Fleiri fréttir

Færðu heila umferð til að vinna sér inn meiri tíma

Norðmenn verða að komast í gegnum umspil ætli þeir sér að vera með á EM eins og Íslendingar. Norðmenn hafa nú áhyggjur af því að mótherjar þeirra séu búnir að búa sér til forskot fyrir komandi leiki.

Louis van Gaal ekki viss með Martial

Anthony Martial hefur heillað marga stuðningsmenn Manchester United upp úr skónum en hefur hann verið að spila í réttri stöðu að undanförnu.

Barcelona samdi við meiddan Rafinha

Barcelona tilkynnti í dag að félagið væri búið að ná samkomulagi um nýjan fimm ára samning við Brasilíumanninn Rafinha.

Eva hjólar í Mourinho

Læknirinn Eva Carneiro ætlar ekki bara í mál við Chelsea því hún ætlar líka að stefna Jose Mourinho, stjóra félagsins.

Þessi kæra hjá UEFA er brandari

Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, var ekki hrifinn af því að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, skildi hafa kvartað yfir hegðun stuðningsmanna City í Meistaradeildinni á dögunum.

Garde ráðinn í dag

Aston Villa mun í dag tilkynna um ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins.

Lakers enn án sigurs

Það gengur ekkert hjá LA Lakers sem er búið að tapa fyrstu þrem leikjum sínum í NBA-deildinni.

Perez: Ég mun aldrei gleyma þessari helgi

Nico Rosberg vann á Mercedes í fyrsta Formúlu 1 kappakstrinum í Mexíkó í 23 ár. Keppnin hefur veitt Rosberg smá sárabætur eftir erfiða keppni síðustu helgi.

Nico Rosberg vann í Mexíkó

Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mexíkó, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji.

OB fékk skell

OB, lið þeirra Hallgríms Jónassonar og Ara Freys Skúlasonar, fékk skell þegar það tók á móti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-5, Bröndby í vil.

Áttatíu stiga sigur Keflavíkur

Keflavík átti greiða leið í 16-liða úrslitin Powerade-bikars karla en í dag vann liðið 80 stiga risasigur á KV, 56-136, í íþróttahúsi Kennaraháskólans.

Ingvar hélt hreinu í lokaumferðinni

Ingvar Jónsson hélt marki sínu hreinu þegar Sandnes Ulf vann 1-0 sigur á Ranheim í lokaumferð norsku B-deildarinnar í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir