Fleiri fréttir Kolbeinn fór í aðgerð á hné Kolbeinn Sigþórsson, framherji Galatasaray og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð á vinstra hné í kvöld. 5.9.2016 21:10 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 1-1 | Stig í Kænugarði Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5.9.2016 21:00 Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5.9.2016 20:56 Spánn burstaði Liechtenstein | Kósóvó náði í sitt fyrsta stig Átta leikjum er nýlokið í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en Spánn og Ítalía unnu sína leiki í kvöld. Kósóvó spilaði sinn fyrsta mótsleik og gerði jafntefli við Finnland í Finnlandi. 5.9.2016 20:45 Einkunnir íslenska liðsins | Kári maður leiksins Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Úkraínu á útivelli í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5.9.2016 20:40 Jafnt fyrir luktum dyrum í Króatíu Króatía og Tyrkland gerðu 1-1 jafntefli í riðli Íslands í undankeppni HM sem fer fram í Rússlandi 2018. 5.9.2016 20:30 Albert í Meistaradeildarhóp PSV Albert Guðmundsson, leikmaður PSV og U21-árs landsliðsmaður Íslands, hefur verið valinn í Meistaradeildarhóp PSV fyrir komandi leiktíð. 5.9.2016 20:00 Samherjar Birkis og Alfreðs sáu um Georgíu Austurríki vann 2-1 sigur á Georgíu í dag, en leikið var í Georgíu. Þetta var fyrsti leikur D-riðils í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. 5.9.2016 18:14 Alfreð kemur inn fyrir Kolbein Alfreð Finnbogason kemur inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Úkraínu í Kænugarði í kvöld. Alfreð tekur stöðu Kolbeins Sigþórssonar sem er meiddur. 5.9.2016 17:45 Ekki auðvelt að segja nei við Mourinho Jose Mourinho vildi fá franska varnarmanninn Raphael Varane til Man. Utd í sumar en Varane afþakkaði boðið. 5.9.2016 17:15 Arnar Björnsson brá sér í kirkju í Kænugarði Það styttist í leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018. 5.9.2016 16:48 Árni: Frakkarnir spila allt öðruvísi en N-Írarnir Árni Vilhjálmsson, framherji U-21 árs landsliðsins, býst við að leikurinn gegn Frökkum á morgun verði öðruvísi en leikurinn gegn N-Írlandi á föstudaginn. 5.9.2016 16:00 Endurtaka strákarnir afrekið frá 1999? Ísland náði jafntefli gegn Úkraínu í Kænugarði fyrir 17 árum. 5.9.2016 15:30 Úr Hafnarfirðinum í Vesturbæinn Andri Berg Haraldsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KR. 5.9.2016 15:07 Landaði fjórum löxum yfir 100 sm sama daginn Hinn góðkunni veiðimaður Nils Folmer Jorgensen fagnaði 42 ára afmælinu sínu við bakka Laxár í Aðal á svæðinu kenndu við Nes. 5.9.2016 15:00 Zinchenko: Verður baráttuleikur Oleksandr Zinchenko er ein af framtíðarstjörnum úkraínska landsliðsins. Manchester City keypti þennan 19 ára strák af UFA í sumar og lánaði hann til PSV Eindhoven í Hollandi skömmu áður en lokað var á félagaskipti. 5.9.2016 14:30 Hjörtur: Ég hef aldrei tapað fyrir Frökkum Hjörtur Hermannsson segir að þolinmæðin sé einn af lykilþáttunum í góðu gengi U-21 árs landsliðsins sem er komið í dauðafæri til að tryggja sér sæti á EM 2017 í Póllandi. 5.9.2016 13:30 Boxleitner: Kom mér á óvart hvað strákarnir voru góðir Sebastian Boxleitner stjórnaði upphitun hjá landsliðsmönnum á einu æfingunni hér í Kænugarði. KSÍ réði hann til starfa í sumar. 