Fleiri fréttir

Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna

Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna

Jafnt í borgarslagnum í Verona

Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í jafntefli gegn Chievo í dag en Verona er enn án sigurs í ítölsku úrvalsdeildinni.

Stjarnan Lengjubikarmeistari í karlaflokki

Stjörnumenn urðu í dag Lengjubikarsmeistarar í karlaflokki í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir fjórtán stiga sigur á Þór Þorlákshöfn á Selfossi í úrslitaleiknum í dag.

Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð

Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins.

Róbert komst á blað í öruggum sigri

Róbert Gunnarsson komst á blað í 10 marka sigri PSG á Besiktas í Meistaradeild Evrópu í handbolta en í sömu deild unnu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar nauman sigur á Flensburg.

Haukakonur Lengjubikarmeistarar eftir sigur á Keflavík

Haukakonur urðu í dag Lengjubikarmeistarar 2015 eftir að hafa lagt Keflavík að velli í úrslitum á Selfossi 70-47. Náðu þær forskotinu strax í fyrsta leikhluta og voru komnar með átján stiga forskot í hálfleik.

Agüero slátraði Newcastle á tuttugu mínútum

Sergio Agüero setti fimm mörk á Newcastle á aðeins 20 mínútum í 6-1 sigri Manchester City í dag. Eftir að Newcastle komst óvænt yfir einfaldlega völtuðu leikmenn Manchester City yfir gestina á Etihad-vellinum.

Þrjú íslensk mörk í sigri Mors-Thy

Guðmundur Árni Ólafsson og Róbert Aron Hostert komust báðir á blað í öruggum 28-19 sigri Mors-thy á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Pétur Viðars á förum frá FH | Fer til Ástralíu í nám

Pétur Viðarsson, miðvörður FH, hefur leikið síðasta leik sinn fyrir félagið í bili en hann er á förum til Ástralíu í nám. Pétur tekur út leikbann í dag og er ekki með liðinu í lokaleik FH í Pepsi-deildinnarinnar.

Mourinho: Vill enga strúta hjá félaginu

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir geti ekki stungið hausinum í sandinn til að fela sig líkt og strútar gera eftir slakt gengi undanfarnar vikur.

Valdís Þóra á einu höggi yfir pari í Portúgal

Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hófu í gær leik í Portúgal á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í golfi í gær en um er að ræða næst sterkustu atvinnumótaröð kvenna í Evrópu.

Verðum ekki með neina tilraunarstarfsemi

Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að liðið verði að taka leikina gegn Lettlandi og Tyrklandi sem eru framundan í undankeppninni alvarlega.

Sjá næstu 50 fréttir