Fleiri fréttir Mahrez nú á innkaupalista Manchester United og PSG Alsírmaðurinn Rihad Mahrez hefur slegið í gegn með spútnikliði Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 2.11.2015 19:00 Mourinho fékk bæði leikbann og milljóna sekt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var í kvöld dæmdur í eins leiks bann fyrir framkomu sína gagnvart dómara í leik Chelsea og West Ham á dögunum. 2.11.2015 18:56 Memphis og Van Persie ekki valdir í landsliðið Danny Blind, landsliðsþjálfari Hollands, ákvað að skilja þá Memphis Depay og Robin van Persie eftir heima er hann valdi nýjasta landsliðshóp sinn. 2.11.2015 17:45 Færðu heila umferð til að vinna sér inn meiri tíma Norðmenn verða að komast í gegnum umspil ætli þeir sér að vera með á EM eins og Íslendingar. Norðmenn hafa nú áhyggjur af því að mótherjar þeirra séu búnir að búa sér til forskot fyrir komandi leiki. 2.11.2015 17:15 Glódís Perla framlengdi við Eskilstuna Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir hefur framlengt samningi sínum við sænska félagið Eskilstuna United. 2.11.2015 16:45 Tevez meistari með sínu gamla félagi Draumur Carlos Tevez að verða meistari á nýjan leik með Boca Juniors varð að veruleika um helgina. 2.11.2015 16:15 Louis van Gaal ekki viss með Martial Anthony Martial hefur heillað marga stuðningsmenn Manchester United upp úr skónum en hefur hann verið að spila í réttri stöðu að undanförnu. 2.11.2015 15:45 Barcelona samdi við meiddan Rafinha Barcelona tilkynnti í dag að félagið væri búið að ná samkomulagi um nýjan fimm ára samning við Brasilíumanninn Rafinha. 2.11.2015 15:15 Kjartan Atli á skammarvegginn: Spilaði betur en flestir leikmenn Hattar Kjartan Atli Kjartansson hefur slegið í gegn í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Hann náði vafasamri þrennu í bikarleik með KV í gær. 2.11.2015 14:30 Eva hjólar í Mourinho Læknirinn Eva Carneiro ætlar ekki bara í mál við Chelsea því hún ætlar líka að stefna Jose Mourinho, stjóra félagsins. 2.11.2015 13:39 Oliver til skoðunar hjá Arminia Bielefeld „Skoðar sig um“ hjá stórveldi Barcelona í dag. 2.11.2015 13:15 Greiddi bróður sínum milljónir í von um að halda honum inn í skápnum Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. 2.11.2015 12:45 Þessi kæra hjá UEFA er brandari Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, var ekki hrifinn af því að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, skildi hafa kvartað yfir hegðun stuðningsmanna City í Meistaradeildinni á dögunum. 2.11.2015 12:15 Mikel segir að leikmenn styðji Mourinho Segir augljóst á leik Chelsea að leikmenn gefi allt sitt í leikina fyrir Jose Mourinho. 2.11.2015 11:45 Nafn Heimis fjarlægt að beiðni KSÍ Aðkoma Heimis Hallgrímssonar að knattspyrnuskóla sem Úrval Útsýn stendur að var "tónuð niður“. 2.11.2015 11:02 Drogba beitti bolabrögðum gegn liði Kristins Didier Drogba hefur lengi verið refur í boltanum og hann beitti nýjum aðferðum gegn Columbus Crew í nótt. 2.11.2015 10:30 Ferguson átti von á því að Ronaldo kæmi aftur Patrice Evra, fyrrum leikmaður Man. Utd, segir að Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, hafi búist við Cristiano Ronaldo aftur til félagsins áður en hann hætti. 2.11.2015 09:15 Garde ráðinn í dag Aston Villa mun í dag tilkynna um ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. 