Gæsahúðarmyndband KR-inga | Sjáðu vegferðina að fimmta titlinum í röð Anton Ingi Leifsson skrifar 29. apríl 2018 21:30 KR urðu í gær Íslandsmeistarar fimmta árið í röð er liðið vann fjórða leikinn í Íslandsmeistararimmunni við Tindastól. Stefán Snær Geirmundsson, aðalklippari Domino’s Körfuboltakvölds, klippti saman skemmtilegt myndband af vegferð KR í allan vetur þar sem farið var yfir víðan völl. Þar er farið yfir hvað gekk á hjá KR í vetur, umræður spekingana í Körfuboltakvöldi um KR-liðið og sýndar glefsur frá leikjum liðsins í úrslitakeppninni. Margt og mikið gekk á hjá KR í vetur og framan af höktaði KR-vélin en þegar fór að glitta í Íslandsmeistaratitilinn hrökk hún í gang og rúmlega það. Það er farið yfir allt þetta í gæsahúðarmyndbandi fyrir KR-inga sem má sjá efst í greinni. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Brynjar: Allar líkur á að ég verði áfram í Vesturbænum Fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson lyfti fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð á loft í KR-heimilinu í kvöld eftir frábæran sigur á Tindastól í úrslitaeinvíginu. 28. apríl 2018 22:56 Pavel: Kannski best fyrir KR að endurnýja KR vann fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld með sigri á Tindastól í DHL höllinni. Pavel Ermolinskij var auðmjúkur eftir sigurinn og sagði það heiður að vera partur af þessum tíma í sögu KR. 29. apríl 2018 00:04 Jón: Langar að kveðja íslenska landsliðið, sjáum til í kjölfarið Maðurinn sem margir segja vera besta körfuboltamann Íslandssögunnar var að vinna sinn fjórða Íslandsmeistaratitil og titillinn var jafnframt sá fimmti hjá KR í röð. Hann ætlar að kveðja íslenska landsliðið í sumar en verður alltaf KR-ingur. 28. apríl 2018 22:45 Finnur: Hefðum ekki getað farið erfiðari leið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra fimmfaldra Íslandsmeistara KR, átti erfitt með orðin og tilfinningarnar í leikslok í DHL höllinni í kvöld eftir 83-79 sigur á Tindastól og 3-1 sigur í úrslitarimmunni. 28. apríl 2018 23:31 Kristófer besti leikmaður úrslitakeppninnar: Þetta er ólýsanlegt Kristófer Acox var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld en hann átti stórleik í sigrinum á Tindastól sem tryggði KR fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld. 28. apríl 2018 23:57 Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Sjá meira
KR urðu í gær Íslandsmeistarar fimmta árið í röð er liðið vann fjórða leikinn í Íslandsmeistararimmunni við Tindastól. Stefán Snær Geirmundsson, aðalklippari Domino’s Körfuboltakvölds, klippti saman skemmtilegt myndband af vegferð KR í allan vetur þar sem farið var yfir víðan völl. Þar er farið yfir hvað gekk á hjá KR í vetur, umræður spekingana í Körfuboltakvöldi um KR-liðið og sýndar glefsur frá leikjum liðsins í úrslitakeppninni. Margt og mikið gekk á hjá KR í vetur og framan af höktaði KR-vélin en þegar fór að glitta í Íslandsmeistaratitilinn hrökk hún í gang og rúmlega það. Það er farið yfir allt þetta í gæsahúðarmyndbandi fyrir KR-inga sem má sjá efst í greinni.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Brynjar: Allar líkur á að ég verði áfram í Vesturbænum Fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson lyfti fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð á loft í KR-heimilinu í kvöld eftir frábæran sigur á Tindastól í úrslitaeinvíginu. 28. apríl 2018 22:56 Pavel: Kannski best fyrir KR að endurnýja KR vann fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld með sigri á Tindastól í DHL höllinni. Pavel Ermolinskij var auðmjúkur eftir sigurinn og sagði það heiður að vera partur af þessum tíma í sögu KR. 29. apríl 2018 00:04 Jón: Langar að kveðja íslenska landsliðið, sjáum til í kjölfarið Maðurinn sem margir segja vera besta körfuboltamann Íslandssögunnar var að vinna sinn fjórða Íslandsmeistaratitil og titillinn var jafnframt sá fimmti hjá KR í röð. Hann ætlar að kveðja íslenska landsliðið í sumar en verður alltaf KR-ingur. 28. apríl 2018 22:45 Finnur: Hefðum ekki getað farið erfiðari leið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra fimmfaldra Íslandsmeistara KR, átti erfitt með orðin og tilfinningarnar í leikslok í DHL höllinni í kvöld eftir 83-79 sigur á Tindastól og 3-1 sigur í úrslitarimmunni. 28. apríl 2018 23:31 Kristófer besti leikmaður úrslitakeppninnar: Þetta er ólýsanlegt Kristófer Acox var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld en hann átti stórleik í sigrinum á Tindastól sem tryggði KR fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld. 28. apríl 2018 23:57 Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Sjá meira
Brynjar: Allar líkur á að ég verði áfram í Vesturbænum Fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson lyfti fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð á loft í KR-heimilinu í kvöld eftir frábæran sigur á Tindastól í úrslitaeinvíginu. 28. apríl 2018 22:56
Pavel: Kannski best fyrir KR að endurnýja KR vann fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld með sigri á Tindastól í DHL höllinni. Pavel Ermolinskij var auðmjúkur eftir sigurinn og sagði það heiður að vera partur af þessum tíma í sögu KR. 29. apríl 2018 00:04
Jón: Langar að kveðja íslenska landsliðið, sjáum til í kjölfarið Maðurinn sem margir segja vera besta körfuboltamann Íslandssögunnar var að vinna sinn fjórða Íslandsmeistaratitil og titillinn var jafnframt sá fimmti hjá KR í röð. Hann ætlar að kveðja íslenska landsliðið í sumar en verður alltaf KR-ingur. 28. apríl 2018 22:45
Finnur: Hefðum ekki getað farið erfiðari leið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra fimmfaldra Íslandsmeistara KR, átti erfitt með orðin og tilfinningarnar í leikslok í DHL höllinni í kvöld eftir 83-79 sigur á Tindastól og 3-1 sigur í úrslitarimmunni. 28. apríl 2018 23:31
Kristófer besti leikmaður úrslitakeppninnar: Þetta er ólýsanlegt Kristófer Acox var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld en hann átti stórleik í sigrinum á Tindastól sem tryggði KR fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld. 28. apríl 2018 23:57
Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15