
Fleiri fréttir

Skærustu stjörnurnar á EM
Flautað var til leiks á EM kvenna í Hollandi í dag. Þetta er í tólfta sinn sem mótið fer fram.

Aron nýtti tækifærið vel þegar það kom loksins
Aron Jóhannsson skoraði eitt og lagði upp annað í 3-0 sigri Werder Bremen á Osnabruck í æfingarleik fyrr í dag en þetta var fyrsta mark hans fyrir Werder Bremen í tæplega ár.

Stelpurnar okkar eiga möguleika á Evrópumeistaratitli en ekki mjög mikla
Tölfræðifyrirtækið Gracenote hefur metið möguleika landsliðanna sem berjast um sigur á EM í Hollandi.

Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi
Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa.

Hamilton saxar á loftlausan Vettel | Sjáðu uppgjörsþáttinn
Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta úr breska kappakstrinum sem fram fór í dag.

Freyr og Davíð Snorri: Úr knattspyrnuskóla Leiknis á Evrópumót
Æskufélagar úr Breiðholtinu eru saman á EM.

Lewis Hamilton vann á heimavelli
Lewis Hamilton á Mercedes vann sinn fjórða breska kappakstur í röð í dag. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari.

Ingólfur missti stjórn á skapinu er honum var skipt útaf | Myndband
Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Gróttu, neitaði að tala við þjálfara liðsins og var afar ósáttur eftir að hafa verið skipt útaf í 3-0 sigri Gróttu á Leikni F. í Inkasso-deildinni í gær.

Alexis búinn að taka ákvörðun: Vill spila í Meistaradeildinni
Stjarna Arsenal sagðist í samtali við fjölmiðla í heimalandinu vera búinn að taka ákvörðun um framhaldið og að hann sé ákveðinn í að spila í Meistaradeildinni en hann hefur verið orðaður við Bayern Munchen og Manchester City undanfarnar vikur.

„Glódís getur spilað með Lyon og Barca“
Freyr Alexandersson er ánægður með skrefið sem Glódís Perla Viggósdóttir tók en hún gekk í raðir Rosengård í gær.

Rashford minnti á sig í öruggum sigri Manchester United
Marcus Rashford minnti á sig í umræðunni um framherja Manchester United á næsta ári með tveimur mörkum í öruggum 5-2 sigri á LA Galaxy í fyrsta leik undirbúningstímabilsins en Lukaku og Lindelof fengu eldskírn sína í leiknum.

Hallbera: Þetta er meira en við bjuggumst við
Stelpurnar viðurkenna að allt í kringum þetta Evrópumót er stærra en áður en vilja ekki meina að önnur mót hafi gleymst.

Fanndís og Hallbera mættu of seint á fund
Herbergisfélagarnir fengu þó ekki miklar skammir frá landsliðsþjálfaranum.

Freyr er klár með byrjunarliðið á móti Frakklandi
Landsliðsþjálfarinn ákvað liðið í gærkvöldi en stelpurnar fá að vita hvernig það er á morgun.

Laxinn er mættur í Hraunsfjörðinn
Hraunsfjörður hefur verið vel sóttur í sumar og það eru margir veiðimenn sem hafa verið að gera fína veiði þar á sjóbleikju.

Stelpurnar gáfu Sunnu treyjuna sem hún klæddist í nótt
Blaðamannafundur íslenska landsliðsins í morgun hófst á því að óska Sunnu Rannveigu til hamingju með sigurinn.

Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun
Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo.

Saga EM er saga Þýskalands
EM kvenna í knattspyrnu fer nú fram í níunda sinn. Byrjað var með EM kvenna árið 1991 en tilraunir voru gerðar með álíka mót áður. Þýskaland hefur haft mikla yfirburði.

Mario Götze sneri aftur á völlinn eftir erfið veikindi
Mario Götze, leikmaður Bourssia Dortmund og þýska landsliðsins í fótbolta, sneri aftur á völlinn í gær eftir að hafa glímt við erfið veikindi í 3-2 sigri á Urawa Reds.