5.9.2016 13:00 Webb um myndbandstæknina: Viljum ekki fjarstýrða dómara Howard Webb, sem var einn fremsti fótboltadómari heims á sínum tíma, geldur varhug við notkun myndbandsupptaka við dómgæslu og segir hættu á því að dómurum verði fjarstýrt. 5.9.2016 12:30 Metalica tískuflugan þetta sumarið Vinsældir flugna sem eru notaðar í laxveiði eru misjafnar en það má engu að síður næstum því ganga að því vísu að árlega komi fram fluga sem allir verði að eiga. 5.9.2016 12:00 Yfirgefur Pelíkanana til að annast veika eiginkonu sína Jrue Holiday mun ekki spila með New Orleans Pelicans er NBA-deildin hefst á nýjan leik þar sem hann ætlar að vera heima með veikri, og óléttri, eiginkonu sinni. 5.9.2016 12:00 Zlatan fékk tilboð frá Arsenal og Man. City Zlatan Ibrahimovic er loksins kominn í ensku úrvalsdeildina en hann hefði getað komið fyrr í deildina. 5.9.2016 11:30 186 laxar á land á einni vakt í Ytri Rangá Ytri Rangá er sem fyrr aflahæsta áin á þessu tímabili sem er þó ekki lokið en það er ljóst að áin á eftir að klára sumarið á toppnum. 5.9.2016 10:45 Jóhann Berg: Skrítið að spila án áhorfenda Jóhann Berg Guðmundsson spilar sinn 53. landsleik í kvöld er Ísland mætir Úkraínu. 5.9.2016 10:45 Allra augu á Shevchenko Það verður mikil pressa á Andriy Shevchenko í kvöld þegar hann stýrir Úkraínumönnum í fyrsta sinn á galtómum Olympíuleikvanginum hér í Kiev. 5.9.2016 10:15 Jón Daði: Getum ekki beðið eftir að byrja Jón Daði Böðvarsson hefur byrjað vel með Úlfunum í enska fótboltanum. Það kemur mikið til með að mæða á honum í framlínunni gegn Úkraínumönnum í kvöld. 5.9.2016 09:30 Sýndi Kaepernick stuðning í verki Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Megan Rapinoe, neitaði að standa er þjóðsöngur Bandaríkjanna var leikinn í gær og fór frekar niður á hné. 5.9.2016 09:00 Messi útskýrir ljósu lokkana Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur loksins upplýst af hverju hann aflitaði á sér hárið í sumar. 5.9.2016 08:31 Rooney: Þið eruð að gera of mikið mál úr þessu Það var mjög mikið ritað og rætt um Wayne Rooney í gær og þá sérstaklega hvar hann spilaði. 5.9.2016 08:00 Væntingarnar eðlilega miklar eftir góðan árangur Strákarnir okkar fara aftur af stað í Kænugarði í kvöld eftir EM-ævintýrið, en þar mæta þeir Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2018. 5.9.2016 06:00 Özil vill fá tíuna hjá Arsenal Mesut Özil vill fá treyju númer 10 hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. 4.9.2016 23:30 Griezmann: Fer ekki neitt nema Simeone fari Franski framherjinn Antoine Griezmann hefur engan áhuga á að yfirgefa Atlético Madrid. Raunar er bara eitt hann gæti fengið hann til að fara frá félaginu og það er ef knattspyrnustjórinn Diego Simeone stígur frá borði. 4.9.2016 22:45 Þjálfari Kósovó veit ekki hvaða leikmenn hann má nota Albert Bunjaki, þjálfari Kósovó, er í erfiðri stöðu. Hann veit nefnilega ekki hvaða leikmenn hann getur notað í leiknum gegn Finnlandi á morgun en þessi lið eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2018. 4.9.2016 22:15 Martial: EM var hörmung fyrir mig Anthony Martial, framherji Manchester United, er ósáttur með eigin frammistöðu á EM í Frakklandi í sumar. 