Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2017 16:00 Kári Jónsson er lykilmaður í íslenska liðinu. vísir/ernir Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum undir 20 ára þurfti að sætta sig við annað tapið í röð á EM í Grikklandi en Tyrkir unnu sextán stiga sigur 82-66 eftir jafnan leik framan af. Íslenska vörnin hélt vel aftur af Tyrkjum í upphafi leiks og skiptust liðin á körfum framan af en Ísland leiddi eftir fyrsta leikhluta 14-13. Hélt íslenska liðið áfram í Tyrkina framan af en missti tökin þegar skammt var eftir af öðrum leikhluta þegar Tyrkir náðu 17-4 kafla og tóku þrettán stiga forskot inn í hálfleikinn 39-26. Reyndu íslensku leikmennirnir að saxa á forskot Tyrkja en náðu aldrei að ógna því og bættu Tyrkirnir við forskotið í þriðja leikhluta og leiddu 59-43 fyrir lokaleikhlutann. Þar náði íslenska liðið aftur að halda í við Tyrkina með góðum sóknarleik en það kom of seint. Tryggvi Hlínason og Snjólfur Marel Stefánsson voru stigahæstir í íslenska liðinu með tólf stig hvor en Tryggvi var með tvöfalda tvennu með tíu fráköst. Ísland leikur lokaleik sinn í riðlinum gegn Svartfjallalandi á morgun en Svartfellingar hafa unnið einn og tapað einum í riðlinum til þessa. Körfubolti Tengdar fréttir Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum undir 20 ára þurfti að sætta sig við annað tapið í röð á EM í Grikklandi en Tyrkir unnu sextán stiga sigur 82-66 eftir jafnan leik framan af. Íslenska vörnin hélt vel aftur af Tyrkjum í upphafi leiks og skiptust liðin á körfum framan af en Ísland leiddi eftir fyrsta leikhluta 14-13. Hélt íslenska liðið áfram í Tyrkina framan af en missti tökin þegar skammt var eftir af öðrum leikhluta þegar Tyrkir náðu 17-4 kafla og tóku þrettán stiga forskot inn í hálfleikinn 39-26. Reyndu íslensku leikmennirnir að saxa á forskot Tyrkja en náðu aldrei að ógna því og bættu Tyrkirnir við forskotið í þriðja leikhluta og leiddu 59-43 fyrir lokaleikhlutann. Þar náði íslenska liðið aftur að halda í við Tyrkina með góðum sóknarleik en það kom of seint. Tryggvi Hlínason og Snjólfur Marel Stefánsson voru stigahæstir í íslenska liðinu með tólf stig hvor en Tryggvi var með tvöfalda tvennu með tíu fráköst. Ísland leikur lokaleik sinn í riðlinum gegn Svartfjallalandi á morgun en Svartfellingar hafa unnið einn og tapað einum í riðlinum til þessa.
Körfubolti Tengdar fréttir Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57