2.11.2015 08:45 Lakers enn án sigurs Það gengur ekkert hjá LA Lakers sem er búið að tapa fyrstu þrem leikjum sínum í NBA-deildinni. 2.11.2015 07:45 35 ár síðan Íslendingur skoraði svona mikið fyrir sænska meistara Teitur Þórðarson var síðasti íslenski markahrókur meistaraliðs í Svíþjóð. 2.11.2015 07:00 Skoraði og svo varð allt svart Arnór Ingvi Traustason man ekkert eftir markinu sem gulltryggði Norrköping Svíþjóðarmeistaratitilinn. 2.11.2015 06:30 Markahæsti leikmaður Evrópu er frá Gabon: „Langar að verða eins og Ronaldo og Messi“ Pierre-Emeric Aubameyang er búinn að skora þrettán mörk í ellefu leikjum í Þýkslandi. 1.11.2015 23:15 Leikmaður Chelsea: Myndi frekar tapa en að vinna fyrir Mourinho „Ég myndi frekar tapa en að vinna fyrir Jose Mourinho.“ Þetta hefur þáttastjórnandinn Garry Richardson á BBC eftir ónefndum leikmanni í aðalliði Chelsea. 1.11.2015 22:30 Þrjú stig hjá AC Milan í Róm og þrír sigrar í röð Frábær útisigur hjá AC Milan sem hoppaði upp fyrir Lazio með sigrinum í Róm í kvöld. 1.11.2015 21:30 Perez: Ég mun aldrei gleyma þessari helgi Nico Rosberg vann á Mercedes í fyrsta Formúlu 1 kappakstrinum í Mexíkó í 23 ár. Keppnin hefur veitt Rosberg smá sárabætur eftir erfiða keppni síðustu helgi. 1.11.2015 21:25 FSu lítil fyrirstaða fyrir Grindavík | Blikar og Haukar b einnig komnir áfram Grindvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla en þeir unnu 20 stiga sigur, 91-71, á FSu í Röstinni í kvöld. 1.11.2015 21:21 Bikarmeistararnir svöruðu fyrir tapið á fimmtudaginn Bikarmeistarar Stjörnunnar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla eftir öruggan 27 stiga sigur, 93-66, á ÍR í Ásgarði í kvöld. 1.11.2015 21:16 Sjáðu þjálfara Hólmars og Matta stíga trylltan dans | Myndband Mikael Dorsin, leikmaður Rosenborg, leiddi fjöldasöng á Lerkendal í kvöld þar sem Noregsmeistararnir fögnuðu vel og innilega. 1.11.2015 20:43 Nico Rosberg vann í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mexíkó, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1.11.2015 20:36 Fyrirliði Watford líkir stjóra liðsins við Alex Ferguson Troy Deeney, fyrirliði Watford, hefur mikið álit á Quique Sánchez Flores, knattspyrnustjóra liðsins og líkir honum við sjálfan Sir Alex Ferguson, fyrrverandi stjóra Manchester United. 1.11.2015 20:30 Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1.11.2015 19:45 Rúnar með sjö mörk í jafntefli Hannover Burgdorf Hannover Burgdorf og Lemgo skildu jöfn, 34-34, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 1.11.2015 19:17 Justin Thomas vann í fyrsta sinn í Malasíu - Dubuisson bestur í Tyrklandi Tvö stór mót kláruðust í golfheiminum um helgina. Justin Thomas lék best allra í Malasíu á meðan að Frakkinn Victor Dubuisson vann í sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni í ár 1.11.2015 19:15 OB fékk skell OB, lið þeirra Hallgríms Jónassonar og Ara Freys Skúlasonar, fékk skell þegar það tók á móti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-5, Bröndby í vil. 1.11.2015 19:05 Aron Elís skoraði sigurmark í uppbótartíma og reddaði Guðmundi fyrir horn Björn Daníel Sverrisson og Matthías Vilhjálmsson skoruðu einnig í næst síðustu umferðinni í Noregi. 1.11.2015 18:59 Sex mörk Arnórs dugðu ekki til | PSG áfram eftir markaleik Nú liggur fyrir hvaða lið eru komin í undanúrslit franska deildarbikarsins í handbolta. 