4.9.2016 21:30 Snodgrass með þrennu í stórsigri Skota | Jovetic bjargaði stigi í Rúmeníu Skotland pakkaði Möltu saman á útivelli og er á toppnum í F-riðli undankeppni HM 2018 eftir fyrstu umferð. 4.9.2016 20:42 Norðmenn engin fyrirstaða fyrir heimsmeistarana Þjóðverjar byrja undankeppni HM 2018 af miklum krafti en þeir rúlluðu yfir Norðmenn, 0-3, á Ullevaal vellinum í Osló í kvöld. 4.9.2016 20:30 Markalaust í Prag Ekkert mark var skorað þegar Tékkland og N-Írland mættust í Prag í undankeppni HM 2018 í kvöld. 4.9.2016 20:30 Yaya Toure var niðurlægður Umboðsmaður Yaya Toure segir að Pep Guardiola hafi niðurlægt leikmanninn þegar hann valdi hann ekki í Meistaradeildarhóp Manchester City. 4.9.2016 20:15 Strákarnir hans Alfreðs byrja vel Alfreð Gíslason horfði á sína menn í Kiel vinna fimm marka útisigur á Stuttgart, 22-27, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 4.9.2016 20:13 Rooney sló met Wayne Rooney varð í dag leikjahæsti útispilari í sögu enska landsliðsins í fótbolta. 4.9.2016 19:30 Helena tekur við ÍA Helena Ólafsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna fyrir næsta tímabil hjá Knattspyrnufélagi ÍA. 4.9.2016 19:11 Stóri Sam: Rooney var frábær Sam Allardyce var að vonum sáttur með að landa sigri í sínum fyrsta leik sem þjálfari enska landsliðsins. 4.9.2016 18:47 Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. 4.9.2016 18:00 Pólverjar misstu niður 2-0 forskot gegn Kasakstan á sjö mínútum Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli undankeppni HM 2018 þar sem Kasakstan hirti stig af Póllandi. 4.9.2016 17:56 Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. 4.9.2016 17:45 Sjá næstu 50 fréttir
Kolbeinn fór í aðgerð á hné Kolbeinn Sigþórsson, framherji Galatasaray og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð á vinstra hné í kvöld. 5.9.2016 21:10
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 1-1 | Stig í Kænugarði Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5.9.2016 21:00
Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5.9.2016 20:56
Spánn burstaði Liechtenstein | Kósóvó náði í sitt fyrsta stig Átta leikjum er nýlokið í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en Spánn og Ítalía unnu sína leiki í kvöld. Kósóvó spilaði sinn fyrsta mótsleik og gerði jafntefli við Finnland í Finnlandi. 5.9.2016 20:45
Einkunnir íslenska liðsins | Kári maður leiksins Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Úkraínu á útivelli í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5.9.2016 20:40
Jafnt fyrir luktum dyrum í Króatíu Króatía og Tyrkland gerðu 1-1 jafntefli í riðli Íslands í undankeppni HM sem fer fram í Rússlandi 2018. 5.9.2016 20:30
Albert í Meistaradeildarhóp PSV Albert Guðmundsson, leikmaður PSV og U21-árs landsliðsmaður Íslands, hefur verið valinn í Meistaradeildarhóp PSV fyrir komandi leiktíð. 5.9.2016 20:00
Samherjar Birkis og Alfreðs sáu um Georgíu Austurríki vann 2-1 sigur á Georgíu í dag, en leikið var í Georgíu. Þetta var fyrsti leikur D-riðils í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. 5.9.2016 18:14
Alfreð kemur inn fyrir Kolbein Alfreð Finnbogason kemur inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Úkraínu í Kænugarði í kvöld. Alfreð tekur stöðu Kolbeins Sigþórssonar sem er meiddur. 5.9.2016 17:45
