Fleiri fréttir

Skærustu stjörnurnar á EM

Flautað var til leiks á EM kvenna í Hollandi í dag. Þetta er í tólfta sinn sem mótið fer fram.

Lewis Hamilton vann á heimavelli

Lewis Hamilton á Mercedes vann sinn fjórða breska kappakstur í röð í dag. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari.

Alexis búinn að taka ákvörðun: Vill spila í Meistaradeildinni

Stjarna Arsenal sagðist í samtali við fjölmiðla í heimalandinu vera búinn að taka ákvörðun um framhaldið og að hann sé ákveðinn í að spila í Meistaradeildinni en hann hefur verið orðaður við Bayern Munchen og Manchester City undanfarnar vikur.

Rashford minnti á sig í öruggum sigri Manchester United

Marcus Rashford minnti á sig í umræðunni um framherja Manchester United á næsta ári með tveimur mörkum í öruggum 5-2 sigri á LA Galaxy í fyrsta leik undirbúningstímabilsins en Lukaku og Lindelof fengu eldskírn sína í leiknum.

Laxinn er mættur í Hraunsfjörðinn

Hraunsfjörður hefur verið vel sóttur í sumar og það eru margir veiðimenn sem hafa verið að gera fína veiði þar á sjóbleikju.

Saga EM er saga Þýskalands

EM kvenna í knattspyrnu fer nú fram í níunda sinn. Byrjað var með EM kvenna árið 1991 en tilraunir voru gerðar með álíka mót áður. Þýskaland hefur haft mikla yfirburði.

Bonucci þakkar öllum nema Allegri

Leonardo Bonucci, sem er að yfirgefa Juventus, sendi frá sér þakkarræðu þar sem að hann þakkaði öllum nema þjálfara sínum.

Lewis Hamilton heldur ráspólnum

Lewis Hamilton á Mercedes náði sínu 67. ráspól á ferlinum og þeim fimmta á Silverstone. Hann sætti rannsókn dómara keppninnar enda grunaður um að hægja á Romain Grosjean sem var að setja tímatökuhring.

Naumt tap gegn Frökkum

U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi.

Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir breska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji.

Sjá næstu 50 fréttir