1.11.2015 18:23 Kiel lagði Berlínarrefina að velli Kiel hafði betur gegn Füchse Berlin, 24-27, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 1.11.2015 18:08 Southampton komið upp í 7. sætið | Sjáðu mörkin Southampton bar sigurorð af Bournemouth með tveimur mörkum gegn engu í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.11.2015 17:45 Varamarkvörður Bournemouth í dag spilaði með Hetti fyrir þremur árum Ryan Allsop fór á kostum á Egilsstöðum í byrjun tímabils 2012 og er nú á bekknum í ensku úrvalsdeildinni. 1.11.2015 16:45 Áttatíu stiga sigur Keflavíkur Keflavík átti greiða leið í 16-liða úrslitin Powerade-bikars karla en í dag vann liðið 80 stiga risasigur á KV, 56-136, í íþróttahúsi Kennaraháskólans. 1.11.2015 16:28 Verona enn án sigurs | Fiorentina fór á toppinn Fimm leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en þrír þeirra enduðu með markalausu jafntefli. 1.11.2015 16:01 Ólafur Bjarki skoraði fjögur mörk í nýliðaslag Eisenach þurfti að sætta sig við fimm marka tap í miklum markaleik gegn Leipzig. 1.11.2015 15:55 Koné með þrennu í stórsigri Everton | Sjáðu mörkin Arouna Koné skoraði þrennu þegar Everton vann 6-2 sigur á Sunderland í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.11.2015 15:15 Fyrrverandi kylfusveinn Tiger Woods: Hann kom fram við mig eins og þræl Steve Williams, fyrrverandi kylfusveinn Tiger Woods, ber honum ekki vel söguna í nýrri ævisögu sinni, Out of the Rough, sem kemur út á morgun. 1.11.2015 14:45 Ingvar hélt hreinu í lokaumferðinni Ingvar Jónsson hélt marki sínu hreinu þegar Sandnes Ulf vann 1-0 sigur á Ranheim í lokaumferð norsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. 1.11.2015 14:12 Sjá næstu 50 fréttir
Mahrez nú á innkaupalista Manchester United og PSG Alsírmaðurinn Rihad Mahrez hefur slegið í gegn með spútnikliði Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 2.11.2015 19:00
Mourinho fékk bæði leikbann og milljóna sekt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var í kvöld dæmdur í eins leiks bann fyrir framkomu sína gagnvart dómara í leik Chelsea og West Ham á dögunum. 2.11.2015 18:56
Memphis og Van Persie ekki valdir í landsliðið Danny Blind, landsliðsþjálfari Hollands, ákvað að skilja þá Memphis Depay og Robin van Persie eftir heima er hann valdi nýjasta landsliðshóp sinn. 2.11.2015 17:45
Færðu heila umferð til að vinna sér inn meiri tíma Norðmenn verða að komast í gegnum umspil ætli þeir sér að vera með á EM eins og Íslendingar. Norðmenn hafa nú áhyggjur af því að mótherjar þeirra séu búnir að búa sér til forskot fyrir komandi leiki. 2.11.2015 17:15
Glódís Perla framlengdi við Eskilstuna Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir hefur framlengt samningi sínum við sænska félagið Eskilstuna United. 2.11.2015 16:45
Tevez meistari með sínu gamla félagi Draumur Carlos Tevez að verða meistari á nýjan leik með Boca Juniors varð að veruleika um helgina. 2.11.2015 16:15
Louis van Gaal ekki viss með Martial Anthony Martial hefur heillað marga stuðningsmenn Manchester United upp úr skónum en hefur hann verið að spila í réttri stöðu að undanförnu. 2.11.2015 15:45
Barcelona samdi við meiddan Rafinha Barcelona tilkynnti í dag að félagið væri búið að ná samkomulagi um nýjan fimm ára samning við Brasilíumanninn Rafinha. 2.11.2015 15:15