Ekki auðvelt að segja nei við Mourinho Jose Mourinho vildi fá franska varnarmanninn Raphael Varane til Man. Utd í sumar en Varane afþakkaði boðið. 5.9.2016 17:15
Arnar Björnsson brá sér í kirkju í Kænugarði Það styttist í leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018. 5.9.2016 16:48
Árni: Frakkarnir spila allt öðruvísi en N-Írarnir Árni Vilhjálmsson, framherji U-21 árs landsliðsins, býst við að leikurinn gegn Frökkum á morgun verði öðruvísi en leikurinn gegn N-Írlandi á föstudaginn. 5.9.2016 16:00
Endurtaka strákarnir afrekið frá 1999? Ísland náði jafntefli gegn Úkraínu í Kænugarði fyrir 17 árum. 5.9.2016 15:30
Úr Hafnarfirðinum í Vesturbæinn Andri Berg Haraldsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KR. 5.9.2016 15:07
Landaði fjórum löxum yfir 100 sm sama daginn Hinn góðkunni veiðimaður Nils Folmer Jorgensen fagnaði 42 ára afmælinu sínu við bakka Laxár í Aðal á svæðinu kenndu við Nes. 5.9.2016 15:00
Zinchenko: Verður baráttuleikur Oleksandr Zinchenko er ein af framtíðarstjörnum úkraínska landsliðsins. Manchester City keypti þennan 19 ára strák af UFA í sumar og lánaði hann til PSV Eindhoven í Hollandi skömmu áður en lokað var á félagaskipti. 5.9.2016 14:30
Hjörtur: Ég hef aldrei tapað fyrir Frökkum Hjörtur Hermannsson segir að þolinmæðin sé einn af lykilþáttunum í góðu gengi U-21 árs landsliðsins sem er komið í dauðafæri til að tryggja sér sæti á EM 2017 í Póllandi. 5.9.2016 13:30
Boxleitner: Kom mér á óvart hvað strákarnir voru góðir Sebastian Boxleitner stjórnaði upphitun hjá landsliðsmönnum á einu æfingunni hér í Kænugarði. KSÍ réði hann til starfa í sumar. 5.9.2016 13:00
Webb um myndbandstæknina: Viljum ekki fjarstýrða dómara Howard Webb, sem var einn fremsti fótboltadómari heims á sínum tíma, geldur varhug við notkun myndbandsupptaka við dómgæslu og segir hættu á því að dómurum verði fjarstýrt. 5.9.2016 12:30
Metalica tískuflugan þetta sumarið Vinsældir flugna sem eru notaðar í laxveiði eru misjafnar en það má engu að síður næstum því ganga að því vísu að árlega komi fram fluga sem allir verði að eiga. 5.9.2016 12:00
Yfirgefur Pelíkanana til að annast veika eiginkonu sína Jrue Holiday mun ekki spila með New Orleans Pelicans er NBA-deildin hefst á nýjan leik þar sem hann ætlar að vera heima með veikri, og óléttri, eiginkonu sinni. 5.9.2016 12:00
Zlatan fékk tilboð frá Arsenal og Man. City Zlatan Ibrahimovic er loksins kominn í ensku úrvalsdeildina en hann hefði getað komið fyrr í deildina. 5.9.2016 11:30
186 laxar á land á einni vakt í Ytri Rangá Ytri Rangá er sem fyrr aflahæsta áin á þessu tímabili sem er þó ekki lokið en það er ljóst að áin á eftir að klára sumarið á toppnum. 5.9.2016 10:45
Jóhann Berg: Skrítið að spila án áhorfenda Jóhann Berg Guðmundsson spilar sinn 53. landsleik í kvöld er Ísland mætir Úkraínu. 5.9.2016 10:45
Allra augu á Shevchenko Það verður mikil pressa á Andriy Shevchenko í kvöld þegar hann stýrir Úkraínumönnum í fyrsta sinn á galtómum Olympíuleikvanginum hér í Kiev. 5.9.2016 10:15
Jón Daði: Getum ekki beðið eftir að byrja Jón Daði Böðvarsson hefur byrjað vel með Úlfunum í enska fótboltanum. Það kemur mikið til með að mæða á honum í framlínunni gegn Úkraínumönnum í kvöld. 5.9.2016 09:30
