Fleiri fréttir

Kolbeinn fór í aðgerð á hné

Kolbeinn Sigþórsson, framherji Galatasaray og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð á vinstra hné í kvöld.

Albert í Meistaradeildarhóp PSV

Albert Guðmundsson, leikmaður PSV og U21-árs landsliðsmaður Íslands, hefur verið valinn í Meistaradeildarhóp PSV fyrir komandi leiktíð.

Alfreð kemur inn fyrir Kolbein

Alfreð Finnbogason kemur inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Úkraínu í Kænugarði í kvöld. Alfreð tekur stöðu Kolbeins Sigþórssonar sem er meiddur.

Zinchenko: Verður baráttuleikur

Oleksandr Zinchenko er ein af framtíðarstjörnum úkraínska landsliðsins. Manchester City keypti þennan 19 ára strák af UFA í sumar og lánaði hann til PSV Eindhoven í Hollandi skömmu áður en lokað var á félagaskipti.

Hjörtur: Ég hef aldrei tapað fyrir Frökkum

Hjörtur Hermannsson segir að þolinmæðin sé einn af lykilþáttunum í góðu gengi U-21 árs landsliðsins sem er komið í dauðafæri til að tryggja sér sæti á EM 2017 í Póllandi.

Metalica tískuflugan þetta sumarið

Vinsældir flugna sem eru notaðar í laxveiði eru misjafnar en það má engu að síður næstum því ganga að því vísu að árlega komi fram fluga sem allir verði að eiga.

Allra augu á Shevchenko

Það verður mikil pressa á Andriy Shevchenko í kvöld þegar hann stýrir Úkraínumönnum í fyrsta sinn á galtómum Olympíuleikvanginum hér í Kiev.

Jón Daði: Getum ekki beðið eftir að byrja

Jón Daði Böðvarsson hefur byrjað vel með Úlfunum í enska fótboltanum. Það kemur mikið til með að mæða á honum í framlínunni gegn Úkraínumönnum í kvöld.

Sýndi Kaepernick stuðning í verki

Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Megan Rapinoe, neitaði að standa er þjóðsöngur Bandaríkjanna var leikinn í gær og fór frekar niður á hné.

Griezmann: Fer ekki neitt nema Simeone fari

Franski framherjinn Antoine Griezmann hefur engan áhuga á að yfirgefa Atlético Madrid. Raunar er bara eitt hann gæti fengið hann til að fara frá félaginu og það er ef knattspyrnustjórinn Diego Simeone stígur frá borði.

Markalaust í Prag

Ekkert mark var skorað þegar Tékkland og N-Írland mættust í Prag í undankeppni HM 2018 í kvöld.

Yaya Toure var niðurlægður

Umboðsmaður Yaya Toure segir að Pep Guardiola hafi niðurlægt leikmanninn þegar hann valdi hann ekki í Meistaradeildarhóp Manchester City.

Strákarnir hans Alfreðs byrja vel

Alfreð Gíslason horfði á sína menn í Kiel vinna fimm marka útisigur á Stuttgart, 22-27, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld.

Rooney sló met

Wayne Rooney varð í dag leikjahæsti útispilari í sögu enska landsliðsins í fótbolta.

Helena tekur við ÍA

Helena Ólafsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna fyrir næsta tímabil hjá Knattspyrnufélagi ÍA.

Stóri Sam: Rooney var frábær

Sam Allardyce var að vonum sáttur með að landa sigri í sínum fyrsta leik sem þjálfari enska landsliðsins.

Sjá næstu 50 fréttir