Kjartan Atli á skammarvegginn: Spilaði betur en flestir leikmenn Hattar Kjartan Atli Kjartansson hefur slegið í gegn í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Hann náði vafasamri þrennu í bikarleik með KV í gær. 2.11.2015 14:30
Eva hjólar í Mourinho Læknirinn Eva Carneiro ætlar ekki bara í mál við Chelsea því hún ætlar líka að stefna Jose Mourinho, stjóra félagsins. 2.11.2015 13:39
Oliver til skoðunar hjá Arminia Bielefeld „Skoðar sig um“ hjá stórveldi Barcelona í dag. 2.11.2015 13:15
Greiddi bróður sínum milljónir í von um að halda honum inn í skápnum Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. 2.11.2015 12:45
Þessi kæra hjá UEFA er brandari Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, var ekki hrifinn af því að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, skildi hafa kvartað yfir hegðun stuðningsmanna City í Meistaradeildinni á dögunum. 2.11.2015 12:15
Mikel segir að leikmenn styðji Mourinho Segir augljóst á leik Chelsea að leikmenn gefi allt sitt í leikina fyrir Jose Mourinho. 2.11.2015 11:45
Nafn Heimis fjarlægt að beiðni KSÍ Aðkoma Heimis Hallgrímssonar að knattspyrnuskóla sem Úrval Útsýn stendur að var "tónuð niður“. 2.11.2015 11:02
Drogba beitti bolabrögðum gegn liði Kristins Didier Drogba hefur lengi verið refur í boltanum og hann beitti nýjum aðferðum gegn Columbus Crew í nótt. 2.11.2015 10:30
Ferguson átti von á því að Ronaldo kæmi aftur Patrice Evra, fyrrum leikmaður Man. Utd, segir að Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, hafi búist við Cristiano Ronaldo aftur til félagsins áður en hann hætti. 2.11.2015 09:15
Garde ráðinn í dag Aston Villa mun í dag tilkynna um ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. 2.11.2015 08:45
Lakers enn án sigurs Það gengur ekkert hjá LA Lakers sem er búið að tapa fyrstu þrem leikjum sínum í NBA-deildinni. 2.11.2015 07:45
35 ár síðan Íslendingur skoraði svona mikið fyrir sænska meistara Teitur Þórðarson var síðasti íslenski markahrókur meistaraliðs í Svíþjóð. 2.11.2015 07:00
Skoraði og svo varð allt svart Arnór Ingvi Traustason man ekkert eftir markinu sem gulltryggði Norrköping Svíþjóðarmeistaratitilinn. 2.11.2015 06:30
Markahæsti leikmaður Evrópu er frá Gabon: „Langar að verða eins og Ronaldo og Messi“ Pierre-Emeric Aubameyang er búinn að skora þrettán mörk í ellefu leikjum í Þýkslandi. 1.11.2015 23:15
Leikmaður Chelsea: Myndi frekar tapa en að vinna fyrir Mourinho „Ég myndi frekar tapa en að vinna fyrir Jose Mourinho.“ Þetta hefur þáttastjórnandinn Garry Richardson á BBC eftir ónefndum leikmanni í aðalliði Chelsea. 1.11.2015 22:30
Þrjú stig hjá AC Milan í Róm og þrír sigrar í röð Frábær útisigur hjá AC Milan sem hoppaði upp fyrir Lazio með sigrinum í Róm í kvöld. 1.11.2015 21:30
Perez: Ég mun aldrei gleyma þessari helgi Nico Rosberg vann á Mercedes í fyrsta Formúlu 1 kappakstrinum í Mexíkó í 23 ár. Keppnin hefur veitt Rosberg smá sárabætur eftir erfiða keppni síðustu helgi. 1.11.2015 21:25
FSu lítil fyrirstaða fyrir Grindavík | Blikar og Haukar b einnig komnir áfram Grindvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla en þeir unnu 20 stiga sigur, 91-71, á FSu í Röstinni í kvöld. 1.11.2015 21:21
Bikarmeistararnir svöruðu fyrir tapið á fimmtudaginn Bikarmeistarar Stjörnunnar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla eftir öruggan 27 stiga sigur, 93-66, á ÍR í Ásgarði í kvöld. 1.11.2015 21:16