Sýndi Kaepernick stuðning í verki Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Megan Rapinoe, neitaði að standa er þjóðsöngur Bandaríkjanna var leikinn í gær og fór frekar niður á hné. 5.9.2016 09:00
Messi útskýrir ljósu lokkana Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur loksins upplýst af hverju hann aflitaði á sér hárið í sumar. 5.9.2016 08:31
Rooney: Þið eruð að gera of mikið mál úr þessu Það var mjög mikið ritað og rætt um Wayne Rooney í gær og þá sérstaklega hvar hann spilaði. 5.9.2016 08:00
Væntingarnar eðlilega miklar eftir góðan árangur Strákarnir okkar fara aftur af stað í Kænugarði í kvöld eftir EM-ævintýrið, en þar mæta þeir Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2018. 5.9.2016 06:00
Özil vill fá tíuna hjá Arsenal Mesut Özil vill fá treyju númer 10 hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. 4.9.2016 23:30
Griezmann: Fer ekki neitt nema Simeone fari Franski framherjinn Antoine Griezmann hefur engan áhuga á að yfirgefa Atlético Madrid. Raunar er bara eitt hann gæti fengið hann til að fara frá félaginu og það er ef knattspyrnustjórinn Diego Simeone stígur frá borði. 4.9.2016 22:45
Þjálfari Kósovó veit ekki hvaða leikmenn hann má nota Albert Bunjaki, þjálfari Kósovó, er í erfiðri stöðu. Hann veit nefnilega ekki hvaða leikmenn hann getur notað í leiknum gegn Finnlandi á morgun en þessi lið eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2018. 4.9.2016 22:15
Martial: EM var hörmung fyrir mig Anthony Martial, framherji Manchester United, er ósáttur með eigin frammistöðu á EM í Frakklandi í sumar. 4.9.2016 21:30
Snodgrass með þrennu í stórsigri Skota | Jovetic bjargaði stigi í Rúmeníu Skotland pakkaði Möltu saman á útivelli og er á toppnum í F-riðli undankeppni HM 2018 eftir fyrstu umferð. 4.9.2016 20:42
Norðmenn engin fyrirstaða fyrir heimsmeistarana Þjóðverjar byrja undankeppni HM 2018 af miklum krafti en þeir rúlluðu yfir Norðmenn, 0-3, á Ullevaal vellinum í Osló í kvöld. 4.9.2016 20:30
Markalaust í Prag Ekkert mark var skorað þegar Tékkland og N-Írland mættust í Prag í undankeppni HM 2018 í kvöld. 4.9.2016 20:30
Yaya Toure var niðurlægður Umboðsmaður Yaya Toure segir að Pep Guardiola hafi niðurlægt leikmanninn þegar hann valdi hann ekki í Meistaradeildarhóp Manchester City. 4.9.2016 20:15
Strákarnir hans Alfreðs byrja vel Alfreð Gíslason horfði á sína menn í Kiel vinna fimm marka útisigur á Stuttgart, 22-27, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 4.9.2016 20:13
Rooney sló met Wayne Rooney varð í dag leikjahæsti útispilari í sögu enska landsliðsins í fótbolta. 4.9.2016 19:30
Helena tekur við ÍA Helena Ólafsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna fyrir næsta tímabil hjá Knattspyrnufélagi ÍA. 4.9.2016 19:11
Stóri Sam: Rooney var frábær Sam Allardyce var að vonum sáttur með að landa sigri í sínum fyrsta leik sem þjálfari enska landsliðsins. 4.9.2016 18:47
Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. 4.9.2016 18:00
Pólverjar misstu niður 2-0 forskot gegn Kasakstan á sjö mínútum Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli undankeppni HM 2018 þar sem Kasakstan hirti stig af Póllandi. 4.9.2016 17:56
Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. 4.9.2016 17:45