmenn Liverpool sem ætla að sjá síðari leik sinna manna gegn Róm ytra á miðvikudag eru á leið á mikið hættusvæði. 30.4.2018 13:30
Messan: Enginn í Liverpool borg vill halda Allardyce Sam Allardyce er ekki vinsælasti maður Liverpool borgar og stuðningsmönnum Everton líkar ekkert sérstaklega vel við stjórann sinn. Hjörvar Hafliðason sagðist ekki eiga von á að Allardyce nái öðru tímabili með félaginu. 30.4.2018 12:30
Emil reifst við forsetann fyrir framan alla: „Ég gat ekki setið á mér lengur“ Emil Hallfreðsson var kominn með nóg af hóteldvöl og sagði forsetanum til syndanna. 30.4.2018 12:00
Eins manns liðið á Selhurst Park Wilfried Zaha sýndi snilli sína í 5-0 sigri Crystal Palace á Leicester City. Hann er stærsta ástæða þess að liðið er nánast búið að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. 30.4.2018 11:30
Allt undir á Ásvöllum Það ræðst í kvöld hvort Haukar eða Valur verður Íslandsmeistari í körfubolta kvenna. Staðan í einvígi liðanna er jöfn, 2-2, en allir leikirnir hafa unnist á heimavelli. Haukar eru deildarmeistarar og því fer oddaleikurinn fram á heimavelli þeirra á Ásvöllum. 30.4.2018 10:30
Ómærð hetja KR-inga kvaddi með fimmta titlinum í röð Karlalið KR í körfubolta varð Íslandsmeistari fimmta árið í röð með sigri á Tindastóli í fjórða leik liðanna í DHL-höllinni á laugardaginn. Þetta var síðasti leikur Darra Hilmarssonar fyrir KR en hann flytur til Svíþjóðar í sumar. 30.4.2018 10:30
45 dagar í HM: Barnið í einu frægasta fagni sögunnar er orðið fullorðið Brasilíumaðurinn Bebeto fagnaði á eftirminnilegan hátt á móti Hollandi á HM 1994. 30.4.2018 10:00
Xhaka varðist „eins og 12 ára krakki úti í garði“ Fyrrum leikmaðurinn og knattspyrnusérfræðingurinn Graeme Souness gagnrýndi Granit Xhaka harkalega fyrir frammistöðu hans í leik Arsenal og Manchester United í gær og sakaði hann um barnalegan varnarleik. 30.4.2018 09:30
„Heilinn“ hættir tímabundið hjá Liverpool Hægri hönd Jurgen Klopp, aðstoðarþjálfarinn Zeljko Buvac, hefur yfirgefði herbúðir Liverpool tímabundið. Félagið staðfesti þetta í morgun. 30.4.2018 09:00
Fellaini nálgast nýjan samning við United Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði Marouane Fellaini vera nálægt því að skrifa undir nýjan samning við félagið. 30.4.2018 08:30
Sjáðu sigurmark Fellaini og markaveislu City Marouane Fellaini tryggði Manchester United sigur á Arsenal með marki í uppbótartíma leiks liðanna á Old Trafford í gær. Manchester City vann sigur á West Ham í fimm marka leik. 30.4.2018 08:00
Formúlu-uppgjör: Lukkudísirnar með Hamilton Enn annar dramatískur kappakstur í Formúlu 1 lauk um helgina er fjórða umferðin fór fram í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan, um helgina. 30.4.2018 07:30
Tottenham má ekki misstíga sig | Upphitun Það er einn leikur á dagskrá í 36. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en leikurinn er jafnframt síðasti leikur umferðarinnar sem byrjaðií hádeginu á laugardag. 30.4.2018 07:15
Harden byrjaði undanúrslitin á skotsýningu Houston Rockets byrjuðu undanúrslit vesturdeildar NBA deildarinnar í körfubolta á sigri á Utah Jazz á heimavelli í nótt. 30.4.2018 06:57
Nýjasti leikmaður Liverpool fékk fjórða rauða spjaldið á tímabilinu Miðjumaðurinn Naby Keita sem gengur í raðir Liverpool í sumar er greinilega baráttuglaður því í gær fékk hann fjórða rauða spjaldið sitt á tímabilinu. 30.4.2018 06:00
Sjáðu þáttinn: Pepsimörkin gera upp fyrstu umferðina Hörður Magnússon og sérfræðingar hans eru komnir á fullt og gera upp fyrstu umferð nýs tímabils í Pepsi-deild karla í kvöld. 30.4.2018 06:00
Firmino skrifar undir langtímasamning við Liverpool Það bárust góðar fréttir úr herbúðum Liverpool í dag er ljóst var að Roberto Firmino, framherji liðsins, hafði skrifað undir langtíma samning við félagið. 29.4.2018 23:15
Sjáðu þáttinn: Pepsimörkin gera upp fyrstu umferðina Hörður Magnússon og sérfræðingar hans eru komnir á fullt og gera upp fyrstu umferð nýs tímabils í Pepsi-deild karla í kvöld. 29.4.2018 22:45
Wenger hrærður yfir móttökunum á Old Trafford Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var hrærður yfir þeim móttökum sem hann fékk er hann stýrði Arsenal í síðasta skipti á Old Trafford í dag. 29.4.2018 22:30
Coleman leystur undan samningi hjá Sunderland og félagið selt Chris Coleman hefur verið leystur undan samningi sínum sem stjóri Sunderland eftir að liðið féll úr B-deildinni niður í C-deildina á dögunum. 29.4.2018 22:00
Gæsahúðarmyndband KR-inga | Sjáðu vegferðina að fimmta titlinum í röð KR urðu í gær Íslandsmeistarar fimmta árið í röð er liðið vann fjórða leikinn í Íslandsmeistararimmunni við Tindastól. 29.4.2018 21:30
Þrenna frá Messi og Barcelona Spánarmeistari Barcelona er spænskur meistari í 25. sinn en þetta var ljóst eftir að liðið vann 4-2 sigur á Deportivo á útivelli í spænsku deildinni í kvöld. 29.4.2018 20:30
45 stig frá LeBron og Cleveland komið áfram Cleveland Cavaliers er komið áfram í undanúrslit austurdeildarinnar eftir að liðið marði fjögurra stiga sigur á Indiana, 105-101, í oddaleik liðanna í NBA-deildinni í kvöld. 29.4.2018 20:05
Fimmti deildarsigurinn í röð hjá Heimi Heimir Guðjónsson heldur áfram að stýra HB til sigurs í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í dag vann liðið 3-0 sigur á 07 Vestur á heimavelli. 29.4.2018 19:22
Óttar Magnús opnaði markareikninginn fyrir Trelleborg | Sjáðu markið Óttar Magnús Karlsson skoraði eitt marka Trelleborgs sem lagði Norrköping 2-1 í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 29.4.2018 18:58
Sara Björk í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Chelsea í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. 29.4.2018 18:50
Ragnar og Sverrir skelltu í lás | Fimm stiga forskot Bröndby Ragnar Sigurðsson og Sverrir Ingi Ingason stóðu vaktina allan tímann er Rostov vann 2-0 sigur á Tosno í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 29.4.2018 17:55