Sjáðu þjálfara Hólmars og Matta stíga trylltan dans | Myndband Mikael Dorsin, leikmaður Rosenborg, leiddi fjöldasöng á Lerkendal í kvöld þar sem Noregsmeistararnir fögnuðu vel og innilega. 1.11.2015 20:43
Nico Rosberg vann í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mexíkó, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1.11.2015 20:36
Fyrirliði Watford líkir stjóra liðsins við Alex Ferguson Troy Deeney, fyrirliði Watford, hefur mikið álit á Quique Sánchez Flores, knattspyrnustjóra liðsins og líkir honum við sjálfan Sir Alex Ferguson, fyrrverandi stjóra Manchester United. 1.11.2015 20:30
Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1.11.2015 19:45
Rúnar með sjö mörk í jafntefli Hannover Burgdorf Hannover Burgdorf og Lemgo skildu jöfn, 34-34, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 1.11.2015 19:17
Justin Thomas vann í fyrsta sinn í Malasíu - Dubuisson bestur í Tyrklandi Tvö stór mót kláruðust í golfheiminum um helgina. Justin Thomas lék best allra í Malasíu á meðan að Frakkinn Victor Dubuisson vann í sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni í ár 1.11.2015 19:15
OB fékk skell OB, lið þeirra Hallgríms Jónassonar og Ara Freys Skúlasonar, fékk skell þegar það tók á móti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-5, Bröndby í vil. 1.11.2015 19:05
Aron Elís skoraði sigurmark í uppbótartíma og reddaði Guðmundi fyrir horn Björn Daníel Sverrisson og Matthías Vilhjálmsson skoruðu einnig í næst síðustu umferðinni í Noregi. 1.11.2015 18:59
Sex mörk Arnórs dugðu ekki til | PSG áfram eftir markaleik Nú liggur fyrir hvaða lið eru komin í undanúrslit franska deildarbikarsins í handbolta. 1.11.2015 18:23
Kiel lagði Berlínarrefina að velli Kiel hafði betur gegn Füchse Berlin, 24-27, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 1.11.2015 18:08
Southampton komið upp í 7. sætið | Sjáðu mörkin Southampton bar sigurorð af Bournemouth með tveimur mörkum gegn engu í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.11.2015 17:45
Varamarkvörður Bournemouth í dag spilaði með Hetti fyrir þremur árum Ryan Allsop fór á kostum á Egilsstöðum í byrjun tímabils 2012 og er nú á bekknum í ensku úrvalsdeildinni. 1.11.2015 16:45
Áttatíu stiga sigur Keflavíkur Keflavík átti greiða leið í 16-liða úrslitin Powerade-bikars karla en í dag vann liðið 80 stiga risasigur á KV, 56-136, í íþróttahúsi Kennaraháskólans. 1.11.2015 16:28
Verona enn án sigurs | Fiorentina fór á toppinn Fimm leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en þrír þeirra enduðu með markalausu jafntefli. 1.11.2015 16:01
Ólafur Bjarki skoraði fjögur mörk í nýliðaslag Eisenach þurfti að sætta sig við fimm marka tap í miklum markaleik gegn Leipzig. 1.11.2015 15:55
Koné með þrennu í stórsigri Everton | Sjáðu mörkin Arouna Koné skoraði þrennu þegar Everton vann 6-2 sigur á Sunderland í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.11.2015 15:15
Fyrrverandi kylfusveinn Tiger Woods: Hann kom fram við mig eins og þræl Steve Williams, fyrrverandi kylfusveinn Tiger Woods, ber honum ekki vel söguna í nýrri ævisögu sinni, Out of the Rough, sem kemur út á morgun. 1.11.2015 14:45
Ingvar hélt hreinu í lokaumferðinni Ingvar Jónsson hélt marki sínu hreinu þegar Sandnes Ulf vann 1-0 sigur á Ranheim í lokaumferð norsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. 1.11.2015 14:12