Bonucci þakkar öllum nema Allegri
Leonardo Bonucci, sem er að yfirgefa Juventus, sendi frá sér þakkarræðu þar sem að hann þakkaði öllum nema þjálfara sínum.

Ungur brasilískur miðjumaður til City
Douglas Luiz er kominn til Manchester City fyrir 10 milljónir punda.

Bakayoko kominn til Chelsea
Franski miðjumaðurinn Tiemoue Bakayoko er kominn til Chelsea fyrir 40 milljónir punda.

Shinji Kagawa framlengir við Dortmund til ársins 2020
Shinji Kagawa, hefur framlengt samning sinn við Bourssia Dortmund sem leikur í þýsku Bundesligunni.

Terry skipaður fyrirliði Aston Villa
John Terry hefur verið gerður að fyrirliða Aston Villa á næstkomandi tímabili.

Dagný: Stælarnir í Portland gerðu mig sterkari
Dagný Brynjarsdóttir er búin að vera einbeitt að EM í langan tíma þrátt fyrir að Portland Thorns hafi verið með vesen í síðasta landsliðsverkefni.

Harpa þarf að skora og sjá um nýfæddan soninn: Erum ein stór fjölskylda
Það hjálpast allir að við að láta öllum í íslenska hópnum líða sem best sama hverjar aðstæðurnar eru.

Jafntefli í fyrsta leik lærisveina Ólafs á tímabilinu
Hannes Þór Halldórsson stóð vaktina í marki Randers i dag.

Öruggur sigur Gróttu á Leikni F. í Inkasso deildinni
Grótta vann Leikni F. 3-0 á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag

Kristinn Freyr spilaði allan leikinn í sigri Sundsvall
Sundsvall vann Halmstad 1-0 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Dramatík í Breiðholti og í Laugardal | Fimm leikjum lokið í Inkasso deildinni
Fimm leikjum lokið í Inkasso deildinni. Fylkismenn halda toppsætinu í deildinni en Keflavík og Þróttur fylgja fast á eftir.

Matthías skoraði í sigri Rosenborg
Lið Rosenborg lagði Sogndal 0-3 á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Lewis Hamilton heldur ráspólnum
Lewis Hamilton á Mercedes náði sínu 67. ráspól á ferlinum og þeim fimmta á Silverstone. Hann sætti rannsókn dómara keppninnar enda grunaður um að hægja á Romain Grosjean sem var að setja tímatökuhring.

Naumt tap gegn Frökkum
U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi.

Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir
Íslenska landsliðið var látið taka á því í hitanum í Ermelo í Hollandi á fyrstu æfingu.

Ungur markvörður Fram á reynslu til Liverpool
Rafal Stefáni Daníelssyni, 15 ára markverði Fram í knattspyrnu, hefur verið boðið til reynslu hjá stórliði Liverpool á Englandi.

Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu
Landsliðsþjálfarinn gaf stelpunum okkar fjóra tíma til að njóta kveðjustundarinnar en nú er einbeitingin sett á æfingar.

Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“
Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær.

Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig
Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa.

Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir breska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji.

Teddy Sheringham að taka við liði á Indlandi
Teddy Sheringham er kominn með þjálfarastarf í indversku ofurdeildinni.

Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar
Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi.

Glódís Perla semur við Rosengård
Glódís Perla Viggósdóttir hefur gengið til liðs við Rosengård í Svíþjóð.

Teigurinn: Von á hræringum í félagaskiptaglugganum
Félagaskiptaglugginn á Íslandi opnaði á nýjan leik í dag, 15. júlí, og verður opinn út mánuðinn.

Stuðningurinn snerti fyrirliðann
Sara Björk Gunnarsdóttir var heilluð af kveðjustundinni sem stelpurnar fengu í Leifsstöð í gær.

Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi
Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi.