Fleiri fréttir

Curry snýr loksins til baka

Golden State Warriors hefur verið á góðri siglingu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og það án ofurstjörnu sinnar, Stephen Curry.

Guðbjörg: Ömurlegt að spila gegn Helenu

Guðbjörg Sverrisdóttir leikmaður Vals var að vonum svekkt að leik loknum er Valur tapaði gegn Haukum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta.

Kári af Seltjarnanesi í Grafarvoginn

Handknattleiksþjálfarinn Kári Garðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fjölni en félagið staðfesti þetta með fréttatilkynningu nú síðdegis.

Svona fögnuðu Haukar titlinum

Haukar urðu Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta í kvöld eftir sigur á Val í æsilegum oddaleik í rimmu liðanna í kvöld.

Messan: Of lítið og of seint hjá Chelsea

Chelsea er tveimur stigum frá fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Swansea um helgina. Munurinn getur þó aukist í fimm stig vinni Tottenham Watford í kvöld.

Messan: Enginn í Liverpool borg vill halda Allardyce

Sam Allardyce er ekki vinsælasti maður Liverpool borgar og stuðningsmönnum Everton líkar ekkert sérstaklega vel við stjórann sinn. Hjörvar Hafliðason sagðist ekki eiga von á að Allardyce nái öðru tímabili með félaginu.

Eins manns liðið á Selhurst Park

Wilfried Zaha sýndi snilli sína í 5-0 sigri Crystal Palace á Leicester City. Hann er stærsta ástæða þess að liðið er nánast búið að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni.

Allt undir á Ásvöllum

Það ræðst í kvöld hvort Haukar eða Valur verður Íslandsmeistari í körfubolta kvenna. Staðan í einvígi liðanna er jöfn, 2-2, en allir leikirnir hafa unnist á heimavelli. Haukar eru deildarmeistarar og því fer oddaleikurinn fram á heimavelli þeirra á Ásvöllum.

Ómærð hetja KR-inga kvaddi með fimmta titlinum í röð

Karlalið KR í körfubolta varð Íslandsmeistari fimmta árið í röð með sigri á Tindastóli í fjórða leik liðanna í DHL-höllinni á laugardaginn. Þetta var síðasti leikur Darra Hilmarssonar fyrir KR en hann flytur til Svíþjóðar í sumar.

Sjáðu sigurmark Fellaini og markaveislu City

Marouane Fellaini tryggði Manchester United sigur á Arsenal með marki í uppbótartíma leiks liðanna á Old Trafford í gær. Manchester City vann sigur á West Ham í fimm marka leik.

Tottenham má ekki misstíga sig | Upphitun

Það er einn leikur á dagskrá í 36. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en leikurinn er jafnframt síðasti leikur umferðarinnar sem byrjaðií hádeginu á laugardag.

45 stig frá LeBron og Cleveland komið áfram

Cleveland Cavaliers er komið áfram í undanúrslit austurdeildarinnar eftir að liðið marði fjögurra stiga sigur á Indiana, 105-101, í oddaleik liðanna í NBA-deildinni í kvöld.

Fimmti deildarsigurinn í röð hjá Heimi

Heimir Guðjónsson heldur áfram að stýra HB til sigurs í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í dag vann liðið 3-0 sigur á 07 Vestur á heimavelli.

Sara Björk í úrslitaleik Meistaradeildarinnar

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Chelsea í síðari leik liðanna í undanúrslitunum.

Sjá næstu 50 fréttir